Vísir - 28.09.1954, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 28. september 1954
vlsm
ísland, vörður Vesturlanda
á N.-Atlantshafi.
Grein úr itölsku blaði.
í sumar kom hingað hópur blaðamanna frá þátttökulöndum
A-bandalagsins, og dvöldust þeir hér nokkra daga. Meðal
Jseirra var ítalski blaðamaðurinn Pegoletti, frá „La Nazione
Italiana“ í Florens, og ritaði hann þessa grein eftir heimsóknina
hingað.
Keflavík, í júlí.
„Um þetta land fórum við
að tala fyrir nokkrum dögum í
París. Fyrst á fundi Atlants-
hafsbandalagsins og síðan í að-
albækistöð NATO. Við erum
átta blaðamenn frá 8 löndum
boðnir á fundinn. En til að vera
nákvæmur: fundirnir voru sókn okkar er v0fficiar. _ með
margir. Lord Ismay, aðalfuil- me8m£glabréf NATO höfum við
; • 11
Ameríkanar fengu leyfi til að
hafa hernaðarbækistöð þar —
til sameiginlegs öryggis.
Reglustirka hershöfðingjans
flýgur nú yfir kortið og stanzar
við suðlægasta enda eyjarinnar
—■ við nes eitt, á 64. gráðu n.
breiddar — Keflavík — her-
stöð Ameríku. Þar sem heim-
trúi Atlantshafsbandalagsins
hélt fyrstu ræðuna — og síðan
vorum við gestir hersins. Ame-
ríski hershöfðinginn Schuyler
fengið að skoða allt með eigin
augum. Við höfum orðið stein-
hissa á hraða þeim, sem hafður
_ , er á að styrkja flugvöllinn við
rissaði upp fljotlega astandið 1, Keílavík
Til Keflavíkur hafa Amerí-
Evrópu, eins og það væri nu —
<og án mikils formála skipti
hann álfunni í tvennt — öðrum
megin voru lönd Atlantshafs-
kanarnir orðið að flytja allt
inn. Mikið af byggingarefninu
kemur einnig frá Ameríku. Á
foandalagsins og hinum meg- ísland. em engir skógar Qg er
in Rússland og fylgilönd þess. | þy. ekkert timbur þar að fá
Benti hann a ymsa möguleika , Hér hefur risið upp £ sambandi
á árásum, sem gætu komið og vig skrifstofur fiugvaUarins
á aðgerðir, sem væru gerðar til ágætis hótel með öllum beztu
að mæta þeim, og benti á nauð-
nútíma þægindum. Einnig hafa
smárra, veitingasálir, búðir og
.,klúbbar“. Hér vantar ekkert.
Ameríkönum og fjölskyldum
þeirra finnst þeir vera heima
hjá sér. Við höfum séð stóra
svefnskála fyrir hermenn. Við
höfum séð geysistór vöru-
geymsluhús sem verið er að
reisa.
Það verður að segjast strax,
að meginhluti íslenzku þjóðar-
innar er ekki, ánægður með að
hafa útlendan her í landi sínu.
En um það efni mun eg rita
sérstaklega. Það er mjög erfitt
að fá íslenzka verkamenn til að
vinna á vellinum. Svo að frá
Ameríku hefir verið fluttur inn
fjöldi af verkamönnum, fag-
syn þess, að láta ekkert ógertjrisið upp tugir húsa> stórra og
til að mæta þeim, og var að
skilja eins og stríðið vaeri þeg-
ar byrjað, og hann hefur kann-
ske fundið að við hugsuðum
þannig, því hann bætti hlæj-
andi við: Þetta er bara áætlun
til að fyrirbyggja hættuna af
stríði, og til að undirbúa allt
vel.
