Vísir


Vísir - 28.09.1954, Qupperneq 3

Vísir - 28.09.1954, Qupperneq 3
Þriðjudaginn 28. september 1954 vísra UU GAMLA BÍÖ — Sími 1475 — Nóttin langa (Split Second) Spennandi ný amerísk kvikmynd. — Sagan, sem myndin er gerð eftir kom sem framhaldssaga í danska vikublaðinu „Hjemmet“ í sumar. Aðalhlutverk: Stephan McNally Alexis Smith Jan Sterling Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. KK TJARNARBIÖ KK Sfml €495 Ævintýri á Unaðsey (The Girls of Pleasure (Island) Bráðskemmtileg ný amer- ísk litmynd, er fjallar um ævintýri þriggja ungra stúlkna og 1500 amerískra hermanna. Leno Genn Audrey Dálton Sýnd kl. 5, 7 og '9. Sólarmegin götunnar Bráðskemmtileg, létt og fjörug ný söngva og.gaman- mynd í litum, með hinum frægu og vinsælu kvik- mynda og sjónvarps stjörn- um. Frank Laine Billy Daniels Terry Moore Jerome Courtland Sýnd kl. 5, 7 og 9, vwwvvwwvwvwwwwv ÞJóðdansaféKag Reykjavíkttr Kynningakvöld og innritun í skátaheimilinu annað kvöld (miðvikudag 29/9 kl. 8,30). Innritun barnaflokka sama dag kl. 5—7. wwwwwwwwyw^wwwwwsdwwww^^wwwvi^pywwwww Þriðjudagur Þriðjudagur F.Í.H. DANSLEIKUR í Þórscafé í kvöld kl. 9. ★ Hljómsveit Jónatans Ólafssonar. ★ Hljómsveit Rúts Hannessonar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 og eftir kl. 8. Þriðjudagur Þnðjudagur W,^VWWVVVVUVVáWWVW-VV.nV«VVVWUVVVWVVWWW I opinn dauðan (Captain Horatio Hornblower) Mikilfengleg og mjög spennandi, ný, ensk-amer- ísk stórmynd í litum, byggð á hinum þékktu sögum eftir C. S. Forester, sem komið hafa út í ísl. þýðingu undir nöfnunum „í vesturveg“ og „í opinn dauðann“. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Virginia Mayo, Robert Beatty. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. mm ím wódleikhUsid NITOUCHE sýning miðvikudag kl. 20. Keyptir aðgöngumiðar á sýningu sem féll niður síð- astliðinn föstudag, gilda að þessari sýningu, e'ða endur- greiddir í miðasölu. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Venjulegt leikhúsverð. Aðeins örfáar sýningar. ÍW\VWWWVSAWVWWVVWV Vorubílsleyfi Öska éftir vörubíls- leyfi til kaups. Upplýs- ingar í síma 82168. UU TRIPOLIBÍÖ UU I blíðu og stríðu (I dur och skur) [ Bráðskemmtileg, ný, sænsk [ [ söngvamynd með Alice Babs [ 1 í aðalhlutverkinu. Er mynd þessi var frum- [ sýnd í Stokkhólmi, gekk hún [ samfleytt í 26 vikur eða 6 [ mánuði, sem er algjört met[ . þar í borg. I* Sýnd kl. 5, 7 og 9. PK HAFNARBIO MM Ný Abbott og Costello!" mynd: GEIMFARARNIR (Go to March) Nýjasta og einhver allra skemmtilegasta gamanmynd hinna frægu skopleikara. — Þeim nægir ekki lengur jörðin og leita til annara hnatta, en hvað finna þeir þar? Uppáhalds skopleikarar yngri sem eldri Bud Abbott, Lou Costello ásamt Mary Blanchard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Sími 1544 — Með söng í hjarta (With a Song in my Heart) Heimsfræg amerísk stór- mynd í litum er sýnir hina örlagaríku æfisögu söng- konunnar Jane Froman. Aðalhlutverkið leikur: Susan Hayward af mikilli snilld, en söngur- inn í myndinni er Jane Froman sjálfrar, aðrir leik- arar eru: Rory Calhoun David Wayne Thelma Ritter Robert Wagner Sýnd kl. 5, 7_og 9._ Kristján Guðlaugsson, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutíml 10—12 «3 1—5. Austurstrætl i, Sími 3400. BEZT AÐ AUGLYSAIVÍSI WVWVWlrtWWWWWWWWWWWAWVW.WUWWVWVWW Gomlu dansarnir í kvöld klukkan 9. HLJÓMSVEIT Svavars Gests. Dansstjóri Baldur Gunnarsson. m ASgöngumiðasala frá kl. 8. jVWWWWW^WWWy^WVSrtA^WWiA/'WVS^rfWWWWW^rt Vegna jarðarfarar ;i frú JÓHÖNNU K. ÖLAFSON verða skrifstofur vorar [j lokaðar frá kl. 12 á hádegi á morgun, miðviku-J daginn 29. september. ¥átryggingafélagið h.f. Klapparstíg 26, Rvík. S £ Kabarettinn í K.R.-húsmu Slðustu sýningar verða i kvöld Tryggið ykkur miða fiimanlega kl. 7 fyrir börn og fúllorðna, kL 9 fyrir fullorðna. Aðgöngumiðar seldir í bókabúð Sigflisar Eymundssonar, Verzl. Drangey og í KR-húsinu frá kl. 1. Sími 81177. Hraðferðirnar: Austur—Vesturbær og Seltjarnarnes- vagninn, stoppa við KR-húsið. Hjáhnar Gíslason, gamanvísnasöngvari. Ragnar Bjarnason dægurlagasöngvari.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.