Vísir - 27.10.1954, Page 3
Miðvikudaginn 27. október 1954
VE2R
S
Ragnar Jóhannesson, skólastjóri:
Þeir, er bregðast föðurskyldunum,
Agi og aftur agi er ekki einhlítur
gegn öllum vandamálum uppeldisins.
Dómharka og oísíæki hafa aldrei
reynzt gíftudrjúgnr uppalandi.
Uppeldi er nú mjög á dagskrá og flutti Ragnar Jóhannes-
son skólastjóri á Akranesi eftirtektarvert erindi um það
efni í útvarpið í s.l.' viku. Þar -sem mönnum kemur alltaf
betur að hafa slík erindi fyrir sér, því að hið talaða orð vill
gleymast hjá mörgum, hefur Vísir fengið erindi þetta til
birtingar.
I.
Eitt af stórskáldum vorum
segir svo frá:
„Eitt haust var eg úti
staddur í rosaveðri. Sá þá þrjá
menn ríða upp Vatnsskarð frá
Arnarstapa. Vissi að voru
■skólapiltar á suðurleið, þar á
meðal Indriði Einarsson, kunn-
ángi minn og sveitungi, sitt
lyrsta ár til skóla. Mig greip
xaun, ekki öfund. Fór að
kjökra. Þaut út í þúfur, lagðist
niður í laut. Mamma hafði
saknað mín. Kom út og kallaði,
eg svaraði ekki. Vildi ekki láta
hana sjá mig, svo á mig kom-
inn, en hún gekk fram á mig.
Spurði mig, hvað að gengi, eg
vildi verjast frétta, en varð
um síður að segja sem var.
Eftir þessu sá eg seinna. —
Mörgum árum á eftir heyrði eg
vegna skorts á skólagöngu, og
margir hafa þeir lagt á sig
sult og klæðieysi og jafnvel
fórnað heilsu sinni og lífi, til
þess að öðlast nokkra skóla-
göngu.
Allmikið er um það rætt
þessi árin, að æskulýðnum sé
íþýngt um of með langri skóla-
göngu. Þetta er að sumu leyti
rétt, en einkum þó að því leyti
a& ekki má ætla öllum ungling-
um jafnþungt nám, auk nokk-
urra annarra galla á skóla-
kerfinu. En þessir gallar eru á
engan hátt svo stórvægilegir,
að vér eigum að slaka að
nokkru verulegu leyti á kröf-
unum um almenna menntun.
íslendingar hafa öldum sam-
an verið mjög bókhneigðir, og
svo menntunarþyrstir, að óhóf
hefur nálgast á stundum. En
hugarfarsins, efling sálarlífsins.
Stefnumark nútíma kennslu-
vísinda og skólastarfs er þessi
alhliða þroski huga og handar.
— Þitt er menntað afl og önd,
eigirðu fram að bjóða:
hvassan skilning, haga hönd,
hjartað sanna og góða,
segir Stephan G.
Það er áreiðanlega hættu-
legt einstaklingunum og mann-
kyninu að meta þekkinguna til
fjár eingöngu. Það er afleiðing
af of rammri efnishyggju.
Auðurinn og þeningarnir geta
aldrei orðið takmark í sjálfu
Hvað er langlífi?
Lífsnautnin frjóva,
alefling andans
og athöfn þörf.
Bendum þeim á það sí og æ,
að bezta frægðin er það að hafa
orðið föðurlandi sínu og móð-
urþjóð, góður og þarfur sonur
eða dóttir, en til þess verði
þau hæfari með góðri og fjöl-
þættri menntun. Og gegnum
þekkingu og menntun er fyrst
og fremst hægt að ná því marki
að verða velgerðamaður alls
mannkyns:
Vísindin efla alla dáð,
orkuna styrkja, viljann hressa,
vonina glæða, hugann hressa,
farsældum vefja lýð og láð.
II.
ekki okkur, sumum foreldrum
og kennurum, tilefni til þess
að líta í eigin barm? Ef til
vill eru sum okkar ekki ólík
föðurnum, sem var alltaf í önn-
um, þegar sonur hans þurfti á
trúnaði hans og félagsskap að
halda.
Mikið er rætt um lausungina
og eirðarleysið, sem grafið
hefur um sig hjá æskulýð síð-
ustu áratuga, um það hve
heimili og skólar eigi örðugt
um stjórn o. s frv. Um þetta
er víðast hvar sama sagan. Og
því miður er margt rétt í
þessu, án þess að menn séu
alltaf svartsýnir og þótt allt
æskufólk sé ekki undir sömu
sök selt.
