Vísir - 13.09.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 13.09.1954, Blaðsíða 6
6 vísm Mánudaginn 13. september 1954. Wl SKB. D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. VÍÐSJ^ VISIS: Um 50% áfengissjúklinga læknast með antabus. Svíar hafa rannsakað þefta í Karlskrona. Um fimmtíu prósent af 109 vinnuna. Eigi að síður á danski manna hópi króniskra áfengis- vísindamaðurinn E. Jacobsen sjúklinga, sem hafa fengið anta- heiðurinn af því að hafa hag-l buslækningu í sjúkrahúsinu i Karlskróna, hafa fengiS varan- legan bata, að því er yfirlæknir- inn, BertU Schersten, hermir í skýrslu um íjögurra ára notk- unartimabil þessa lyfs. Öllum reglum hefur verið ná- Um þessar mundir eru kommúnistar að hrinda af stað undir- kvæmlega fylgt og hefur þessi skriftasöfunu mikilli, og er tilgangurinn að menn krefjist lækningaaðferð reynzt átanguta þess af Alþingi að það segi sem fyrst upp samningnum við ríkari en allar aðrar, sem reynd- Bandaríkin um herverndina hér á landi. Er það raunar ekki Enn á að reyna. ný bóláí, þótt kommúnistar krefjist þess, en þó hafa þeir ekki ákveðið að' skera upp herör í þessu efni fyrr en nú, hvað sem því sinnuleý’si þeirra hefur valdið. Ekki þarf nema að líta sem snöggvast á nöfn þeirra, sem undirrita ávarp það, sem gefið hefur verið út af þessu tilefni, lil að sjá, hverjum það er fyrst og fremst ætlað að þjóna. Þar eru landskunnir kommúnistar í miklum meirihluta, en innan nm eru einstaka menn, sem hafa þó ekki verið taldir. vilja ganga erinda kommúnista, auk gamalkunnra allragagna rauð- liða sem skrifað hafa nöfn sín blindandi fyrir þá um langt árabil, þegar þess hef 'r verið óskað. Það er vetnissprengjan, sem nú er talin fyrst og fremst orsök þess, að nauðsynlegt sé að landið sé óvarið og hlutleysið gæti þess. Þarf þó enginn að ætla, sem hugsar um málið rólega og æsingarlaust, að varnarleysi dragi úr allri hættu — það mun einmitt verða til þess, að valdagráðugir einræðissinnar munu sjá sér leik á borði, þegar þeim er að heita má boðið lieim með því að hafa allar gátir opnar. Það er líka ein ástæðan fyrir því, að kommúnistar vilja að nér sé enginn aðili, sem geti bægt hættum frá landinu. ar hafa verið, að því er dr. Schersten segir. Hann mælir með því, að antabusaðferðin sé not- uð, áður en aðrar aðferðir séu reyndar, með þeim fyrirvára þó, að sjúklingárnir gangi undir læknisaðgerðina af frjálsum og fúsum vilja. Af þessum 109 sjúklingum, sem nefndir eru í skýrslunni, voru 94 króniskir áfengissjúk- lingar, en hinir 15 „túramenn". Áfengissjúklingar þessir voru af ýmsum stéttum, bændur, óbreytt- ir verkamenn, en flestir voru þó starfsmenn veitingahúsa. Við- komandi yfirvöld höfðu sent 65 prósent, læknar 25 prósent og 10 prósent höfðu sjálfir beðið um lækningu. Sannleikurinn er sá, að aðal- efnið i antabus, Setraetliylthiur- andi sulphide, (TTD) og verkan- Það skal ekki dregið í efa, að meðal undirskrifendanna séu ir þess, hafa verið þckktar síðan nýtt þessar athuganir, með því, árið 1947, að búa til töflur, sem innihalda þetta efni, og nota það sem vamarlyf gegn áfengi. Siðan 1948 hafa um 10.000 á- fengissjúklingar verið undir handleiðslu lækna í ýmsum löndum, en slcýrsla dr. Scher- sten's er sennilega sú eina, þar sem arangrinum er lýst dag frá degi yfir lengri tíma, eða um tveggja til fjögurra ára tímabil. Af þeim áfengissjúklingum, sem viðkomandi yfirvöld sendu á spítalann, sló 30 niður innan tveggja