Vísir - 22.10.1954, Blaðsíða 1
12
44. árg.
Föstudaginn 22. októbei* 1954.
241. tbl.
Maðurinn til hægri á myndinni heitir Josef Swiatlo, og var
áður háttsettur embættismaður í leyniþjónustu Pólverja. Hann
Jlýði til Vestur-Þýzkalands í desember í fyrra, og hefur ný
fengið landvistarleyfi í Bandaríkjunum.
Nóbelsverðlaun-
in ákveðin 28
þ.m.
Einkaskeyti frá AP. —
Stokkhólmi x gær.
Tilkynnt hefir verið, að
sænska akademían (De
Aderton) muni koma saman
eftir viku, fimmtudaginn 28.
október, til þess að taka á-
kvörðun um það, hver skuli
fá Nóbelsverðlaunin í bók-
menntum á þessu ári. Er
ekki dregin dul á það, að
tveir menn komi einkum til
álita í sambandi við veit-
ingu verðlaunanna, íslenzki
rithöfundurinn Halldór
Kiljan Laxness, sem fengið
hefid Stalinverðlaunin. og
ameríski rithöfundurinn
Emest Hemingxvay.
©rsök €onie(-slTsanna
Þekfan sviftist af farþegaklefanum
vegna málmslits af þrýstingssveiflum;
Frystihus hafa nóg e
afli helzt góður.
Mikil vinna er enn £ fíysti-
húsunum, eins og verið hefir
að undanfömu. og munu vera
sæmilegar horfur á að í þeim
verði nóg að starfa, a. m. k.
ftiam að áramótum, ef togar-
amir afla sæmilega.
f Fiskiðjuveri ríkisins er
heildarvinnslan orðin tvöföld á
við það, sem hún vanalega er
allt árið. Vinnan hefir verið
örugg og mikil, en vegna véla-
skorts hefði hún getað verið
meiri, en þá hefði þurtft að hafa
meira starfslið og ‘ jafnframt
að vera öruggt, að jafnan væri
nóg verkefni fyrir mannfleira
starfslið en nú. Framleiðslan
í Fiskiðjuverinu nemur nú um
97.000 kössum frá áramótum
seinustu, en er vanalega
40—50.000 um þetta leyti árs.
Urikt Elisabetu II. mistök á í
seinasta jólabobskap?
IIiíu kallaði sig „droitningu
Englandsie, en ekki liins sameinaðal
konnngsrikls o. s. frv.
Hjörtu og lungu manna sprungú, er
þrýstingur hvarf, en sumir soguðust
út úr klefanum.
Einkaskeyti frá AP. — London í gær.
Það þykir nú fullsannað, að Comet-slysunum miklu hafi
valdið málmslit, sem orsakaðist af meiri þenslusveiflum í málm-
inum, er notaður var 1 farþegaklefa flugvélanna, en hann þoldi.
Sami loftþrýstingur og niðri við jörð var jafnan hafður í klef-
unum, og það voru sveiflurnar, er við það mynduðust, sem
neru málminn smám saman sundur.
Rannsóknir á flugvélunum hefði sprungið inni i þeira, og er
hafa staðið mánuðum saman, og álitið, að flug\’élarnar hafi frið
hefur eftirfarandi komið i ljós að hrapa eftir þriðjung úr sek-
við þær, sky. skýrslu, er gefin
var út i dag:
„Þegar málmslitið (á ensku
metal fatigue) var orðið svo mik-
ið, að málmurinn hrökk i sundur,
splundruðust flugvélarnar um
miðjuna, og' brotnuðu þær að
jafnaði í sex meginhluta, en menn
allir bi'ðu samstundis bana.
Þegar hinn mikli þrýsting-
ur inni í farþegaklefanum
hvarf, við það að loftið sog-
aðist út, sprungu hjörtu og
lungu flestra, sem í vélunumjtil flugvélaprófana, var meðal
voru, en margir soguðust út þeirra, sem létu rannsóknarnefnd
úndu.“
Þannig liefur farið í þeim
tveimur flugslysum, sem urðu
skömmu eftir að þær lögðu af
stað frá ítalíu, en
samtals biðu 56 menn bana í
þessum tveimur flugslysum,
sem urðu hinn 10. janúar og
8. apríl s.l. skömmu eftir burt-
för frá Rómaborg.
Sir Arnold Hall, yfirmaður
Farnborough-flugstöðvarinnar,
sem er rikiseign og ætluð m. a.
Verkíöllin í Englandi:
Hetmingur verka-
manna tekur þátt.
Einkaskeyti frá AP.
London í morgun.
Rannsóknarnefndin, sem Monc-
ton verkamálaráðherra skipaði,
lauk ekki störfum sínum í gær,
og engin málamiðlunartillaga því
komin fram enn.
Um það bil helmingur allra
hafnarverkamanna landsins tek-
ur nú þátt i verkföllunum.
Deakin, formaður sambands
flutningaverkamanna, sagði á
fundi nefndarinnar í gær, að eng-
in ástæða hefði verið til að hefja
þetta verkfall, því að aðrar leiðir
hefði átt að fara. Verkfallið var
gert i trássi við stjórn sambands-
ins sem kunnugt er.
300 skip bíða nú afgreiðslu,
Ríkisstjórnin ræðir horfurnar i
dag.
um gat það, sem kom jafnan
á þekju klefans.