Margar orsakir liggja til
breytts hugsunarháttar og
breyttrar afstöðu æskulýðsins
Eg las fyrir skömmu söguna til lífsins_ Ein sú veigamesta
ser. Se hann ekki notaður sem um föðurinn, sem aldrei mátti er sjálfsagt breyttir þjóðhætt-
vera að því að sinna syni sín- :r 0g lifnaðarhættir vor ís-
um. Þegar drengurinn kom til | ienúinga. Á fáum áratugum
hans á bernskuárunum í befur þar 0rðið breyting, sem
tæki í sókninni til æðri þroska
miða, verður hann undirstaða
andlausrar baráttu, vanþroska
hugsunar, kærleiksleysis og
styrjalda.
mömmu segja frá þessu, en eg vér megum alvarlega varast að
hélt hún hefði löngu gleymt
því. Hún bætti því við, að
í það sinn hefði sér fallið
þyngst fátækin. — Tvisvar
síðar, einu sinni heima, öðru
sinni hér, hefur mér bætzt
ávæningur þess, sem gat verið
byrjun að skólagöngu, en eg
hafnaði. í öðru sinni vorum við
öll ráðin til vesturfarar, svo að
ekki varð við snúið. í hitt
skiptið hér, hefði eg orðið að
láta foreldra mína, aldurhnigna
og útslitna, sjá fyrir sér sjálf,
hefði eg reynt að reyna á. Nú
veit eg ekki nema lærdóms-
leysið, með öllum sínum göll-
um, hafi verið lán mitt, svo að
eg uni vel því, sem varð.“
Við þessi orð Stephans G.
Stephanssonar, — því að sá
var maðurinn, — bætir pró-
fessor Sigurður Nordal á ein-
um stað:
,,Það hefur orðið æfiraun
margra fátækra gáfumanna, að
þeir skyldu ekki hljóta þá
menntun, sem þjóðfélagið
Ómenntaður maður
er ófrjálsari.
Vér verðum öll, hvert ein-
asta, að koma auga á gildi
menntunarinnar. Ómenntaður
maður er ófrjálsari en hinn
sannmentaði. „Sannleikurinn
mun gera yður frjálsa. Öllu
fjárhagsgildi ofar er þroski og
víðsýni hinnar frjálsu þekk-
ingar. Maðurinn er fæddur hér
á jörð til að læra og hann
má ekkert tækifæri láta ónot-
barnslegu trúnaðartrausti með
spurningar sínar og áhugamál,
vafalaust hefur gerzt alltof
snöggt. Meiri hluti þjóðarinnar
sorgir sínar og vandamál eða befur bætt að vera sveitamenn
spurði hann ráða, þá var faðir
hans í stöðugu annríki, og sagð-
ist ekki mega vera að sinna
honum, hann væri í önnum.
Hann var drengnum ekki bein-
línis vondur, hann skeytti bara
ekki um hann, hann. átti svo
annríkt. Drengnum skildist
þettá smám saman, hann sá,
þegar hann stálpaðist, að til
föður síns þýddi ekki að leita
og fullur trúnaður tókst aldrei
milli feðganna. Þannig liðu
árin, þar til reiðarslag dundi
lenda ekki í gagnstæðum öfg-
um. „Extrema se tanguant“, —
öfgarnar mætast, segir máltæk-
ið. Þegar allir eiga völ skóla-
menntunar, ekki aðeins frjálsr-
ar, heldur líka skyldrar, þá er
nokkur hætta á, að menn
gleymi þráinni og þörfinni fyrir
þekkingu, verði ofsaddir af,ir til lífs á þessari iörð fil að
að til að stunda nám. Með yf:ir. Drengurinn var kominn
vaxandi þekkingu á göfgi a unglingsárin, en þá hafði
mannsins að vaxa. Með van- hann villzt af leið. Hann hafði
mati á gildi þekkingarinnar
fyrir mannsandann er vérijS að
draga í efa kenninguna um
æðstu rök tilverunnar. Sé það
rétt ályktað, að vér séum born-
náminu og fjarlægist það um
of. —
Þekkingu á ekki að
meta til fjár.
Á þessu virðist nokkuð bera
á síðari árum, og það jafnvel
hjá fólki, sem komið er til
fullorðinsára og á sjálft börn í
skólum. Og finni böi-nin það',
að foreldrarnir séu gersamlega
sinnulaus um allt, sem mennt--
un heitir og jafnvel andsnúin
skólum, þá er ekki von að vel
fari.
Ein algengasta spurningin, í
sambandi við hinar og þessar
þroskast og vitkast, hlýtur það
að vera synd gegn tilverunni og
höfundi hennar að
tækifæri vor til
menntunar.
