Vísir - 17.08.1954, Side 8

Vísir - 17.08.1954, Side 8
TlSIB er ódýratta biaSið «g þð það RSI- breyttasta. — Hrf-agiS i i-tnx 'ltM'eg * geiist áskrifendnr. WISSB. Þek Ktn gerast kaupendur VtSIS eftir 19. hveri mánaðar fá blaðið ókeypli fM minaðamóta. — Siml 18«». Þriðjudaginn 17. ágúst 1954. Prestssetrið og kirkjan í Odda á Rangárvöllum 181$, J Vörður efnir til ferðar um sögustaði. Skygnzt um á slóðum Gunnars og Njáls. Gera má ráð fyrir, að mikiS ájölmenni taki þátt i hópferS Jþeirri, sem landsmálaiélagið "Vörður ráSgerir um sögustaSi Hangárvallasýslu næstkomandi -sunnudag. Lagt verður af stað frá Sjálf- stæðishúsimí kl. 9 á sunnudags- •znorgun, og verða sögufróðir znenn með í förinni, sem munu skýra það helzta, sem fyrir aug- un ber. Við Ægissíðu verðiu’ numið staðar og þar skoðaðir hinir furðufegu hellar og jai’ðgöng, sem ýmsir telja, að séu allt frá tímum Papa. þarnæst verður •ekið að Odda og staldrað við um stund á þessu fornfiæga mennta- seti’i. þá vei'ður ekið í Fljótshlíð og farið um sveit Gunnai-s. Á Hlið- arenda verður nokkui’ viðdvöl, - en síðan -ekið að Bergþörshvoli, en staðui-inn gefur nóg tiletni til hollalegginga og hugleiðinga. oa: fi’óðir menn munu skýra frá ýmsu í sambandi við staðinn. Síðan verður farið að Keldum A Bangárvöllum, en þar eru fom rnannvii’ki og bvggðasafn. Að Iokum ekið hjá Gunnai-s holti og skoðuð sandgræðsla þar, sem er iiið merkilegasta fyriu tæki. Fargjaldi hefur verið mjög stiílt í hóf, aðeins 100 krónur á tnahn, og er matur þar innifal- inn. Miðar eru seldir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins. Sjómaður sírýkur af Batory. Einkaskeyti frá AP. — K.höfn á laugardag. Enn hefir sjómaður stroldð af pólska farþegaskipinu Batory - og leitað hælis sem flóttamaður. Gerðist þetta á föstudaginn, þegar skipið var að fara héðan. Stökk maðurinn fyrir borð, en lögreglubátur náði honum og flutti til lands. Fjórir menn hafa þá strokið af Batory upp á síðkastið, og gerðu tveir það saman, þegar . skipið kom úr leiðangiú til ís- lands í sl. mánuði. Efna til hljómleika á Akureyri. Lúðrasveit úr varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli efndi til hljómleika á Akureyri um helgina. Hafði kvenfélagið Framtíðin boðið lúðrasveitinni norður, en hún hafði efnt til hljómleika þar í vor við mikla aðsókn. Voru áheyrendur þá um 1000 samtals. Yfir 15 metra í kúiuvarpi. Um helgina fóru 25 iþrótta menn frá íþróttafélagi Reykja- víkur austur að Selfossi tii keppni í frjálsum iþróttum. Mjög góður ái’angur náðist i einstökuin gféinum svo sem 100 ni. hlaupi og kúluvarpi. í 100 metra hlaupi sigraði Guðnnmdur Vilhjálmssön Í.R. á 10.7 sék. og náði þar með tilskild um lágmarkshraða til keppni á Evrópumeistai’amótinu í haust. Skúli Thorarensen Í.R. varp- aði kúlunni 15.01 mctra og hefur aðeins Huseby einn kastaö kúlú lengra hér á landi. Atmar árangur varð sem hér segir: í 800 m ldaupi sigraði Sigurð- ur Guðnason Í.R. á 2:10.0 mín. og sömuleiðis sigraði hann í 300 m hlaúpi á 9:35,8 mín. í Iiá- stökki bar Ingólfur Rárðarson, Self. sigiu’ úr býtum A 1:75 m. Valdimar Örnólfsson Í.T. sigraði i langstökki (i.70 in oy kringlu- kasti 38.76 m. Björgvi i Hólm í. R. sigraði í þrístökki 7!M5 m og spjótkasti 46.38 m. Str gai’stökk- ið vann B.iarni Linnet '.R. á 3:52 rn. Veður vár einkar h gstætt til képpui. Færeyingar sigruðu