Vísir - 22.10.1954, Blaðsíða 12

Vísir - 22.10.1954, Blaðsíða 12
YÍSIB er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- **- i -**' ...... rfWllllllWlMliiÉllil breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftlr 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Föstudaginn 22. október 1954. Samningar um endurreisn fullveldis V.-Þýikalands undirritaðir í da Samkomulag um aðild V. Þ. og Ítalíu að nýjum varnarsamtökum Vestur-Evrópu. Saar-málið eitt ólcrsf. Einkaskeyti frá AP. París í morgun. Algert samkomulag hefur náðst tim endurvígbúnað Vestur-Þýzka- Jands og aðild þess og Ítalíu að Jhinum nýju varnarsamtökum, er stofnuð verða, Vestur-Evrópu- bandlaginu. Formlegir samningar um við- urkenningu á fullveldi Vestur- Þýzkalands verða undirritaðir í dag. Samkvæmt tilkynningu, sem foirt hefur verið, er samkomu- lagið byggt á niðurstöðu þeirri, sem fékkst á 9-velda ráðstefn- unni, um að bjóða VÞ. og Ítalíu aðild að Briisselsátmálanum — Herafli V.-Þ. verður hinn sami og ráðgert var í Evrópusáttmálan- «m, eða 12 herfylki. Samtals legg- ur V.-Þ. fram hálfa milljón manna til varnarsamtakanna. Méndes-France hreyfði aftur tillögum sínum um sameiginleg- jhergagnaframleiðslu og þau mál öll, en þeim tillögum var vísað til sérfræðinganefndar, er kemur saman í janúar. Á ráðherrafundi Norður-At- lantshafsvarnarbandalagsins í <dag verður aðild V.-Þ. að varnar- samtökunum borin upp og vænt- anlega samþykkt með öllum at- kvæðum. Kom við með slasaðan mann. Sjúkrabifreið var til taks á Jhafnarbakkanum í morgun til l»ess að flytja slasaðan mann af morsku skipi í sjúkraliús. Laust fyrir kl. 10 í morgun kom norska skipið „Höyanger“ hingað með slasaðan mann. Hafði skipið gert boð á undan sér, að einn skipverja hefði fót- brotnað illa, og þyrfti að koma honum í sjúkrahús. Loftskeyta- stöðin gerði Landspítalanum aðvart, og var maðurinn fluttur þangað jafnskjótt og hann kom í land. „Höyanger“ mun hafa verið á leið frá Noregi til Bandaríkj- anna. ér slysið vildi til, og hélt áfram ferð sinni vestur um haf. Laugardagssýn i ngai hjá LR. Leikfélag Reykjavíkur hefiill tekið upp þá nýbreytni, að 'íhafa síðdegissýningar á laug- ardögum. Fyrsta sýning af þessu tagi, á Frænku Charleys, verður á morgun kl. 5 síðdegis, og mun henni verða lokið um stundar- fjórðungi fyrir átta, því að hlé verða stytt eftir föngum og -kaffihlé fellt niður. Saar-málið enn óleyst. Saar-málið er enn óleyst, en horfur eru niiklu vænlegri um lansn þess nú en áður. Ollen- hauer leiðtogi stjórnarandstæð- inga í V.-Þ. er kominn til Parísar að beiðni Adenaners til þátttöku í viðræðunum við Mendes- France en þeim verður haldið áfram i dag. Stal 15 kr. af telpu í bíóröð. Vinnumet í V.- Þýzkalandi. Bonn (AP). — Þeim hefur enn fjölgað, sem teknir hafa verið í vinnu í V.-Þýzkalandi. I landinu eru nú um 48 milljónir. manna, þar af mikill fjöldi. fj^ttamanna, en starf- andi ménh í iðnaði og land- búnaði, auk annarra atvinnu- greina, eru að nálgast 17 millj. Svo mikil atvinna hefur aldrei verið í Sambandslýðveldinu. Puerto Rico-menn sekir um samsæri. Þrettán menn úr flokki þjóð- ernissinna á Puerto Rico hafa í Bandaríkjunum verið sekir fundn ir um samsæri gegn þeim. Kviðdómur komst einróma að þessari niðurstöðu. Dómur verð- ur felldur 26. þ. m. Meðal þess- 3 fyrra fórust í hafi eða strönduðu 223 skip Er það miklum mun meira en '52, en