Vísir - 07.11.1955, Side 3

Vísir - 07.11.1955, Side 3
Mánudaginn 7. nóvember 1955 V } S 1 B 9- FRA )G TÆIiNI Kjamorkuskip geta valdii byltingu í sigiíni Mnndu vcrða mesiss framfarir «•> frá uppliafi gufass&ipaíana. Verkfræðingar og vísinda- ireyndir skipaverkfræðingar á- snenn álíta, að ásetningur : líta, að kjarnorkustöðvar skipa Bandaríkjamanna að smíða kjarnorkuknúið kaupfar, geti orsakað stórkostlegustu fram- för í skipabyggingu, sem orðið Jhefur síðan Robert Fulton inn- leiddi gufuknúin skip, fyrir bálfri annarri öld. Þetta nýja skip getur verið farið að sigla um heimshöfin árið 1957, þótt engin ákvörðun hafi verið birt um hvenær það eigi að vera tilbúið. — Einn verði samkeppnisfærar við aðrar aílvélar skipa, sem nú þekkjast. „Við erum enn a byrjunarstiginu,“ sagði amer- ískur skipaverkfræðingur ný- lega. „Við höfum engan sam- anburð, enn sem komið er. — Hinn upphaflegi kostnaður við kjarnorkustöovar er ekki svo nákvæmlega kunnur, að hægt sé að mynda sér áreiðanlega skoðun. En,“ bætti hann við, iainariaisar brautariestfr. nær kjamorkunefndarmaður hefur í „°kkur tekst að likindum að samt látið þess getið, að jgera kjarnorkuna samkeppnis- „kjarnorkuskip friðarins“ gæti orðið tilbúið innan tveggja ára. Einn aðalkostur kjarnorku- knúinna skipa verður sá, eins og Eisenhower forseti hefur sagt, að það getur siglt svo tug- þúsundum mílna skiptir, án þess að taka nýtt eldsneyti. Þetta stafar af því, hve mikil orka fæst úr litlu magní af færa, þegar greina.“ •allt kemur til Annar rnikiivægur kostur, er einnig kemur til greina í sam- bandi við kjarnorkuknúin skip er það, hve þyngd og magn eldsneytisins er hverfandi lítið í samanburði við annað elds- neyti og hve mikið af burðar- . . þoli og farmrúmi sparast við kjarnorkueldsneyti. Til dæmis þetta. Einn af stjórnendum er hægt að framleiða jafnmikla Trans 0ceanic MarinC) orku ur tveim enskum pundum áf úraníum og úr 1.748.000 lítrum af brennsluolíu eða 3000 tonnum af kolum. Auk þess isem sá tími og kostnaður spar- ast, er jafnan fer í að taka um borð eldsneyti, kostar brennslu- efni kjamorkuskips að líkind- um minna en annarra skipa. Eitt enskt pund (450 gr.) af hreinsuðu úraníum, er getur íramleitt jafnmikinn hita og 1500 tonh af kolum, kostar núna aðeins 12 dollara. Ef þörf er á „bættu“ kjarnorkuelds- neyti, eins og í þá kjarnorku- ofna, sem nú eru gerðir, myndi kostnaðurinn samt vera neðan við 50 dollara á enskt pund. — Kjarnorkueldsneyti er !„bætt“ með því að láta í það dálítið af úraníum ísótópe 235. , En verðið á sjálfu eldsneyt- eimskipafélagsins er rekur fjölda oliuflutningaskipa, hef- ur reiknað út, að ef. stærsta skip félagsins, „World GiOry“, 45.000 tonn, væri knuið með kjarnorku, myndi það geta skilað 132.000 dollurum meira í flutningsgjöldum á úri en nú. Aðrir • skipaeigendur hafa bent á enn annan kost við kjarnorkuknúin skip, Þeir segja að slík skip myndu . spara kostnað og örðugleika við rekstur nútíma, skipa er felst í því, að eldsneytisgeymar skip- anna verða ýmist að notast fyr- ir olíu eða sjó til kjölfestu. Þótt margir skipaeigendur fari varlega i að láta í Ijós skoðun