Vísir - 27.07.1954, Blaðsíða 4
VtSIR
.}íisS#Midágnm'-Á7.: ^úlí 1954.
"N
WlSIlt
DAGBLAÐ
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skriístofur: Ingólísstræti 3.
Útgefandi: BLABAÚTGÁFAN VlSIR HJP.
3. Sími 1660 (iinun iinur).
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Frumskógur og íshaf.
Ævintýratéga fögur kvikmynd í Nýja bíé.
Við Jestur bókar Per Höstssem ganga eins og gazéllur
„Frumskógar og íshaf“ var ég merkurinnar, unga menn læð-
Efling SjálfstæÓisflokksins.
TTm helgina var stofnaS að Bjarkarlundi í Barðastrandarsýslu
^ fjórðungssamband sjálfstæðismanna á Vestfjörðum, og voru
Jiar viðstaddir, auk fjölmargra annarra, þingmenn flokksins í
kjördæmum fjórðungsins, svo og frambjóðendur hans i öðrum
kjördænium þar, og Bjarni Benediktsson dómsmálaráðhei'ra.
J)eim, sem er það áhugamál, að Sjáifstæðisfiokkurinn eflist
sem mest í einstökum landshlutum og yfirleitt á öilu landinu,
mun það fagnaðarefni, að ráðizt hefur verið í að koma samtökum
þessum á laggirnar. þau munu vérða vettvangur sjálfstæðií.-
manna í þessum iandshluta, þar sem þeir geta ráðið ráðum sin-
um .og rætt sérstaklega áhugamál síns landsfjórðungs, auk þe^s
sem þeir munu að sjálfsögðu ræða starfið innan heildarvébanda
fiokksins, svo að jafnan takist að ná sem beztum árangi-i og
fiokkurinn verði efldur svo sem verða má.
í kosningunum í fyrra veitti þjóðin Sjálfstæðisflokknu’u
mikla traustyfirlýsingu. Flokkurinn jók fylgi sitt meðal kjós-
enda og á Alþingi, og ekki þurfti nema tiltölulega íá atkvæði tii
þess að hann næði hreinum meirihluta á þingi. pó skorti ekk',
að hart væri sótt að flokknum og frambjóðendum lians í kosi -
ingahríðinni, en þær árásir báru ekki þann árahgur, scm til var
ætiazt svo að kosningarnar urðu í'aunveruiega mikill sigur fyrir
flokkinn, þótt lionum tækist ekki í það sinn að fá svo marga
menn kjörna, að liann gæti skipað rnálum á Alþingi, án þess að
þurfa að semja við annan fiokk eða aðra flokka um framgang
þeirra.
pessar kosningar færðu mönnum heim sanninn um það, aö
þótt engum flokki hafi tekizt að ná hreinum meirihluta meö
þjóðinni- urn iangt árabil, þar sem liún hefur verið sjálfri sér
ósammála um markmið og leiðir, er það engan veginn úíiloka's,
að siíkt gerist hér eins og víða ahnars staðar — enda hefur þaó
gerzt hér áður. Og kosningarnar færðu mönnum einnig heim
sanninn um það, að eins og nú standa sakir er Sjálfstæðisflokk-
urinn eini flokkurinn á landinu, sem getur gert sér ijokkra
von um að fylkja svo mörgurn undir merki sín, að þetta megi
takast.
Engum kemur til hugar, að slíkur sigur vinnist án fyr'r-
hafnar, og ef hann á að verða að veruleika, hljóta sjálfstæðis-
menn að verða að starfa sýknt og heilagt milli kosninga. Mikið
átak síðustu vikurnar, áður en gengið er að kjörborðinu, er gctt
og sjálfsagt, en það er ekki nóg, og fleiri þurfa einnig að gero.ii
virkir þátttakendur í flokksstai'finu en svara kallinu þá og iiafaat
ekki að eila.