ísfirðinga. Færeyskur knattspyrnuflokk- ur kom til ísafjarðar fyrir helgi í boði ísfirzku knattspyrnufé- laganna Harðar og Vestra. Voru ísfirðingarnir með þessu að endurgjalda boð Fær- eyinga frá árinu 1949, en þá fói’u ísfirzkir knattspyrnumenn til Færeyja og kepptu þar. Færeyingarnir standa aðeins nokkra daga við á ísafirði og var ákveðið að þeir kepptu þar tvisvar við ísfirzk knattspyi’nu- lið. Fyrri leikurinn fór fram s. 1. laugardag og kepptu Færey- ingarnir þá við úrval úr ísa- fjarðarfélögunum, Herði og Vestra. Færeyingarnir báru sig- ur úr býtum og skoruðu 4 mörk gegn 1. Dómari var Sverr- ir Guðmundsson. Á sunnudaginn bauð bæjar- stjórn ísafjarðarkaupstaðar Færeyingunum í skemmtiferð til Önundaitf j arðar, Dýrafarðar og Súgandafjarðar. Létu þeir mjög vel af ferðinni og rómuðu bæði náttúrufegurð og móttök- ur allar. Gert er ráð fyrir að seinni kappleikurinn milli Færeyinga og ísfirðinga fari fram á morg- un. Tveir Pólverjar flýja sæluna á krossviðar-kajak. Komust tiS Borgundarhólms eftir mikið vo9k. Fulltrúadeildin heft* ir starfsemi kommúnista. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Fulltrúadeild Bandaríkja- þings hefur samþykkt frum- varp, sem miðar að því að hefta starfsemi kommúnista í land- inu. Hnigur frumvarp þetta í svip aða átt og það, sem öldunga- deildin samþykkti á dögunum, og var það samþykkt með 305 atkvæðum gegn 2. Þó er þetta frumvarp fulltrúadeildarinnar frábrugðið öldungadeildarfrum vai’pinu að því leyti, að refsi ákvæðum er sleppt, en hins veg ar er kommúnistaflokknum bannað að bjóða fram til þings eða bæjarstjórna eða hvers konar trúnaðarstarfa. Flokkur- inn er sviptur öllum réttindum, sem aðrir flokkar njóta. Þá eru og ákvæði í því, sem segja, að ef verkalýðsfélag sé í höndum kommúnista, skuli þ(að svipt öllm réttindum og viðurkenn- ingu, sem slík samtök njóta. Einkaskeyti frá AP. Rönne, Borgundarh. í gær. Danskir lögreglumenn fundu í gær tvo pólska flóttamenn, heldur illa á sig komna, sem höfðu flúið frá Póllandi í kajak. Áður hafa flóttamenn frá járntjaldslöndunum komizt und aii með ýmsum hætti, svo sém! í flugvélum, skriðdrekum og! járnbrautaiÁögnum, en þetta er víst í fyrsta sinn, sem menn] komast úr sælunni austan tjalds á kajak. | Menn þessa bar að landi á Borgundai’hólmi eftir mikið volk og voru þeir þreyttir og illa haldnir. Þeir gengu þegar 4U Wændabýlis og báðu um hjálp. Lögreglan tók þá í vörzlu sína, þar til umsókn þeirra um hæli sem pólitískir flóttamenn hefur verið athuguð. Fyrst í stað var erfitt að skilja flóttamennina, sem eru um tvítugt, en síðar, er náðzt hafði í túlk, kom í ljós, að þeir höfðu róið í vesturátt í tvo sól- arhringa í farkosti sínum, sem gerður vár úr krossvið og ó- traustur mjög, eins og nærri má geta. Illt var í sjóinn'og gengu öldurnar yfir þá. Ekki er full-ljóst, hvort þeir hafi lagt af stað frá Póllandi eða Austur-Þýzkalandi. Menn þess- ir vérða síðar fluttir tii Kaup- mannahafnar og mál þeirra rannsakað þar. í Kaupmannahöfn ver.