Vísir - 22.10.1954, Blaðsíða 7

Vísir - 22.10.1954, Blaðsíða 7
Föstudaginn 22. október 1954. VtSIR Frábær tækni fellir glæpamennina. EnferpoS er rannsóknarstofa í glæpamáSum fyrir alSa Evrópu. Heili hins afþjóðlega Yóg- reglusambands — Interpol — er í París. í stórri grárri bygg ingu Boulevard Gouvion-Saint- Cyr nr. 60. Ef vel er að gáð væri það ef til vill hagkvæmara að hon- um væri komið fyrir meira „miðsveitis“ í Evrópu. En skil- in xziilli austurs og vesturs eru skörp og verður það því erfitt viðureignar. Eins og allt er í pottinn búið virðast allir vera sammála um, að Interpol í París stai’fi með ágætum. Forseti er kosinn ár hvert á árlegri lögregluráðstefnu, sem haldin er til skiptis í höfuð- borgum Evrópu, en dagleg störf annast M. Nepote, sem áður hefur verið getið. Merkasta hjálpartækið við störf stofnunarinnar er geysi- stór spjaldskrá þess. Þar eru skráðir 45 þúsundir vana- glæpamenn í mörgum löndum. Svo er líka spjaldskrá, sem er alveg sérstök. Þar eru skrásett- ir 900 menn, sem álitnir eru hættulegastir alþjóðlegu ör- yggi. | Áður en 5 ár voru liðin frá ^ málum. Sýnishorn af öllum því er stofnunin var endur- fölsuðum peningum, sem fram reist var búið að safna þess- um geysimiklu gögnum, og er það stórmerkilegt. í spjaldskránni er að sjálf- sögðu að finna vana-glæpa- mennina alla með réttu nafni hvort sem um karl eða konu er að ræða. En þar eru líka öll þau nöfn, sem þessir óláns- menn hafa notað við ýmis tæki- færi, einnig er þess getið ef hugsar sér til hreyfings næst, getur lögreglan víðsvegar um Evrópu sagt við hann: Það sást til þín og þú þekkist! Margir sérfræðingar að starfi. Interpol stendur í sambandi við fjölda höfuðborga í Evrópu og sendir út lýsingar á mönn- um og aðrar áríðandi fregnir. Gerist það ekki aðeins bréf- lega, heldur hefur Interpol sína eigin útvarpsstöð og út- varpar til samstarfsborganna. Segja má að sú notkun útvarps- ins sé einna mest áríðandi fyrir alþjóðaheill. í Interpol eru að sjálfsögðu sérfræðingar starfandi. Sumir fást aðeins við deyfilyfjamál, aðrir aftur við sviknar myntir, | svikna seðla eða falsaðar ferða- ávísanir og útgáfu þeirra. j Eru sérfræðingarnir orðnir ■ mjög kunnir hinum síðarnefdu JPfíð/fl f/fí'líl. ekki til annað bókasafn, sem starfar á sama hátt. Safnað er öllum beztu verkum um glæpa- menn og um það hvernig ljóstað er upp glæpum — og við og við eru send út ágrip af sérstökum verkum, sem ætla má að sambandslöndin hafi áhuga fyrir. Ef eitthvert af sambandslöndunum óskar að fá einhvern sérstakan kafla er honum ekki sent verkið, held- ur er send mjófilma af því. Margir álíta þó að mest um vert sé mánaðaryfirlitið frá Interpol — það er virðulegt tímarit, sem kemur út bæði á ensku og frönsku. Þar ræða málin merkustu gíæpasérfræð- ingar í Evrópu og greinar þær, sem þar koma eru nýjustu upp- lýsingar sem hægt er að fa um það hvernig berjast skuli móti alþjóðlegri glæpastarf- semi. Fyrir fámenh lönd væri það í ómögulegt að fýlgjast vel með tæknilegri þróun lögreglumála og snilli leynilögreglumanna ef þetta mánaðarrit væri ekki til. j Kostnaður yrði ókleifur. Margir sérfræðigar rita greinar í mánaðarritið. Nýléga kom þar grein eftir einn at merkustu réttarlæknum Breta, dr. Keith Simpson, frá Lund - únaháskóla. Ritaði hann um tennur manna og hvernig þekkja mætti menn af þeim. Um meðferð skotvopna. þar sem vitað er, að margirc Það er vafalítið, að England ,menn fara nú með skotvopn, ogr hefur forystu í þessum cfnum jýmsir þeirra ekki vanir að hand- Og Simpson nefnir mörg ljós dæmi um það, að lík hafi þekkst af tönnum eða gómum. Hlýtur það að hafa mikla þýð- ingu fyrir alla, sem rannsaka morð. En þess er líka vert að ■minnast, að tennur eru fnjög gagnlegar þégar þekkja á lif- andi menn. Og það er áríðandi fyrir Interpol, sem berzt móti alþjóðaglæpalýð. , Evrópumenn, sem heimsækja stofnun þessa mega vel vera hróðugir yfir störfum hennar, — Það er oft um það rætt að ' Evrópulöndin