MeS stoínun fjórðungssambands sjálfstæðismanna á Vest-
fjörðum er. vamtahíegá jstigið spor í þá átt að flokksstjórnin þki
og anhái’s staðai’ í lancrhm. verði i nánara sambandi við ein-
sfáka flokksmenn, en fáit er stjórnmálaflokki mikilvægara en
að vera í sem nánustu tengslum við þá. það -eykur áhuga þeirra
: fyrir ílokksstarfinu og gerir þeim. auðveldara að skilja og túlka
; stefnu flokksins og Verkefni - þau, sem hann vill berjast fyrir.
Vonandi verður þetta til þess, að áfram verði unnið i þessa'
átt á næstunni, og ætti það að efla flokkinn að mun,
Indonesar óttaslegnir.
Otórblaðið New York Times hefur birt þær fregnir frá frét'.a-
^ ritara sinum í Jakarta, höfuðborg Indonesíu, að þar sé menn
kvíðnir vegna vopnahlésins í Indókína. Ríki Indonesa er eítt
liið yngsta í heiminum, og þar hefur verið mjög ókyrrt aila tíð,
meðal annars af völdum kommúnista. þykist stjórnin í Jakarta
sjá fram á, að kyrrð í Indókína kunni að verða til þess, að
kommúnistar herði sóknina á eyjunum, því að hún telur ekc%
að unr neina lmgarfarsbreytingu sé að ræða hjá kommúnistum,
þótt þeir Irafi samþykkt vopnahié við Frakka.
Eí Indónesar reynast sannspáir að þessu leyti, fæst þar allgóð
sönnun fyrír því, að það er ekki frelsi nýlenduþjóðanna, sem
kommúnistar stefna að. Indónesar hafa þegar öðlazt sjálfstæ'rí
sitt, og því engin þörf að bei’jast gegn nýlenduveldi á yfirráð
svæði þeirra. Jtar mundu kommúnistar þá aðeins geta barizt
gegn stjórn Indónesa sjáifra, og yrði þar ekki um annað að ræöa
en lið í áætlun þein-a unr að drottna yfir öllum heimi.
sxiórtihn af hinum litríku mynd
um og hjártahlýju - þessa-ein-
stæða höfundar, sem virðist
skilja lífið og tilveruna umfram
flesta aðra. Part af íshafsfilmu
hans hafði ég séð áður í Noregi.
Þessvegna vissi ég að hann var
slyngur ljósmyndari, sem hafði
ekki látið sér nægja svið sem
liggja við alfaraleiðir.
Þess vegna beið ég með ó-
þreyju myndar hans úr frum-
skógum Sjóko-Indíána, sem far-
ið hefur sigurför víða um heim.
í stuttu máli. Hér er um eina
þá athyglisverðustu kvikmynd
að ræða er sýnd hefur verið hér
á landi. Bæði sem fræðslumynd
og tæknilega séð. Meistaraleg-
ar náttúrulýsingar.
Við kynnumst dýralífi frum-
skógarins, blómskrúði sem er
sannarlega ævintýralegt. Fljóta
ferðum upp til fjalla, þar sem
hinir þrautseigu Indíánar, er
hristu af sér ok Spánverja, hafa
búið sér paradís á jörð. Að vísu
ekki án snáka mýflugna og
brennivínsbyrlara, en samt
friðarreit þar :sem að gull er
„Tabu'* en fólkið skreytir sig
blómum og leikur á reyrflaut-
ur. Veiði með boga og gildrum,
plantar maís og stórvöxnum
bananatrjám í frjóa jörð. Hin
fagurvöxnu náttúrubörn smíða
sér báta úr sedrusviði, og hús
þeirra eru hentisöm og fara vel
í landslaginu. Læknar þeirra
vita meir um huglækningar og
jurtalyf en flestir aðrir.
ast að veiðibráðmeð mýkt katt-
arins og börn sem sjaldan
grátá (þau eru-heldur ekki bar-
in). Ógleymanlegt er að sjá
töframanninn gamla syngja
burtu sótthita unglings, dreng-
urinn er lagður í laufskála,
blómum prýddan, en umhverf-
Hirðuleysisleg umgengni.
