Vísir - 22.09.1954, Blaðsíða 7

Vísir - 22.09.1954, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 22. september 1954. VlSIR Th. Smith: Svipast um í mesta kjöt- vinnslufyrirtæki Norðurlanda. „Kíölbærinn" i Kaupmannaböfn þykir fyrir- mynd um vinnubrögð og hrelnlæti. Þar vaa* m.a. unieið úr 575.159 svsisakroppum ífyrra, sem vógu 41.5 rraiiij. kg. Kaupmannahöfn, 13. sept. pað er kunnara en aS frá þurfi a3 segja, að Ðanir sfanda allra Evrópuþjóða fremst á sviði land- búnaSar, og þá einkum kjöt- vinnslu, að ekki sé minnzt á framleiðslu mjólkurvöru, sem mjög þykir bera af sambærileg- um afurðum annarra þjóða. Svæðið er 154.500 fermetrar. Kaupmannahafnarbær mun hafá lagt. fram um eða yfir 20 milljónir danskra lcróna lil þess að koma fyrirtælcinu upp í þeirri mynd, sem það er nú, en forsaga þess máls verður vitaskuld ekki rakin hér, en langt er þó síðan mönnum varð ljós nauðsyn þess mótorhjól, sem merin oftast tví- menna á, stundum með hliðar- vagni. þetta sýnast vera lífs- hættuleg farartæki, því að á hverjuin degi les maður um hörmuleg slys á götum borgar- innar af þeirra völdum, sem oft valda banaslysum á þeim sem með þau fara, þrátt fyrir örygg- ishjálm (styrtbjælm). En þetta var nú útúrdúr. Sá hét Holger Nielsén, full'trúi, sem ég átti að hitta samkvæmt umtali, Hann var auðvitað við vinnu sína, þegar ég kom, tók iriér vinsamlega, og bóf síðan göngn með mér um kjötbæinn. að koma upp slíkri kjötmiðstöð Mér datt þess vegna í hug, að fvl.jr þina ört vaxandi höfuðborg það væii ekki úr vegi að fi’eista Danmerkur, en þar munu mi vera um eða yfir 1.2 milljónir manns. >ess að bregða upp fyrir lesend- nm Vísis svolítilli skyndimynd tif hinum fræga „Kjötbæ" (Köd- iiyen) Kaupmannahafnar, sem er tvírnælalaust einstakt fyrirbæri á sínu sviði, ekki aðeins sakir stærðar, heldur ekki síður vegna hreinlegra og skynsamlegra vinnubragða og starfshátta á ■sviði kjötvinnslu og dreifingar. Til þess að fá að skoða þetta fyrirtæki, eða öllu heldur þessa samsteypu margra fyrirtækja, Kjötbærinn er risavaxið fyrir- tæki, sem nær yfir svæði, sem er 154.500 fermetra. Til samaburðar og gamans má geta þess, að Kjöt- bærinn er talsvert stærri um sig en P.áðhústorgið og næstu inann- virki þar í kring, eða þá Kóngs- ins nýja torg, Atnalíuborg og Marmarakirkjan, eða allar bygg- ingai- i Kristjánsborg, en allir, sem til Ilafnar iiafa kontið, kann- ast við þessa staði, og geta af naut ég sem fyrr vinsamlegrar ^ þessu gerf sér nokkra hugmynd fyrirgreiðslu )jfaga_ 0g upplýs- um Sfœrg Kjötbæjarins. ingadeildar danska utanríkis- ( Klukkuna vantaði stundar- ráðuneytisins, einkum Erik Fisc- f jói-ðtmg í 9, þegar ég sté út ur liers, fulltrúa þar, sem góðfús- spoi’vagni neðarlega í Gamla lega hafði samband við ráða-j kóngavegi, á móts við Nýja leik- menn í Kjötbænum, og þangað (hl-lsið ,gg dró kortið a{ Kaup- lagði ég leið mína fyrir mannahöfn uþp úr vasa mínum, skemmstu. Kjötbærinn stendur við Halm- torvet, Kvægtorvsgade, Inger- slevsgade og Halmtorvsgade, cða takmarkast af þessum götum, 10—-15 rnínútna gang frá Nýja leikhúsinu, ef menn áttu sig bet- «r á því. Miðstöð kjötvinnslunnar. „tók stefnu" á Kjötbæinn og labbaði af stað. petta kort liefir reynzt mér mesta þarfaþing, og ég er í þann veginn að komast upp á lagið með að rata viðstöðu- laust. hvert á land sem er í þess- ari stóru og, að ýmsu leyli, ö- kunnu borg, me.