Vísir - 29.09.1954, Page 4

Vísir - 29.09.1954, Page 4
yísrn Miövikudaginn 29. september 1&34 Th. Smith Athafna- og in núkla Skyggnzt um í skipasmíðastöðvum, listasöfnum og leikhúsum. VwniKala SKF ncmnr tvoföMum þ;óðartekjnm Islendiitga. : Gautaborgarar segja stundum í gamni, að þegar rigni í Lon- að tákna, að þejr hafi jafnan horft í vestur, að því er snertir verzlun, viðskipti, og menningarsamskipti. don, spenni menn upp regnhlífarnar í Gautahorg, og á þetta Gautaborg er ekki gömul borg, t. d. ef miðað er við París eða Kaupmannahöfn, hvað þá heldur við Róm, borgina „ei- lífu“. Hún er ekki nema 300 ára gömul, en stofnandi hennar er Gústaf Adólf, hinn mikli her- konungur Svía, afspringur Vasa ættarinnar, glæsilegasti þjóð- höfðingi Svía fyrr og síðar. Borgin ber þess og merki, að hiua er ekki ýkja gömul. Götur og mannvirki eru með glæsi- brag, en yfir henni hvílir svip- ur menningar og framtakssemi, en þó e. t. v. um fram allt bjartsýni. Blaðamennirnir íslenzku, sem þarna dvöldu fyrir skemmstu, gerðu sér far um að kynnast á sem skemmstum tima því, sem markverðast er í borginni, en urðu að sjálfsögðu að fara hratt yfir. Þess vegna er ekki unnt að bregða upp annarri mynd af borginni en þeirri, sem verð- ur eftir í huganum við skjóta yfirsýn. Það er því sannkölluð skyndimynd, sem ég freista að bregða upp af þessari fögru og merkilegu borg við Gauta-elfi. Fallegar stúlkur. Það var mannmargt í borg- inni meðan við stóðum þar við. Svo var mál með vexti, að þar stóð yfir „textilmassa“ svo- nefnd, eða vefnaðarvörusýning, þar sem framleiðendur og iðn- rekendur sýndu margháttaða framleiðslu sína, en þúsundir kaupsýslumanna flykktust til borgarinnar til þess að kynna sér framleiðsluna og gera pant- anir sínar. Svíar eru komnir af- ar langt í vefnaðarframleiðslu, sumir segja lengst allra þjóða, og víst er um það, að hvergi í Evrópu eru menn betur til fara en í Svíþjóð. Það sést strax er maður labbar um götur borg arinnar og virðir fyrir sér veg- farendur. Klæðaburður Svía er þó frekar hóflegur, lítið um glannalega eða djarflega liti, eins og t. d. með Bandaríkja- mönnum. í sambandi við vefn-; aðarvörusýninguna voru „mannequin-sýningar“, þ. e. tízkusýningar, og skal játað, að á stundum staldraði ég við þeg ar slíkt bar fyrir sjónir, fremur til þess að virða fyrir mér stýlk urnar en kjólana, sem þær voru í. Allt voru þetta ljómandi .lag- legar stúlkur, sumar stórfalleg- ar, enda þótt ég efist um, að Gautaborgarstúlkurnar yfirleitt skáki ungmeyjum hins íslenzka höfuðstaðar, þegar þær. eru ,,uppábúnar“. — En sleppum þessu. Menningarlíf, Lögð var áherzla á að kynna | okkur jöfnum höndum menn- ingar- og listastarfsemi Gauta- borgar og athafnalíf, verzlun og viðskipti. Má segja, að við feng- um dágott tækifæri til þess að kynnast hvoru tveggja. í Gautaborg er ágætt lista- safn, Göteborgs Konstmuseum. Menn verða að hafa hugfast, að Gautaborg er ekki stærsta borg Svíþjóðar, heldur önnur í röð- inni, og það hefur haft þær af- leiðingar, að borgarbúar leggja sig alla fram að láta höfuð- borgina ekki standa sér fram- ar, og vissulega hefur þeim tek- izt það