ða mennirnir yfirheyrðii- með að- stoð túlks, og ákvörðun tekin um, hvort veita skuli þeim dvalarleyfi. i 48.000 verk'amenr ' gúmmí- j iðnaðinum í Band íkjunum hafa gert verkfal! Iófst það * í gær. Bílum ekið út af. í morgun sáu vegfarendur, sem óku um Mosfellssveitarveg, bíl á hvolfi utan við veginn skammt frá Grafárholti. Ekki voru menn þar neinir viðstaddir og ekki sáust nein merki um slys. Lögreglan hef ur mál þetta til meðferðar. Á sunnudagsnóttina hafði bif reið verið ekið út af Suðurlands braut milli Grensásvegar og Há logalands. Bifileiðin var mann- laus, þegar að var komið og ekki var vitað um orsakir ó- happsins. Lögreglan gerði ráð- stafanir til þess að ná bifreið- inni upp og fjárlægja hána. KR:Akranes í úr- slitum aiinað kvöld. A morgun fer fram úrslita- Ieikur í knattspyrnumóti ís- lands, og eigast þá við Akur- nesingar og KR. Skagamenn standa betur að vígi, þar sem þeir hafa unnið alla leiki sína, og hlotið 8 stig, en KR-ingar hafa unnið þrjá leiki en gert eitt jafntefli, og hafa því 7 stig. Nægir Akur- nesingum því jafntefli til þess að vinna mótið, en KR-ingar verða að sigra Skagamenn til þess að verða meistarar. Munu KR-ingar hafa hug á því að gef- ast ekki upp fyrr en í fulla hnefana. Óánægja nei til- lögur Frakka. Hollenzka stjómin hefir ’lýst yfir óánægju sinni yfir tillög- um fijönsku stjórnarinnar vegna væntanlegs Evrópujhers. Segir þar, að ef tillöguriiar kaemu til franikvæmda, myndi þær raska éðli og tilganga Ev- rópuhersins, og að vonlítið sé um samkomulag um þær á fundi þeim, sem boðað hefir verið til í Briissel. Formælandi bandaríska utanríkisráðuneyt- isins lét svo um mælt, að mik- ið væri í húfi í sambandi við stofnun Evrópuhersins. Þar gæfist Vestur-Evrópuþj óðunum gullið tækifæri til þess að standa að sameiginlegum land- vömum undir sameiginlegri yfirstjórn. Skálað fyrir Mao. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Sendinefnd verkamanna- flokksins brezká, sem nú et stödd í Peking, sat í gær veizlu mikla, er kínverska kommún- istastjómin hélt þeim. Þar flutti Clement Attlee, formaður néfndarinnar, ræðu, þar sem hann minnti á, að það hefði verið brezka verkamanna stjórnin, sem viðurkenndi stjórn Mao-tse-tungs á: sínum tíma. Var ræðu hans ákaflega vel tekið. Síðan mælti Chou-en-lai, ut- anríkisráðherra Pekingstjórnar innar, fyrir minni Elísabetar Bretadrottningar, en Attlee svaraði með því að mæla fyrir minni Mao-tse-tungs. Eldur i ftveim brögguflti. í gærmorgun sáu vegfarendur, var slökkviliðið kvatt í geymslu bragga við Reykjavíkurveg. Þegar að var komið var eld- ur í kassadóti og rusli, sem þar var geymt. Eldurinn var fljót- lega slökktur og skemmdir urðu litlar. Auk þess hafði eldur verið kveiktur í fatadóti í bragga við Sölfhólsgötu. Var hann slökkt- ur þegar í stað. Loks var eldur kveiktur í einhverju rusli norð an við Arnarhól, en ekki hlút- ust af því neinar skemmdir. Tók of mikið upp í sig. Einkaskeyti frá AP. — Kaupmauuahöfu í gær. Danir hafa ekki notið mikiUac sólar í sumar, og ailir hafa þráð hana. Wiig Nieisen veðurfræðingur hélt á föstudaginn, að hann gæti lofað Kaupmannahafnarbúum sól yfir helgina og sagði: „Ef ekki verður sól um helgina, skal ég eta hattinn minn.“ Hgnn neyddist til að leggja sér þottlokið til munns í dag. Verkama5ur slasast á Kvíkurflugvelli. í gærdag slasaðist maður á Keflavíkurflugvelli með þeim hætti að hann féll úr mikilli hæð ofan á steingólf í húsi, sem er í smíðum. Maður þessi er frá Siglufirði og heitir Hilmar Jónsson. Var hann fluttur í sjúkrahús varn- arliðsins til aðgerðar. Hafði hann ifiotið mikinn áverka á höfði, en ekki er vitað hvort um höfuðkúpubrot er að ræða.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.