ð- þessu ágavta korti mínu. Danir eru árla á ferli. Hér verður ekki leitazt við að lýsa ýmsum tæknilegum tilfær- ingum, eða fyllt í eyðurnar með starfs>' athafnalif ant landbúnaðarspjalli ttm gæði kjöts gangi, enda eru Danir Borgin var iöngu vöknuð til fullum árrisulir og þess konar, því að hræddur er mjög) og mœt(um við íslending- •ég um, að ég myndi þá koma upp nm fák.unnáttu mína á því sviði, heldur aðeins skýrt frá því, að Kjötbærinn er í raun og véru miðstöð kjötvinnslu, sölu og dreifingar fyrir Kaupmannahöfn og nágrenni. .Gefur það auga leið, jgamlir. Reiöhjólin setja sánnai ar sitthvað ai þeitn læra I þeim efnum. þar þekkist ekki, að „for- stjórinn komi ekki fyrr en kl. 10 —10,30“. Sægur reiðlijólafólks streymir fram og aftur um göt- urnar, konur og karlar, ungir og að hór er um óvenju fjölþætta og lega sinn sVip á umferðina í . margbreytilega starfserni i'æða, sem miðar fyrst og fremst að því áð koma kjötframleiðend- um í samband við kaupendur á •sern heppilegastan hátt, tryggja hreiniegá meðferð kjöts og kjöt- afurða og dreifa þeim með sem hagkvæmustum hætti. þetta hef- ir tekizt með þeim bætti, að Kjöt- bærinn er af kúunáttúrnönnum talinn til fyrirmyndar, og árlega. llvkkist þangað fjöldi manna, innlendra og crlendra, lil þess að kynna sér þar f.vrirkomulag og vinnubrögð. Ivjötbærinn heitir réttu nafni „Kjöbenhavris. Torve- og Slagte- halleru, og er, eins og nafnið bendir til, rekið af Kaupmanna- hafnarborg. Ég cfast þó um, að allur almenningur í Höfn þekki þetta nefn, heldur heitir fyrir- tækið ávallt í munni hans Köd- ibyen, eða Kjötbærinu. Höfn, og einhvers, staðar las ég í blaði, að í Danmörku væru uni 2 millj. reiðhjóla, fyrir utan bin andstyggilegu hjálþarmótora- reiðhjól, sem hér heita „knallert- er“, eða „scootere“, sem cru lítið Gyðingar slátra með undanþágu. Við sáum þar sem stórir vöru- bílar komu með n.autgripi utan úr sveit. þeim var ekið að palli, og gripirnir síðan leiddir þar niður og bundnir við staura. þá kom dýralæknir og skoðaði dýr- in, en hreinlæti og varúð í með- ferð kjötsins gengur eins og rauð- ur þráður gegnum alia þessa starfsemi, með þeim árangri, sem alkunnur er, og minnzt var á í upphafi þessa máls. Hér skat farið fljótt yfir sögu. Við gengum í gegnum marga sali. í einum sal var slátrað. Danir lnifa st.ranga löggjöf um aflífun clýra. í kjötbænum eru nautgripir, hross og svín skotin að undangenginni svæfingu (bedövelse). Ein uridantekning er þó á þessu. Gyðingar hafa af trúarástæðum sérstaka aðferð um slátrun dýra, og hafa þeir fengið undanþágu ráðuneytisins til þess að viðhafa liana. Hjá þeim eru t. d. nautgripir skornir á iiáls. Heitir það að „scháchte", og finnst mörinum þetta grimmi- leg síátrunaraðferð. þá