Vísir - 22.10.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 22.10.1954, Blaðsíða 6
0 vtsm Föstudaginn 22. október 1954» ' D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Fálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan iuf. VIÐSJA VISIS: Kosninprnar í BandaríkjGmim. Sjónarmið demokrata: Hverjum greiða verkamenn atkvæði ? í kosningabaráttu deraokrata í Bandaríkjunum hafa ræður Adlai Stevensons vakið mesta athygli. Hann var sem kunnugt er for- setaefni demokrata í seinustu for- setakosningum, flutti þá fjölda margar ræður sem þóttu prýði- lega samdar og bcra mikinn vott um rökfestu og glöggskyggni, sam fara gætni og linittni á stundum. Stevenson hefur síðan ferðast víða um lönd og fór livarvetna mikið orð af honum fyrir stjórn- málaliyggni, prúðmennsku og Hlutverk stjcrnmálafélaga. fcegar Landsmálafélagið Vörður hóf vetrarstarfið á síðasta __ ári, var tekin upp sú nýbreytni, að forstöðumenn ýmissa1 meiri hógværð og gætni en ein-. j sömu átt og nú, og að stefnt menntaskólahús. Á fundi i stjórnmálafélaginir Verði s.l. fimmtudagskvöld var rætt um menningar- og mennta- hafa meðaltekjur verkamanna m£j Qg var sa fundur mjög í iðnaði lækkað. skemmtilegur og fróðlegur, en • Það kreppir líka að bændum. Bjarni Benediktsson menntamála Allt, sem þeir verða að kaupa ráðherra hafði þar framsögu, eins að, er í háu verði sem fyrr, en og vera ber. í ræðu sinni ræddi þeir fá miklu rninna fyrir af- menntamálaráðherra meðal ann- urðir sínar ars um menntaskóla og sagði að ekki hefði borið á því, að gaml- ir Mehntaskólanemendur hefðu Niðurstöður. mikinn áhuga fyrir nýskipan í Stevenson komst að eftiifai- þejm málum. Gert væri nú ráð andi niðurstöðu: l'yrir, að byggður yrði mennta- „Hið mikla efnahagslega vanda skóli inn í Hlíðum, og hefðu kom- mál, sem bíður úrlausnar, er að ið fram raddir um að leggja koma í veg fyrir, að áfram stefni gamlá skólahúsið niður sem bæjarstofnana voru fengnir til að flytja framsöguræður eða1 kennt hefur aðra bandaríska ■erindi um stofnanir þær, sem þeir veittu forstöðu, en síðan voru umræður um þær, menn gerðu fyrirspurnir varðandi þær, eða bentu á ýmislegt, sem þeir töldu, að betur mætti fara í starfrækslu þeirra. Með fundum þessum, sem væntanlega verður haldið áfram í vetur, var tvennt unnið, annars vegar að bæjarbúar fengu fræðslu um fyrirtæki, sem rekin eru fyrir þá og á ábyrgð þeirra, og hinsvegar var forstöðumönnum í ýmsum tilfellum gefið til kynna, hvaða augum bæjarbúar litu starf- semina, þeir komust með öðrum orðum í nánari tengsl við þá, sem fyrirtækin þjóna, en slíkt er að sjálfsögðu nauðsynlegt til þess að þær inni hlutverk sitt sem bezt af hendi. Með þessum fundahöldum var farið inn á nýja braut, og var það sjálfsagf, rc iálag sjálfstæðdsmanna skyldi ríða þarna á vaðið, bæði vegna þess að á herðum Sjálfstæðisflokksins hefur hvílt ábyrgðin af stjórn bæjarins um langt skeið, og mun væntanlega hvíla framvegis, og af því að Sjálfstæðis- flokkurinri vill að skoðanir óbreyttra liðsmanna flokksins ráði sem mestu um ’gerðir