Vísir - 11.09.1954, Síða 4

Vísir - 11.09.1954, Síða 4
‘4 VÍSIR VtSIR úAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálssoa. Auglýsingastjóri: Kristján Jódskhl Skriístofur: Ingóllsstnetl $. tJtgefacdi: BLABAÚTGAFAJf VlSIB tt*. AígrajSsUt: Imgólfsstræti 3. Simi 1560 (ftmm Lisur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan hX Síldarsöhun sy5ra. Segja má um síldveiðarnar hér syðra og síldarsöltunina, að ekki er sopið kálið þótt í ausuna sé komið. Afli er nú ágætur og mátti heita landburður af síld um miðja vikuna, en á sama tíma áttu síldarsaltendur tal við blaðamenn og skýrðu frá því, að þeir ættu í svo miklum erfiðleikum, að horfur væru á því, að síldarsöltun stöðvaðist, ef ekki yrðu gerðar ráðstaf- anir til þess að hlaupa undir bagga með þessum atvinnuvegi, þar sem hann væri í fjárþröng. Að þessu sinni er miklu færri bátum haldið til veiða með reknetum en gert var í fyrra, og segir það vitanlega til sín í heildaraflanum, en ástæðan er sú, að verðlag á síld til bátanna hefur verið óbreytt á undanförnum árum, aðeins ein króna á hvert kíló, en á san.a tíma hefur verð á þorski hækkað úr 85 aurum í kr. 1,22 hvert kíló, svo að hér er um mikinn aðstöðu- mun við veiðarnar að ræða. Hefur Fiskifélag íslands látið fram fara athugun á hag báta þeirra, sem stunda hafa veiðar með reknetum undanfarið, og varð niðurstaðan harla óglæsileg, því að tapið á þessum veiðum er liðlega 50 þús. krónur fyrir veiðitímabilið, en það stendur frá ágústmánuði fram eftir október eða um 2—3 mánuði. En síldarsaltendur, sem kaupa síldina af bátunum, og fyrir ekki hærra verð en getið er hér að framan, hafa mjög svipaða sögu að segja, því að þeir hafa einnig orðið fyrir tapi. í fyrra greiddi ríkissjóður 15 krónur með hverri tunnu, sem saltað var í hér syðra, en það nægði ekki, og síldarsaltendur skýra svo frá, að þeir hafi tapað 30—80 krónum á hverri tunnu. Að þessu sinni hefur ríkissjóður heitið því að greiða meira með hverri tunnu en gert var í fyrra eða tuttugu krónur, en síldarsaltendur telja, að það nægi ekki til að firra þá tjóni, og sé því ekki um meiri síldarsöltun að ræða nú en raun ber vitni. Þarna kom það og til greina, að bankarnir láni einungis út á þá síld, sem .aöltuð er fyrir samninga, en sú fjárhæð, sem lánuð sé út á hvéfjá slíka tunnu, sé ekki fullnægjandi. Nú standa málin annars þannig, að síldveiðar hafa brugðist víða — þær geta sýnilega verið happdrætti víðar en hér við land — svo að síldarskortúr mun yfirvofandi víða um Evrópu, og síldarútvegs- nefnd mun telja víst, að hægt sé að selja miklu meira síldar- magn en það eitt, sem samningar hafa verið gerðir umjfyrir- fram. Vilja síldarsaltendur þess vegna, að hafin verði söltun á síld, þar sem 5—600 síldir fari í tunnuna, og verði þá hægt að hagnýta miklu meira af síldaraflanum en gert er nú, og tryggt ætti að vera að koma þeirri síld í peninga á erlendum markaði ,vegna þess að síldarframboð er óvenjulega lítið. Síldarsaltendur hér .við flóann og í grennd hafa kosið nefnd, sem á að ræða þessi mál við ríkisstjórnina og síldarútvegsnefnd. Telja þeir, að hægt sé að salta tvöfalt eða þrefalt síldarmagn móts við það, sem samið hefur verið um á vertíðinni hér syðra, : og grípa eigi tækifærið nú, þegar líklegt sé að auðveldara sé að , selja síldina vegna lítillar samkeppni, til að gera þetta átak. En þeir hafa hinsvegar ekkýaðstöðu til að gera þetta, án þess i að hafa hið opinbera að bakhjarli, og vilja fá það í lið með sér. Úr því að' síldveiðar hafa brugðizt á sumrinu hjá öðrum þjóðum, ættu þær spár að rætast, að ekki verði miklum erfið- leikum bundið að selja mikið magn Faxasíldar til meginlandsins þótt ekki hafi verið gerðar um það samningar fyrirfram. í öðru lagi verður ekki annað sagt en að við höfum þörf fyrir mikinn gjaldeyri, og verðum því að neyta allra ráða til þess að aukg útflutningsverðmætin, ekki sízt þar sem sumarsíldveiðarnar nyrðra gengu ver en dæmi eru til og