Vísir - 22.10.1954, Blaðsíða 11

Vísir - 22.10.1954, Blaðsíða 11
Fjölbreytt úrval af veggfóðri og veggfóðursborðum. Veggfóð'rið og borðarnir eru með lími á bakhliðinni og þarf aðeins að dýfa rúllunni í vatn áður en það er límt á vegg. Veggfóðursverzlun Victors Bír. Helgasonar Hverfisgötu 37 — Sími 5949. Föstudaginn 22. október 1954. VlSIH •sl Framh. af 1. síðu. honum á „slóðina“, sagði hann, er hann fékkst vi'ð rannsóknirnar en flugvclarvængurinn hafði náðst i broíum af botni Miðjarð- arhafs, og var svo settur saman. Við nákvæma rannsókn leiddu rispurnar i ljós, að málmþekjan liafði svifzt af flugvélinni. Máln- ingarleifar í rispunum sýndu, að málningin var sömu tegundar og farþegaklefaþekjan hafði verið máluo með. Skip úr brezka Miðjarðarhafs- flotanum voru á sveimi á svæði sem er um það bil ferhyrnings- míla að flatarmáli og var leitáð nákvæmlega á sjávarbotninum á 140—200 metra dýpi, með því að taka myndir með sjónvarps- myndavélum og fara niður á hafs- botn í köfunarbyrgjum (diving bells), og vegna þessarar starf- semi flotans náðust þúsundir brota úr flugvélinni. Charles G, ForSsberg, björgunarsérfræðingur úr flotanum, kvað hér hafa verið um björgpnarstarfsemí að ræða, sem ekki hafi verið til neitt for- dæmi fyrir. Þegar flakið fannst var neðansjávar-sjónvarpsmyrida vél látin síga í sjó niður, til þess að fá óygjandi sannanir fyrir því, hvort það væri flakið af flugvélinni sem fórst 10. jan. (Ætlað er að sama orsök hafi grandað Cómetunni sem fórst 8. apríl og með henni 21 manns). Albert Meagher, seinasti flug- maðurinn enn á lífi, sem flaug Kómetum af þeirri gerð, sem hér um ræðir, kveður allt hafa virzt í bezta lag'i í flugvélinni, er hann skilaði henni af sér i hendur Al- an Gíbsons, einni ldukkusturid áður en slysið varð. Annar brezkur flugmaður, sem var á flugi á þessari stund kveðst hafa lilustað á Gibson tala og þagna í miðri setningu, eins og honnm hcfði verið kippt burt í einu vetfangi. JC OAA-pÍ ýull OCj áiLjur er selt á eftírtöldum stöðum: Suðausturbær: Gosi, veitingastofan — Skólavörðustíg og Bergstaðastræti. Bergstaðastræti 10 — Flöskubúðin. Bergstaðastræti 40 — Verzl. Stcinunnar Pétursdóttur. Nönnugötu 5 — Verzl. Sigíúsar Guðiinnssonar. pórsgöíu 29 — Veitíngastofan. pórsgötu 14 — pórsbúð. Týsgötu 1 — Tóbaksbúðin Havana. Óðinsgötu 5 — Veitingastofan. Frakkastíg 16 — Sælgætis- og tábaksbúðin. Vitabar — Vitastíg og Bergþórugötu. Austurbær: Hveríisgötu 50 — Tóbaksbúð. Hveríisgötu 09 — Veitingastofan Florida. Hveríisgötu 71 — Verzl. Jónasar Sigurðssonar. Hverfisgötu 117 — pröstur. Söluturninn — Hlemmtorgi. þaugaveg H — Veitingastofan Adlon. Laugaveg 43 — Vcrzl. Silla og Valda. Gaugaveg 64 — Veitingastofan Vöggnr. Langaveg 80 — Veitingastofan Laugaveg 86 — Stjörnncafé. Langaveg 128 — Veitingastofan AAlon. Laugaveg 139 — Verzl. Ásbyrgi. Samtún 12 — Verzl. Drííandi. Miblubraut 68 — Verzl. Árna Pálssonar. Barmahlið 8 — Verzl. Axels Sigurgeirssonar. Bió-Bar — Snorrabraut. Miðbœr: Lækjargötu 2 — Bókastöð Eimreiðarinnar. Hreyíill — Kalkofnsvegi. Lækjartorg — Söluturninn. Pylsusalan — Austurstræti. Hressingarskálinn — Austurstræti. Blaðaturninn — Bókabúð Bymundssonar, AustnrstrætL Sjálfstæðishúsið. Aðaistræti 8 — Veitingastofan Adlon. Aðalstræti 18 — Uppsalakjallari. Mkheliiti hjéifatar&ar slöftgur fynrliggjandi: í eftirfarandi stærðum 670x15 700x15 650x16 700x16 750x20 jQœóir L.fl. Skúlgötu 59, sími 8-25-50. Frá Finnlandi Kvenbomsur, karlmannabomsur, barnabomsur, gúmmístígvél og kuldaskór. VERZL Vesturgötu 2 ■ Vesturgötu 16 Vesturgötu 29 Vesturgötu 45 Vesturgötu 53 Framnesveg 44 Kaplaskjólsveg Sörlaskjóli 42 - Hringbraut 49 - Vcsínrbær: — Söluturninn. — ísbúðin. — Veitingastofan Fjóla. — Veitingastofan West End. — Veitingastofau. — Verzl. Svalbarði. 1 — Verzi. Drifandi. — Verzl. Stjörnubúðin. — Verzl. Silii og Valdi. Ííhverfi: Laugarnesveg 50 — Bókabúð Laugarness. Veitingastofan Ögn — SundlaugávegL Langholtsvegi 42 —Verzl. Guðm. Albertssonar. Skipasnndi 56 — Verzl. Rangá. Iröíigboltsvegi 174 — Verzl. Árna J. Siguíðssonar. Verzl. Fossvogur — FossvogL Kópavogshálsi — Biðskýlið. Vetrar frakkar útlendir, nýkomnir. Verð kr. 1150.00 mæla með sér sjálfar. ÖSKUBUSKUR: Sezfu hérna hjá mér.. Oskalandið Bjartar vonir vakna Haderia, hadera RAGNAR BJARNASON: I faðmi dalsins I draumi með þér Anna Anna í Hlíð All of me Nótt (sungið af Ingi- björgu Þorbergs) ÓLAFUR BRIEM & ADDA ÖRNÓLFS: Indæl er æskutíð íslenzkt ástarlj óð BJÖRN R. EINARSSON: Koss Ó, þápí minn (Gunnar Egils syngur með) INGIBJÖRG ÞORBERGS: Nótt All of me (sungið af Ragnari Bjarnasyni) UNDRABARNIÐ GITTE: Sverðdansinn Circus Reriz Gallop (Sent í póstkröfu um land allt). vestur um land í hringferð hinn 26. þ.m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Akureyrar í dag og ár- degis á morgun. — Farseðlar seldir á mánudag. „SkaftfellisKjiir" fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. er miðstöS verðbréfaskipr- anna. — Sími 1710. fflýkfÞWMÍð: Gullkrystall fjölbreytt úrval. Nielsesi it.f. Templarasundi 3, -í—.* Q'7Q3A Þurrkuð BLÁBER VerzliHiin VÍSIR Laugaveg 1, sími 3555 Bandarísk fjölskylda óskar eftir 3-5 herbergja íbúð til leigu. Þyrfti helzt að vera með húsgögnum, góð Almenna fasteignasafan — Sími7324.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.