Vísir - 22.09.1954, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 22. september 1954.
VÍSIR
Frá góðvinum
Framh. af 3. síðu.
brýna róminn, var röddin ógur-
leg og þoldi ekki nema sterk-
ustu hlutir, því maðurinn hafði
fengið mikla raddþjálfun og
þar sem við Jakob sungum oft
saman var mér þetta vel kunn-
ugt.
Skop: nd af Jakobi
á þréiiíi.
Mi rgl kt rn :rítið fyrir í
€inbcOttisverl hans. Einu
: birtist í dagblaðinu skop-
id af Jakobi þar sem hann
krýpur ý.fir einhverr'i manns-
sk’epnu, sem hafði lagst fyrir
ölvaðn: 11] svei'j við renni-
steini: . en þannig að.hárlubb-
inn lenti í hálfbráðnuðu biki.
Þarna hafði manngreyið legið
þangað til að bikið storknaði,
hafði Jakob komið á vettvang
og ýtt við manninum, en sá
rekur upp org og getur ekki
upp staðið, svo að. nú voru ekki
önnur úrræði en að fá skæri
og skegghníf, en svona losnaði
maðurinn heldur illa klipptur
og ekki vel til reika, en blaðið
gat Jakobs og jók þetta hróður
hans.
Öðru sinni ráfaði ölvaður
maður um stræti á sokka-
leistunum, finnur Jakob og
biður hann í guðsbænum að
finna stígvélin sín sem hann
var nýbúinn að kaupa og þá
einnig að finna þjófinn sem
dró þau af honum, meðan
hann hafði lagst fyrir í horni
á einni kráni. Hafði hann
vaknað við það að einhver
sparkaði í hann og kallaði hann
tíkarson og sagt honum að
koma upp að barnum og fá
sér vel í staupinu með hinum
dónunum. Það tók víst nokkurn
tíma fyrir aumingjann að átta
sig á ástandi sínu, en þá var
þrjótUrinn allur á burt en ein-
hverjum Gyðingum hafði hann
selt stígvélin fyrir andvirði öl-
fangaima.
Flaskan brotin —
hausinn heill.
Það s'em einkum og sér í lagi
verður til þess að Jakob
gleymdist ekki, er drápan, sem
fyrir minn atbeina varð til.
Drápa þessi birtist á prenti í
einhverju blaði fyrir nokkru,
en þar er ranglega sagt frá
tildrögum og vil eg því segja
frá eins og mér einum er kunn-
ugast. Dagblöð Seattle borgar
birtu þá frétt að lögregluþjónn
að nafni.Jakob Bjarnason hefði
verið sleginn í höfuðið með
■whisky-flösku, þar sem hann
var að áminna þrjá lögbrjóta,
sem höfðu hávaða og munn-
söfnuð, þó á tuneumáli' sem
hann reyndar skildi ekki, en
þessi þjónn hafði svo óskiljan-
lega og óvanalega harðan haus
að hann sakaði ekki, en tókst
að koma öllum’þremur í tugt-
húsið.
Þetta eins og svo mörg önn-
ur afrek féll brátt í gleymsku
en einn geymdi þó þetta í
minni og þegar eg svo mæti
honum á stræti réttir hann mér
miða og á miðanum er vísan:
Berserkurinn Bjarnason,
bug á þremur vann.
1 Maklegt er aðmenn og konur
mikli og prísi hann.
„Hér dugar ékki minna en
ííræð drápa, en ekki ætla eg
í að yrkja hana. Hún kynni að
j verða slíkt meistaraverk að
; nafn föður míns félli í
; gleymsku“, sagði ég.
Erfitt að í’íma við
! Kobba.
Eg tók mig til og skrifaði
vini mínum Þorsteini Magnús-
; syni Borgfjörð og sagði honum
j söguna og bað hann að yrkja
: drápuna undii- bragarhættinum
i „Venus rennir hýrum hvörm-
um“, og að bragurinn verði að
vera til taks á sumardaginn
fyrst, því þá haldi kvenfélagið
samkvæmi.
Nú líða nokkrar vikur og eg
fæ engar fregnir frá Steina, en
j á sumardaginn fyrsta fæ eg
braginn ásamt bréfi sem af-
: sakar dráttinn, hann segist ó-
mögulega hafa getað komið
Jakobi í rím og þess vegna er
hann nú kallaður Kobbi, en
hann treysti mér til að bæta
fyrir annmarkana með því að ■
hafa flutninginn sem tröllsleg- j
astan og aldrei missa úr huga |
kjálkana og krumlurnar á
Kobba.