þá var minnsta tjón frá aðdamótifm. Óvenju rólegt var hjá lög- i*egluliði bæjarins í nótt, sem m. a. má marka af því, að að- eins einn maður gisti f ölvun- argeymslu þess í nótt. Hins vegar gerði maður nokkur sig sekan í fáheyrðri lubbamennsku, er hann rændi litla telpu, er stóð í biðröð í kvikmyndahúsi hér í bænum. Telpan, sem er 10 ára, hafði verið send til þess að kaupa aðgöngumiða, og stóð og beið eftir afgreiðslu í anddyri kvik- myndahússins. Allt í einu vék þokkapiltur þessi sér að telp- unni, seildist í vasa hennar og stal 15 krónum, sem telpan var með. Síðan tók maðurinn til fótanna. — Rannsóknarlög- reglan hefú' málið til meðferð- ar. — Stuldur er ávallt hvim- leitt fyrirbæri, en slíkar grip- deildir, sem hér um ræðir, eru, sem betur fer, heldur sjald- gæfar hér, og alveg óvenju andstyggilegar. í gærmorgun, run kl. 11.50,} var jeppabifreiðinni X 424,’ stolið þar sem hún stóð við Vitastíg. Jeppinn fannst laust fyrir kl. 7 í gærkveldi, og var óskemmdur. Þá var maður nokkur hand- tekinn í gær, grunaður um ölv- un við akstur. Einkaskeyti frá AP. — Landon ímorgim. Arið sem leið strönduðu, eydd- ust af eldi, eyðilögðust vegna á- rekstra o. s. irv. samtals 223 skip, samkvæmt nýbirtri skýrslu Lioyds í Londón. Fulltrúar þessarar merku stofn- unnar í hinúm ýmsu löndum lieims létu í té upplýsingar þær, sem skýrslan byggist á. Meðtalið var skipatjón það í kommúnista- löndunum,- sem tekizt hafði að fá upplýsingar um. þessi 223 skip voru samtals 303.459 smálcstir. Til samanburð- ar má geta þess, uð 1952 fórust af sömu orsökum .181 skip, sam- tals 219.429 smál., en það ár var skipatjónið liið minnsta á einu ári það af er þessari öld. Af 47 skipum, sem fórust í hafi voru 6 bandarísk, 3 spænsk og 2 skip glötuðust frá liverju eftirtal- inna landa vegna strands: Finn- landi, þýzkalandi, Ítalíu, IIol- iandi, Japan, Noregi og Svíþjóð. Bretland missti 4 og önnur sam- veldislönd 4. Grikklandi, Panama og Portúgal eitt hvert. Önnur lönd, sum kommúnistísk, misstu *11 skip. Strönd ollu mestu skipatjóni. ara manna voru þeir, sem skutu á þingmenn í þinghúsinu í Wash iiigton í marz s.l. 19 ára sænskur itnglingiir sigraðí í „nútíma fimmtarþraut". Annars hefir þetta ár orðið Sviiuit vonbrigði á sviði xþrotta. Það vakti mikla at|iygli í Svíjþjóð, er 19 ára unglingur. Björn Thofelt, bar sigur úr býtum í hinni vandasömu „nútima fimmtarþraut“. Fimmtarþraut þessi er í því fólgin, að keppt er í skotfimi. skylmingum, reiðmennsku, sundi og víðavangshlaupi. — Heimsmeistaramót í þessari grein fór fram í Unverjalandi nýlega, og þótti frammistaða Thofelts ekki sízt merkileg fyrir þá sök, að hann sigraði ekki í neinni greininni, heldur varð annar í kapþreiðum, þriðji í skylmingum, sjöundi í skot- fimi, áttundi í sundi og tólfti í víðavangshlaupi, en þetta nægði honum samt til sigurs. Annars hafa Svíar jafnan staðið einna fremst í þessari vandasömu keppni. Er þess minnzt, að Sven Tofelt, faðir Bjöms, sigraði í þessari gréin á Olympíuleikunum 1928, varð fjórði í röðinni 1932 og 1936, en hefði þá orðið framar, ef hann hefði ekki meiðzt í kapp- reiðunum. Til skamms tíma voru það einkum liðsforingjar, sem orðstír gátu sér í þessari keppni. En sænskir liðsforingj- ar, sem bar hátt í þessari keppni, voru ekki aðeins góðir íþróttamenn, þeirra beið einn- ig mikill frami í hermennsk- unni. Þannig hafa tveir þeirra orðið