Vísir - 13.09.1954, Blaðsíða 12

Vísir - 13.09.1954, Blaðsíða 12
VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó bað f jöl- breyttasta. — Hringið í sima 1660 eg gerist áskrifendur. VfSlK ♦ Mánudaginn 13. september 1954. t Þeir sem gerast kaupendur YtSlS efttr * 10. hvers mánaðar fá tlaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Öryggismálanefnd Bandaríkja hefir rætt horfur í SA-Asíu. Varnir Qnemoy ofarlega á baugi. Eden heldur áfram mb- ræðum í dag við Adenauer, sem er sagður vilja tengja vamir V.Þ. við A.-bandalagið. Einkaskeyti frá AP. New York í gærkveldi. Öryggisnefnd Bandaríkjanna kom saman til fundar i dag í einni flugstöð hersins, skammt frá Denver, Colorado, þar sem Eisenhower forseti 'dvelsf um þessar. muitdir sér til hyíldar og hressingar. Öryggisnefudin markar stefn- uná i mikílvægúm málum, sem varða ritanríkismál og laridvarn- • ir. Auk Eisenhowers forseta sitja fundinn ýmsir helztu ráðherrar, -utnríkis-, landvarna- og fjár- málaráðherrann, formaður kjarn orkumálanefndarinnar o. fl. Vitað var, áður én fundurinn hófst, að Dulles mundi gera grein fyrir samningunum, sem gerðir voru á Mariillaráðstefnunni um varnir Suðaustur-Asíu, og að rætt mundi verða um hin nýju átök milli kínverskra kommúnista og kínverskra þjóðernissinna, og enn fremur var talið, að rætt mundi verða um sjálfstæði og endurvígbúnað Vestur-Þýzka- lands. Síðari fregnir. Fyrir fundinn ræddi Dulles við Eisenho'wer, aðallega um Quemoy og Formosu. Dulles sagði við fréttamenn eftir fundinn, að vörn Quemoy væri mikilvæg með til- liti til varna Formosu, en neitaði að segja neitt um hvort 7. flot- inn fengi fyrirskipun um að verja Quemoy. Ákvörðun um það tæki herstjórnin. — Opinber talsmað- ur sagði eftir fund nefndarinnar, að engin opinber tilkynning yrði birt um það, sem þar fór fram. Varnir Quemoy eru mjög ofarlega á dagskrá i Kveikf í rusli. Slökkviliðið var tvívegis kvatt á vettvang í gær, en í bæði skipt- in var um óverulegan eld að xæða og skemmdir litlar. Laust fyrir kl. hálfátta i gær- morgun hafði elds orðið vart i skúr við Sölvhólsgötu. Höfðu ein- hverjir umrenningar kveikt eld í rusli. Slökkviliðið slökkti i hon- um áður en skemmdir hlutust af. Um miðjan dag í gær var Slökkvíliðið kvatt að Laugavegi 103. Þegar þangað kom reyndist eldur í rusli. að húsabaki. Var gizkað á að krakkar væru valdir að íkveikjunni, Komst eldurinn i pall á gamalli vörubifreið sem stóð þarna, en frekari skemmdir urðu ekki og var eldurinn strax slökktur. ¥alur áigrar í Pýzkalandi. Annar flokkur Vals fór til Þýzkalands á laugardaginn, eins og sagt var frá í Vísi þann dag. Keppti flokkurinn strax i gær fyrsta leik sinn og var hann háð- ur við úrvalslið i Blankenese, sem er eitt úthverfi Hamborg- ar. Gengu Valsmenn með sigur af hólmi, unnu með fjórum mörk- um gegn einu, Hefur för þeirra þvi byrjað vel, en menn gerðu heimsblöðunum og ófriðarhætt- an, sem virðist vera komin til sögunnar, eftir að átökin fóru að harðna milli þjóðernissinna og kommúnista, en hinir fyrrriefndu hafa nú haldið uppi árásurn á stöðvar kommúnista dagloga í viku tíma. Brezkli blöðin sum segja skorinort, að Eisenhower ætti að taka ákvörðun um. að láta 7. flotann ekki verja Que- moy, þyi að heimurinn kynni þá að kenna Bandarikjamönnum um að hafa kveikt neistann, sem yrði að ófriðarbáli. Kosið í Slésvík- Holtzetalandi. Samste^pusijórn áfram við vuld. Einkaskeyti frá AP. Berlín I morgun. Opinber tilkynning hefur ver- Holtsetalandi. — Samsteypu- stjórn sömu flokka og áður verð- ur áfram við völd. Jafnaðarmenn og kristilegir lýðræðissinnar (flokkur Aden- auers) eru nú jafnsterkir, hafa 25 þingsæti hvor, en jafnaðar- menn bættu við sig 5 þingsætum í kosningunum á kostnað Flótta- mannaflokksins, sem áður hafði 15 þingsæti, en fékk nú 10. — Frjálsir demókratar fengu 5 og Slésyíkur-Holtsetaflokkurinn 4. — Ýmsir smáflokkar, svo sem danski flokkurinn, kommúnistar og nýnazistar komu engum að. Um 80 af hundraði neyttu kosn- ingaréttar síns. — Búist er við, samkvæmt fregnum frá Kiel, að flokkur Adenauers, Flóttamanna- flokkurinn og Frjálsir lýðræðis- sinnar, verði saman í samsteypu- stjórn. Evrópuráð á fundi. Einkaskeyti frá AP. Strassbourg í morgun. Fulltrúar frá 15 löndum eru hingað komnir til þess að sitja ráðgjafarsamkundu Evrópuráðs- ins. Nefndir hafa undirbúið ýms mál, svo sem mál varðandi varn- ir Þýzdtalands, og virðist sú hug- mynd eiga nokkurt fylgi, að V.