liorða Gyðingar ekki svínakjöt, sömu- leiðis af trúarástæðum. Mismunandi meðlerð kjötsins. Síðan eru skrokkarnir bengd- ir upp í geysistórum sal til þess að kólna (eftir að hafa verið flegnir). þá tekur við ýmisleg meðferð kjötsins, eftir því, um iivaða dýr er að ræða, eða bvern- ig vinna skuli kjötið, og kann ég ekki að greina frá því. Hvarvetna •má sjá einskonar færibönd, eða lcróka, sem renna á járnslám, og fara kjötskrokkaniir eftir þeirn til hinná ýinsu deiida. Alls stað- ar er nægilegt vatn, heitt og kalt, eða gufa, fyrir hendi og liins ýt- rasta hreinlætis gætt. Að sjálf- sögðu eru þarna kæli- og frysti- klefar, söltunarútbúnaður, reylc- ofnar og ótal margt annað, sem heyrir til í kjötvinnslustöð. Hér má skjóta því inn í, að sér- stök salarkynni eru fyrir vinnslu fuglakjöts, svo sem hænsa, gæsa, anda, kalkúna o. s. frv. í sambandi við kjötbæinn eru miklar kjötvinnslustöðvar og verksmiðjur, þar sena búnar eru til pylsur og bjúgu, lifrarkæfa, soðnar niður „skinkur" svína- kjöt) og þar frarn eftir götunum. Hvernig pylsurnar verða til.__ Nielsen fulltrúi og ég vorum satt að segja orðnir hálfþreyttir á öllu þessu labbi, er við komum inn í kjötvinnslustöð Steffensens. ,T. Steffensen er vafalaust eitt- hvert stærsta fyrirtæki sinnar tegundar í Danmörku, og vörur frá því fyrirtæki kunnar víða um heim, t. d. pylsur og „liam“, sem flutt er út í stórum stíl. það var gaman að sjá, hvernig pylsurnar, sem maður kaúpir á 50 aura stykkið í vögnunum, verða til. Fyrst sá maður, hvem- ig kjötið í þær er malað og í það blandað ýmsu kryddi, fleski, lit og ýmsu öðru, en síðan sást mað- ur þræða lambaþarma upp á holan staut. Svo spýttist. kjöt- deigið inn i þarmana, jafnmikið magn hverju siniii, og var ótrú- legur fjöldi kominn á borðið eft- ir örskamma stúnd. þar tók stúlka við pýlsunum, bengdi þær á grindur, en síðan átti víst að reykja þær. það eru víst heil- mikil vísindi að reykja pylsur eða kjöt yfirleitt, því að notað er sag af sérstökum viðartegund- um til þess að fá tiltekið bragð. Ilér ræður ekkert liandahóf, enda er afleiðingin sú, að gæðin eru söm og jöfn, fyrsta flokks. Var þetta allt ákaflega fróðlegt. sem snöggvast á aurana, en sagði svo: „Nei, það held ég ekki. En. ég hefi orðið að vinna mikið. Ég vann í Berlín og suður á Balkan- skaga, og mér tókst að aura saia- an 1200 krórium, og með þeim stofnaði ég fyrirtæki mitt. Núna vinna hjá mér urn 500 manns. I þá daga gekk riiáður á tveim jafnfljótum. Nú verða allir.ung- ir menn að fara í bíl eða á mót- orhjólum. Svei.“ „Eru pylsurnar yðar ekki þær beztu, sem völ er á?“ spyr ég. „Auövitað. llvitö lialdið þér maður. Steff-pylsur eru í sér- flokki, það getið þér reitt yður á. Yiljið þér bragða á. þeim?“ Sendir kveðju lil íslands. Svo kom maður hlaup'ándí með nokkrar heitar pylsur, og ég féilst undir eins á. að annað eins lostmeti og Steff-pylpur væru ekki til undir sólinni, og það er satt, þær voru ákaflega bragð- góðar. „Jæja. Berið kveðju mína heim til íslands. það getur vel verið, að ýmsir kannist við mig þar.