Vísir - 22.10.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 22.10.1954, Blaðsíða 8
YlSIR Föstudaginn 22. október 1954. "* B AWWJV'-WA,", . »VAV.WAW.V^\WVW^ iaj©g Iiagsíætt verð, nýkomnir. verð kr. 115,85, mjög géðir sKtskór. SJk&&&g'2ZÍMVB- Laugaveg 17, sími 7345. Framnesveg 2,! sími 3962. Ungur maður óskar eftir að aka sendibíl eða vorubíl. — Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir annað kvöld, merkt: „Fljótlega — 309.“ KARLMANNS budduveski tapaðist sl. sunnudagskvöld. Vinsaml. skilist á lögreglu- stöðina gegn fundarlaunum. TELPAN, sein. tók mó- rauðan kettling á miðviku- dag við Bergsstaðastræti 6 C vinsaml. skili honum þangað strax. (460 KRAKKAÞKÍHJÓL — fjólublátt, hvarf frá Bergs- staðastræti 45, sennilega sl. miðvikudag. Vinsaml. gerið aðvart í síma 81685. (468 HERBERGÍ óskast til leigu fyrir reglusaman mann, helzt í austurbænum. Uppl. í síma 81401. (453 VANTAR ÍBÚÐ! — Fjölbreytt úrval af þvottheldu veggfóðri. Hverfisgötu 37 — Sími 5949. Vantar íbúð, 2—4 herbergi og eldhús. Há leiga í boði. Aðeins fullorðnir í heimili. Til greina kemur tilsögn nemenda í framhaldsskóla og handavinna stúlkna. Tilboð, merkt: „Fyrir laugardags- kvöld — 307.“ (454 VILL EKKI einhver trú- aður húseigandi leigja trú- bróður sínum, sem er á göt- unni, herbergi. Uppl. í síma 3203 eftir kl. 6. (456 UNGAN MANN í fastri atvinnu vantar 2ja herbergja íbúð. — Mikil fyrirfram- greiðsla. — Uppl. £ síma 81088. — (469 HERBERGI óskast leigt til geymslu fyrir húsgögn. Uppl. í síma 1453. (000 SÁ, sém vill hjálpa til við standsetningu á íbúð, getur fengið tveggja herbergja íbúð að því loknu. Uppl. að Tunguvegi 28 í kvöld og næstu kvöld. (465 REGLUSÖM. barnlaus hjón, sem vinna bæði úti, óska eftir herbergi, helzt með eldunarplássi, strax eða um mánaðamót. Húshjálp, barnagæzla, kemur til greina. Uppl. í síma 5110. HERBERGI óskast. Hús- hjálp. Reglusemi. Tilboð sendist Vísi strax, merkt: „Húshjálp — 310.“ (471 REGLUSAMUR maður í fastri atvinnu, óskar eftir herbergi, helzt í vesturbæn- um. Fyrirfbamgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 3337 frá kl. 6—8 síðd. (473 HERBERGI óskast til leigu sem fyrst, fyrir ungan, reglusaman mann í fastri atvinnu. — Hringið í síma 7885 kl. 7—9. (476 HERBERGI óskast fyrir karlmann. Sími 4182. (474 HERBERGI til leigu með húsgögnum. — UppL í síma 3833, eftir kl. 6. (478 Beztu úrin hjá Bartels Lækjartorgi. Sími 6419. Frá CHRY8LER verksmiðjunum úívegum við gegn senidibílaleyíum. Farið að dæmi hinna vandlátu. Kaupið blíreið írá CHRYSLER. * Aðalumboð: Söhiumboð: K. Benediktsson & Co. h.f. Ræsír h.i ST. SEPTIMA heldur fund í kvöld kl. 8.30. Sr. Jakob Kristinsson flytur er- indi, er nefnist „Baráttan og bræðralag“. —• Fjölmennið stundvíslega. Gestir vel- komnir. RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskost.naðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Sími 7601. Aðalfundur knattspyrnu- ! deildar K.R. verður .í Fé- | lagsheimilinu miðvikudag- inn 27. okt. kl. 8.30. Venju- leg aðalfundarstörf. Stjórnin ÁRMANN. Fimleikadeikl. — Æfingar í karlafl. í kvöld: Fimleikafl. karla kl. 8—9. Drengjafl. kl. 7—8. I. fl. kl. 9—10. Sækið vel æfingar. -— Allar nánari uppl. á skrif- stofu félagsins, Lindargötu 7. Sími 3356 frá kl. 8—10 á mánud., miðvikud. og föstud. Stjórnin. ÁRMENNINGAR! Skíðamenn. Sjálfboðavinna í Jóseps- dal um helgina, farið frá Iþróttahúsinu við Lindar- götu kl, 6 á laugardag. Stjórnin. VANTAR buffetstúlku. — Uppl. í síma 6305 eða skrif- stofunni að Röðli. (480 BARNAVAGN -til sölu á Bergstaðastræti- 20. (479 FRÍMERKI. Kaupi frí- merki og frímerkjasöfn, ænnfremur gamla peninga. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. (477 OTTOMAN, með púðum og áföstum hnotuskáp, til sölu. Uppl. í síma 81695. —• KVENREIÐHJÓL til sölu íÚthlíð 6. (470 TVÍSETTUR klæðaskápur, noíaður, til sölu ódýrt. Uppl. á Brú við Þormóðsstaðaveg. Símj 1118, eftir kl 5. (467 BARNAVAGN til sölu á Sundlaugavegi 24. (000 PÍANÓ óskast keypt eða í skiptum fyrir gott orgel. —- Uppl. í síma 5577. (462 DÍVANv' ný-legur, til sölu á Birkimel 8, kjallara, til vinstri, eftir kl. 20. -409 VIL IÍAUPA notaðan herra-kuldajakka eða innra borðið. Sími 80990. (.457 GÚMMÍÐÍVANAR fyrir- liggjandi í öllum stærðum. — Húsgagnaverksmiðjan, — Bergþórugötu 11. — Sími 81830.______________ (473 IIÚSG AGN ASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570. (48 BOLTAR, Skrúfur Rær, V-iieimar. Reimaskífur. Allskonar verkfæri o. fl. VerzL Vald. Poulsen h.f. Klaonarst. 29. Sími 3024. UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til að gæta 2ja barna nokkra tíma á dag á Smára- götu 1.______________(466 FJÖLRITUN. Vélritun. — Tek að mér að vélrita og fjölrita allskonar skjöl, verzlunarbréf o. fl. — Uppl. í síma 5435. (461 STÚLKA, vön vinnu í efnalaug. óskar eftir at- vinnu. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir næsí- komandi mánudagskvöld. merkt: „Strax — 308.“ (458 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. Uppl. Hverf- isgötu 69. Sími 5865. (455 saUMAVÉI A-viðgerðir. Fljöt afgreiðsla. — Sylgja, Lauíásvegi 19. — Sími 2656 Heimasími 82035. KJÓLAK, sniðnir, þræddir saman. Lindargötu 63 A. — Opið kl, 1—4 e. h. (29S MÁLNINGAR-vérkstæðið. Tripolicamp 13. — Gerum gömul húsgögn sem ný. Tökum að okkur alla máln- ingarvinnu. Aðeins vanir fagmenn. Sími 82047. (141 VIÐGERÐIR á heimilis-! vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Slmi 2852 Tryggvagata 23, sími 81279. Verlistæðið Bræðraborgar- Stfg 12 • . - • ' KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. — Fornsalan Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir.— Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82108, Grettisgötu 54. 000 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. (269 PLÖTUR á grafreiti. Út- Vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.