Vísir - 22.09.1954, Side 4

Vísir - 22.09.1954, Side 4
4 VÍSIR Miðvikudaginn 22. september 1954, '7- ' " - . .......... ■ ” ................' ' ......—.........n : ' “ Hollusita og Iteilbrigði * Hin vinsælu amerísku,[ prólon-efni,![ barnasett úr eru komin aftur í ýmsum litum, Gefið börnunum þessi matarsett Fást aðeins hjá okkur. * -V Hva$ á að gefa ungbömtffli ? Hvenær má fföst ffæöa ffySgfa hinni ffSjótansii ? Foreldrum t það jafnan fengnar leituðu læknarnir á- mokkur vi:' m-úur, er barnið lits 10 helztu barnasjúkdóma- Jteirra tekv iyrsiu í ■ :ina, og sérfræðinga Bandaríkjanna. fyrir svo sem hálívi öld var Allir nema einn hörmuðu þá litið á það sem tímamót á aeviskeiði barnsiris, er fvrsta tönnin kom í Ijós — vegna þess, að bá var tálinn korriinn tími til að breyía tií og fara að mata barnið, gefa bví ma( sem dálítil undirstaða var í, svo sem liáfragraut, malað eða smá- saxað grænmeti, linsoðin egg og dálítið kjöt. Barnalæknar sögðu foreldr- um, að gefa börnunum ekkert fyrsta misserið í stað mjólkur, mema appelsínusafa og þorska- lýsi, og ekki var mælt meS fæðu úr korni fyrr en þarnið væri eins árs. Jafnvel 1920— 1930, þegar þyrjað var að æveigja í þá átt -að slaka á gömlum venjum, þótti læknum fulldjarft, að byrja að gefa ibörnum nokkurn undirstöðu- rnat fyrr en eftir 6—8 mánuði. Nú á tímum hefur verið svo langt gengið í að gefa ung- börnum undirstöðumat, að jafn öfgakennt er og þegar því var haldið fram, að börnin mættu ekki á neinu nærast nema mjólk, þegar þau voru crðin svo gömul, að dálítil undirstöðu fæða með var á- kjósanleg. Það er margt sem veldur, að þessi breyting hefur orðið, breyíingin hjá fulláhuga- í.ömum mæðrum um að láta börn síri þrífast, breytti afstöðu ýmissa barnalækna, og seinast en ekki síst vegna mikillar auglýsingastarfsemi þeirra, sem framleiða barnafæðu. Nú er, það orðið algengt, að gefa 2ja—3ja vikna börnum graut úr barnamjöli, grænmeti (saxað.í salla) og ávexti. „Gefið barn- inu kjötið (stappað eða smá- saxað)“ er auglýsingaáróður, sem hefur haft mikil áhrif á afstöðu manna. Hvert er álit barnalækna? Hvað segja barnalæknar þjóðarinar yfirleitt um það, að krókurinn hefur sveigst í þessa átt? Læknarriir Allen M. Butler í læknadeild Harvardháskól- ans og Irving J. Volman í læknadeild Pennsylvaniuhá- skólans hafa sent um 2.000 barnalæknum víðsvegar um Bandaríkin fyrirspurnir. Allir þeir, sem fyrirspurnirnar fengu, er sérfræðingar í barnasjúkdómum, sem hafa í sirini umsjá 500.000 ungbörn (1/7 þeirra barna, sem árlega fæðast í Bandaríkjunum.) Niðurstöður leiddu í ljós, að mjög margir þeirra mæltu með undirstöðumat (solid foods) fyrir mjög ung börn. Einn mælti með „raspaðri lifur og gulrótum" handa 10 daga til hálfsmánaðar gömlum börnum, annar með því að byrja þegar barnið væri 4—5 vikna. Á öðru máli. ^ [ Þegar niðurstöðumar voru breytingu, sem komin var á, og mæltu eindregið með þeirri reglu, að konur hefðu börn sín fyrstu 3—6 mánuði barnsæv- innar á brjósti. Einn þessara frægu sérfræð- inga, dr. Lewis Webb Hill, sagði að það væri ekki til neinna bóta að byrja að gefa barni undirstöðufæðu, fyrr en það er fjögurra mánaða, svo fremi að barnið fái nóga mjólk úr brjóst- um móður sinnar. Hill telur apikosur, epli, perur og slíkt til lítils gagns, nema að fylla magann. Annar frægur sérfræðingur. Charles D. May við læknadeild Iowaháskólans, að ekkert geti fært barinu þá vellíðan fyrstu mánuðina sem barnamjólk- ina — engin barnafæða hafi verið búin til sem skapi bran- inu sömu vellíðan eða neitt annað. Hættur gætu stafað af því B,- segir dr. Henry Barnett, að byrja að gefa ungbörnum barnamat of snemma, — með því væri of mikið lagt á nýrun í þeim. Barnett starfar við Albert Einstein Iæknadeild Yesshiva háskóla í New York. Aðrir sér- fræðingar svo sem Benjamín M. Kagan og Michael Rees, hinn fyrrnefndi yfirmaður rannsókna á sviði barnaheil- brigði, hinn yfirmaður slíkra rannsókna við háskóla í Chicago, benda á það, að ef hætt sé mjólkurgjöf of snemma eða dregið of snemma úr henni, geti svo farið, að kalkskortur komi til sögunnar, en