Eg bað mér hljóðs sem var j
auðfengið og að Jakobi for- j
spurðum kyrjaði eg drápuna.
Eg þarf ekki að segja ykkur
hvernig honum leið undir lestr-
inum, en það lá við vináttu-
slitum þangað til að eg sam-
færði hann um að bragurinn
yrði honum trygging fyrir!
varanlegri frægð. Margir hafa 1
nú heyrt drápuna af mínum
vörum en eg hefi verið eggjað- j
ur á að hafa hana yfir nú. j
Fyrirsögnin er þessi: Hér hefur '
drápu hins íslenzka Kobba sem
barðist við þrjá gríska galeiðu-
þræla veturinn 1916 og var sig-
ur auðið.
Lag: Venus rennir hýrum hvörmum.
Borgin sem að ógnar öllum yzt við Puget sund,
Upp við skýin hreykir höllum á hæðum ofar grund,
þar í spreríg á þönum standa, þjóðargrautur flestra landa.
Iðar líkt og í arinsólu eftir sumarnjólu.
í þeim hæstu höllum byggja heiðursmenn og frúr,
á millum þeirra er lægra liggja, er lagður vígður múr,
þúsundir af þjófum, bófum, þrammandi í halarófum,
niður í dimmum draugagöngum, drukknir eftir föngum.
Þar stóð Kobbi og kvað við drunu kraftaljóð eitt mætt,
sonur Bjarna, sonar Bunu, úr Sognsæ er hans ætt.
Hann er- eins og inna sögu íslands trölla síðsti mögur.
Herðabreiður, hermannligur, hár og afar digur.
Á kufli bláum knappar stóðu, á klæðin birtu sló.
Ernir fránir á þeim stóðu, Uncle Sam þá bjó.
Á höfði prýddur Hniklars báli, hjálmur úr ekta blöðrustáli,
en við belti brynju Gylfa, brandur hékk og kylfa.
Kobbi mætti þrælum þremur, en það var seint um kvöld.
Stærsti gaurinn staðar nemur og stílar svörin köld:
Heyrðu, tröll úr Niflheim norður, nú skal setja í veg þinn
skorður,
blóði þínu og brennivíni blandað skal svo hríni.
Kobbi þreif til kylfu sinnar og kauða gefur svar:
Eg dreg þig nú til dýflisurínar, þig dreymir betur þar.
Þá greiddi högg af geði rösku með gallonsstærðar whisky-
flösku,
að beini skar svo blóðund renni er buldi á hildings enni.
Hárin risu á heljarmenni, hékk hin þunga brún,
breiddist yfir bárótt enni blóði skrifuð rún.
Kobbi víðar greipar glenti og gríska þræla örmum spennti.
Marði hold frá blautum beinum, bæn ei dugði neinum.
Enginn má við yfirburðum og ei við tímans rás.
Dýflissunnar heljar hurðum hrundið var í lás.
Austurlenzkir flón og féndur, fallið höfðu í trölla hendur,
brotin flaska, brostinn friður, allt brennivínið niðuf.
Eitruð sárin sviðu og blæddu, sást til ráða fátt,
engin meðul und þá græddu á amerískan hátt,
þá reið gandreið óvart öllum, alla leið úr Dofrafjöllum,
gamall þulur græðir meina, með grasasmyrsl og steina.
íslahds meyjar, íslánds konur allar syngja brag,
íslands kappi, íslands sonur yðar forna lag.
Öskri brim við íslands strendur, íslands Kobbi á velli
stendur,
Gjósi Heklu glóð og sindur, grenji jökulvindur.
Eg hefi ekki miklu við þetta
erindi að bæta, enda er tíminn
uppi. Það er af Jakobi Bjarna-
syni að segja, að hann var einn
af mínum beztu vinum. Fleiri
ánægjustundir átti eg með
honum en nokkrum Öðrum.
Við vorum mjög samrímdir,
lega fimmtugur. Hann var
alltaf ókvæntur maður. —
Syrgjendur við jarðarför
hans voru fleiri en dæmi
voru til í Seattle-borg
og frægir hljómsnillingar tóku
þátt í útför hans, því söngvinn
var hann og sú list var honum
framar öllu fögru.