mánáða. þeir liöfðu verið sendir á spítalann gegn vilja sínum,, og læknirinn dregur af því þá ályktun, að antabuslækning komi að litlu eða engum notum, ef áfengis- sjúklingurinn gengur ekki und- ir hana af fúsum og frjálsum vilja. Lækningin hófst á nákvæmri læknisskoðun, til að ganga úr skugga um, hvort sjúklingurinn gengi með nokkurn þann sjúk- dóm, sem gerði það að verkum að hann þyldi ekki aðgerðina, svo sem æðasjúkdóm, eða skemmd í lifur, því næst var sjúklingnum gefinn antabus í fimm daga. Á síðasta degi voru menn, sem gera sér vonir um að varnarleysið verði okkur hlíf. árið 1881. það hefur lengi verið þ0*1’ látnir drekka 10 cl al steiku Þeir hafa þó enga tryggingu fyrir því, og vita þess vegna ekki, vitað, að neyzla áfengis og vissr- hvort þek' eru að gera þjóðinni nokkurn greiða með þessu eða ar sveppategundar, sem inniheld- •ekki. Þeir sömu menn ættu þó að hafa dómgreind til að vita, ur TTD, hefur mjög slæmar verk- að kommúnistar eru ekki að hugsa um hag íslands, þegar þeir anir, Ennfremur er vitað, að gangast fyrir þessari undirskriftasmölun, því að hingað til hafa menn, sem vinna við gúmmí- aðrir hagsmunir setið í fyrirrúmi hjá kommúnstum. Telja þessir menn kannske, að Einar Olgeirsson hafi nú setið austur í Moskvu vikum saman að undanförnu, til þess að þjóna einhverjum íslenzkum hagsmunum? Halda þeir, að hann Rafi farið til þess að heyra það af vörum herranna í Kreml, að Jramvegis eigi kommúnistaflokkurinn íslenzki ekki að taka neitt tillit til þess, sem Rússar telji sér hagkvæmt? Varla eru hinir nýju bandamenn kommúnista svo skyni skroppnir aS þeir .geri sér ekki grein fyrir því, að foringjar íslenzku kommún- ista — eins og foringjar kommúnista í öðrum löndum — fara aðeins til Rússlands til þess að fá að vita, hvernig þeir geti bezt þjónað hagsmunum Rússa. Og hagsmunir Rússa felast rneðal annars í því, að frjálsar þjóðii’ sé tvístraðar og varnar- lausar, meðan kommúnistar auka herstyrk sinn sem mest. Kommúnistar nota nú eins og oft áður nytsama sakleysingja, scm vafalaust eru sælir í sakleysi sínu. En þeir mættu gjarnan hugleiða það, að sakleysi þeirra getur einmitt orðíð næsta hættulegt fyrir þjóð þeirra og um leið þá sjálfa. suðu- og í áburðarverksmiðjum, þar sem framleitt er TTD, vérða fyrir mjög óþægilegum vérkun- um, ef þeir neyta áfengis við víni. Verkanimar voru rannsák aðar nákvæmlega og gerð skýrsla um. Eitt af því, sem kom í ljós við rannsóknina var það, að þ-að fór eftir vaxtarlagi hýérsu mikil eftirköstin úrðu. Lágir og gildir menn þoldu að- gerðina betur en háir og grannir Framhald á 7. síðu. Drukknir ðkiiffiénn. rísir skýrði frá því fyrir helgi skv. heimildum lögreglunnar að í ágústmánuði einum hefðu hvorki meira né minna en 43 menn verið handteknir, er þeir voru við akstur bifreiða undir áhrifum áfengis. Er þetta geigvænlega há tala, og hefur því- Jíkur fjöldi ökumanna aldrei verið handtekinn á aðeins einum mánuði fyrir þessar sakir, svo að enn getum við stært okkur rif eftirtektarverðu meti. Óvíst er um það, hvort drykkjuskapur manna, er hafa hifreiðir undir höndum, fer mjög í vöxt, eða hvort þeir hafa verið jafn-margir áður, en þess síður orðið vart, þar sem nýr þáttur í eftirlit með þessu hefur verið upp tekinn í sumar. Sennilegast er þó, að það sé fyrst og fremst hið aukna eftirlit með öryggi vegfarend er ber þann árangur, að fleiri verði upp- vísir en áður. Virðist því einhlítt, að leitast verði við að