skilji ekki hvert annað og geti ekki náð saman.1 Samstarfið verði aldrei annað en blaður, sem hjaðni niður eins og froða, þegar á á að herða. En hér er þó merkilegt samstarf margra landa í áríð- andi máli og því er svo vel hagað og er svo áhrifarikt að það má teljast til fyrirmýndar. Hér hefur það tekist að gera Evrópu að betri og öruggari stað fyrir íbúa sína. þeír hafa auknefni. Þó er þar arar koma í Evrópu fara til Interpol og þar eru þeir gaumgæfilega rannsakaðir, efnafræðilega og skrásettir. Eru nákvæmar skýrslur gerðar um það, hvar og hvenær falskir peningar hafi verið settir í umferð i Evrópu og hefur það orðið lög- reglu allra landa til mikils hag- ræðis. Skýrslur um árangur þess- vinnu eru sendar út við með ekki allt upp talið því að þarna má sjá fingraför þeirra myndir af þeirn, hæð þeirra og aðrar mælingar og margt um ævi þeirra. Það er óhætt að segja að glæpamaður, sem korninn er á spjaldskrá hjá Interpol, sé hættulega mark- aður maður. Notkun spjaldskrárinnar. Að sjálfsögðu eru miklu fleiri alþjóðaglæpamenn til en þessar 45 þúsundir, sem eru á spjaldskrá hjá Interpol. Það er talið hagkvæmara að hafa og við frá stofnuninni, en tíma- rit er líka gefið út reglulega. Baráttan gegn deyfilyfjunum. Þar er að finna mikið af myndum, t. d. af peningum. Eru þær mjög gagnlegar þegar athuga þarf hvort peningar frá framandi landi séu gildir eða falskir. Tilkynningar eru og stöðugt sendar út þegar dreift er út deyfilyfjum og er lögð áherzla að lýsa því í hvers konar um- búðum hinar ólöglegu vörur IMíWgt er shrítjó Hvenær kemur fyrsti Mars- búinn tii Frakklands? MikiSS vibbúnabur þar til taka á nsotí honum, m.a. Frakkaforseti og önnur yfirvöíd. leika þau, þykir Skotfélagi Reykjavíkur rétt að vekja athygli á öryggisi'eglum sínum. Sé reglunum fylgt, eiga slys- ekki að gcta komið fyrir af völd- unr skotvopnanna. 1. Handleikið byssu ávallt sem. hlaðin væi’i. þetta er rneginreglai. um meðforð skotvopna. 2. Hafið byssuna ávallt ó- , lilaðna og opna ef hún er ekki i notkun. I 3. Gadið þess, að hlaupiS sér hreint. 4. Hafið ávallt vald A steínu Iilaupsins, jafnvel þó þér hrásið. 5. Takið aldrci í gikkinn neinu. þér séuð vissir um skotmarkið. 6. Beinið aldrei byssu að því sem þér ætlið ekki að skjóta. 7. Leggið aldrei byssu frá yður nema óhlaðna. S. Klifrið aldrei nc slökkvið með iilaðna byssu. 9. Varizt að skjóta á slétta,. harða fleti eða vatn. 10. Bragðið ei vín, þegar byssaix er méð. Óþarfi ætti að vera að taka- fram, að skyttur ciga að grand- skoða byssurnar áður en hleypt er af þoim skoti, hvort. heldur- nm er að ræða riffla eða hagla- bvssui' og því betur þarf að a.t- luiga þær því lengur seni liðiö hefur frá því vopnið var síðast- no tað. þá ekki fleiri, þar sem Interpol hafi fundist. Það gefur lögrell- hefur aðallega eftirlit með þeim mönnum, sem hættulegir eru þjóðunum í Evrópu og hef- ur enda sérstaklega lagt fyrir sig að fylgjast með myntföls- urum og deyfilyfjasölum og að nokkru leyti með mikilvirkum gimsteinaþj óf um. Notkun spjaldskrárinnar er margvísleg, en nú skal taka1 til éinfalt dæmi um hvað hæg er að gera. Segjum svo að „X“, ókunnur maðúr', sé tekinn fást- ur t. d. í Khöfn og gefið að sök að hann selji falsaða pen- inga eða deyfilyf. Er þá strax spurst fyrir um hann hjá Interpol. Er hann þar á spjald- skránni? Sé svo verður auð- veldara að þekkja feril hans og ! haga sér samkvæmt því. Sé hann ekki á spjaldskrá hjá Interpol er mál hans rannsak- að og dæmt og er síðan skýrsl- an send til Intérpol með öllu, sem fylgja þarf. Þegar svo X unni í ýmsum löndum bend- ingu um hvernig fara skuli að við leitina, þegar grunur vakn- ar um að smygla eigi inn tölu- verðu magni af déyfilyfjum. Það hefur þó nokkrum sinn- um komið fyrir á síðari árum að deyfilyfjasmyglarar þóttust hafa íundið öruggar aðferðir að korna vörum sínum á- leiðis. En þeir urðu bæði skelfdir og úndrandi er þeir urðu uppvísir að iðju sinni og gripnir