sína á kjarnörkufekstfi skipá, erú aðrir aftur hárvissír um að kjarnorkan muni með inu eru auðvitað aðeins einn tímanum vérða viðtækt notuð þáttur í notkun kjarnorkumiar til að knýja skip. Einn amer- til að knýja skip. Kostnaðurinn ískur' embættismaður á sviði við viðhald á orkustöðinni siglinga. sagði nýlega: „Þeir verður einnig að athugast. En líka »ð '«mfu«!ViDunum“. </VkVVVWWVVVVVVyVVUVVVWWW'aVA^W«VdWal Slefán LoHmfjörðs Niðurl. Ákvað eg þá að ganga fram eftir þilfarinu óg heilsa upp á þessa undarlegu tvífara, en þá bregður svo undarlega við að því nær sem eg færist þeim, .færast mennirnir tvéir einnig nær hvor öðrum unz þeir renna að fullu saman, og þegar eg var kominn miðja leið var ,Árni orðinn einni Iíélt cg þá áð þáð lilyti að hafa verið einhver glýja í augunum á mér eða glámskyggni og ef til vildi hefði eg aðeins séð skyggann af Árna og sýnzt hann vera maður. Segir s-vo ekki söguna meir :fyrr en Kong Helge kemur til Seyðisfjarðar. Á leiðinni þang- að raulaði Árni eftir sem áður sömu hendinggr: „Mín lífstíð er á fleyg^ferð“,(.«pg nú fannst A funái járnbrautareigenda í Bandaríkjunum, sem haldinn var í Bostc-n fyrir skömrnu, var frá bví skýrt, að innan tíðar yrðu tcknar í notkun lestrr, sem engin áhöfn væri á. Fyrsta tilraunin verður gerð á leiðinni New Rochelle—New Haven. Á þá að stjórna lestinni úr vörubifreið, sem verður á þjóðvegi við hlið brautarinnar. Fyrir nokkrum árum hefði sá maöur verið talinn vitfirring- ur, sem heíði slegið fram þeirri hugmynd, að hægt væri að sijórna járnbrautarlestum með þessum hætti, en nú er tæknin komin á það stig, að þetta er sagt mjög auðvelt og hefur mikla þýðingu fyrir ábatasam- an rekstur brautanna, sem eiga í harðri samkeppni við bílana, eins og kunnugt er. Það upplýstist á fundi þess- um, að mesta vandamál banda- rísku járnbrautanna nú er skort ur á farþegavögnum, en heita má, að engir slíkir hafi verið smíðaðir síðan árið 1941. Munu járnbrautareigendur nú hefjast handa um smíði fieiri vagna til þess að hafa í fullu tré við langferðabílana. Mulið gler til áburðar. Örvfar |airáav«v<. Mulið gler í hafragrautnum yrði ekki neinum til heilsu- bótar —mundi sannast að segja hafa háskalegar afeiðingar — en það er farið að nota mulið gler tjl að örva vöxt jurta. . í glerinu eru nefnilega viss málmefni, mangan, kopar zink o. fl. Mulda glerið er not- áð við blómarækt í gróðurhús- um og hefur þau áhrif, að blóm springa fyf út og verða fegurri og stærri. •—Á ökrum úti hefur hið nýja áburðarafni að sögn wúVif') i'-artnflinmnskeru um EmpþjóÍir athuga skiEyrði tif að frysta gas tif flutnings. Hægt að flytja þær langar leiðir. Leitin að nýjum orkulindum sem myndast við að bretya leg- hefir orðið til þess, að menn eru inum aftur í gas. En öll áform, farnir að hugleiða notkun á í þessu efni hljóta að byggjast „frystu gasi“. á samstarfi við olíufélögin. Miimsta og léttasta radartækið — ætlað til nolk- íiliai* í flngvcliim. Flokkur tæknilegra sérfróðra manna frá Sambandi gasfram-. leiðenda í Evrópu er nú í Bandaríkjunum til þess að kynna sér reynslu sumra banda rískra félaga. Bandaríkamenn frysta gag með góðum árangri, Ný radartæki m notkunar £ 0g S,1 ksklpum frá Tex; flugvélum hafa verið framleidd fS, 1 frl. a’ °® nota ^*ar flt vest'ra hjá Sperry Gyroscope hitunar, ljosa og til að knyja Co , Bandaríkjunum £ sam. ....... St0rT. frystihusum. starf. v.