auka þetta eftirlit framvegis, þar sem enginn efi er á því, að það dregur úr slysahættu, að sem flestir drukknir ökumenn sé teknir úr umferð um lengri eða skemmri tíma. „Ljósálfur" hefur skrifað Berg- máli eftirfarandi pistil um lýsingu gatna í Hlíðarhverfi, en þar mun vera ærið dimmt víða — ef hús- eigendur sjá ekki sjálfir fyrir götulýsingunni með því að láta ljós yfir útidyrum loga með ærn- um kostnaði. Bréfritarinn segir: Fljótfcerni ? „1 vor var rokið til og rifnir staurar þeir, sem götuljósker voru á í götu þeirri, sem ég bý við, og einnig í næstu götum. Voru menn ekki að fetta fingur út í þetta, þar sem þeir töldu vist, að ekki mundi líða á iöngu, áður en nýir staurar og ijósker kæmu x þeirra stað. En þvi er ekki að heilsa og virðist hér hafa verið um fljótfærni að ræða hjá raf- veitunni. Hvaö lá á? Mér og nábýlismönnum mínum leikur nú hugur á áð vita, hvers vegna það hafi verið nauðsynlegt að rjúka þannig til, úr því að ekki hefur verið bætt úr þessu siðan. Hefði það komið að sök, þótt stauragreyin hefðu fengið að standa dálítið lengur? Eg skal játa, að þeir voru ekki fallegir, en þörfin á ljósi er nú meiri en á fegurð í mínu hverfi, eins og ástatt er. Ein spuöning. Vegna alls þessa langar mig til að leggja spurningu fyrir raf- veituna eða götulýsingardeild hennar, og hún er svohljóðandi: „Hvenær megum við, sem nú verðum að þreifa okkur áfram í niðamyrkri í Hliðahverfinu, eiga von á því að bætt verði úr ljós- leysinu á götunum?" Og þetta er ekkert hégómamál, svo að það er ástæðulaust að láta það dragast að svara spurningunni, þótt nýir staurar verði ekki settir upp í dag. Hættulegt. Mér finnst það ekki tilhlökkun- arefni að börn min og annara fari í skólann um ljóslausar götur eða komi heim um þær. Og það er því miður ekki óalgengt nú orðið, að veitzt sé að fólki og jafnvel ráðizt á það á götum úti, og ekki verður ljósleysið til að draga kjark úr ofbeldismönnum. Hér er því þörf skjótra aðgerða." Bergmáli er að sjálfsögðu ljúft að birta svar frá rafveitunni um þetta mál. Dong Kingman, heimskunn- ur amerískur vatnslitamálari og teiknari, kemur hingað á morgun og dvelst hér » landi vikutíma Kingman hyggslt gera frumdrög að nokkrmu mynd- um af íslenzku landslagi meðan hann dvelst hér, auk þess sem hann hefur áhuga á að kynnast íslenzkum listamönnum. Kingman hefur meðferðis nokkrar af vatnslitamyndum sínum, sem verða til sýnis á annarri hæð veitingahússins Höllin í Austurstræti á föstu- áag, laugardag 'og sunnudag. Föstudag og laugardag mun listamaðurinn halda fyrirlestur lestra mun hann halda, þar sem hann sýnir myndir til skýringar máli sínu. Kingmann er kennari í myndlist við Columbia háskól- ann og. „Famous Artists School“, seha er listaskóli í New York. Hann fæddist í Bandaríkjunum, en er af kín- versku bargi brotinn. Listnám stundaíí háriri í Hong Kong. Harin hefur hlotið margvíslegar viðurkeriningar og verðlaun, m. a. Ouggenheim-styrkinn, Aud- ubon-gullorðuna og verðlaun írá Metropolitian listasafninu í New York. Hann málar samkvæmt stefnu evróp- íkra impressionista, og myndir eftir hann eru í Metro- politian listasafninu, í aðallista- söfnunum í Boston, Chicago og San Fransico og í fjölmörgum öðrum listasöfnum og stofnun- um. Til íslands kemur hann á vegum Upplýsingaþjónustu Bandaríkj anna. um þróun og stefnur í amer-| ískri myndlist, og tvo fyrir-1 BEZT AÐ AUGLYSA1VISI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.