Vísir - 13.09.1954, Blaðsíða 3

Vísir - 13.09.1954, Blaðsíða 3
1 Mánudaginn 13. seplember 1954. VÍSIR Tlu Þar $em ,F«s$ariiir ís- Irii/.ku era smíðaðir. Burmeister & Wain er merkasta iðnfyrirtæki Dana, — 6000 í vinnu. Vélar þes§ og skip eru liriiiiskuiin fyrir gœði. Kaupmannahöfn, 3. sept. Eitthvert stærsta og myndar- legasta fyrirtæki Danmerkur er ugglaust • skipasmíöastöð og di- eselvélasmiðja . Burmeister. & .Wain í Kaupmannahöfn. J>etta fyrii’tæki er lang-stæi’st sinrrar tegundar í Danmörku, nolckru stærra en Kockums- skipasmíöastöðin sænska, en ekki eins afkastamikil og t.d. 'Götaverken í Svíþjóð. Bui’meist- er. & Wain skip og vélar ei’u viðurkennd fyrir gæði, og skip sem þar eru byggð, sigla um öll heimsins höf, en vélar frá B & W knýja skipast'ól frá flestum lönd- ttm heims. J?að er áreiðanlega engin til- viljun, að sex nýjustu skip Eim- skipafélags ísiands eru einmitt smíðuð lijá þessu fyrirtæki, og mér datt í hug, að lesendum Vísis Kynni að vera nokkuð akk- ur í því að kynnast þessu merka iðnbóli nokkuð nánar, þessu risavaxna fyriitæki, sem veitir ttm 6000 manns góða og örugga atvinmi. vi., ■ - Fljótandi fisk- og grænmetisbúð. Fyi’ii’ milligöngu utanríkis- ráðuneýtisins danska var auð- sótt mál að fá að skoða fyrii’- tækið, og í morgun kl. 11 var ég, samkvæmt umtali, komirin út í Kristjánshöfn, nánar tiltekið í Strandgötu númer 4, rétt hand- an við Knippelsbrú, er þar eru aðalskrifstofur félagsins. Eg hafði nægan íínia, og gekk um með fram skurðunum þarna, þar sem flutu hinir undarlegustu farkostir. þar sá ég skip, sem var fljótandi f-isk- og grænmetis- búð, og virtist eigandinn, snar-1 borulegur, rauðbirkinn maður á gúmmístígvélum, hafa nóg að gera að selja mönnum glænýjan fisk af ýmsum tegundum — ál, heilagfiski og fleira góðmeti, auk hræódýrra blómkálshausa og annars garðmetis. Er eg gekk þania í íneira og niinna heimspelcilegum hugleið- ingum, vatt sér að mér maður, sýnilega svolítið rykaður, (sá fyrsti senri ég liefi séð hér undir áhrifum áfengis, og er þó vín- eða ölbúð á hvei’ju horni), og 4- várpaði hann mig eitthvað á þessa leið: „Undskyld, herr direktör. De ser saa rar og venlig ud. Kan de ikke gi mig ti’etten öre til én sodavand?" Eg rétti þessum manni um- svifaláust 25 aura, enda ekki ó- nýtt að vera ávarpaður „direkt- ör“. Hann þakkaði ástéamlega og sagði sv.o: „Det var dog et nydeligt mærke, De har i jakken (Loft- leiðamerki). De er maaske ansat i flyvevæsenet?“ Eg játii því, að merkið væri laglégt, en gaf ekk- ért út á stöðu ixiina hjá flug- Hér sést Lagarfoss, þegar honum hefur verið hleypt af stokk- unum og dráttarbátur tekur við honum til að draga hann að uppfyllingu, þar sem smíðinni er lokið. málastjóminni, og skildum við síðan sem rniklir vinir. Tordenskjöld og Grundtvig. Við Strandgötu eru gömul hús. Eg tek eftir húsinu númer 6, næsta húsi við skrifstofubygg- ingu B. & W. þar er max’mara- skjöldur á veggnum, og í liann greypt þessi áletrun: „Peder Toi-denskjold boede her til sin sidste í’eise 1720“. Og hugur minn hvarflaði til hinnar miklu norsk-dönsku sjó- j hetju, Sem hvílir í marmarakistu (sinni í Holmens kirkju ásamt öðru stóimenni, en fiá því segi eg e. t. v. síðar í annai’ri grein. Auðvitað er búið. í þessu húsi, svo og í öðru gömlu húsi þar rétt h já, en þar gefur annar minning- arskjöldur til kynna, að þar hafi búið sálmaskáldið og prédikar- inn Gi’undtvig á árunum 1829— 1840. En nú er eg kominn að númer 4 við Strandgötu, gömlu húsi en snyrtileg.u,TOg þar tekur röskur maður og greinagóður, Gundex’- sen að nafni, á móti mér, en hann starfar upp uppýsingadeild B. & W. Fyrst förum við inn í séi’stakt safnhús B. & W., þar sem rakin er saga félagsins (B. & W. er hlutafélag) þau 111 ár, sem það hefur starfað, en það er jafn- gamalt skemmtigarðinum Tivoli, bæði stofnuð árið 1843. Sá hét Hans Heinrich Baum- garten, sem stofnaði þarria véla- verkstæði árið 