Þegar þakið sviftist af klefan-
um, gerðist það með álíka miklu
afli og ef 100 punda sprengja
Einkaskeyti frá AP. —
Edinborg í gær,
Tvær rosknar, skoskar syst-
tir, ógiftar, hafa höfðað mál til
þess að fá ógiltan úrskurð um
skatta. er þær skyldu greiða.
Kæruna byggðu þær á því.
að þeim væri ekki skylt að
greiða Englandsdrottningu
skatt, en Elisabet II. drottning
hefði opinberlega talað um sig
sem drottningu Englands, í
stað þess sem vera bæri
„drottningu hins sameinaða
konungsríkis Stóra-Bretlands
og Norður-írlands“. Skírskot-
uðu þær systur og til 250 ára
gamals samnings um samband
Skotlands og Englands. Segja
þær. að drottningin hafi brotið
í bág við þennan sáttmála, er
hún í jólaboðskap sínum talaði
um ferð sína kringum hnött-
inn, sem „fyrstu ferðina sem
drottning Englands“ hafi getað
farið sem drottning. — Nú er
hinn formlegi titill drottningar
sem kunnugt er „drottnng hins
sameinaða konungsríkis Stóra-
Bretlands og Norður-írlands“
og viðurkenndi því dómarinn,
að systumar hefðu hér fitjað
upp á lagalegu atriði, sem vert
væri að athuga nánara og frest-
aði að fella úrskurð sinn.
Bezta salan í
V.-ÞýzkalancB.
Eins og áður hefur verið
getið hér í blaðinu seldi Röð-
ull ísfiskafla í Þýzkalandi mið-
vikudag s.l. Salan var 175 smá-
lestir fyrir 119.940 mörk eða
kr. 468.545.61..........
Miðað við aflamagn er
þetta einhver sú bezta sala,
ef ekki albezta, íslenzks
togara í Þýzkalandi.
Austfirðingur selur á morg-
un, en i næstu viku a. m. k. 4:
Surprise á mánudag og Þor-
steinn Ingólfsson á þriðjudag
eða miðvikudag, og Jón forseti
og Skúli Magnússon síðar í
vikunni. Tveir hinna siðast-
nefndu eru ófarnir.
inni i té upplýsingar, og vakti
skýrsla hans langsamlega mesta
athygli, eins og vænta mátti.
ÞaS var hann, sem uppgötvaði
orsök flugslysanna. Hann sagði,
að þekja Cometu-vélrinnar, sem
fórst í janúar, hafi sprengst af
henni ,þegar málmslitið var orð-
ið svo mikið, að þanþolið brast.
Það, sem gerðist er í rauninni
svipað og þegar málmvir er
beygður fram og aftur, þar til
hann brestur, en við notkun sem
reynist of löng gerist hið sama.
Það er þetta sem visindamenn-
irnir kalla málmslit.
Segja má, að þetta liafi gerzt í
einu vetfangi,“ sagði Sir Arnold.
Rispur á væng, sem fluttur hafði
verið til Farnborough, komu
Frh. á 11. s.
Myrti sex vanda-
menn sína.
Roger Barbou, járnsmiður í
smáþorpinu Dun-Le-Poelier í
S.-Frakklandi, framdi hrylli-
legan glæp í gær.
Myrti hann sex ættingja
sína, konu, böm og foreldra,
og gerði síðan tilraun til að
brenna líkin í húsi sínu. Þegar
eldsins varð vart, var hann
fljótlega slökktur og fundust
líkin þá inni.
Leit var þegar hafin að Bar-
bou, og fannst hann í skógi rétt
hjá þorpinu. Hafði hann ráðið
sér bana. Hann var 35 ára.
Ferðafrelsi komm-
únista heft.
Nokkrum fréttariturum frá
kommúnistisku löndunum hjá
SÞ. hefur verið bannað að fara
út fyrir mörk New York.
Er þetta gert af öryggisástæðum
í samráði við dómsmálaráðuneyti
Bandarlkjanna, og i samræmi við
reglur í löndura kommúnista
gagnyart útlendingum.
Óttast hefndir
eftír kosningar.
Einkaskeyti frá AP.
BerKn i morgun.
Síðan kosningarnar í Austur
Þýzkalandi fóru frm s.l. sunnu-
dag hafa yfir 300 menn flúið það-
an til Vestur-Þýzkalands.
Menn þessir segjast hafa rifið
sundur kjörseðla sína eða látið
gremju og andúð i ljós með öðru
móti. Óttast þeir hefndarráðstaf-
anir. Sumir höfðu þegar fengið
að kenna á því, að í A.-Þ. mega
menn ekki fylgja sannfæringu
sinni, sé hún önnur en valdhaf-
anna. Voru menn þessir teknir
og harðir til óbóta.
Kaffihækkunin
kostaði 293 ntiHj.
dollara.
Einkaskeyti frá AP. —
Washington í gær.
Eins og víðast annars stað-
ar hækkaði kaffi frá Brasilíu
gífurlega á fyrri helmingi
þessa árs. Það dró þó ekki
verulega úr sölu, því að
flestum þykir „sopinn góð-
ur“. Nú hefur þingmaður í
öldungadeildinni reynt að
gera sér grein fyrir því,
hversu miklu verðhækkunin
hefði numið Bandaríkja-
menn, og komst hann að
þeirri niðurstöðu, að þetta
hefði kostað þá 293 millj.
dollara.