togararnir hafa verið aðgerðalitlir sakir lélegrar afkomu. íslendingar eru vanir að taka þátt í happdrættum, en ef lög- mál framboðs og eftirspurnar verða ekki skyndilega upphafin virðist svo sem hér ætti ekki að verða um happdrætti eða neitt hættuspil að ræða. Síldarútvegsnefnd mun fylgjast svo vel meó þessum málum, að hún ætti að vita hvað hún syngur, er hún telur sölu síldarinhar sæmilega trygga. Laugardaginn 11. september 1054. Attlee segir frá Kínaferð: Kínverjar hafa ekki fylgt Riíssum í blindni, en grundvöUur fyrir vestrænt lýð- ræði ekki til í Kína. Clement. Attlee, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands leiðtogi brezkra jafnaðarmanna og helzti maður flokks þess sem ferðaðist um Kína fyrir skemmstu, gerir í eftirfarandi grein að umtalsefni þann mun, sem hann varð svo mjög var í viðræðum við Rússa og Kínverja. Segir Attlee, að menn taki þegar eftir þessum mun í byrjun viðræðu. Rússar leggja sig þegar í líma með að sannfæra menn um, að í Rússlandi sé allt ekki aðeins jafngott og í vestrænu löndunum, heldur betra. Ef lát- ið er skína í það, að „við, sem í Bretlandi búum“ höfum eitt- hvað af því, sem þeir lofsama, er starað á mann vantrúar- augum, og mjög sjaldan er ját- að, að allt sé ekki enn full- komið í Rússlandi. Það er, á hinn bóginn, mikið ánægjuefni, hve hi-einskilnir Kínverjar eru. Þeir sýna manni hina ágætu listmuni sína, muni úr keramik og málverk, frá þeim tíma, er siðmenningin hafði ekki fest rætur í landi okkar, og gera það án þess að guma af þessum ágætu gripum. Og þeir segja oft: „Við erum á etfir tímanum. Við eigum enn langt í land —“ verndar verkalýðnum, þau eru verkfæri til framleiðsluaukn- ingar og til þess að tryggja auðsveipni verkalýðsins. Það er alveg undir hælinn lagt, að sá, sem gegnir mikilvægu starfi í verkalýðsfélagi, hafi nokkra þekkingu á iðngreininni, sem verkamennirnir starfa í, hann er bara starfsmaður flokksins Vitanlega eru sannfærðir Marxistar í miklum minni hluta hjá þjóðinni, en það er stöðugt unnið að uppfræðslu ungu kynslóðarinnar í þessu efni. En samt er munur á hvernig allt er hjá Kín- verjum og Rússum. í Kína byggðist byltingin á þátttöku bænda, því að þar var ekki um neinn öreigalýð borganna að ræða. Það varð því til eins til að ná þessu marki eða öðru. ikonar bandalag bænda, Þeir sýna manni kannske hvað menntamanna og „litlu kapi- þeir eru að gera á sviði bygg- j talistanna“, manna úr borgara- inga, til dæmis húsin sem þeir stétt, sem áttu eitthvað til eru að byggja yfir verkalýð- I Mao tse Tung sýndi hér sjálf- inn, en taka fram, að þetta sé ^ stæðí sitt, er hann neitaði að aðeins byijunin. fylgja í blindni hinni rússnesku fyrirmynd. Til dæmis hafa Upp á Rússa komnir. Á hinn bóginn eru kínversk- ir kommúnistar að verulegu leyti upp á Rússa komnir? Þetta á sínar eðlilegu orsakir, og má rekja þetta, að minni skoðun til hinnar bandarísku stefnu, sem hefir haft þau áhrif að magnþrungin gremja ríkir í garð Bandaríkjanna, sumpart vegna stefnu Bandaríkjanna gagnvart Formósu, sumpart vegna stuðningsins sem Chiang Kaishek er veittur, og seinast en ekki síst vegna þess að Bandaríkin eru talin höfuðmál- svari nýlendustefnu og heims- veldisstefnu. Hefur sínar broslegu hliðar. Þetta hefur sínar broslegu hliðar, er þess er minnst, að' ásakanir um brezka heims- veldisstefnu komu handan yfir Atlantzhaf. Það verður að taka með í reikninginn, að efling fjandskapar við erlent veldi getur komið að notum við að treysta byltingarstjórn í sessi. Ég tel hinsvegar ekki, að það' hafi neina þýðingu, að ég sé með bollaleggingar um það hvort sú velvild, sem við ó- neitanlega nutum, var á ein- lægni byggð eður ei. Framh. á 5. síðu. Þeir fagna gagnrýni. Og því fer mjög fjarri, að þeir kunni illa gagnrýni. Þeir fagna gagnrýni. Þessi afstaða veldur því, að það er miklu auðveldara, að halda uppi við- ræðum við þá en við nágranna þeirra í norðri. Það er satt, að þekking Kínverja á vestrænum