hans. Er þar öðru vísi að farið en hjá öðrum flokkum, þar sem aðeins fámennur hópur helztu for stjórnmálamenn, sem hafa lagt land undir fót. Stevenson flutti nýlega ræðu í Detroit og hélt einkum fram, að ríkisstjórn lii.senliowers hefði valdið kyrrstöðu i efnahags- og atvinnulífi þjóðarinnar og að lienni væri um að kenna hnign- verði i áttina til öruggs og sibatn- andi efnahags og atvinnulífs. í Tveir skólar. þá tvo tugi ára, sem demokratar | hann kann að vera satt, að fóru með völd, voru stigin stór skref í þá átt, að þjóðin gæti i verndað sig gegn nýrri, ægilegri kreppu.' Verkamenn og kosn- andi álit Bandarikjann erlendis, ingarnar í nóvember. og að aðeins þjóðþing, þar sem demokratar hefði meirihluta at- kvæða, gæti kippt málunum í rétt liorf. Hann komst m. a. að orði á þessa leið: Verklýðsfélagasambandið C.I.O. hefur látið fara fram prófkosn- ingu meðal verkamanna í verk- lýðsfélögum í 8 mikilvægum gamlir Menntaskólanemendur hafi haft of lítil afskipti f þessu máli og fáir hafi kveðið upp úr með óskir sínar. Þó munu atl- flestir þeir nemendur, er stund- uðu nám í gamla Menntaskóla- húsiriu við Lækjargötu óska þess- að þar verði áfram menntaskóli en aftur á móti verði, vegna þess að húsið er fyrir löngu orðið allt- of lítið, reistur annar mennta- skóli, sem tæki við fjölguninni. Reykjavík er orðin svo stór bær, fylkjum í landinu, eða mestu iðn-1 aS full þörf er fyrir tv0 mennta- aðarfylkjunum: Californíu, Itlino 1 sicþia 0g j framtíðinni verða þeir „Republikanar virðast leggja jS) Massacliusetts, New Jersey, ^ vafalaust fleiri. Það er lika ým- megináherzlu á tvennt í kosninga- New York, Ohiö, Orgon óg Penu-1 islegt, sem mælir með því að baráttunni, að republikanar fái sylvaníu. Niðurstaðán varð í skipta nemendafjöldanum niður á meirihluta á þjóðþinginu, til þess stutlu máti: | marga skóla sömu tegundar. MeS ingja ræður öllu, en vilji annara flokksmanna er virtur áð ?era Þa®> sem Þjóðþing, þar ^ vettugi. Kemur þetta svo fram í þeirri óánægju, sem birtist bezt í þessum flokkum við kosningarnar á síðasta ári og síðar, þar sem kurr og óánægja er í liðinu, er veldur um síðir því, að menn heltast úr lestinni og leita til annarra flokka eða stofna nýja. Með fundi þeini um mennta- og menningarmál, sem Vörður efndi til á miðvikudagskvöld var einnig farið inn á nýja braut, Þar var rætt um þenna mikilvæga þátt þjóðlífsins í heild, en ekki tekin út úr einstök atriði eða efnt til kappræðu um þau að því leyti, sem þau grípa inn í erjur dægurmálanna nema að litlu leyti. Menn munu einnig hafa veitt því athygli, að það voru ekki einungis sjálfstæðismenn, sem tóku til máls á fund- inum, því að meðal ræðumanna var maður, sem verið hefur í foringjaliði Alþýðuflokksins um langt skeið og er enn. Slíkt hefði aldrei getað gerzt í nokkru öðru stjórnmálafélagi en því, sem þeir hafa verið í meirihluta, : gat ekki hrundið í framkvæmd, en hitt er, þótt furðulegt sé, hið sama sem hamrað var á í kosn- g ■ingabaráttunni 1952: Glæpir, spilling, hömlnr — og Kórea.