1843. þ rem árum síðar gerðist Cai’l Christian Burmeister meðeigandi í fyrir- tækinu. Baumgáx*ten dró sig i hlé árið 1865, en ./'William Wain kom í hans stað. Arið 1872 ( var B. & W. gert að hlutafélagi, 'ög var hinn kunni, danski athafnamaður, C. F. Tietgen, að- alforystumaður þess. Gengur enn — eftir 54 ár. Hér verður auðvitað ekki í’akin saga. B. & W. í einstökum atrið- um, aðeins stiklað á stóru. Á safninu má sjá gufuvél frá 1858 og fyrstu dieselvélina, sem B. & W. smiðaði árið 1904. Hún cr ennþá gangfær, en er ekki sett af stað vegna þess, að húsið, sem safnið er í, er frá 17. öld, og var ekki smíðað með tilliti til titr- ings af dieselvélum, eins og nærri má geta. — þessi fyrsta dieselvél B. & W. mun hafa verið 40 hestöfl, en stærsta diesélvél heims, 22.000 liestöfl, liefur B. & W. smiðað fyrir Örsted- orku- verið. ■ gI wSm Burmeister & Wain smíðar skip til hverskyns flutninga. Hér er verið að setja skrúfurnar á olíuflutningaskip, sem smíðað er fyrir Standard Oil-félagið. En geta má þess, til gamans, að hin fræga „Selandia", fyx’sta dieselskip heims, er sigldi um heimshöfin 1912, var smíðuð hér, og fram til ársins 1939 ýar taiið, að um 43% af öllum diesel- knúnum- skipum hafi vei’ið með vélum, sem ýmist vorú smíðaðar hér í Kaupmannahöfn, eða ann- ars staðai- eftir tei-kningum og einkaleyfum B. & W. Alls hefur skipasmíðastöð B. & W. smíðað yfir 700 skip, þar á meðal „Fossana" íslenzku (sex þein’a) og haiðskreiðustu mótor- skip heims, systui’skip „Bas- ai’bia“ og „Transilvania", bæði fyrir Rúmena fyrir st.píð, en þau gengu 25.3 sjómílur. Hér má skjóta því inn í, að hraðskreið- ustu hafskipin eru knúin gufu- túrbínum, eins og t.d. „United States" og „Queen Elizabeth". Hjarta og heili fyrirtækisins. Eins og að íikum lætitr, er starfsemi B. & W. í mörgum deildurii, en merkastar þeirra eru dieselvélaverksmiðjan. í Krist- jánshöfn, og þar er „lijarta" fyr- irtækisins og „héili", skrifstofur og teiknistofur. Ekki geri eg til- raun til þess að lýsa mnninum á tví- og fjórgengis-dieselvélum, en mér skilst, að stærstu vélarn- ar nú sé ævinlega tvígengis- vélar. Mér skilst, að þær séu einfaldari í starfi og smíðum en fjórgengisvélar, og spreng- ingai’ í „sylindrunum" séu hehningi-tíðari en í hinum. Læt eg þar við sitja, að því er varðar hina tæknilegu hlið málsins. Gundersen fulltrúi fer með mig um allt, — hvarvetna eru menn að vinnu. Hér eru karlar, sem kunna sitt verk. Hér er allt unnið af ítrusfu nákvænmi. Mér er sagt, að vélahlutirnir séu smíðaðir upp á brot úr milli- metra, qg þegar búið ér að skrúfa þá sarrian, eigi að vera hægt að setja véliria af stað, „pmfu- keyra“ hana. Dieselvélaverksmið j an er stærst. 1 Við klifrum upp stálstiga og virinupalla til þess að gcta séð ofan á vélar, sem eru í smíðum. 10 svlindra, nokkur þúsundhest- afla dieselvél hefur til að bera sérkennilega fegurð. í slíkum tröllauknum aflgjafa eru furðu- legar fagra.r línur, þetta orkar á mánri eins og minnisvarði, reist- ur í stál um snilli mannsandans og hugai’flug. — Með eiriu eða tveim handtökum getur einn maður sett þessa ólieraju af stað, stöðvað hana, láti.ð hariá vinna „áfram“ eða „aftur á bak“. Allt er þetta ævintýri líkast, og cnda þótt tæknikunnáttu minni sé skammaidega áfátt, skvnja eg, að liér er verið að smíða. furðu- lega hluti, sem vegna ágætis síns og örvggis njótá trausts u.m all- an heim. . Hér’.má geta þess, að diesel- vélaverksmiðja B. & W. errmiklu meira fyrirtæki en sjálf skipa- smíðastöðin, og vélar af B. & IV.- gerð eru smíðaðar í ýmsum löndum heims, eins og fyrr er að vikið, í harðri samkeppni við aðrar frægar dieselvélasiniðjur, Sex gerðir af straujámuTn á 7 ö krónur. Lampar með skerm frá krónum 45, 18 gerðir. VeggSjés frá 50 krónum. Ofnar frá kr. 100. Áthugið: Allt á aS seljast. Verzlunin liættir á þessum stað. iðjfu h.f. ieekjargötu lOB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.