„Bergmáli“ hefur borizt um-
kvörtun um ■ liirðulcysisiega um-
gengni við Gamla stúdentagarð-
inn, þar semnú er rekið gistíhús,
eins og undanfarin sumur. Eins
og allir vita búa jrarna hópar
ferðamenn, erlendir og inniendir,
og er þvi vissulega mikilsvert að
snyrtilegt sé í kringum gistihús-
ið. svo að gestirnir laSist að staðn
is standa fagrir unglingar sem um og eignist um hánn góðar
myndastyttur, Ijósbrúnir á hör- minningar. Útsýni er fagurt frá
und og með silfurdjásn um j >.Garði“, og ein fegursta gata
bæjarins liggur framhjá húsinu.
En á sjálfri lóðinni vaða menn
enm.
Litadýrð myndar þessarar er
frábær og þessi frumskógabörn
koma svo eðlilega fram og kurt- |
eyslega að við getum margt af |
þeim lært. Sérstaklega þeir,
sem halda að Evrópumen hafi
skapað hinn eina sanna social-
-isma.
m
Höfundur myndarinnar skil-
ur lífið, og hefur hjartað á rétt-
um stað, hann eygir þarna ham-
ingjusamt líf — samrænt nátt-
úrunni — líf sem við höfum
ekki tíma til að lifa nú á öld
hraðans.
Hann sýnir okkur stúlkur,
Slíka Edinslundi þyrfti að
varðveita fyrir olíukóngum,
pröngurum og skotvopnum. Það
hefur meira menningargildi en
j ,,friðarfundir“ með tilheyrandi
kampavínssumbli, 300 ljós-
myndavélum og brotlegum
samningum.
Frú Guðrún Brunborg hefur
ávallt komið færandi hendi,
verið fundvís á allt það sem
hefur góðan boðskap að færa.
Hugsjónir hennar, um að
tryggja ungu menntafólki
frændþjóðanna — Noregs og ís-
lands — athvarf til háskóla-
náms, er oss öllum kunn. Það
fer stórhuga menningarstarf.
Vil égi ráðleggja öllum að
styrkja þetta starf með því að
gleðjast eina kvöldstund á ís-
hafsslóðum og með náttúru-
börnum við Mexikóflóa. ís-
lenzka textan flytur Haraldur
Einarsson Eykur það á gildi
myndarinnar.
Guðmundur Einarsson
frá Miðdal.
Ekki vantar brjóstheilindin.
ftiíssai* virða §jálf§tæði$þrá
allra þjóða!
grasið í hné og er engu líkara en
gleymsl hafi algerlega sS slá tún-
ið þar á þessu sumri.
Grasgrónir bekkir.
Svo ramt kveður að þessu mikla
grasi við húshliðina, að varla er
unnt að setjast á bekkina, sem
standa meðfram byggingunni,
því að grasið er vaxið i gegnum
þá, í bókstaflegri merkingu, það
er að segja, vaxið upp á milli
rinrlanna, svo að auðveldlega get-
ur maður fengið grasgrænu í
fötin við það að tylla sér niður
á bekkina.
Gróið yfir gangstéttina.
Sama er að segja um gangstétt-
ina, sem liggur yfir túnið frá
Hringbrautinni að götunni heim
að Háskólanum, þar teygir grasið
sig nálega yfir gangstéttina, svo
að segja má, að hvergi sé hægt
að ganga nema að vaða grasið i
ökla.
Meiri snyrtimennsku.
