Vísir - 27.07.1954, Blaðsíða 6
B
VÍSIR
priðjudaginn 27. júlí 1954.
andi harðduglegum blaðamanni,
Irtiz Hernán, var falið eftirlit
með verðlagi á gistihúsum.
Mexico hafði áður haft gífur-
legar tekjur af ferðamönnum,
en voru hraðminkandi vegna
þess, að reynsla ferðamanna var
orðin sú, að það væri æðsta
boðorð í Mexico, að græða á
þeim. Þegar verðlag á fæði
lækkaði og gistihúsadvöl yfir-
leitt, fóru þessar tekjur aftur
að aukast skyndilega.
Vatnsþunn
mjólk.
Hreinsunin var enn víðtæk-
ari. Mjólkurbúamenn í Mexico
City og víðar mútuðu eftirlits-
mönnum og seldu mönnum
vatnsþunnt gutl með mjólkur-
lit. Allt í einu var farið að hella
niður mjólk, sem ekki hafði til-
skilið fitumagn. Það voru nefni-
lega komnir nýir eftirlitsmenn
til sögunnar.
Næturferðalag.
Cortinez skipaði reyndan her-
mann lögreglustjóra í Mexico,
Miguel Molinar hershöfðingja.
Hann byrjaði á að setja undir
lás og slá nokkra háttsetta
mútuþega í lögreglunni, sagði
upp fjölda lögreglumanna og
endurskipulagði liðið allt. —
Fyrir nokkru bauð Molinar
blaðamönnum í óvanalegt næt-
urferðalag. Óeinkennisklæddir
lögreglumann fóru í næturgilda
skála og víðar, þar sem tíðum
var margt grunsamlegra manna.
Leitað var að vopnum. Tvær
skammbyssur fundust. — Bófa-
stétt sú, sem Pistoleros nefn-
ist, og eins og nafnið bendir til
bar á sér skammbyssur, má
heita upprætt.
Mútur.
Cortinez gerði sér grein fyrir
orsökum mútuspillingar í em-
bættisstétt landsins. Embættis-
mennirnir höfðu frá fornu fari
verið svo illa launaðir, að þeir
freistuðust til að nota hvert
tækifæri, sem bauðst til þess að
vinna sér eitthvað inn með
hægu móti. En Mexico nútím-
ans með 250.000 slíkra starfs-
menn hefur ekki efni á, að láta
slíkt viðgangast lengur. Cortin-
ez hefur tvívegis hækkað laun
lágtekju embættismanna um
10%.
Gróðamennirnir hafa títt
reynt að gera óp að Cortinez,
en almenningur hefur kæft þau
með fagnaðarlátum sínum.
Cortinez lítur á starf sitt sem
þjónustu við þjóðarheildina. Og
vegna þess að öll alþýða manna
hefur sannfærzt'um það á þann
vísan stuðning hennar. Stefna
hans hefur orðið honum lyfti-
stöng stjórnmálalega. Og ekki
mun það draga úr vinsældum
hans, að hann kom því til leið-
ar að húsmæður landsins fengu
kosningarrétt.
Át og matarskortur.
Löngum var það siður í Mexi-
co, að forsetinn væri viðstadd-
ur hátíðarhöld öll og heiðurs-
gestur í stórveizlum. Cortinez
hefur ekki tíma til slíks. Eitt
sinn er nokkrir kunnir borgar-
ar komu til hans slíkra erinda,
sagði hann:
„Þið verðið að afsaka, að ég
get ekki setið vezlur þegpr
fjöldi manna býr við matar-
skort.“
Enginn var
móðgaður.
Einn af kunnustu ritstjórum
í Mexico hefur leitt athygli að
því, að hann hafi skipað mönn-
um að starfa meira og skemmta
sér minna — og engan móðgað.
Og nú er það margra skoðun,
að hann kunni að verða minnst
sem einhvers merkasta ríkisfor-
seta, sem Mexico hefur átt.
UR RIKI NATTURUNNAR :
Steinrunnin fisktorfa — 350
millj. ára — finnst í Noregi.
I Hringaríki ekki langt frá
Osló hafa fundizt steinrunnír
fiskar, sem eru á að gjzka 353
millj. ára gamlir.
Og það eru ekki tveir eða þrir
fiskar, sem fundizt hafa, heldur
um 40 fiska törfa, og eru teg-
undin svo forn, að menn þekkja
hana ekki nú. Fundust fiskar
þessir allir í einum steini.
Hér er um að ræða fisktegund,
sem mun vera fyrirrennari fisk-
tegunda síðari alda jarðsögunn-
ar, og er það ágizkun sérfræð-
inga, að fiskar þeir, sem þ.arrta
hafa fundizt leifar af, hafi lifað
í ósöltu vatni eða lónum mcð
ströndum fram, því að þeir fund-
ust á stað, sem heftir sennilega
verið á mótum sjávar eða stöðu-
vatns og þurrlendis.
Meðal þeirra manna, sem
athuguðu frumfiska þessa var
amerískur vísindamaður, lr.