“ | Stevenson kvað það liljóta að j valdá áhyggjum, að republikarar j hyggðust nú, á þessum alvörutím- um, afla sér fylgis á þennan hátt. es kjósenda. Talsvert fleiri en 50 af hundr- Versnandi horfur á atþjóða vettvangi. „Á vettvángi heimsmálanna liafa horfurnar versnað svo, að hættu- legt iná teljast. Kommúnistaríkin sem fylgir Sjálftæðisflokknum að málum. Hlutverk félaga eins og Varðar er ekki fyrst og fremst að liafa unnið stórsigra, en Banda- ræða einstök mál, sem menn og flokkar deila um hverju sinni. j ríkin njóta ekki sömu virðingar Þau eiga einnig að vinna að fræðsiu, til að gera félagsmönnum og trausts og áður.“ kleift að mynda sér skoðanir á málunum á eigin spýtur. Með ^ þessu starfi sínu mun Vörður þess vegna verða meira en stærst stjórnmálafélaga landsins, heldur og það þróttmesta, en þa& er ekki minna virði en stærðin. Ekkert stórmál hefur komið Því fæst betra eítirlit meö Þeim» ... .. , , „„„ . • er stunda nám i skólunum. tit sogunnar a þessu ari. Milul óvissa um afstöðu fjölmargra ' Góðar minningar. Þeir eru orðnir margir, sem eiga góðar minningar úr mennta- aði eru allvel anægðir með ^.j^ sem eru tengdar þessu stjórn Eisenhowers, en mörg- gamja timburhúsi við Lækjar- um finnst, að hún gæti látið götu. Og liræddur er ég um að meira til sín taka til að upp- margir fyrrverandi menntasköla- raeta atvinnuleysi. j nemendur myndu sakna skólans Yfii'leitt eru kjósendur þeirr- í gamla skólahúsinu. Það er enn- ar skoðunar, að 83. þjóðþing- Þá siður flestra gamalla árganga, ið hafi innt störf sín fremur ÞeSar Þeir hittast á fimm ára , ..... fresti að mæta við menntaskólann vel af hendi. ' ■ 1 og þaðan er fagf af stað. Það væri Frambjoðendur, sem Hagga ... . , . , ., mjog misraðði að leggja niður með því að þeir séu írjálslynd- Jjgjjjjsj^ } Menntaskólanum gamla ir (liberal) eiga ekki vinsæld- heldur virðist mér skynsamlegra um að fagna. ag hafa menntaskólana fleiri. Og Meiri hluti kjósenda er hlynnt vonandi vei’ður það úr, að hald- ur fratnbjóðendum, sem Her- ið verði áfram kennslu í gamla mannasambandið (American menntaskólanum, þótt nýir risi Nýr kennaraskéH. Legion) mælir með. © Talsverður meirihluti kjós-' enda styður Sameinuðu þjóð- irriar, en vill einnig að Banda- ríkin slíti stjórnmálasamband inu við Ráðstjórnarríkin. upp. Ekki kreppa, en — „Heima fyrir stefnir allt að því, að allt fari í sania liori' og reyndin liefur orðið, þegar rejm- blikanai' eru við völd. Ríkisstjórn in hefur rétt fyrir sét’ í þvi, að ekki sé um neina kréppu að ræða. unum CIO er sú, að straumurinn kring. Þetta var mjög nauðsyn- ■p'rá því var skýrt hér í blaðinu í gær, að irinan tíðar yrði við troðum bara göinhi slóðina. hnigi ekki i þá átt, að demo- legt og ber að þakka. Á þessari •*- hafizt handa um byggingu nýs skólahúss fyrir Kennara- Þetta má heita næst-bezta árið, kratar sigri i kosningunum, en girðingu er eitt hlið, segir íbúi Kkóla íslands. Hefur hinni nýju byggingu verið valinn staður- on þag e,.u biartsýnisniennirnir, Þess er þó að geta, að samkvænit Þarna í grennd. Hliðið er beint íyrir