Nú kveð ég ykkur, vinir mín-
ir, því innan fárra daga er eg
á brott á leið heim til Kali-
forníu. Eg get ekki vitjað ykk-
ur persónulega allra, en þó ég
kannske aldrei aftur nái að sjá
ykkur, landið og þjóðina, lif-
andi augum, þá á eg ekki heit-
ari ósk en að í anda megi eg
er seh á eftirtöSdum stöðiun:
Gosi, veitingastofan — Skólavörðustíg og Bergstaðastræti,
Bergstaðastræti 10 — Flöskubúðin.
Bergstaðastræti 40 — Verzl. Steinunnar Pétursdóttur.
Nönnugötu 5 — Verzl. Sigíúsar Guðíinnssonar.
pórsgötu 29 — Veitingastofan.
þórsgötu 14 — þórsbúð.
Týsgötu 1 — Tóbaksbúðin Havana.
Óðinsgötu 5 — Veitingastofan.
Frakkastíg 16 — Sælgætis- og tóbaksbúðin.
Vitabar — Vitastíg og Bergþórugötu.
Hverfisgötu 50 -
Hverfisgötu 69 -
Hverfisgötu 71 -
Hverfisgötu 117
Anstiirbær z
Tóbaksbúð.
Veitingastofan Florida.
Verzl. Jónasar Sigurðssonar.
- JJröstur.
Söluturninn — Hlemmtorgi.
Laugaveg 11 — Vestingastoían Adlon.
Laugaveg 43 — Verzl,' Silla og Valda.
Laugaveg 64 — Veitingastofan Vöggur.
Laugaveg 80 — Veitingastofan
Laugaveg 86 — Stjömueafé.
Laugaveg 126 — Veitingastofan Adlon.
Laugaveg 139 — Verzí. Ásbyrgi.
Samtún 12 — Verzl. Drífandi.
Miklubraut 68 — Verzl. Árna Pálssonar.
Barmahlíð 8 — Verzl. Axels Sigurgeirssonar.
Bíó-Bar — Snorrabraut.
Miðbær:
Lækjargötu 2 — Bókastöð Eimreiðarinnar.
Hreyfili — Kaikofnsvegi.
Lækjartorg — Sölutuminn.
Pylsusalan — Austurstræti.
Hressingarskálinn — Austurstræti.
Blaðaturninn — Bókabúð Eymundssonar, AusturstrætL
S j álf stæðishúsið.
Aðalstræti 8 — Veitingastofan Adlon.
Aðalstræti 18 — Uppsalakjallari.
Vesturgötu 2
Vesturgötu 16
Vesturgötu 29
Vesturgötu 45
Vesturgötu 53
Framnesveg 44
Kaplaskjclsveg
Sörlaskjóli 42 -
Hringbraut 49 -
Vestui*bær:
— Söluturninn.
— ísbúðin.
— Veitingastofan Fjóla.
— Veitmgastofan West End.
— Veitingastofan.
— Verzl. Svalbarði.
1 — Verzl. Drííandi.
— Verzl. Stjörnubúðin.
— Verzl. Silli og Valdi.
Uíbverfí:
Laugarnesveg 50 — Bókabúð Laugarness.
Veitingastofan Ögn — Sundlaugavegi.
Langholtsvegi 42 — Verzl. Guðm. Albertssonar.
Skipasundi 56 — Verzl. Rangá.
Langholtsvegi 174 — Verzl. Árna J. Sigurðssonar.
Verzl. Fossvogur — Fossvogi.
Kópavogshálsi — Biðskýlið.
Stjörnubíó
sýnir þessi kvöldin kyikmynd,
sem er lý'sing á ófremdar-
ástandi því, sem árúin saman
hefir ríkt í hafnarhverfúm New
York, en frá því hefir iðulega
verið sagt í fréttum.’ Hefir
bófaforingjum tekist að hafa
þar öll ráð að kallá í sinni
hendi, með mútum og morðum.
Aðalhlutverk leikur Broderick
Crawford af snilld.
njóta þess yls sem þið eigið svo
ríkulega í hjörtum ýkkar. Eg
fór að heiman með litla segl-
festu, en lífið hefur verið mér
gott, því eg hefi leitásUvið að
láta mér þykja vænt-um alla
menn. Lítið hefi eg getað laun-
að landinu sem fæddi.mig, en
kannske að mínir niðjár verði
til þess að bæta fyrir bresti
mína og brek. '.Áy-
Verið þið sæl. _ Verið þið
blessuð og sæl.
■
8EZT AÐ AUGLÝSAI VlSI
IVIICHELIIM
hjólbarðar
550x15
670x15
600x16
600x16 f. Jeppa
650x16
700xÍ6
750x16
900x16
700x20
750x20
825x20
Garðar Gíslason h.f.