á mörgum sviðum. Norræn list. Á listasafni þessu er t. d. fá- gætt safn norrænna málverka, — þó ekki frá íslandi, og harm- aði leiðsögumaður okkar það mjög. En þar má t. d. sjá ýms- ar af frægustu myndum norsku málaranna Edv. Munch, Chr. Krogh og Per Krogh, en Svíar tefla fram Isakson, Josephson, Vera Nilsson, og þar er enn- fremur að sjá „Líkför Karls 12“, hið fræga málverk Ceder- ströms. Af Dönum er Willum- sen mjög áberandi en fjörmik- ið málverk hans prýðir heilan vegg, og nefnist „Sól og æska“, og sýnir ungmenni geysast nið- ur sendna fjöru, út í brimið, baðað sumarsól. Hér verður ekki: sagt nánar frá safni þessu, en aðeins getið þess, að þar er einnig að finna nokkur úrvalsverk meistara eins. og Rembrandts og Rubens, auk snjallra höggmynda. Safn- ið allt ber vott um listfengi og menningarviðleitni Gautaborg- ara. Þá vorum við viðstaddir opn un leiklistarsafns í Gautaborg, Götebórgs Teaterhistoriska Mu- seum, en leiklist borgarinnar stendur á gömlum merg. í því sambandi má geta þess, að vit- Hluti úr skipsskrokki, sem smíðaður er innan hús, en síðan skeytt við skrokkinn. Menn fá nokkra hugsmynd um stærð þessara hluta með því að bera mennina á myndinni saman við þetta stykki. Myndin er tekin í skipasmíðastöðinni Eriksberg í Gautaborg. að er, hvaða leikrit hafa verið Gautaborgarar mjög framar- sýnd á öllum leiksýningum 1 borgarleikhúsinu allt frá árinu 1780. Kamelíufmin. Okkur gafst tækifæri til.þess að fara á leiksýningu, og sá- um þá „Kamelíufrú“ Alexand- ers Dumas yngra. Ein frægasta leikkopa Svía, Inga Tidblad, fór með hlutverk Marguerite, og gerði það af ógleymanlegri snilld. Mér var sagt, að Inga Tidblad væri 55 ára að aldri, en hún er að sjá eins og ung stúlka milli tvítugs og þrítugs. lega, eins og Svíar yfirleitt. T. d. mega þeir heita forustuþjóð í skólamálum. Okkur gafst tæki færi.til þess að heimsækja tvo skóla. Var annar eins konar verknáms-skóli, „praktisk re- alskola“. Þar er einkum lögð áherzla á að kenna nemendum hagkvæmar námsgreinar, verk legar, fremur en bóklegar. Þar höfðu piltarnir t. d. gnægð úr- vals verkfæra, rennibekki, vél- bora og hvað eina, sem heyrir til í þess konar starfsemi, og virðist þar stigið spor i rétta átt, í stað þess að leggja allt kapp á að troða í unglinga bqk- Þá er leikur hennar ekki síður legumfræðum, sem þeim stund- hrífandi, enda var henni fagn- um er þvert um geð. Apnan en þó eru Svíar sagðir heldur^var ætlaður stúlkum. dulir og lítt um það gefið að 1 að gífurlega af leikhúsgestum,1 skóla sáum við, sem eingöngu Báðir skólarnir voru nýir að heita mátti, húsakynni hin glæsileg- ustu og aðbúnaður allur til fyr- irmyndar. Þar snæddu nær all- ir nemendur og fengu fyrsta flíka tilfinningum sínum á al- mannafæri. — Kunnáttumenn hafa tjáð mér, að um margt standi Gautaborgarleikhúsið framar „Dramaten" í Stokk- hólmi, og trúi ég því ved. Á sviði menningarmála standa æssi er af frægu niálverki Chr. Krogh Gautaborg. Listasafninu flokks viðurgerning. Bliikkumaður stjórnar. Þá má geta þess, að í Gauta- borg er forkunnarfagur hljóm- leikasalur, eða öílu heldu’r hljómleikahöll. Þar heyrðu við