enda Flókagötu, austan Stakkahlíðar. Er staðurinn en ckki bölsýnismennirnir, sem ýmsum öðrum heimildum, éru framan vi® fiskverzlun Hafliða skemmtilega valinn, en umhverfið fagurt, og líklegt, að þarna halda i há von að næsta ár verði taldar þó nokkrar likur fyrir, að Baldvinssoriár, og er straumur f 9 tollre nni Imt! tvi i, rc I „ Þarf áð athuga. Iíins og áður hefur verið minnzt á hér i dálkinum liefur verið sett girðing meðfram gangbraut frá Rauðarárstíg inn eftir, sennilega Niðurstaðan af þessuni athug- að Laugavegi 145, eða þar um risi upp fögur byggð og skipuleg, er fram líða stundir. ekki miklu verra.11 Kennaraskóli íslands hefur að ýmsu leyti verið olnboga- Til sönnunar staðhæfingum deildum. barna í skólamálum landsins, að -því er varðar aðbúnað við. sinum um hnignun á sviði efna- kennsluna. Hús það, sem enn er notað við uppfræðslu kénn-1 hags og atvinnulifs tók Stevenson araefna, var að vísu ágætt hús á sínum tíma, eða fyrir nökkrum áratugum. En langt er síðan það varð úrelt og með öllu óhæft til þess að anna ætlunarverk sínu. Það er því löngu kominn tími til að bæta úr brýnni þörf, og verður væntanlega hafin bygging hins nýja skólahúss í mjög náinni framtíð. Vitað er, að kennaraþörf um land allt hefur mjög aukizt á hinum síðari árum, en aðsókn að Kennaraskólanum rénað. Er mjög líklegt að nýtt skólahús og þar með bætt aðstaða til kennslu, kunni að valda því, að marga unga og vel gefna menn fýsi að gerast kennarar og sæki hinn nýja skóla, sem upp mun rísa suður af Sjómannaskólanum. Það er vandasamt starf og ábyrgðarmikið að hafa á hendi kennslu hinna yngstu samborgara okkar. Þess vegna ber að vanda sem bezt til hennar, m.a. með nýtízku skólahúsi og bættum starfsskilyrðum að öðru leyti. m. a. fram: © Þjóðartekjurnar eru 20-—25 milljörðum minni en þær ættu að vera. © Einr. af hverjum 20 vinnufær- um mönnum er atvinnulaus. 9 Dýrtíðin hefur aldrei verið meiri en mi. (Mana liúsmæður hvað frambjóðendur republik- , . ,. . . , . .. folks um hhðið, þvi margir eiga þeir fai meiri liluta 1 baSuin þmg- . _T, ° jenndi í fiskbuðina. Nu er svo, að bílar nema oft staðar béint Söngskemmtun Guðrún- ar Á. í Oslé. Guðrún Á. Símonar, óperu- söngkona, efndi til söngskemmt- fyrir framan þetta eina hlið og loka því. Þessu er kvartað yfir og þess æskt, að lögreglan setji þarna ujip skilti þar sem. segir, að bilum sé bannað að nema staðar fyrir framan hliðið. — kr. unar í Osló s.l. þriðjudagskvöld Þegar daginn eftir birtu Oslóar- ana Sögðu 1952? Þær fá ekki í hátíðasal háskólans. blöðin söngdóma og eru þeir meira fyrir dollarinn nú en þá. Þær fá minna fyrir hann). Um leið og dýrtíðin hefur vaxið svo að hún er meiri en nokkurn tíma fyrr og síðar Vann söngkonan þar liinii allir mjög lofsamlegir. Eru blöð- glæsilégasta söngsigur. Var henni in sammála um hæfileika söng- fagnað ákaft og bárust henni konunnar, svo sem raddgæði, fagrir blómvendir, enda þurfti söngtækni, túlkun, framkomu á liún að syngja mörg aukalög. — söngpálli o. fl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.