“ —- Svo kvöddum við Steff og geng- um út. ★ Annars má að lokum geta þess, að langflestum gripum, sem unn- ið er úr í Kjötbænum, er slátrað annars staðar. það er auðvitað hagkvæmara að flytja þá dauða en lifandi á vinnslustað. Yfir- gnæfandi meiri hluti kjöts þess, sem unnið er úr þar, er svínakjöt. í fyrra fóru hvorki meira né minna en 575.159 svínakroppar um Kjötbæinn, en þyngcl þeirra var samtals um 41.5 millj. kg. þarnæst voru kálfakroppar, 82.789, þá naut, 69.699 stk. Hvað snertir fuglakjötsvinnsluna má ■geta þess, að til Kjötbæjarins Við komum niður í aðalvcrzl-, komu í fyrra 641.319 kjúklingar, un Steffensens. þar kom á móti yfir 562.000 liæns og 140.000 okkur rösklegur maður í hvítum endur. Má af þessu marka, aS sloppi, á skóm ineð trjábotnum. „þetta er Steffensen sjálfur", h'víslaði leiðsögumaður minn. Samtal okkar Steffensens varð eitthvað á þessa leið. Hann mælti: „Sem betur fer eru ekki allir íslendingar svona langir eins og þér.“ Trúlofaðist næstuni islenzkri. „Nei, cg er víst undantekning, Kjötbærinn er talsvert fyrirtæki. Vestfjarðaprestar á fundi. Pr|estafélag Vestfjarða hélt aðalfund sinn á Bíldudal dag- ana 4.—6. sept. Átta prestar voru mættjr á fundinum, af félagssvæðinu, auk Ólafs Ólafssonar, sem, sat fundinn. Hann hélt erindi með en við því verður ekki gert, og kvikmynd um kristniboð í er farinn að venjast þessu." Abessiníu. Einar Sturlaugsson „Ég var einu sinni á íslandi, prestur á Patreksfirði hélt bæði á Akureyri, þar sem ég einnig erindi með skuggamynd- vann við slátrun, og í Reykjavík. Um um íslendinga í Vestur- það var nokkru eftir alclamótin. heimi og dvöl sína þar. Minnstu munaði að ég trúlofað-, Fundurinn samþykkti þrjár ist. íslenzkri. Hún var dóttir gull- aðaltillögur: smiðs." I' í fyrsta lagi að lögð sé sér- Ég taldi elcki rétt að fara nán- stok áherzla á það að kristin- ar út í tilliugaiíf Steffensens um aldamótin og sagði: „þér eruð ríkasti pylsugerðar- maður Danmerkur, er ekki svo?" I-Iann fór í vasa sinn, og tók upp 4 kr, 25 aura. Hann einblíndi dómsfræðsla í skólum landsins sé aukin, en með engu móti rýrð frá því sem hún er. í öðru-lagi, að kirkjan í heild taki virkan þátt í kristniboði, meðal annars með því að helga því einn ákveðinn dag kirkju- ársins með fræðslu um málið og almenni’i fjársöfnun. í þriðja lagi, að eridurreisn Skálholts sé aðkaliandi nauð- syn og verði þegar hafizt handa um byggingu kirkju, sem hæfi minningu og sögu staðarins og fi~amtíðarhlutverki hans sem biskups- og skólaseturs. Stjórn Prestafélags Vest- fjarða skipa nú síra Sigurður Kristjánsson, ísafirði, formað- ur, síra Jón Ólafsson, prófastur, Þessar myndir eru úr slátrunar- og kjötvinslustöðinni miklu I Kaumannahöfn. Er önnur tekin Holti, ritari, og síra Einar Stur- í forkæli fyrir stórgripi, og er þar hægt að geyma 300 nautaskrokka í einu. Hin sýnir, hvern- laugsson, prófastur, Patreks- ig járnbrautarvögnum er ekið inn í miðstöðina, þar sem þeir eru fylltir af kjöti til flutnings. firði, gjaldkeri.- j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.