Vísir - 13.09.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 13.09.1954, Blaðsíða 8
VÍSIR Mánudaginn 13. september 1954. Framh. af 1. síðu. flogið yfir Múlakot til þess að láta fólk þar vita af sér og að þeir félagar væru heilir á húfi. Fyrir hádegi í dag var ekki búið að kalla inn alla leitar- flokkana, en ráðstafanir gerðar til þess. Ford-Wuíabréí boð- in ti! söiu. Einkaskeyti frá A.P. New York, í gær. Lögfræðingar Ford-verk- smiðjanna skýra svo frá, að ætlunin sé að gefa almenningi kost á að eignast hlutabréf í fyrirtækinu. Er þetta liður í samkeppni fyrirtækisins við General Mo- ors-hringinn, sem selur um helming alira bíla í landinu. Ford-verksmiðjurnar eru einka fyrirtæki afkomenda Fords gamla, en það mundi auka á- huga almennings fyrir sölu á framleiðslu þess, ef mikill f jöldi hlutabréfa kæmist í hendur fleiki manna. Rekstur verksmiðjanna hef- ir gengið betur á þessu ári en um langan aldur, og á fyrra árshelmingi fór sala Ford-bíla fram úr sölu Chevrolet-blÍá í fyrsta skipti í mörg ár. Væntir stjórn fyrirtækisins þess, að áfrámhald verði á þessari þró- un. — Hgrkalepr ársksfur við Hafnarfjörð. Harkalegur árekstur varð í gær á Hvaleyrarholtinu fyrir sunnan Hafnarfjörð, Bá'ðar bifreiðárnar, sem í árekstrinum . lentu, stór- skémmdust en fólk saiiaðj.ekki. Áreksturinn varð méð þeim hætti að fólksbifreið ætlaði fram úr vörubíl í brekku sunn- an megin Hvaleyrarholtsins. En þegar fólksbíllinn var kom- inn á hlið við vörubílihn' sá bifreiðarstjórinn í fólksbifreið- inni hvar bíll kom á móti hætti hann þá við að fara fram úr og hægði á ferðinni í því augnmiði að komast aftur fyrir vörubílinn afíur. En vörubíl- stjórinn þurfti þá að skipta og hægði líka á sér. Það varð til þess að bifreiðarstjórinn á fólksbifreiðinni gat ekki dregið nógu ört úr ferðinni og bif- reiðin sem á mót kom, lenti af mikilli afli framan á henni. — Báðar bifreiðarnar skemmdust mjög mikið. ieiðrétfmg. I samþandi vjð forustugrein, sem birtist í blaðlnu á föstu- daginn, 10. þessa mánaðar, hef- ur' Vísi verið bent á, að full- djúpt hafi verið tekið í árinni, er sagt var, að fimm manns hefðu beðið bana af völdum þátttöku i norrænu sundkeppn- inni. Hefur Vísir fengið um það upplýsingar hjá forstöðu- mþpniím sundfialiarinnar, að aðejns einn þeirra manna, seni dáiðihafa.í laugum undanfarna mánuði, hafi raunveruléga verið þátttakandi í sundkepph- inni. Þykir blaðinu leitt, að þannig hafa verið til orða tekið, sem getið er hér að framani ALM. FASTEIGNASALAN Lánastarfsemi. Verðbréfa- kaup. Austurstræti 12. Sími 7324. m, HÚSNÆÐI. Geymslupláss óskast til leigu fyrir tré- , s.míðaáhöld og efni. Kaup á skúr kemur til greina. Sími 6805. (178 2ja—3ja HERBERGJA í- búð óskast til leigu sem fyrst. Gæti komið til greina að kaupa fokhelda íbúð eða lítið hús. Uppl. í síma 7487. -180 2ja—4ra HERBERGJA íbúð óskast til leigu vetrar- langt eða lengur. Má vera utan við bæinn. Fjögur í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 5036. — (182 HERBERGI. Verzlunarskóla nemi óskar eftir herbergi í austurbænum (sem næst Laugaveginum) frá 1. okt. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Vísi fyrir 14. þ. m., merkt: „Reglusemi — 478.