Vísir - 13.09.1954, Page 5

Vísir - 13.09.1954, Page 5
Mánudaginn 13. september 1954. VÍSIR tt UU GAMLA BIO Simí 1475 — 5 KÁTA EKKJAN (The Merry Widow) Stórfengleg og hrííandi < amerísk Metro Goldwyn! Mayer-söngvamynd í litum,! gerð eftir hinni kunnu sí-. gildu óperettu eftir ! Franz Lehar. ! Aðalhlutverkin leika: Lana Turner, Fernando Lamas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Sfúlka óskast tll aígre^ðslustarfa. Vega Skólavörðustíg 3. Uppl. í síma 80292 og 2423. TJARNARBÍO Síml «485 !Komdu aftur Sheba (Com Back little Sheba) Heimsfræg ný í kvikmynd er farið hefur sigurför um allan heim og ■ hlaut aðalleikkonan Oscar’s verðlaun fyrir frábæran leik. Þetta er mynd er þurfa að sjá. Aðallilutverk: Shirley Booth, Burt Lancaster, Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Ævintýraeyjan (Road to Bali) Hin sprenghlægilega amer- ■ íska söngva- og gamanmynd. Aðalhhttvork: B ?b Hope Bing Crosby V Dorothy Lamour í Sýnd kl. 3 og 5. i* Hafnf irðingar! Reykvíkingar! Smárákvartéttiiin kveður Suðurland að bessu sinni með S ÖIM fr S lí EM Hf T U N í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld kl. 9. Tímaritió SAMTÍÐ8N flytur framhaldssögur, smásögur, kvennaþætti, bókafregnir, getraunir, bráðfyndnar skopsögur, víðsjá, ferða- og flug- málaþætti, samtalsþætti, frægar ástarjátningar, bridgeþætti, < úrvalsgreinar úr erl. tímaritum, ævisögur frægx-a manna o. J m. fl. 10 hefti árlega fyrir aðeins 35 kr. Nýir áskrifendur fá 1 eldri árgang í kaupbæti. Póstsendið í dag meðfylgjandi pöntun: Ég undirrit... óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐINNI og sendi hér með árgjaldið, 35 kr. Nafn Heimili Utanáskrift v-or er: SAMTIÐIN, Pósthólf 75, Reykjavík. Herdeildinn dansar (The West Point Story) Bráðskemmtileg og fjörug, ný amerísk dans- og söngva- Aðalhlutverk: James Cagney, Doris Day, Gordon MacRae, Virginia Mayo, Gene Nelson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. Tvííari konúngsins Afburða spennandi og íburðamikil ný amerísk mynd í eðlilegum litum um ævintýramann og kvenna- gull sem hefur örlög heillar þjóðar í hendi sinni. Aðal- hlutverk leikur Anthony Dexter sem varð frægur fyr- ir að leika Valentínó. Anthony Dexter, Jody Lafrance, Gale Rohbins, Anthony Quinn. Sýnd kl-. 5, T óg 9. .Böiiriúð inriari 12 ára. konan feakarans- (Lá femme du bóulanger) ; .Bráðfyndin frönsk skemmti- 1 mynd gerð af Marcéí Pagnol,! um bakarann sem komst að! raun úm áð það getur verið J hættúlegt að ei'ga unga og; falléga konu. Aðalhlytverk: Raimu Ginette Leclerc Sýnd kl: 5, 7 og 9. Ráðskonu vantai í moiuneyíl héraðs- og fearnaskólans í Reykja- nesi. Uppl. gefnar í síma 7218. m, TRIPOLIBÍO un FegurSardísar næturinnar (Les Belles De La Nuit) (Beaufies of the Night) Ný, frönsk úrvalsmynd, er hlaut fyrstu verðlaun á al- þjóðakvikmyndahátíðinni í Feneyjum, árið 1953. Þetta er myndin, sem valdið hefur 5 sem mestum deilum við ^ kvikmyndaeftirlit Ítalíu, ( Bretlands og Bandaríkjanna. Mynd þessi var valin til opinberrar sýningar fyrir Elizabetu Englandsdrottn- ingu árið 1953. Leikstjóri: Rene Clair Aaðalhlutverk: Gerard Philipe, Gina Lollobrigida, Martine Carol og Magali Vendueil. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 Bönnuð börnum. Sími 1544 — Ógnir skógareldanna (Red Skies of Montana) Sérstæð og spennandi ný amerísk litmynd er sýnir með frábærri tækni, baráttu og hetjudáðir slökkviliðs- manna við ægilega skógar- elda í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Richard Widmark Constance Smith Jeffrey Hunter Sýnd kl. 5, 7 og 9. MAGNUS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875. Ingólfscafé Ingólfscafé ÆÞmmsl&ik mr í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. ★ Tvær feljómsveilir leika. ASgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. íbúð tif s©l Hefiákveðið að selja íbúð mína éf um semst. Sér hitaveita o. fl. — Uppl. milli kl. 7—9 næstu kvöld, 2. hæð til yinstri. Guðbjörn S. Bergmann, Rauðarárstíg 20. ti! síldarsaltenda á suðvestíirlandí Stofnfundur félags - síldarsaltenda á suðvesturlandi vei’ður haldinn í fundarsal L. í. Ú. á morgun kl. 2 eftir hádegi. Þess er vænst að allir síldarsaltendur frá og méð Breiðafírði að og með Vestmannaeyjum mæti á fundinum.. Undirbúningsnefndin Innflutningsleyfi fyrir bifreið óskast; Alm. fasleignasalan, Sími 7324. Þurr og góð geymsla óskast nú þegar fyrir pappír og bækur. Uppl. í síma 7554. £ke£i$ téei-AijhihýuHa í Akemfhufluffahuth fiuÁ tufÁ trœti ZZ , < i»j«y«^^W,WaWW,WVViWiVVVWlWi,«*,,V,ViVVV,lV*»i,WVaWWWVlVaWVViVVaVaWaWi •" '• s Fred Coltmg, feúktal ásamt fleiru. , 1 Haukur Morthens. AtK.: SkemmtiatnSi eru í báðum sölum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.