Vísir - 28.09.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 28.09.1954, Blaðsíða 2
& 4. . é ■' J s fí. VlSIR Þriðjudaginn 28. september 1954 KSSSSSSftSSSÍ^^ NVé’AVbW^WVWVVWVWWIAWWWVWWWVVVWWWWI* AflAWWyWV MrtrtWVWW AA/WVWW^^ MAVW iVAV/. VWWW v^-v^v vwwvv UW'WWV. BÆJAR- ^réttir. AWW.VWVW /wwwwww ÍWWWWWW lWW.-« *r/WVW AftAA/WWVflAfl uwvw%i---wvrwv UWWVAWVJ' ww--v vCÍJvVVVV'WV^WÍ^WVVV'WVVVVWVWVVVV'WVVW'VÍVWVWVVWVWn PW^VWVW/VWWW^ r^-VV WWVVVVWVWVVVWU'V Útvarpið í kvöld: 20.30 Erindi: Þrjátíu-ára- stríðið og friðarsamningarnir í Vestfalen (Baldur Bjarnason magister). 21.00 Undir ljúfum lögum: Gunnar Kristinsson syngur lög úr íslenzku söngva- safni; Carl Billich leikur undir á píanó. 21.25 Upplestur (Jó- hann Pálsson leikari). — 21.45 Tónleikar (plötur). 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. — 22.10 „Fresco“, saga eftir Ouida; IX. (Magnús Jónsson prófessor). — 22.25 Dans- og dægurlög (plöt- ur) til kl. 23.00. Búnaðarblaðið Freyr, septemberhefti þessa árgangs er komið út. Af efni þess má nefna útvarpserindis Asgeirs L. Jónssonar. er hann flutti 3. des. 1951 og nefndi „Er reynslan ó- lygnust?“ Þá er þar grein eftir Kristján Eggertsson um ..Bygg- ingar í sveit“ ásamt nokkrum myndum. Einnig er þar at- hyglisverð grein er nefnist „Bakteríur gegn meindýrum“. Þá eru þar greinar er nefnast „Meðferð sláturfjár að haust- inu“ eftir Halldór Pálsson. „Illa þvegnar mjaltavélar“. „Húsmæðraþáttur“, „Nýjar reglur um búfjárdóma í Nor- egi“, „Gæði vótheysins er háð verkunaraðferðum“ o. fl. WW^W^WVfWWVVUVWWVW IVfinnisbEað almennings. Þriðjudagur, 28. sept. — 271. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 19,07. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. sími 1616. Ennfremur eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin alla virka daga til kl. 8 e. h. nema laugardaga. þá frá kl. 1—4. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Ljósatími bifreiða og annara ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur er kl. 19,35—8,30. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Sálm. 37, 21—40 Því að Guð er leiðtogi þinn. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.30—Í9.0Q og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. ‘ Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—1.5.00. Listasafn Binars Jónssonar verður í vetur opið frá kl. 13.30—15.30 á sunnudögum ein- ungis. — Gengið inn1 frá Skóla- jvörðutorgi. HtcMgœtaht'. Z3M Læknablaðið. 10. töltfblað þessa árgangs er komið út. Friðrik Einarsson, læknir, ritar þar grein um krabbamein er hann nefnir: „Cancer prostatae“. Próf. Niels Dungal ritar þar grein er nefn- ist „Ráðstefna í Frankfurt á vegum Alþjóðaheilbrigðis- stofnunarinnar um bólusetn- ingar“, fréttir frá læknum o. fl. Húsfreyjan, 3. tölublað þ. árg. er komið út. Efni: Félagsmál húsmæðranna (síðari hluti). Fjóla Jónsdóttir ritar um „Orlof húsmæðra“. I Viðtal er þar við Sigríði Sig- urjónsdóttur um almennings- þvottahús. Einnig er þar smá- saga eftir Karen Brasen er nefnist „Tvö herbergi og eld- hús“. „Samband norðlenzkra kvenna 40 ára“. Nýju skólaföt- in, Tveir fallegir barnatreflar. Lifur o. fl. Falski tónninn. Þá er þar ýmislegt úr „Blöðum kvenfélaga“ svo sem grein eftir Sigurbjörgu Björnsdóttur, Deildartungu, er nefnist „Líttu í spegilinn“, og þula eftir Jó- hönnu Brandsdóttur o. fl. Eimskip: Brúarfoss fór frá Boulogne í dag til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fór frá Rvk. kl. 20.00 í gærkveldi til Vestm.eyja og Vestfjarða. Fjallfoss fór frá Hull í fyrrad. til Rvk. Goðafoss fer frá Hels- ingfors á morgun til Hamborg- ar. Gullfoss fer frá Leith í dag til Rvk. Lagarfoss fór frá Þórs- höfn í gær til Esbjerg, Lenin- grad, Hamina og Helsingfors. Reykjafoss fór frá Siglufirði í gær til Keflavíkur, Akraness og Rvk. Selfoss kom til Hamborg- ar í fyrradag; fer