hershöfðingjar, tvéir of- urstar, eins og t. d. Sven, faðir Bjöms. Að öðru leyti telja Svíar hlut sinn lélegan í ár á sviði íþrótta, eiginlega samfellda vonbrigða- keðju. Þó varpaði einn maður miklum ljóma á nafn Svíþjóð- ar, Bengt Nilsson hástökkvari, sem setti nýtt Evrópumet, stökk 2.11 metra í Gautaborg í sl. mánuði. Hann hefir 36 sinnum stokkið yfir 2 metra, og er skæðasti hástökkvari heims- insj ár. i-j ■ i Hætta að leika, selja nú benzín. Nýlega vöktu tvær vinsæl- ustu leikkonur Svía á sér at- hygli með því að tilkynna, að þær myndi leggja leiklistina á hilluna, en snúa sér þess í stað að benzínsölu. Það eru leikkonurnar Sonja Wigert, sem er norsk, en gerð- ist sænskur borgari, og Ulla Zetterberg, sem ætla að skipta þannig um atvinnu. Þær hafa sótt sérstök nám- skeið til þess að geta rekið ben- zín- og „smurstöð“ í útjaðþi Stokkhólms, og nú telja ýrnsrr, að margt verði um manninn í benzínstöð þeirra Sonju og Ullu, sem e. t. v. geta auglýst stöðina með því að hún sé rek- in af tþeim fríðustu benzínsöl- um heimsins. Bretar misstu 15, Noregur 8, Spánn 7, Bandaríkin 5, Svíþjóð 4, Panama, Danmöik, Japan 3 hvert, Finnland, Frakkland, ít-, aiía, Argentina 2 hvert. Grikk- land, þýzkalancl og .Braziíia eitt livert. Styrkið barnavermlar- starfsemlna. Á morgun er fyrsti vetrardagur og fjáröflunardagur Landssam bands íslenzkra barnaverndarfé- laga. Verður þá efnt til merkjasölu víða á landinu, en alls eru barna- verndarfélögin 10 hérlendis. —- Jafnframt verður til sölu barna- bókin Sólhvörf. Landssambandið og hin ýmsu félög þess, vinna að verndun barna gegn heilsufarslegum og siðgæðislegum liættum, og stuðla að fræðslu um afbrigðileg börn og bæta uppeldisskilyrði til lianda þeim. Fréttamenn áttu í gær tal við frú Láru Sigurbjörnsdóttur, dr. Matthias Jónasson og próf. Sirn^ on Jóh. Ágústsson, en þau eiga sæti í stjórn Barnaverndarfélags Rvikur. Barnayerndarfélögin leggja á« herzlu á að fá sérmenntaða menn til lijálpar afbrigðilegum börn- um, og eru tveir menn ytra um þessar mundir við sérnám, þeir Magnús Magnússon og Bj.örn Gestsson. Sendiherra Breta for i fussi. f veizlu hjá sendiherra Burma í Moskvu gerðist það fyrir stuttu, að sendiherra Breta stóð upp og fór úr samkvæminu, þar eð hon- um var ætlað sæti milli sendi- herra A.-Þýzkalands og N.-Kóreu. Sendiherrann kvaðst hafa gert þetta i mótmælaskyni, þar sem Bretar liafa ekki stjórnmálasam- bönd við fyrrnefnd lönd. Svipað hefur komið fyrir fleiri vest- ræna sendiherra, sem hafa þá farið eins að. Tilkynnt hefur verið, að utanrikisráðuneytið hafi ekkert að athuga við fram- komu sendiherrans. Tap hjá fíflX. 0 Brezka flugfélagið British European Airways Corpora- tion birti fyrir skömmu skýrslu, sem sýnir að á sein- asta fjárhagsári var hallinn á rekstrinum 1.773.797 stpd eða 314.666 stpd. meiri en á næsta fjárhagsári á undan. • Szabd Nep, kommúnistablað í Ungverjalandi, hefur skýrfc frá því, að 3 forystumenn á sviði landbúnaðar og iðnaðar hefðu verið handteknir og sakaðir um falsanir og svik. • Tvennar aukakosningar hafa farið fram í Bretlandi. Verka- mannaflokurinn hélt báðunt þingsætunum. Augiýsendur AthuffiðJ Visir er 12 síður á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum. Auglýsingar í þau blöð, aðrar en smáauglýs- ingar, þurfa helzt að berast blaðinu kvöldið áður. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.