Vísir - 13.09.1954, Blaðsíða 11

Vísir - 13.09.1954, Blaðsíða 11
Mánucíaginn 13. september 1954. ÍSIR 11' Hinn dularfulli heimsfrægi mest umtalaði dulmagnari og sjónhverfingamaður allra tíma sýnir Reykvíkingum listir sínar í Austurbæjarbíói í kvöld klukkan 11,15 e.h. — ASgöngumiðar í Austurbæjarbíói eftir kl. 4 í dag. Athugið: aðeins örfáar sýningar. Styrkið göfugt og gott máleíni. SteiykfavihwrdeiM Æ. .J. Buffetstxllku vantar nú þegar. Upplýs- ingar frá kl. 4—6. (Ekki í síma). Röðull Við hverja franska fegurðar- keppni er „þresfídómari." Og þar er líka starfsmaður, sem á að halda æstum mæðrum í skef jum. Sigurgeir Sigurjéasson hœatarittariðgmaðvr. ikrifstofutíml 10—1S og 1—* iðalstr. 8. síml 1043 Og 80950 Mes idw w Ipwr skinnfóðraðar, fyrir karlmenn. Ennfremur Kúldaúlpur fyrir dömur, telpur og drengi. „Geysir" h.f. Fatadeildin. Méð Oska eftir lóð á gó,Sum stað, samstarf við bygg- ingu kemur einnig til grema. TilboS merkt: „Nú þegar — 492“ sendist aígr. Vísis. Það er ótrúlegt en satt, að fram takssamur Frakki hefur aðalat- vinnu sína af að skipuleggja og undirbúai fegurðarsamkeppni víða um Frakkland. Maður þessi, sem heitir Guy Rinaldo, hugsaði sem svo eftir stríðið, að einhvern veginn yrði að dreifa huga manna frá si- felldum hugleiðingum um erfið- leikana af völdum styrjaldarinn- ar, og fannst bezta ráðið til þess að gefa mönnum kost á að virða fyrir sér fegurð Frakklands- dætra og dæma um það, hver þeirra væri fegurst. Kom hann af stað fyrstu feg- urðarsamkeppninni skömmu eft- ir strið, en siðan hefur hann færzt svo í aukana, að þegar mest er að gera er efnt til kcppni á degi hverjum, en annars urðu þær til dæmis 250 á siðasta „feg- urðarári“. í fyrstu var um talsverða örð- ugleika að ræða fyrir Rinaldo, því að margir feður harðbönn- uðu dætrum sínum að taka þátt i fegurðarkeppni, þar sem þær þurftu að koma fram í sundföt- um. í SjUmuin bæjarfélögum vár meira að segja efnt til samtaka gegn . fegurtSarheppni, og á ein- saka stað kpiii tjil ryskinga, er Rinaldo efndi til. slikrar keppni þrátt fýrir alla andspyrnu. Rinaldo -skipuleggur hverja keppni þannig, að hann auglýsir á staðnum með hálfsmánaðar fyrirvara, að hann komi til að efna til keppni, og muni í dómw nefndinni verða fegurðardrottn- ing Frakklands frá næsta ári á, undan, svo og t. d. drottningap Aústurrikis 'og SViss. Stúlkan, sem verður valin að keppni lok- inni, fær siðan að taka þátt i keppni um titil fegurðardrottn* ingar Frakklands, er efnt verðup til liennar næst. i Rinaldo gengur ríkt eftir því, að stúlkurnar komi eins og þæP eru af guði gerðar, noti t. d. ekki gerfibrjóst. Sérstakur maður eP valinn til að hafa eftirlit með slíku, og kalla Frakkar hann „þreifidómarann". Rinaldo felur oft blaðamanni á staðnum þetta ábyrgðarmikla embætti, til að auka áhuga lians fyrir keppninni, Þá er það og mikilsvert, að bægja mæðrum frá sýningarsvæðinu, en þær draga oft taum dætra sinna af meira kappi en skynsemi, Hefur t. d, komið fyrir, að orðið hefur að skilja mæður, sem deildu helzti ákaft um yndis* þokka dætra sinna. ■ Og nú er Rinaldo búinn að skiptileggja þetta svo vel, að aug* lýsingar og annáð í sambandi við þessa atvinnu hans gefa hon* um miklar tekjnr. -. . ! ------- -- ----------■ .. Kristján Guðlaugsson, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutíml 10—12 *g 1—5. Austurstrætí 1« Sfmi 3400. «9 getum útvegað FORD vörubíla að burðarmagni frá 3 til 15 tonna. BENZÍN mótor eða DiESEL mótor EINFALT DBIF TVÖFALT DBIF FJÓBHJÓLA DEIF Saiiikyæmt ársskýrslu Vegamálaskrifstofunnar frá 1 janúar 1954, eru 27,4% alira vörubíla í landinu frá Ford, eða flejri.en af nokkurri annarri tegund. iTj• 1 -i;’T’i’;‘ • f 1!l i - ■■■••4* r.'-, 'iv' tfj’T j • i *7*"H'v"" .*■ “ • • ;*r : • •• . - ' Verðið hvergi hagstæðara eða allt frá kr. 42.900.00. Afgreiðsla með næstu skipsferð. Munið að FORÐ býður aðeins það bezta. FORD-UMBOÐ JKf*. Meistjwwss&w Laugaveg 168—170, Beykjavík. . __ Sími 82295 (tvæj: líuur). .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.