- Þ. verði tengt Norður-Atlants- hafsvarnarbandalaginu. IM jósnamál íí Shanghai. Einkaskeyti frá AP. Shanghai í morgun. Bandarískur kaupsýslumaður hér hefur verið dæmdur í ævi- langt fangelsi fyrir njósnir. Hann var sakaður um að hafa skipulagt njósnastarfsemi áður en kommúnistar tóku völdin og haldið starfseminni áfram eftir þáð. — Tveir Kínyerjar voru Fegrunarfélagið lætur skreyta fyrir framan Iðnó. Fegrunarfélagið hefur nú haf- ið umbætur á lóðinni fyrir sunn an Iðnó. þar verður komið fyrir steypt- um blómareitum, og um leið verða settir þar bekkir. þessir steyptu blómareitir verða % m. á hæð og verða sæti á brúnum beðanna. Á milli reitanna verða hellulagðir stígar og tjaraarbakk inn hlaðinn að nýju. Áherzla er lögð á að umbæt- ur þessar verði sem váranlegast- ar, svo að lóðin umturnist ekki og verði að flagi, á vetrum, vegna mikilla umferðar við leik húsið. Með þessum umbótum vill Fegrunarfélagið vekja athygli manna á því, að eitthvað þarf að gera við tjömina, sem talinn er fegursti staður bæjarins, hyggja í kring um hana fögur mann- virki, svo sem ráðhúsið og fleira. Jón H. Bjömsson, arkitekt, teikhaði og skipulagði þetta svæði. Léleg knatt- spyrna í gær. Haustmót Reykjavíkur hófst s.I. sunnudag. Þá kepptu Valur og Þróttur og fóru leikar þannig að ekkert mark var gert eftir mjög lélegan og bragðlitinn leik. Síðan birtust á vellinum 11 KR-ingar og 9 Vikingar, og gerðu KR-ingar tvö mörk og Víkingar 1 mark. Það er tæplega hægt að telja það vnsalaust að 40 ára gamalt meistarafélag skuli leyfa sér ð bjóða áhorfendum upp á að senda aðeins 9 þátttakendur fram á völlinn. Keppendurnir á sunnu- daginn virtust alveg áhugalausir fyrir því, sem þeir voru að gera, enda sýndu þeir þá lélegustu knattspyrnu sem sést hefur á vell inum undanfarin ár. Næstkomandi sunnudag held- ur svo móti þessu áfram og keppa þá Valur—Fram, Þróttur—Vík- ingur. Sýning Frisemette í gærkveldi. Hinn dansk-ameríski töframað ur, dávaldur og huglesari, Fris- enette sýndi listir sínar í Aust- urbæjarbíói í gærkveldi fyrir troðfullu húsi við ágætar undir- tektir. Sýning hans var í tveim þátt- um. Fyrst sýndi hann margvis- leg töfrabrögð og trúðlistir og var gerður góður rómur að. í siðari þættinum voru aðal- „galdrarnir“. En það var dá- leiðsla og liuglestur. Lék hann þar margvíslegar listir, sem ó- skiljanlegar eru venjulegu fólki. Áður en sýningin hófst, mælti Guðni Þór Ásgeirsson nokkur orð en Frisenette er hér á vegum AA-félagsskaparins. Kynnir og túlkur var Ævar Kvaran. • Útflutning’ur £ Bretlandi i ágúst nam 206 millj. stpd. eða 31 millj. stpd. minna en í júlí, en 8 millj. meira en í ágúst í fyrra. Innflutn. nam 266 millj. stpd. i_; Einkaskeyti frá AP. London í gærkveldi. ..Alger eining ríkti á fundi Ed- ens utanríkisráðherra Bretlands í Briissel með utanrikisráðherrum Beneluxlandanna s.l. laugardag. Eden sagði eftir fundinn, að samkomulagið þar mundi stuðla að farsællegri lansn vandamáls- ins. Samkomulag varð um nýjar tillögur, sem Eden bar fram. Þær eru sagðar miða að þvi, að fram- kvæmd verði hugmyndin um sam eiginlegar varnir, i fengslum yið Norður-Atlantshafsvarnarbanda- lagið, og verði Vestur-Þýzkaland þátttakandi, án þess að stofnáð verði sérstakt þýzkt herforingja- ráð, en meðal Belgiumanna mun einkum hafa verið beygur við það, að ef það yrði endurreist myndi