Vísir - 28.09.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 28.09.1954, Blaðsíða 6
VÍSIR Þriðjudaginn 28. september 1&34 M'AftGT A SAMA STAÐ RAFTÆK JAEIGEN ^ JR Tryggjum yður lang ouýr tarca Yiðhaldskostnaóim. ▼aranlegt yiðhald og tor ■ fengna varahluti. Raftækja trygginear h.f. Simi f?ennir<f^tönáfí^/o/?zJfi>?y Caufásuegi 25, sími láóS.sifesfur® f'iilar ® lalœfingarv-f/ýáingap-o KENNSLA. — Enska — danska. — Áherzla á tal- æfingar og skrift. Les með skólafólki. Kristín Óladóttir, Bergsstaðastræti 9 B. Sími 4263. (474 A.-D. — Saumafundur í kvöld kl. 8.30. — Upplestur, kaffi og fleira. Konur fjöl- mennið. (000 ST. VERÐANDI m-. 9. — Fundur í kvöld kl. 8.30. — 1. Inntaka nýliða. 2. Erindi: E. B. p. t. 3. Upplestur: Jóh. Gíslason. 4. Önnur mál. K. R. Knattspyrnumenn. Meistara, I. og II. fl. Æfing í kvöld kl. 6 á íþróttavellin- um. ÞJÓÐDANSAFÉL. RVK. hefur veti’arstarfsemi sína annað kvöld. Innritun fyrir böm kl. 5—7 og fullorðna eftir kl. 8. (000 wmmm MIÐALDRA, reglusamur maður óskar eftir herbergi um mánaðamótin. — Uppl. í síma 6645 eftir kl. 6. (421 TIL LEIGU stofa með að- gangi að baði og síma. Þjón- usta getur fylgt. — Tilboð, mérkt: „Hlíðar — 90,“ fyrir 30. sept. (404 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi í eða sem næst miðbænum. — Uppl. í síma 80077. — (409 STÚLKA, með 5 ára dreng, óskar eftir herbergi gegn húshjálp. — Uppl. í síma A.UBlikastaðir um Brúar- land. (411 KONA, sem vinnur úti, óskar eftir herbergi, helzt 2 litlum. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Fullorðin — 83.“ (464 SJÓMAÐÚR í millilanda- siglingum óskar eftir her- bergi 1. okt. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Siglingar — 92.“ (424 RÓLEGUR miðaldra mað- ur óskar eftir herbergi. Góðri umgengni heitið. Til- boð sendist blaðinu, merkt: l „SB,— 91.“ , (414 STÓRT herbergi á hæð, með sérinngangi og inn- byggðum skápum, til leigu. Bamagæzla 2 kvöld í vlku. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld, merkt: „Hlíðahverfið —■ 93.“ (425 TVO MENN utan af landi vantar herbergi nú um mánaðamótin. Tilboð send- ist afgr. blaðsins fyrir 30. þ. m., merkt: „Austfirðing- ar 79“. (454 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi, helzt í vestur- bænum. Barnagæzla gæti komið til greina. — Uppl. í síma 81097 milli kl. 7—8. IBÚÐ. Barnlaus hjón óska eftir einu herbergi og eldhúsi. Fyrirframgreiðsla og lítilsháttar húshjálp gæti komið til greina. — Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir hádegi á miðvikudag. merkt: „K. — 365 — 86“. (475 REGLUSAMUR, þýzkur maður í fastri atvinnu óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 5555, frá kl. 9—6. (476 STÚLKA óskar eftir her- bergi, helzt í miðbænum. — Húshjálp eða barnagæzla getur komið til greina. Uppl. í síma 3773. (479 HERBERGI óskast fyrir rólegan. reglusaman leigj- anda. Uppl. í síma 6657, kl. 2—6. (470 SÓLARSTOFA. Gott for- stofuherbergi til leigu. Uppl. í síma 82353. (460 STÚLKA óskar eftir her- bergi strax eða 1. okt. — Uppl. í síma 4387. HÚSEIGENDUR. Stúlku sem vinnur úti, vantar her— bergi og eldunarplás fljótt. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudag, merkt: „Hitaveita — 82“. (463 AMERIKANI óskar eftir 1—2 herbergja íbúð. Tilboð, merkt: „Góð greiðsla — 88“, sendist fyrir n. k. laug- ardag. (489 GOTT herbergi óskast innan Hringbrautar fyrír er- lendan starfsmann á Kefla- víkurflugvelli. — Tilboð, merkt: „Hagkvæmt greiðsla — U.S.A. — 89“, sendist fyr- ir n. k. laugardag. (488 NEMANDA vantar her- bergi í góðu húsi í vetur. Til- boð sendist Vísi fyrir mið- vikudagskvöld, — merkt: „Skólamaður — 87“. (486 SLAUFUNÆLA tapaðist 18. þ. m. í Breiðfirðingabúð eða niður Laugaveg. Uppl. í síma 81615. Há fundarlaun. (416 LITIÐ herbergi óskast fyrir kennslukonu í nágrenni Reykjavíkur, sem aðeins dvelur í bænum um helgar. Uppl. í síma 80040, milli 5 og 7 í dag. (485 ÍBÚÐ. Sá, sem getur leigt 2—3 herbergi og eldhús 1. okt., getur fengið afnot af síma og þvottavél. Þrennt fullorðið í heimili. Vinnur allt úti. Uppl. í síma 80347. (490 KVENÚR fundið 19. þ. m. Uppl. á Hverfisgötu 90, mið- hæð. (417 EYRN ALOKKUR, grænn að lit, tapaðist á Laugaveg- inum. Finnandi vinsamlega hringi í síma 7745. (418 KVENÚR tapaðist á Hringbraut frá Elliheimilinu að Hringbraut 30. Slcilvís finnandi geri svo vel og hringi í síma 3812. (410 BEZT AÐ AUGLTSAI VlSl LEIGA LOFTPRESSA til leigu. — Uppl. í síma 6106. (408 TIL LEIGU bílskúr, stór og bjartur, góður sem verk- stæði eða geymsla, í Sörla- skjóli 24. (415 * :JÍMnna - S ATVINNA. Ungur maður óskar efitr framtíðaratvinnu. Hefir bílpróf. — Tilboð, merkt: „Áhugasamur — 84,“ sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld. (468 STÚLKA getur fengið at- vinnu við- afgreiðslustörf í Kaffisölunni, Hafnarstr. 16. Uppl. á staðnum og í síma 6305. — (492 UNG stúlka óskast til heimilisstarfa. Fámennt. Sér- herbergi. Up’pl. í kvöld eftir kl. 8. Sími 82435. (496 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa. Sérherbergi. Gott kaup. — Uppl. í síma 80730. (408 ELDRI kona óskast til að annast sjúkling frá kl. 9—C á daginn. Uppl. Ásvallagötu 49 frá kl. 7—9 e. h. (422 TELPA, 12 til 13 ára, ósk- ast á skrifstofu til léttra sendiferða 2 daga í viku 4 til 5 tíma á dag (eftir há- degi). Umsóknir, merktar: „Sendiferðir," afhendist Vísi. (426 ÁREIÐANLEG, miðaldra kona óskar eftir einhverri þægilegri vinnu hálfan dag- inn, t. d. afgreiðslu í skart- gripaverzlun eða þvílfku. — Tilboð óskast sent Vísi sem fyrst, merkt: „Nauðsyn — 85“. (473 MAÐUR óskast að Salt- vík. Uppl. á Laugaveg 16, III. hæð. sími 1619, til kl. 5 og eftir kl. 5 í síma 3005. — (433 ELDRI mann vantar lítið herbergi strax. Uppl. í síma 6009. — , (491 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til að gæta að þriggja ára barni frá 1—6. Herbergi getur .fylgt. ■ Uppl. Háteigs- vegi 54 eftir kl. 6 í síma . 