Vér eigum því að hvetja |var honum
hvert annað' og þó einkum hina |
ungu til að auðga anda sinn
og þekkingu á öllum þroska-
vænlegum sviðum. Vér eigum
að efla virðingu þeirra fyrir
góðum skólum, benda þeim á,
að menntaður maður hefur
betri skilyrði til að komast traust.
áfram til hugðarefna sinna, að
menntaður maður hefur dýpri Lausungin og
tækifæri til að njóta lífsins, því eirðarleysið.
að I Gefur þessi
með gamla bændamenningu ,að
baki, en gerzt bæjarbúar við
ýmsar nýjar atvinnugreinar.
En það tekur jafnvel aldir a'ð
skapa trausta og fasta borga-
menningu.
Drengirnir og trún- í
aður feðranna. '
Og lífi nútíma bæjarbúa
fylgir ókyrrð og eirðarleysi.
Hann-. lifir meira á almanna-
færi, ef svo mætti að orði kom-
ast, en á heimili sínu. Kannast
ekki margir við þetta, þegar
það er nánar athugað? Við er-
um í margs konar og tímafrekri
félagsstarfsemi, opinberum
störfum, nefndum, funda-
höldum, samkomum og
skemmtunum, — auk aðal-
starfs vors auðvitað. Og þegar
við erum heima, dynur sími og
útvarp. Oss vill því sjálfsagt
sumum farast dálítið svipað og
föðurnum, sem mátti ekki vera
að því að tala við drenginn
sinn. Hér gegnir að vísu nokk-
uð öðru máli um flestar mæð-
ur, en þó nær þetta til þeirra
ef hann hefði gefið sér dálítið. að nokkru leyti líka. En það
betri tíma til að sinna drengn- er mjög mikils vert, að börnin,
um sínum, ef hann hefði ekki einkum drengirnir, eigi líka
látið annríkið bægja sér frá vináttu og trúnað feðra sinna.
því að eignast vináttu hans og Og þeir heimilisfeður, sem
halda, eða vilja halda, að upp-
I eldi og umgengni við börnin
i sé nær eingöngu hlutverk
í mæðranna, og breyta eftir því,
alvarlega saga Frh. ,a 9. síðu.
1 gerzt brotlegur við lög, var
orðinn afbrotamaður. Þá vakn-
aði samvizka föður hans. Hon-
um skildist, að hann hafði
brugðizt föðurskyldum sinum.
Hann hafðd séð vel fyrir
fjölskyldu sinni efnahagslega,
en sá ekki fyrr en um seinan,
vanrækja | að Það hafði ekki verið nóg.
aukinnar Hann hafði hafnað félagsskap
og sálufélagi við soninn, sem
nákomnari en
flestir aðrir. Ef til vill hefði
ólánið ekki þurft að hitta þá,
þykist geta veitt bezt. Sumir . námsgreinar er sú, hvort hægt
bera þess sár alla tíð, þó að
þfeir án ' þessarar menntunar
hafi mannazt vel og orðið
merkismenn. Þessir þyrnir í
sálinni getur tekið á sig ýmsar
myndir.“ (Andvökur).
Er unglingúm íþyngt
með skólagöngu.
Trúað gæti eg því, að margir
unglingar, sem eru nú á sama
aldri og Stephan G. var, þégar
"hann lá grátandi í þúfunum á
Víðimýri 1865, eigi erfitt með
að skilja sorg þessa pilts, vegna
þess að mega ekki fara í skóla.
Og þeir halda e. t. v. að slíkir
piltar hafi verið sjaldgæfir. En
eg get fullvissað þá um, að
svo var ekki. Fjöldi íslenzkra
unglinga hefur þolað sára raun
sé að hafa , gagn af henni.
Spurningin er eðlileg, að vissu
marki. Óhæft er að troða inn í
fóik óraunhæfum og gagnlaús-
um lærdómi. En þegar farið er
að meta alla þekkingu til fjár,
þá er sannarleg-a kornið út á
villigötur. Maður getur t.d. lært
einhverja handiðn og gert það
af svo 'einhæfri markvísi, að
hann sinni engu þðru. Þetta
einhæfa nám getur borgað sig,
hann getur vissulega séð og
þreifað á árangrinum, en hann
getur verið illa upplýstur og
ómenntaður þursi á öðrum
sviðum. Allt of mörgum hættir
til að miða allt nám við fjár-
hagsgróðann, sem það kann að
færa í aðra- hönd, en gleyma
hinni hliðdnni, sem er þó lík-
lega mikilsverðari. Þroskun
Hér sjást fjórir utanríkisráðherranna, sem sátu níu velda ráðstefnuna í London. Frá vinstri:
Adenauer (V.-Þýzkaland), John Foster Dulles (Öandaríkjunum), Martino (ítalíu) og
Anthony Eden (Bretland). , ^