höndum, og langaði mikið að vita hvernig á því stæði að hægt var að hendur í hári þeirra. Svör fengu þeir engin. En líklegt má telja að þau hefði oftast orðið á þessa leið: Interpol gaf bendinguna. Einkaskeyti frá AP. — París á laugardag. Frakkar hafa glöggt auga fyr- ir ferðamannalífi, og gera ým- islegt til þess að vekja athygli á landi sínu á þeim vettvangi, m. a. hafa þeir nú mikinn við- búnað til þess að taka á móti fyrsta Marz-búanum, sem kynni að koma til landsins. Hefur dagskrá verið undir- búin í tilefni af væntanlegri heimsókn Marz-búans. M. a. munu forseti Frakklands og borgarstjóri Parísar taka þátt í hátíðahöldunum. Rabbað verð- ur við blaðamenn, ef Marz- búinn á annað borð kann að tala, og honuiri boðið til mið- degisverðár í hinu fræga veit- ingahúsi Maxims, ef hann getur etið. Allur þessi viðbúnaður er vegna ótal flugufregna, sem borizt hafa um_ „fljúgandi diska“ um allt Frakkland. Athugasemd frá Samymnusparisjóð-’ num. nefnd hans hefði boiizt ávísun Frá Samvinnusparisjóðnum 1 milljón franka, sem veittir þefir Vísi boijizt atbugasemd! Rannsóknastofa fyrir alla Evrópu. Interpol á eitt af merkustu bókasöfnum 1 heimi, og er víst Verða að vera við öllu búnir> Raymond Rodel, formaður nefndar þeirrar, er sér um op- hafa ’inber hátíðahöld og upplýsinga- starfsemi, skýrði frá undirbún- ingi hátíðahaldanna i dag. Fór- ust honum m. a. orð á þessa leið: „Að sjálfsögðu vitum við ekki', hvenær og hvort Marzbúi kemur til Frakklands, en hins vegar segjast svo márgir hafa séð slíkt fólk, að við teljum, að við verðum að vera við öllu verða hverjum þeim manni, út- lendum sem innlendum kemur fyrsta Marzbúanum á framfæri við nefndina. „Gera má ráð fyrir, að erfitt verði I að rabba við hann vegna tungu- málaörðugleika, og þá munum við gefa honUm það, sem Frakkland framleiðir bezt, glas af víni“ sagði Rodel ennfremur. Sérstök nefnd tekur á móti Marzbúanum, en formaður hennar er hertoginn af Brissac. Forseti borgarráðs Parísar mun taka opinberlega á móti honum í ráðhúsi Parísar um morgun- j inn og þar á hann að í’ita nafn sitt í hina gullnu bók borgar- innar. Hádegisverð snæðir1 hann hjá Maxim, en kl. 3 e. h.1 verður hann gestur René Coty, forseta Frakklands, sem mun fagr.a honum sem einstæðum gesti. Kl. 4 e.h. verður fundur I með blaðamönnum í Eiffel- turninum, og kl. 6 mun Marz- búinn hitta franska og erlenda embættismenn, þ. á m. yfir- menn liers og flota. I Tízkusýning? Rodel sagði, að ekki verið teknar um að bjóða Marzbúanum á tízkusýningu, það fer eftir því, hvort. hann er kari eða kona. Fjölmargir telja sjg hafa séð Marzbúa, sem eiga að hafa lent í Frakklandi úr fljúg'andi disk- við samSiljóða greinum. sem sem birtust í „Nýjum tíðindum“ 12. þ. m., og „Mánudagsblaðinu“ 18. 'þ. m. Segir í athugasemd spari- sjóðsins, að ákvæðið í sam- þykktum sjóðsins um fyrirvara við uppsögn innstæðufjár, sé sniðið eftir þeim venjum. sem gilda hjá bönkum og sparisjóð- um í landinu, og við samningu.. reglugerðar Samvinnuspari- sjóðsins hafi mjög verið stuðzt við reglugerð Sparisjóðs- Reykjavíkur og nágrennis. Er þessa geðtið vegna um- mæla í fyrrnefndum greinum, þar sem sagt er, að ekki sé vit- að, að „bankar hafi svo strang- ar reglur og ótrúlegt er, að" aðrir sparisjóðir leyfi sér að>* fela sjóðstjórnunum svo mikið vald yfir innstæðufé.“ Loks er á það bent í athuga- semd Samvinnusparisjóðsins. að reglugerð sjóðsins hafi verið- staðfest af viðskiptamálaráð- herra, Ingólfi Jónssyni. fleiru, og samkvæmt einni lýs- ingunni er Marzbúinn um 150 cm. á stærð, kafloðinn í fram- enn hefðu an og með augu á stærð við ákvarðanir hrafnsegg. Enn einn var klædd- um einskonar sellófan-umbúð- um, og loks er talað um Marz- búa, sem var búinn einskonar köfunarhjálmi. Hins vegar hef- ur enginn Frakki gefið sig fram, er telur sig hafa talacF búnir.“ Hann upplýsti, að um, vindil-laga farartækjum og | við Marzbúa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.