borgarinnar er raunar mikla stórfelldara en ibúafjöldinn gef ur til kynna. Þar eru þrjár, stærstu skipasmíðastöðvar Sví- þjóðar, svo að segja hlið við hlið við Gauta-elfi, Eriksberg, Götaverken og Lindholmen, en aðeins eitt, Kochum í Málmey, getur keppt við þær um af-- köst. J Smíða allt að 30 þús. smál. skipum. Eriksberg er tröllaukið fyrir- tæki, sem smíðar um eitt skip á mánuði hverjum, og eru það engir „flóabátar", heldur skip allt upp í 30.000 lesta olíuskip í smíðum. Geta má þess, til gamans, að um 60% af öllum skipum, sem þarna eru í smíð- um, eru fyrir norska útgerðar- menn. íslenzkur verkfræðingur, Sig urður Ingvarsson að nafni, starf ar þarna, og var hann einn leið sögumanna okkar. Nutum við góðs af þekkingu hans og kunn leika á öllum hlutum þar. Hann hafði stundað framhaldsnám £ Danmörku, unnið hjá Burmeist er & Wain í Höfn, en hafði nú í 2—3 ár starfað hjá Eriksberg, sem hann taldi standa í fremstu röð skipasmíðastöðva heimsins. Einkum vakti það athyglL manns, hve langt menn þar voru komnir í skipulegum vinnubrögðum, þar sem hinir ýmsu hlutar skipsskrokksins eru smíðaðir sér, en síðan. skeytt saman. — Má auðvitað engu skeika, og er þetta næsta. æviptýralegt í framkvæmd. Þá telur Sigurður verkfræðingur það mjög mikilvægt atriði að hjá Eriksberg fara flestar smíð ar fram innan húss, og er af' þessu mikill vinnusparnaður,. þar sem veðurbreytmgar hafa engin áhrif á afköstin. Hjá Er- iksberg má heita, að hætt sé við að „negla“ tankskipin, held- ur eru plöturnar í byrðingnum logsoðnar saman, en við það sparast allt að 500 lestum á stór um skipum, og getur það borið farm, sem svarar því. Eins og maur. Eriksþerg er ævintýralegfr. fyrirtæki, og þegar maður géng ur gegnuin risavaxna vinnusali. þess, eða trítlar eins og maur undir skrokkum 18,000 lesta. skipa, skynjar maður þá feg- urð, sem til er í nútíma stór- iðju. Vel er séð fyrir aðbúnaði verkamanna og alls gætt, sem. hugsanlegt er, til þess að af- stýra slysum. Stáliðnaður Svía hefur úm. langan aldur nótið heimsfrægð- ar, og ekki að ófyrirsynju. Hrá. efni hafa þeir bezta í heimi, og þegar þar við bætist meðfædd verkhyggni og hin ítrasta ná- kvæmni, er ekki að furða, þótt: flutta. Symfóníu eftjr sænska I feæ;?skar ^tálvörur þyki standa tónskáldjð . Stenhammar, ns- frá5Tiai,en framleiðsla nqkk. mikið’ vefk,‘ ‘flútt ‘áf Symföniu- hljómsveit Gautaborgar. Hljóm sveitarstjórinn að þessu var blökkumaður, Dean Dixon að nafni, og var honum ákaft fagnað fyrir frábæra stj.órn. — Hljómleikahöll þessi er ein- göngu ætluð fyrir hljómlqika- en ekki leiksýningar, kvikmynd ir eða þess háttar, og stendur Gautaborg að þessu leyti fram- ar öllum Öðfum.þorgurn Norð- urlanda. .1; ! í Gáutáborg eru úm 370.000' íbúar, en athafnalíf og iðnaður urrar annarrar þjóðar. Allir kannast við sænsk bit- smm VOpn £r Eskilstuna-stáli, Erics- sons-rafmagnsvörur, eða Elec- trolux, og varla er til það manns barn, sem ekki héfur ur heyrt eetið um SKF-kulu- legánná. 35.000 rrianna 1 starfslið. r: Kúlulegur eru nauðsynlegar í allar vélar þar sem eitthvað Frh. á 9. s.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.