Reglustikan, sem hershöfð-
inginn hefur til að- sýna okkur
staði' með á kortinu, flýgur nú
upp að 63. til 66. gráðu norð-
lægrar breiddar — íslandi —
landi snævarins, landi jökl-
anna. — Eyja, stór eyja, þriðja
í röðinni í Evrópu, Grænland
— England — ísland. Ein
eyja gleymd í hinu mikla
Noi'ður-Atlantshafi. Sá, sem
ræður yfir henni, ræður yfir
©llum samgönguleiðum Norð-
ur-Evrópu — á sjó og landi.
Einkanlega í sambandi við
hernaðarráðagerðir — er nauð-
syniegt, að Rússar ráði ekki
yfir henni, segir hershöfðing-
ínn. Með þessari bækistöð gætu
þeir, ef þeir réðu yfir henni,
©rðið til' stórmikillar hættu —
fyrir England, já, jafnvel sjálfa
Ameríku. Þeir gætu setið fyrir
— og slitið sambandinu, „life-
Jine“ hinnar gömlu og hinnar
nýju álfu. ísland hefur aldrei
haft her — hefir engin gögn
eða getu til að verja sig — ekki
<ekki einu sinni í nokkrar
klukkustundir móti jnnrásar-
hér- " ^ . 11 'i
Þegar ísland varð sjálfstætt
1918 — einungis í konungs-
sambandi við Danmörku, lýsti
það yfir algeru hlutleysi. Þrátt
fyrir það, þegar annað heims-
stríðið braust út í maí 1940
hertóku Englendingar landið
©g héldu því, án þess þó að
folanda sér í hina innri stjórn
landsins, og gerðir stjórnarinn-
®r. Árið 1944 sleit ísland líka
konungssambandinu við Dan-
mörku og' stofnaði sjálfstætt
iýðveldi. JFimm ái-um seiima,
árið 1949 várð lándið hluti af
Atlantshafsbandalaginu, ■ og
lærðum og ófaglærðum. Heim-
sóknin á flugvöllinn tók marga
tíma sökum þess. að alls staðar
urðum við að stanza við vinnu-
stöðvarnar. Hið einkennilega er
þó, að við sjáum aldrei her-
menn neins staðar eða herverði
—■ og segjum hlæjandi við
Hutchinson hershöfðingja: En
fallbyssurnar? Hafið þið ekki
flutt þær með? Þær eru hér
auðvitað líka, en þær eru ekki
til sýnis. Þær eru vel geymdar
við hæð eina. Hvað eru margir
hermenn hér? Þó að við ekki
sjáum þá, eru þeir að minnsta
kosti þrjú þúsund. Seinna sáum
við dreifðar um völlinn um 20
flugvélar allra tegunda af nýj-
ustu gerð og einnig nokkra
helikopta útbúna með flot-
tækjum til að setjast á sjóinn.
Einnig voru hér risaflugvél-
ar til flutnings hermanna. Hér
er ein sérstæð flugvélartegund
„Albatros“. Hún getur sezt á
jörðina,á hafið, á snjóinn og
jöklana. „Albatros“ hefir bjarg-
að mörgu mannslífi og er notuð
aðallega til björgunar. Hún get-
ur svarað öllum neyðarskeyt-
um — einnig úr mikilli fjar-
lægð. Albatros hefir oft bjargað
íslenzkum sjómönnum og flutt
strandaða menn til heimkynna
sinna. Sterk útvarpsstöð er
alltaf í sambandi við þessar
flugvélar „Colonia“ Ameríku-
manna í Keflavík, með öllum
sýnilegum og ósýnilegum gögn-
um — er algerlega háð heima-
landi sínu, hvað aðflutninga til
lífsviðurværis snertir. ísland
hefir ekki nógan innflutning
til að geta selt þeim það, sem
þeir þarfnast nema náttúrlega
fisk, án þess að skerða sínar
eigin birgðir. Allt, sem notað
er á veitingastað hótelsins og
matstað flugvallarins, kemur
frá Ameríku, einnig grænmet-
ið. Af hagsýnisástæðum vilja
Ameríkumenn einungis vera
sem gestir á íslandi. Þeir hafa
sama snið og maður, sem leigt
hefur sér ,,villu“ og lofað að
setja hana í stand, með þeim
skuldbindingum að ónáða ekki
húseigandann.