í sjálfu sér er ekki nema á-
nægjulegt að horfa á þróttmik-
inn og fagran gróður, en harrn
þarf umhirðu, og þar sem önnur
eins grasspretta er og þarna,
þarf að slá blettinn oft. Mikið
og úr sér vaxið gras vitnar um
megnustu óhirðu, ekki sízt á
svona stað, þar sem snyrti-
mennska þarf að rikja jafnt úti
sem inni. Gestir hótelsins hafa
oft á tíðum ánægju af þvi að viðra
sig úti við og njóta útsýnisins til
fjallanna, en nú eiga þeir varla
kost á öðru en að híma uppi á
tröppunum, eða spígspora á gang
stéttinni Hringbrautarmegin, þvi
áð ef dögg er eða rigning, þá vaða
jþeir i grasinu á túninu — ekki
aðéíns í skóvarp lieldur alveg
iipp í hné, og á bekkjunum geta
þeir ekki sctið, af þeirri ástæðu
sem áSur greinir. Væri ekki ráð-
legt fyrir foráðamenn „Garðs“
eða liótelsins þar, að fá sér ötulan
siáttumann einhvérn næstu daga,
til þess að slá túnblettinn með-
fram inisinu, svo að hótelgest-
irnir týnist eklci í grasinu?
Furðulegrar ósvífni verður
vart í áróðurstímaritinu „News“,
sem rússneska blaðið „Trud“
stendur að og dreift er um
heiminn á ensku.
Aðalritstjórí er sagðui; E.
Kosminsky, meðlimur vísinda-
akademíunnar rússnesku. í ný-
komnu júlíhefti rits þessa birt-
ist, grein, sem er hugleiðingar
um þjóðiiátíðardag Bandaríkj-
anna, 4. júií, eftir Alexander
nokkurn Troyanovsky.
Vísir þykir rétt að hirta svo-
litla glefsu úr grein þessari, þ\i
að hún er glöggt dæmi um
vinnubrögð þessara manna og
takmarkaiaust blygðunarleysi í
meðferð staðreynda, Til dæmis
er þetta:
„We in the Sovieí Union
appreciate the desire of every
people for independence, we
respect evei-y people’s right tJ
shape its own destiny." Laus-
lega þýtt á íslenzku er þetta
,svona: „Við Sovétbúar kunnum
að meta sjálfstæðisþrá sérhveir-
ar þjóðar, — við virðum rctt
sérhyerrar þjóðar til þess aö
njóta örlög sin“. ,
H.yerju rnyndu herrarnir
Kosminsky og I’roya.iovsky
svara, ef menn spyrðu þa;
Kunnuð þið að meta sjálfstæðis-
þrá Eystrasaltsríkjanna, svo að
dæmi séu nefnd, og virtuð þiö
rétt þeirra til þess að móta s ;i
eigin örlög?
Stalín sagði Hka á sinum tima
á flokksþingi kommúnistu-
íiokksins rússneska, að Rússar
ágirntust ckki ferþumlung aí
landi annarra þjóða. Undir for-
ustu sama manns var raðist á
Finna, Póiverja, Eystrasaítsrik-
in og koinnrúnistum komið tii
valda i möigum Evrópuiíkjun..
Unnu á grenlægju
og yrðlingi.
Fyrir nokkru skýrði Vísi frá
því, að þrír piltar héðan ur
bænum hefðu skotið tvo yrðlinga
skammt frá skála þeirra i
Innstadal.
I gær lcomu tveir þeira i skrii’-
stofu Vísis, og skýrðu frá því,
að þeim hefði nú tekizt að vinna
á læðunni og einum yrðlingi úl
viðbótai'. Náðu þeir yrðiingnuo.
fyrst iifandi með því að hlaupa
hann uppi.
pá er rétt að geta þess, að
skáli þeina er ekki „kofi“, eins
og Vísir minntist á, heldur
myndarlegur skáli og vandaður,
og vill blaðið þvi alls ekki við-
liafa óvirðuiegt orðbragð um
fjaliaskála liinna unga manna.
Annars eru þeir sjö saman, scm
eiga skáiann, allir skátar.