“ TRÉSMIÐUR óskar eftir lítilli íbúð. Standsetning eða önnur trésmíðavinna kemur til' greina. — Uppl. í síma 4603. (530 HJÚKRUNÁRKONA ósk- ar eftir hérbergi strax. Til- boð, merkt: „XX — 490,“ sendist Vfs;. (179 RÚMGOTT herbergi ósk - ast til leigu geen 600—700 kr. leigu á mánuði. Uopl. hjá Hannibal Si'mrðssíni, mái- ara. Sími. 3787. (?ht’ EÍNHLEYPUR maður ósk- ar eftir herbarei. al"er reglu- maður, nú strax eða um næstu mánaðamót. — Uppl. í síma 6645 eftir kl. 6. (223 REGLUSAMUR maður óskar eftir góðu herbergi. — Uppl. í síma 4254. (218 ELDRI konu vantar 1 her- bergi og eldunarpláss. Uþpl. í síma 5642. (216 ÓSKA eftir góðu herbei'gi með eldunarplássi á Mta- veitusvæði. Barnaeæzla eða lítil húshjálp. — Sími 2,502. (214 HERBERGI óskast fyrir .regíusaman mapn. Uppl. í síma 64.94. (220 ELPRI maður. í fast.ri at- vinnu, ó’skar eftir herbergi stráx eða 1. okt. Uppl. í síma 81158. (209 ,EITT herbergi Óg eldhús eða ejdunarpláss óskast nú hegar eða seinna í Jiaust. JFyrjrframgreiðsJ a eftir sam - komulagi. Tijboð 'sendist Yísl merkt: „íhúð — 43Ó.“ (112 • I Japan eiga heima 44.000 Kínverjar. Síðan Genfartað- stcfnunni lauk eru fléiri þein-a fylgjandi PeklÖg- *> stjórninni en áður, því að | vegnjry kgnnaj: | ,ykir nú i itjeiri. - ■ j REGLUSÖM stúlka oskar pft jr .ljtiii, þérþ.eijgí: .elcjunar- pláss æskilégt. Vinsamiegast hríngið í síma 2482 sem fvrst ■■ ' ' (195 REGLUSÖM stúika óskar gfi;- he,-b,rsi í sre™d vi5 Hofðahverfj. Vill sitja hja . bornum. Ííúshjálp kerftúr til greina.' Uppi. í sirriá 783983. (000 MARGT Á SaMA STAÐ SL. SUNNUÐAG tapaðist sængurfatápoki á leið frá Samtúni að Leifsgötu. Uppl. í síma 2392. (201 LITILL, grænn páfagauk ur tapaðist. — Uppl. í síma 82929. — (224 I GÆRMORGUN tapaðist rauðköflóttur barnatrefill, sennilega við höfnina. Finn- andi vinsaml. hringi í síma 80376. — (219 Fæði FÆÐI. Get bætt við nokkr um mönnum í fastafæði. — Hverfisgata 63. (184 K. R. — Frjálsíþróttamenn Inrianfélagsmót í kringlu- kasti og sleggjukasti fer fram í dag kl. 5. Stjórnin. ÞRÓTTUR. Knattspyrnu- menn I., II. og III. fl. og handboltastúlkur, mætið í Breiðfirðingabúð, uppi, - kl. 8.30 í kvöld. VALUK, III. fl. Æfinga- leikur á morgun, þriðjudag kl. 7. ■—• A- og B-lið. Þjálf. RAFTÆK J AEIGENDUK Tryggjum yður lar.g odyr «ata viðhaldskos tnaðin, varanlegt viðhald og tor fengna varahluti. KaUækjr ti.f ctirm 7#jír> KENNARAR. Óska eftir að komast í sainband við reiknings- og íslenzkukenn- ara með tímakennslu fyrir augum. Tilboð sendist Vísi fyirr miðvikudag, merkt: „Reikningur — 493.“ (196 SAUMASKAPUR. — Sníð og sauma kjóla og barna- fatnað. Rauðarárstíg 7, I. hæð. (156 RÁÐSKONUSTAÐA. Hús- mæðrakennari óskar eftir ráðskonustöðu á góðu heimili í bænum. Meðmæli, ef óskað er. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Stjórnsöm — 495.“ — (205 STARFSSTÚLKU vantar í eldhúsið að Reykjalundi 20. sept. eða 1. pkt. Uppl. þjá mátráðskonunni. Sím'i um Brúárland. (133 STÚLKA óskast í viku- tíma í forföllum húsmóður, áð Ásvallagötu 52. (197 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast í,.iétta vist. Sérherbergi. Úpþl. i aíma 2370. (208 LAGTÆKUR maður á bezta aldri óskar eftir vinnu við léttan iðnað eða af- greiðslustörfum. — Tilboð sendist fyrir 15. þ. m., merkt: „494.