2728. —- ,y > . ■ .. (469 BHfl. MAÐUR vanur sveita- vinnu óskast, þarf að kunna að mjólka. Hátt kaup. Sími 9 A, Brúarlandi. (461 VEGNA FLUTNINGS er til sölu sófi og 2 djúpir stólar og tvær fjaðramadressur. — Tækifærisverð. Rauðarárstíg 36, Uppi. til vinstri. (000 STÚLKA með Verzlunar- skólamenntim óskar eftir einhverskonar skrifstofu- vinnu. Tilboðum sé skilað á afgr. Vísis fyrir 1. okt.. —- merkt: „Reglusöm — 81“. — (459 TIL SÖLU grár Pedigree barnavagn, stærri gerð, á Þverveg 4. Skerjafirði. (483 VANDAÐ, danskt píanó til sölu. Uppl. í síma 9573. (484 NOKKRAR stúlkur ósk- ast nú þegar. Kexverksmiðj -; an Esja h.f.. Þverholti 13. — (472 VERZLUN Árna J. Sig- urðssonar, Langholtsveg 174 vantar sendisvein allan dag- inn eða hluta úr degi. Uppl. í verzluninni. (481 BÆKUR teknar til bands. Uppl. á Víðimel 51 eða síma 4043. (480 FERMINGARKJÓLL til sölu, selst óýrt. Hjallaveg 64. (482 VEÐGERÐIR á heimiiis- ▼éluns og mótorum. Rafiagn- ir og breytingar raflagna Véla- «g raftækjaverzlunin. Bankastræti 10 Sína 2852 Tryggvagata 23, sími 81279 V erkstæðið Bræðraborgar ■ stifi 13. j TIL SÖLU sundurdregið barnarúm, sem nýtt. Uppl. Barónsstíg 20 A, eftir kl. 7 á kvöldin. (487 S VEFNHERBERGIS - HÚSGÖGN, vönduð og falleg til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 81660. (462 KON SERTFL AUTA. Ný eða notuð Konsertflauta óskast. Uppl. í síma 3253 kl. 8—9 og síma 3468. (472 FATA- OG TAUSKÁPUR, hentugur til flutnings, til sölu á Smáragötu 12, uppi. Sími 2930. (420 BARNARÚM til sölu á Þorfinnsgötu 16. (471 MÓTATIMBUR. Nagl- dregið mótatimbur, mest 1X7, til sölu ódýrt. — Sími 82578. (405 SAMÚÐARKORT Slysa- varnfélags íslands kaupa flestir. Fæst hjá slysavama- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 NÝLEGUR legubekkur til sölu. Verð 400 kr. Hraunteig 20, kl. 6—8 á kvöldin. (413 GRINDABARNARÚM — uppdregið — til sölu. Verð 200 kr. Uppl. Ásvallagötu 16, austurenda. (403 SÓFASETT til sölu, sófi, 2 djúpir stólar og tveir minni, alstoppað; einnig útskorið sÓfaborð (danskt). Berg- þórugötu 51, IV. hæð. (419 FERMINGARKJOLL til sölu, ódýrt. — Uppl. í síma 80613. (478 BANDSÖG. Stór og góð bandsög til sölu. Tækifæris- verð. Sími 81023. (467 BARNAKERRA, bama- róla, barnastóll, barnasleði með baki, til sölu. — Sími 81778. (466 NÝ vetrarkápa til sölu í búðinni á Hringbraut 59. — Tækifærisverð. (426 BOSCH kerti í alla bíla. KAUPI sögubækur, þýdd- ar og frumsamdar, ljóða- bækur, þjóðsögur, sagna- þætti, ferðasögur, minn- ingarbækur og leikrit. — Bókaverzlunin Frakkastíg 16. Sími 3664. (100 RÚLLUGARDÍNUR, inn- römmun og myndasala. — Tempó, Laugavegi 17B.(497 TIL SÖLU vagnhestur, 9 vetra, grár að lit, (dilkur, 3ja ára) vel alinn, stór og ekki fælinn. Verð þrjú þús- und krónur. Uppl. i Von. — Sími 4448, mánudag, þriðju- dag og miðvikudag. (409 DIVAN til sölu. Verð kr. 200. Hringbraut 91, dyr til hægri. (477 NOTAÐ baðker til sölu. Stærð 78X178 sm. — Uppl. í síma 5748. (497 TIL SÖLU ný amerísk vetrarkápa með lausu fóðri. Einnig ný svört kvölddragt. Uppl. í síma 5871. (423 HJÓNAMADRESSA. Hjónadívan (madressa) með lausu baki, nýviðgerður, til sölu. Verð 300 kr. — Sími 81470. Einholt 9. (412 ÞÝZKT hjól fyrir 12—14 ára dreng, til sölu á Skarp- héðinsgötu 20 milli kl. 7-r-8 í kvöldL (427 oo PLÖTUR á grafreitL Út- ▼egum óletraðar plötur i grafreiti með stuttum fyrlr* vara. Uppl. á RauSarárstu* M (kiallara). — Síml «1*4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.