Robert Denison, sem er sérfróð-
ur um steinrunna fiska, og tókst
honum að finna leifar af sæ-
sporðdrekum, sem jafnan hafa
fundizt í námunda við fiska af
þessu tagi.
Fundur þessi þykir að sjálf-
sögðu merkilegur, og gcra ment.
ráð fyrir, að hann ætti að geta
.Vgrpað nokkru ljósi ú forsögu
Noregs á sviði jarðfræðinnar, en
enn er of snennnt að segja neiit
ákveðið um það.
Bardögum loktS
í Nbrðitr-Vfotnam.
Einkaskeyti frá AP.
Saigon í morgun.
Að fyrirskipan forsætisráð-
herra Vietnamstjórnar voru
flögg dregin í hálfa stöng um
gervallt Suður-Vietnam í( gær.
Er það gert til þess að láta í
ljós hryggð þjóðarinnar yfir, að
norðurhluti landsins væri glat-
aður. Styrjöldinni þar lauk í
morgun. Henni lýkur um mið-
huuta landsins á sunnudag, en
11. ágúst í suðurhlutanum. í
Laos 6. ágúst og Cambodia dag-
inn eftir.
1 R. -----
KEPPT í spjótkasti í dag.
ARMANN!
Handknattleiksstúlkur.
Æfing í kvöld kl. 8.30 á
nýja æfingasvæðinu við
Miðtún, Mætið allar stund-
víslega. — Nefndiii.
VERZLUNAR-
M ANN AHELGIN.
Ferðir í Þórsmörk, Land-
mannalaugar og um Fjalla-
baksleið kl. 2 á laugardag.
Orlof þ.f.
Alþjóðleg ferðaskyifstofa.
MEISTARAMÓT ÍSLANDS
í frjálsum íþróttum karla
og kvenna fer fram í Reykja
vík dagana 7. til 9. ágúst.
(Aðalkeppnin fer fram 7. og
8. ágúst og verða keppnis-
greinar hvern dag samkv.
reglugerðinni um mótið. —
Þann 9. ágúst fer fram
keppni 4X100 og 4X400 m.
boðhl. og fimmtarþraut, enn
fremur fer þann dag fram
keppni kvenna. Þátttökutil-
kynningar skulu hafa borist
til stjórnar FRÍ, pósthólf
1099, Reykjavík, eigi síðar
en 1. ágúst.
K.R. KNATT-
SPYRNUMENN!
Æfing í kvöld kl. 7. —
Meistara- og 1. fl. kl. 8. —
Mjög áríðandi að allir mæti.
FRAMARAR!
Knattspyrnumenn.
Æfingar verða í vikunni
á miðvikudag og föstudag
kl. 9 fyrir meistara-, 1. og 2.
fl. -- Nefndin.
ROSKIN kona óskar að fá
leigt herbergi í miðbænum
1. ágúst. Tilboð sendist Vísi
fyrir miðvikudagskvöld, —
merkt „Góð umgengni —
315“. (542
HERBERGI óskast fyrir
stúlku utan af landi. Helzt
í Austurbænum. — Uppl. í
síma 3208. (540
GOTT herbergi óskast
strax. — Fyrirframgreiðsla.
Tilboð óskast send blaðinu
fyrir kl. 5 á miðvikudag, —
merkt: „Herbergi — 313“.
(531
HVER vill leigja kærustu-
pari 1—2 herbergi og eld-
hús. Há leiga og reglusemi
Tilboð óskast sent blaðinu
fyrir 1. ágúst, merkt:
„Reglusemi — 312“. (532
1—2 HERBERGI og eld-
hús eða eldhúsaðgangur
óskast. Tilboð leggist inn á
afgr. Vísis, merkt: „Reglu-
semi — 314“. (539
ÍBÚÐ óskast. Húsameist-
ara vantar 1—2 herbergi og
eldhús, nú þegar eða 1. okt.
Uppl. í sima 7595. (537
LÍTIÐ herbergi óskast í
Austurbænum fyrir ein-
hleypan. Uppl. í síma 1243.
(530
HERBERGI, helzt með
eldhúsaðgangi óskast í
Austurbænum. Uppl. í síma
7806. (529
ÓSKA eftir herbergi,
helzt með eldunarplássi. —
Uppl. í síma 6883 eftir kl. 2.
(528
ÍBÚÐ til leigu. Tvö her-
bergi og eldhús óskast til
leigu nú þegar eða síðar. —
Tvennt fullorðið í heimili.
Uppl. í síma 82172 eftir kl.
6 á kvöldin. (524
HERBERGI til leigu í
Mávahlíð 26, uppi. (536
LÍTIL ÍBÚÐ óskast til
leigu strax, helzt í kjallara.
3 fullorðnir. Góð leiga. 1
ár fyrirfram. — Tilboð
sendist Vísi fyrir mið-
vikudagskvöld, — merkt:
„Strax — 311“ (527
GOTT geymsluherbergi til
leigu. Uppl. Hringbraut 90.