“ — (204 MAÐUR, vanu'r sveita- vinnu, óskast í sveit. Létt vinna. Uppl. í síma 82389 frá kl. 8—9 í kvöld. (203 FULLORÐINN mann eða unglingspilt vantar strax á fá mennt heimili í sveit. Einnig kemur til greina fólk, sem vill reka bú á jörðinni. Uppl. í síma 6416 eftir ki. 7 næstu kvöld. (198 KAPUR úr. ullarefni selj- ast með tækifærisvérði. —• Uppl. í síma 5982. (210 REIÐHJÓL. Karlmanns- reiðhjól, í góðu standi, til sölu á Njarðargötu 9. (211 TVIBURAVAGN óskast. Uppl. í síma 81615. (215 TIL SÖLU stofuskápur, kvikmyndasýningarvél, Pat- hé 9.5, svört kápa með skinni herrafrakki og fermingar- skór, Uppl. í síma 4120. (217 BARNARÚM, með dýnu, til sölu. Melgerði 29, Soga- mýri. (212 RAFVIRKÍ óskast. Eftir- vinna og næturvinna. Uppl. í síma 80103 eftir kl. 6. (200 RARNLAUS stúlka óskast til að halda heimili fyrir einn mann. Uppl. eftir kl. 6 á Sölvhólsgötu 12, kjallara. (177 MÚRARI óskast. Þarf ekki að hafa réttindi. Uppl. í síma 4603. — (77 REGLUSÖM stúlka, sem vill taka að sér húsverk. Getur fengið gott forstofu- herbergi nálægt miðbænum. Tilboð, með upplýsingum, sendist afgr. blaðsins fyrir kl. 6 á þriðjudag, merkt: ..HúshiálD — 491.“ (181 BARNGÓÐ unglingsstúlka óskast til heimilisstarfa. — Uppl. í síma 3180. (183 SAUMA VÉt A-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Svlgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656 Heimasími 82035 Viðgerðir á tækjum og raf lögnum, Fluorlampai fyri verzlanir, fluorstengur o. ljósaperur. Raftækjaverzlunir LJÓS & HITI h.l T nneaveffi 7« — Simi 6184 VIÐGERÐIR á rieimilis- vélum og mótoruiu. ftaliagn ir og breytingar raflagna Véla- *g raftækiavendnnin Bankastræti 10 Sím. 285? Tryggvagata 23, suni 81278 Verkstæðið Bræðraborgar stíg 13 ./ár/wtáw/tt ELDHUSKOLLAR og ó- dýrir dívanar. -— Verzlunin, Grettisgötu 3Í.:— Sími 3562. (207 RULLUGARDINUR. Forn- bókaverzlunin, Ingólfsstræti 7. Sími 80062. (206 TIL SÖLU nýr, stór, fall- egur, mjög vandaður. herra- fataskápur með skattholi, bókáhillu o. fl. Þrísettur pttoman, þrir púðar og vandaður rúmfatalcassi. :— Danskur dívan, breiður, með spripgnxadressu. Tækifaeris- verð. Upplýsingar í síma 3134.— (131 BÍLL til söíu. Model ’39 af Chevrolet fólksbíl til sölu (þarf lagfæringu). — Uppl. í síma 81063 kl. 7—9 í kvöld. _______________________ (225 SÓFASETT og dívan (ottoman) til sölu. — Uppl. frá kl. 6—8 á Nesvegi 5 (neðstu hæð). (222 DÍVAN til sölu á 250 kr. Sími 2866. (199 FJÓRIR útskornir ma- hony borðstofustólar, antik, seljast á Laugavegi 55, uppi. Verð 1650 kr. (176 FRÁ GUNNARSHÓLMA verða seldir vegna plássleys- is 300 hvítir ftalir (hænur), 2ja ára, á 25 kr. stykkið. Mjaltavél, Alfa, með fötum og öllu tilheyrandi nema mótor, ný, ekki tekin úr um- búðum, á kr. 2500. Dieselvél, 5—7 ha., n^cuo' fyrir hey- blásara, í góðu lagi, á 2000 kr. Uppl. i Von. Sími 4448. (513 KAUPUM vel með farin Karlmannaföt, útvarpstæki, uaumavélar, hiisgögn o. fl. — Pomsalan Grettisgötu 31. — {YIQ DVALARHEIMILI aldr- aðra sjómanna. Minningar- spjöld fást hjá: Véiðarfæra- verzl. Verðandi. Sími 3786. Sjómannafél. R.víkur. Síml 1915. Tóbaksverzl. Boston, Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Sínú 2037. Vcrzl. Lauga- teigur, Laugateig 24. Sími -516P« Ólafi Jóhannssynl, Sogahletti 15. Síini 3096. Nesbúð, Nesyeg? 35. Kafnar- firði: Bókaverzl ; V. Long. Sími 9288. Guðmúndur Andrésson, Laugaveg 50. sími 3769. (203 BOLTAH, Skrúfur, Rær, V-reimar, Reimasbífor AUskonar verkfæri «. fl Verz. Vald. Poulsen h.t Klapparst. 29. Sími 3024, TÆKIFÆRISG JAFIR: Málverk, Íjósmyndir, mynda rammar. Innrömmurii mynd- ir, málverk og saumáðar tnyndir.— Setjum upp vegg- teppL Ásbrú. Simi 82108, Gr-otti<354.. 000 .PLOTUR á grafreitL Út- vegum áletraðar plótúr 4 grafreiti með stuttyjpa fyrir- vara. ÚppL á Rauðarérstifi «6 íkjallara). — Símúél: •- *•■’ ' -t • ; - • ; •- -3 . V BEZT AÐAUGLYSAl VISI - ?! ?:■•■■■ ,,V' f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.