það sé mikilvægt að barnið fái nóg kalk. Enn einn sérfraéðingur Harry H. Gordon tók í sama streng. Loks kom aðvörun frá dr. Milton J. Senn, sem starfar við læknadeild Michigan há- skóla, sem réðst á þær venjur, sem skapast hafa, og mætti rekja til þess, að í menningar- lífi vorra daga, miðast allt við hraða. Öllu verður að flýta, segir hann, en þetta getur, er til lengdar lætur, -haft háska- legar afleiðingar, ekki síst þeg- ar um uppeldi ungbarna er að ræða, og þær gætu orðið þær, að sífellt fjölgaði börnum, sem ofalin hefðu verið', en jafn- framt yrði sívaxandi barna- læknafjöldinn til að bæta úr mistökunum. (Newsweek). Kæling er notuð við ó- fullburða börn. Einnig er fóðk sðasast — og gefst vel. I barnasjúkilahúsinu í Sunds- vail í Svíþjóð hafa læknar um skeið beitt nýrri og heppilegri aðferð til að bjarga lífi barna, sem fæðast fyrir tímann. Það er kæling, sem hér er um að ræða, það er að segja líkamshitinn er lækkaður nið- ur í 32—33 stig. Það var yfir- lækniríinn við sjúkrahús þetta, dr. Gerd von Sydow, sem byrj- aði á að nota kælingaraðferð- ina. Yið það fellur sjúklingur- inn í dá, og starfsemi allra líf- færa verður hægari, og af þessu leiðir, að orkuframleiðsl- an verður minni, en við það reynist barninu auðveldara að draga andann. Dr. Bo Bille hefir skýrt frá einu tilfelli, þar sem þetta kom að góðum notum, en þar var um slasað barn að ræða, sem vart var líf hugað. Sex ára telpa hafði dottið of- an úr brunastiga, lærbrotnað og höfuðkúpubrotnað. Hún var rænulaus, þegar komið var með hana til handlækningadeildar sjúkrahússins, en síðan fékk hún krampa og háan hita. Læknarnir afréðu þá að grípa til kælingar, ef það gæti orðið að liði við lækninguna, og í fimrn vikur lá telpan „í híði“. Hitinn, sem hafði verið meira en 40 stig, fór fljótlega niður - í 35 stig, efnaskiptingin minnk- aði og auðveldara var að öllu leyti að eiga við telpuna, sem nú er búin að ná sér alveg aftur. Það voru franskir læknar, sem fundu upp á kælingunni, en þegar henni er beitt, verður líka að nota sérstök kvefvarna- lyf — gegn ofkælingu -— og pencillin, og meðan sjúklingur- inn er í dái verður að gefa hon- um næringu með slöngu og sprautur í blóðið. Hægt aS segja fytir fSjótlega, bvort koiiur sé vanfærar. Amerískur læknir telur sig hafa fundið aðferð til þess. Fyrir tveim árum fann ame- rískur læknir upp nýja aðferð til að ganga úr skugga um, hvort konur væru vanfærar. Er aðferð þessi kennd við höfund sinn, dr. Maxwell Ro- land við Bellevue-sjúkrahúsið í New York. Segir hann, að að- ferð sín geti ákvarðað frjóvg- un með 99% öryggi, þegar að- eins einn eða tveir dagar eru fram yfir eðlilegt upphaf blóð- láts. Aðrar aðferðir þarfnast 10—14 daga. Rolands-prófið er fólgið í því, að slíin er tekið úr koki kon- unnar, sem prófa .á, því smurt á glerplötu ög látið kristallast, en síðan er það skoðað undir smáájá. Segir þá kristöllunin til um það, hvort konan er van- fær eða ekki. Roland segir, að éf tíðir drag- ist einn eða tvo daga, og burknakristöllun myndist ekki, gefi prófið til kynna, að konan sé vanfær. Ef burknakristöllun myndast úr kokslími konu, þeg- ar tíðir háfa dregist tvo eða fleiri daga, táknar það, að kon- an sé ekki vanfær, þótt hún hafi ekki haft á klæðum. Rol- and athugaði kokslím 300 kvenna, og komst að því, að burknakristöllun myndaðist ekki hjá þeim, sem gengið höfðu með í þfjá mánuði eða skemur. Virðast kynhormón-1 arnir hafa einhver áhrif á lög- un kristallanna. Burknakristöllun — ekki vanfær. konan Engir burknar ■ fær. • konan van- Farsóttir í Reykjavík, vikuná 5.—11. sept. 1954, sam- kvæmt skýrslum 20 (20) starf- andi lækna. í svigum tölur frá næstu viku á undan: Kverkabólga 20 (10). Kvef- sótt 108 (60). Iðrakvef 16 (8). Mislingar 27 (35). Hvotsótt 2 (0). KveflUngnabólga 5 (6). Rauðir hundar 6 (1). Kikhósti 1 (3). Hlaupabóla 2 (5). — (Frá skrifstofu borgarlæknis). Batfleship Þakþéttiefni er heimsfrægt að gæðum. Hentar á stein, hellu og járnþök. Munið að nota Battleship á þökin fyrir haustið.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.