HERBERGI í miðbænum
til leigu fyrir einhleypa
stúlku. Uppl. í síma 4223,
eftir kl. 6. , (550
RÓLEG, eldri kona, ein-
hleyp, óskar eftir einu her-
bergi stóru eða tveimur
minni með eldunarplássi. —
Uppl. í síma 5602. (548
RAFTÆKJAEIGENDUR.
Tryggjum yður lang ódýr -
œsta viðhaldskostnaðinu
varanlegt viðhald og tor-
fengna varahluti. Raftækja.
tryggingar h.f. Simi 7601.
ARMBANDSÚR tapaðist í
miðbænum. Góðfúslega skil-
ist í Hamrahlíð 7, eftir kl. 7
að kvöldi. (543
SÍÐASTL. laugardag tap-
aðist eyrnalokkur (hringur
með steini). Finnandi vin-
samlega hringi í síma
82426. ( (534
PENINGAR fundust síð-
astliðinn miðvikudag. Réttur
eigandi vitji þeirra að
Skúlagötu 68, fyrstu hæð, til
hægri. (554
KVENARMBANDSUR
tapaðist síðastl. laugardag að
JaðrL Skilvís finnandi geri
viðvart í síma 1090. — Góð
fundarlaun. , (552
DRAGTARJAKKI tapað-
ist á mánudag við Vatns-
veituveg. Vinsamlegast skil-
ist á skrifstofu Mjólkurfé-
lags Reykjavíkur, Hafnar-
stræti 5. (549
TELPA óskast til að gæta
barns. Uppl. í Suðurgötu 15.
Sími 7694. ' (558
SAUMAVÉLA-viSgerSir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
Heimasími 82035.
Viðgerðir á tækjum og raf-
lögnum, Fluorlampar fyrii
verzlanir, fluorstengur og
ljósaperur.
Raftækjaverzlunir
LJÓS & HITI h.i
Laugavegi 79. — Simi 5184.
VIÐGERÐIR á heimUis-
vélum og mótorum. fíatiagn-
ir og breytingar rafiagna.
Véla- og raftækjaverzlunin,
Bankastræti 10 Sími 2852.
Tryggvagata 23, sími 81279.
Verkstæðið Bræðraborgar-
stíg 13. (46 i
STÚLKA eða unglingur
óskast mánaðartíma. Tvennt
í heimili. Grettisgötu 66,
efstu hæð. (533
TREKASSAR tii sölu. —
Uppl. í síma 3775. (555
MÓTORHJÓL, Ariel RH
350 til sölu. Uppl. í síma
81034. (556
BARNAVAGN til sölu.
Verð kr. 400. Uppl. í síma
4868. (557
TIL SÖLU: Rafmagns
Flas „Ce Bet“, nýtt. Tæki-
færisverð. — Uppl. í síma
3334. (560
„AMERÍSKT“. Til sölu:
Stuttjakki (nylon) og ame-
rískir skór. Uppl. í síma
3334. (559
TIL SÖLU amerískur bar
og Union Special hrað-
saumavél. Uppl. í síma 3334.
(561
SEM NÝR barnavagn til
sölu. Nökkvavóg 32. (546
TVÍSETTUR klæðaskápur
til sölu á Laugaveg 19. (551
BARNAKOJUR til sölu á
Klapparstíg 38 í kjallara. —-
(526
BARNAÞRÍHJÓL óskast.
Uppl. í síma 7239, eftir kl. 4.
(525
DRAGT til sölu, lítið
númer. Uppl. í síma 2687. —-
(523
REIÐHJÓL til sölu. Gott
reiðhjól fyrir dreng til sölu
á Frakkastíg 15. (530
LÍTILL barnabíli (stíg-
inn) óskast, mætti vera
gamall. Uppl. í síma 82649.
(535
HJÁLPARMÓTORHJÓL
til éölu. Verð kr. 2000. Uppl.
í síma 6646 kl. 2—6. (538
2ja HÓLFA rafmagns-
plata til sölu á Framnesvegi
3. — (545
LJÓSGRÁR barnavagn,
vel með farinn, á háum hjól-
um, ásamt tilheyrandi körfu
til sölu og sýnis á Bergstaða-
stræti 64, fyrstu hæð. (544
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnfélags íslands kaupa
flestir. Fæst hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — f
Reykjavík afgreidd í síma
4897. (364
STEYPTIR girðingasturar,
jámbentir, 10.00 kr. stk. til
sölu. Sími 7860. (502
TÆKIFÆRISG J AFIR:
Málverk, ljósmyndir, mynda
rammar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og saumaðar
myndir. — Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú, Grettisgötu 54.
KAUPUM vel með farin
karlmannaföt, útvarpstæki,
eaumavélar, húsgögn o. fl. —
Fomsalan Grettisgötu 31. —
Sími 3562. (179
FLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plotur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. UppL á Rauðarárstíg
9.R fkiallnral. — Sirni 6126.