Beztu matjurtargarðarnir
verðlaunaðir.
Samkvæmt tillögum rækt-
unarráðunautar Reykjavíkur
ákvað bæjarráð í fyrra að veita
þrenn vebðlaun fyrir bezt hirtu
og ræktuðu matjurtagarðana.
Komu þeir einir til greina.
er voru ræktaðir til heimilis-
notkunar en ekki garðar þeirra,
er rækta til sölu, en þeir eru þó
nokkrir og margir þeirra með
fyrirmyndar mngengni og
ræktun s. s. garður Magnúsar
Kristjánssonar, Eskihlíð D, sem
hefir garðland í gróðrarstöðvar-
görðum Hringbrautar.
Sumrið 1953 komu 38 garð-
ar til gfeina sem fjrrirmyndar-
garðar, en aðeins 3, sem náðu
því marki nú í sumar.
Þær kröfur, er gerðar hafa
verið umfram reglur um
leigugarða Reykjavíkurbæjar
til að ná viðurkenningu er f jö!-
breytni í ræktun, hirðing á
garfðlandi, hirðing á garðskýli,
umgengni alméiint og uppskeru
magn. Gefið var hæst 5 stig <í
hvérri grein eða álls 25' stig og
20 éf. garðsk>'U'vai''ekk'i fýrir
hendi. - ' • ■ .' • -
Meðaleinkunn eða stig getur
því hæst orðið 5 stig.
I. verðlaun með 4.1 stig að
meðaltali hlaut Þórarinn Guð-
jónssan bifreiðarstjóri, Lauga-
vegi 99, en garður hans er
A-17 í Kringlumýri.
II. verðlaun með 3.5 stig að
meðaltali hlaut Sigi’íður Hún-
fjörð, Ingólfsstræti 21 B. Garð-
r
Eplasýrop
hnetusmjör, hunang.
Hreinasta hnossgæti ofan á hrauð. Gott
Jjegar smjörskammturinn er á þrotum. —
Þér eigið alltaf leið um Laugaveginn.
Ciausensbúö
. Laugaveg 19, sími 5899.
Blaðburður
Börn eða unglinga vantar til að bera Vísi út
á eftir taldar götur:
AÐALSTRÆTI,
HÖFÐAHVERFI,
VESTURGÖTU.
ÞINGHOLTSSTRÆTI
Karmellusósa
Nú þarf húsmóðirin ekki lengur að búa sjálf til
karamellusósuna, því við höfum fengið 1. flokks
ljúffenga
danska karmellusósu
:ssa sósu má nota við búðinga, rjómarönd, ís o. fl.
Það eru þægindi og tímasparnaður að eiga svona
glas heima, því sósan er tilbúin til notkunar beint
úr glasinu. Uppskrift á búðingum fylgir með
hverju glasi.
Þér eigið alltaf leið um Laugaveginn.
Clausensbúö
Laugaveg 19, sími 5899.
Beztu úrin hjá Bartels
Lækjartorgi.
Sími 6419.
land hennar er E-19 í Kringlu-
mýri.
III. veijðlaun með 3.5 stig að
Fuíitrúaráð Sjálfstæðisfélaganna
FUIMDUR
meðaltali hlaut Albert Klahn,
Flókagötu 18. Garðland hans er
C-20,. Seljalandstúni.
1
verður haldinn í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík n.k.
miðvikudagskvöld kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsmu.
Málshef jandi: Ingólfur Jónsson, viðskiptamálaráðherra.
Fulltrúar sýni skírteini við inngangjpn. . .
Stjómin.
ÍVVWWWVWUVVVWtfVVVVVV^ftftNíWrwSVWVÍAVUBÉ'ÍAVWS'VV^VWWÚVÍAíWíi’í