hernaðarandinn gamli verða endurvakinn í-Þýzkalaridi. Allir utanrikisráðherrar Bene- luxlandanna létu í Ijós ánægju yfir árangrinum af fundinum í Brussel. í gær ræddi Eden.við Adenau- er, kanzlara Vestur-Þýzkalands. Einnig ræddi Adenauer við Ollen hauer, leiðtoga jafnaðarmanna, og mun hafa reynt að leggja grundvöll að samkomulagi við stjórnarandstöðuna um stefnuna i landvarnamálunum. Kosningar fóru fram í dag i Slésvík-Holt- setalandi og er úrslitanna beðið með óþreyju, þar sem úrslitin „Storkurinn" færði 7 ntæðrum gjafir. Þann 1. sept. í fyrra var opnuð smekklegt barnafataverzlun að Grettisgötu 3. Eigandi verzlunarinnar er frú Unnur Eiriksdóttir en eiginmað- ur hennar, Örlygur Sigurðsson, hafði skreytt verzlunina af mik- illi smekkvisi. í tilefni af árs afmæli hennar færði eigandinn öllum börnum sem fæddust á Fæðingardeild Landsspítalans þennan dag, en það voru 4 drengir og 3 stúlkur, alls konar barnafatnað. Auk þess færði hún mæðrum þeirra blóm. Mæðurnar hafa beðið blaðið að flytja frú Unni sínar beztu þakkir fyrir þessar höfðinglegu gjafir og einnig að flytja Stork- inum sínar innilegustu afmælis- óskir. Nú er svo komið skákmótinu í Amsterdam, að lokið er fyrri umferðinni. Hafa Islendingar staðið sig með ágætum, og urðu þeir i þriðja sæti í sínum riðli, en þar urðu Rússar efstir, eiris og við var að búást. Hollendingar voru í öðru sæti, Austurrikismenn í fjórða, Finnar í fimmta og Grikkir i sjötta. — í úrval i A- flokki komust, auk þeirra, sem þegar er getið: Úr B-riðli Argen- tina, Búlgaría og Tékkóslóvakia, úr C-riðli Israel, Júgóslavía, Sví- þjóð, D-riðli Ungverjaland, Vest- ur-Þýzkaland og Bretland. ! ’ eru talin gefa mikilvæga bend- ingu um, hvort stefna Adenauers á enn fylgi meiri hluta þjóðar. innar. i Frá Bonn fer Eden til Róma* borgar og þaðan til Parísar og ræðir Eden- þar • við Mendes- France nsestkomandi miðvikudag» Síðari fregnir. , Eden og Adenauer ræddust vi® i fullar 5 klst. í gær, og halda á« fram yiðræðum i dag. Einnig ræðir Eden við stjórnarfulltrúa Breta og Bandarikjamnna.- —• Ad- enauer er sagður hlynntur þvi nú* eftir að Evrópusáttmálinn vkr felldur, að varnir V.-Þ. verði tengdar Nato. Enn fremur að ráðstafanir verði gerðar til að' hindra að nazisminn verði end- urvakinn. Fárviðrið fór hjá New York. Tjon á skipam og x Nova Srotia. Einkaskeyti frá AP. — New York í gærkvöldi. Hvirfilvindurinn, sem fór norður yfir austurströnd Bandaríkjanna í vikulokin, oll* ekki miklu tjóni í New York og öðrum stórborgum þar, eins og menn höfðu óttast, því að hann fór austar en menn höfðm ætlað. v Úti fyrir ströndunum ollí hann hafróti og meðan hann fór hjá var svo gífurleg úrkoma í New York, að slíks eru ekki dæmi á uridangengnum 45 ár~ um. Á Long Island urðu 150.000 heimili talsímasambandslaus vegna bilana. Mörg skip lösk- uðust m. a. Nantucket vita- skipið. Bilaði stýrisútbúnaðisrr þess og lét það ekki að stjórn. en var ekki talið í bráðri hættu* Farið var að draga úr hvirfil- vindinum, er hann var yfiit Nýja Skotlandi (Nova Scotia). en hann olli þar talsverðu tjóni, einkum í Yarmouth, fiskibæ* sem er sunnarlega í landinu. í riðli þeim, sem fslendingari voru í, varð röðin þessi (tölurn- ar tákna vinninga, fyrri dálkur,, og töp, síðari dálkur): j 1. Rússar ........ 16% m 2. Hollendingar .... 13 7 i3. íslendingar 11 9 4. Austurrikismenn 9% nw 5. Finnar 5% 14%; 6. Grikkir ........ 4% 15% Fyrstu þrír úr hverjum riðli„ en þeir eru fjórir, ganga upp i efri flokk og eru íslendingar því meðal þeirra. Fyrsti leikur ís- lendinga þar var við Bréta £ gærkveldi. ■■ , J>. dæmdir til lífláts og nokkrir í Bér ekki zniklár vonir utn sigra. mismunandi langa fangelsisvist. Fundurinn er talinn hinn mik- ilvægasti. ið birt um úrslit kosningann sem fram fó.ru í gær í Slésvíl ísland komst í efri flokk. llrðn i 3. sœti i sinam riðlí.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.