þaðan til Rott- eram. Tröllafoss fer frá New York í dag til Rvk. Tungufoss fór frá Savona sl. laugardag til Palamos, San Feliu, Barcelona, Almeria. Algeeiras. Tangier og Rvk. M.S. Katla er í Reykjavík. Millilandaflug. Pan American-flugvél er væntanleg til Keflavikur frá Helsinki um Stokkhólm og Osló í kvöld kl. 19.45, og heldur áfram til New York eftir stutta viðdvöl. Slökkviliðið var tvívegis kvatt á vettvang í gærkveldi og nótt, en í hvoru- tveggja skiptin var um eld í rusli að ræða, er engu tjóni olli, Fyrra skiptið, en það var um tíuleytið í gærkveldi; var slökkviliðið kvatt að Hafnar- húsinu, en um 5-leytið í morg- un að Bræðraborgarstíg 7. Lárétt: 1 Dvergsnafn, 5 skaut, 7 atvo., 8 kall, 9 kaupstaður, 11 kona, 13 eftir meiðsli (ef.), 15 fóðra, 16 fuglinn, 18 ósamstæð- ir, 19 íláts. Lóðrétt: 1 Öld, 2 skógardýra, 3 leiðsögumaður, 4 flein, 6 bæj- arstarfsmaður, 8 hæða, 10 barna, 12 frumefni, 14 herberg- is, 17 endir. Lausn á krossgátu nr. 2313: Lárétt: 1 Króati, 5 spé, 7 TA, 8 KN, 9 jó, 11 rönd, 13 ala, 16 sái, 16 nána, 18 RN, 19 snart. Lóðrétt: 1 Kiljans, 2 óst, 3 apar, 4 té, 6 undina, 8 knár, 10 ólán, 12 ös, 14 ana, 17 ar. Togararnir. Jón Þorláksson kom frá Akranesi í nótt eftir að hafa landað þar ca. 255 tonnum af karfa. Pétur Halldórsson kom af Grænlandsmiðum í nótt með ca. 300 tonn af karfa. Ask- ur er að landa hér ca. 280 tonn- um af karfa. Þjóðdansafélag Reykjavíkur heldur kynningarkvöld í Skáta- heimilinu annað kvöld 29. sept. kl. 8,30 og fer þá innritun fram um leið. Innritun í bamaflokk- ana fer fram samdægur frá kl. 5—7. Veðrið. Kl. 9 í morgun var norðan 3, hiti 1 st. hér í Reykjavík. Stykkishólmur NA 2, 1. Galt- arviti SV 2, 2. Blönduósi N 3, 1. Akureyri SA 2, 2. Grímsstaðir NNA 4, -t-4. Raufarhöfn NA 8, -t-1. Dalatangi N 4, 0. Hólar í Hornafirði N 4, 0. Stórhöfði N 6, 0. Þingvellir NV 3, -í-3. Keflavíkurflugvöllur N 4, 1. Veðurhorfur: N kaldi víða létt- skýj^ð. Leiðrétting. Sú leiða villa slæddist inn í blaðið í gær í grein um sæta- gjald kvikmyndahúsanna að sagt er að Nýja Bíó hafi þurft að greiða 395,291,09 kr. í sæta- gjal en átti að vera kr. 93,692,93. Fyrri upphæðin átti við skemmtanaskattinn. MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875. Augiýsendur A ihaMýiS ; Vísir er 12 síður á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum. Auglýsingar í þau blöÖ, aðrar en smáauglýsingar þurfa 1 ; ^ T | | J f'Jl' !' helzt að beras.t bíaðinu kvöldið áður. — Ðaglega nýtl: hjörtu, lifur, nýru, nýsviÖin dilkasvið. ^Jóötl úJin & v® Latigaveg 78. Sími 1636. SviS, Iifur, hjörtu, salt- hjöt. Daglega heitur blóðmör. Matarbúðin Laugaveg 42. Sími 3812. Nýtt dilkakjöt, lifur og sviS, gulrófur og gulrætur. ^JJjöt JJiilmr Horni Baldursgötu og Þórsgötu. Sími 3828. Nýtt dilkakjöt, lifur, hjörtu og svið og góðar gulrófur. Axel Sigurgeirsson Barmahlíð 8. Sími 7709. Háteigsveg 20. Sími 6817. Dilkakjöt í heilum skrokkum á kl. 17,46 pr. kg. Lifur og svið. JBurfcil Skjaldborg, Lindargötu. Sími 82750. Nýtt og léttsaltað dilka- kjöt, dilkalifur, dilka- svið, mör, heitur blóð- mör og lifrarpylsa, soðin svið. Kjötverzlun Hjalti Lýðsson, Hofsvallagötu 16. Sími 2373. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í búð. Trésmiðjan Víðir9 Laugaveg 166. Tilkynning frá Málarameistarafélagi Reykjavíkur Heiðruðum viðskiptavinum okkar tilkynnist hér með að frá 1. okt. n.k. verður öll málaravinna framkvæmd sam- kvæmt ákvæðisvinnuverðskrá félagsins. Virðingarfyllst, Stgúmin Otför móður okkar og iengdamóður, Jóhönnu K. Ölafson skriftarkennara, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 29. september kl. 14,30 að undangenginni hús- kveðju að Kvisthaga 25. Athöfninni í kirkjunni verður útyarpað. ! i Elín og Gísli Þorkélsson, Lára og Jóhann Jakobsson, Þuríður og Gísli Ölafsson. -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.