löndum og þjóðum er oft lítil, en ég veit ekki hvort það stafar efnaðir bændur ekki verið of- sóttir eins og sjálfseignar- bændur voru í Rússlandi og upprættir með öllu. Það hafa ekki verið gerðar tilraunir til þess enn að uppræta stétt smá- kaupsýslumanna og smáiðn- rekenda. Það má kannske segja, að byltingin sé skammt komin í Kína, og þetta eigi Nú fara í hönd fardagar hinir siðari, en þó byrja flutningarnir hjá þeim, sem ætla að skipta um húsnæði. En nú hefur verið horf- ið að því ráði að byggja hús á vegum bæjarins, og eiga þeir að sitja fyrir því, sem verst eru stadd. ir. Þannig á það og að verða. Svo- sendir maður mér pistil, sem ber sjómenn fyrir brjósti. Hann segir á þessa leið: „Það er eðlilegt, að á þessum tima sé ekki auglýst mikið eftir' sjómönnum. En und- anfarið hafa útgerðarmenn hald- ið því fram, og að örðugt sé aS^ fá menn á bátana. Vanir menn. Þeir, sem vanir eru að stunda sjóinn, eru farnir að eldast og: þreytast. Sumir drukkna og deyja, etfir að ske, eins og í Rúss- af áróðri eða upplýsingaskorti. j lar>di, en mín skoðun er sú, Ég verð að játa, að það kom ] *ð kínverskir leiðtogar muni ^aðrir^™ 6^7^^ úl- ónotalega við mig, er ég varð forðast mistök þau, sem gerð gerðarmenn ættu að auglýsa eft- voru í Rússlandi. Ég held, að ir sjómönnum á skipin, en gera í framkvæmd verðd stefna svo þannig að þeir fái mennina þeirra sveigjanlegri en hún j (il að vinna. Það verður ekki hægt. virðist á pappírnum. Og ég nema a Þann veg, að greiða þeim held, að í flokki kínverskra S°tt kaup. Það. verður aldrei hægt, VA ______•Jc 1_: kommúnista séu fleiri eimlæg- þess var, að prýðilega mennt- ur og gáfaður túlkur, lét í ljós þá skoðun, er honum hafði verið sagt hve lítils fylgis kommúnistar í Bretlandi nytu hjá verkalýðnum, að það mundi vera vegna þess að kommúnistar væru ofsóttir, — hvaða verkamður, sem sæist lesa The Daily Worker, mundi missa atvinnuna. Ég geri ráð fyrir, að maðurinn hafi hald- ið, þetta, vegna. þess að brezkir kommúnistar., hafi reynt að skýra á þenna hátt, hversu lítið gengi þeirra er. Nánari kynni — tíðari heimsóknir. Ekkert mun ráða fljótara og betur bót á öllum misskilningi en nánari kynni og tíðari, gagnkvæmar heimsóknir. í kínverska kommúnistaflokkn- um ríkir algerlega marxistisk- ur hugsunarháttur og skipu- lagið er eftir rússneskri fyrir- mynd.1 TrúVérðugir flokksmenn gegna öllum mikilvægum ir hugsjónamenn en í flokki hinna rússnesku félaga þeirra. Minnugir þess hvernig allt var. Leiðtogar kínverskra komm- að fá góða menn nema með því að gera vel við þá. Fiskurinn er. okkar lífakk-eri. Fiskurinn er okkar lífakkeri.. Það er á honum sem við lifum, og værum við án hans gætum við únista, þeir sern voru í farar-j hvergi ,staðið. Auk þess má þroddi í byltingunni, erp. vel muna, það, að fisk hafa minnugir þess, hvernig allt var ^ íslendingar alltaf, etið, og flestar í landi þeirra fyrir byltingUna, fjölskyldur munu eta hann 4— er þjóðernissinnastjórnin var 5 sionum í viku. Kjöt þora menn við völd, og er hér öðru máli að gegna en um hina rússnesku kommúnista, sem nú eru uppi, byltingarmennirnir eru gengn- ir, en pólitískir lukkuriddarar komnir í staðinn. Mao tse Tung og Chou En-Lai eru byltingarmenn í orðsins fyllsta skilningi og eins og Tito sjálf- stæðir menn, menn, sem vita hvað þeir vilja. Þeir eiga í engu sammerki við hina störfum í flokknum. Verkalýðs- j kommúnistisku brúðudrengi í félögin eru ekki stofnuð til leppríkjunum. ekki að borða nema kannske einu sinni til tvisvar í vikunni. Það- verður ekki sagt, að matartil- breytni okkar Islendinga sé mikil, en þó þrífumst við. Þaö er gamla fceöan. Það, sem heldur okkur við, er gamla fæðan. Við borðum flestir slátur og skyr. Og það heldur okk ur við. Værum við án þess mynd- um við vera vesaldarlegri en við erum. Það er áreiðanlegt, að væri ekki þessi gamla fæða til staðar þá myndi þjóðin vera illa stödd.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.