ð £lugrannsóknastofn_ vélar í Með miklum þrýstingi við lágt hitastig er unnt að breyta gas- inu í lög og flytja hann í sér- staklega gerðum tankskipum. unina (U.S. Air Research and Development Command) flug- hersstjórnarinnar. Hið nýja tæki er sagt vera Skip þessi leggjast svo að hafn- , *• , , , , hið minnsta og lettasta, sem til argarði, er þau koma á áfanga- stað og eru tengd gaskerfi bæjar eða verksmiðju, en leginum breytt í gas á nýjan leik. Hér kunna að vera miklir er, miðað við orku og marg- víslega notkun. Því er komið fyrir í ltlum alum-kassa og.veg- ur með kassa og öllum útbún- .. , .... , aði 67.5 kg, Það er aðallega mogulmkar fynr hendi þvi að framleitt til aðsloðar við flug_ ef til vill em menn komnir skemmra áleiðis að nota gas í Vestur-Evrópu, en aðra orku. í mörgum iðngreinum, þar sem kolum er brennt, er farið með gasið eins og það væri úr- gangsefni. Feikna birgðir af náttúrlegu gasi eru fyrir hendi í mörgum löndum álfunnar, en lítið verið af þeim birgðum tekið, nema helzt á Ítalíu og Frakklandi. Ekkert hefir held- ur verið gert til að finna úrræði til nota á miklum gasbirgðum, sem-eru í jörð í hinum nálægu Austurlöndum,. til iðnaðarlanda Vestur-Evrópu. Það virðist vera tæknilega gerlegt og æski- legt að flytja gas þaðan til Evrópuborga með tiltölulega litlum kostnaði. Möguleikar eru og fyrir hendi til hagnýt- ingar aukaefna (byproducts), stjórn, en er einnig til viðvör- unar gegn árekstrum. í því sjást. skýþykkni og annað í allt að 400 km. fjarlægð, allt frá þvi er flugvélin er á jörðu niðri og miklu hærar en fluvélin fer, sem tækið er í. Til mikils hag- ræðis er, að flugmaðurinn get- ur stillt tækið þannig, að það sem í því séát, verður enn gréinilegra, ef þörf krefur. VIAGNÚS ThORLACÍUS b æstaréttarlögmaður. Malflutningsskrifstofa ^alstræti 9. — Sími 1875 1; 40%, aukið kornuppskeru um smálest á ekru, og verið notað . með góðum árangii til þess að auka framleiðslu á káli, tómöt- um og blá1'-”-'-”" jvvwwww vvwwvwwv *-*-■*■*• ~ * ■* ir t ****t>t ilallgrímur LúÖvígssoa iögg. skjalaþýðandi í ensku W J'vi.ku — Sími 80’64. WVVWVftWiWWVVWSfl^VWWAVWWWWVW - mér hann auk þess nokkru daufári í dálkinn en áður og eins og hálf utan við sig. Skipið varpaði akkerum á Seyðisfjarðarhöfn. Viðstaða átti að vera mjög stutt eða rétt á meðan fólkið yrði flutt í land, $em þar ætlaði að vefða eftjr. Eg var að hugsa unp. ,áð fa^a snöggvast í landi og hitta kunn- ingja mína þar á staðnum. Bjó eg mig til ferðai’ inni í klefan- um og hélt síðan út á þilfar og niður að horni yfirbyggingar i skipsins. Þar staldraði eg við. Afturþilfarið var alveg fullt af fólkl og farangri og' voru farþegarnir að þyrpast í land. Allt í einu sá eg hvar Árni kom framan þilfarið og fór hart. Straukst hann rétt fram hjá mér svo eg þreif til hans <j>g ; spurði hvaða asi væri á honum. Árni kvaðst vera að flýta sér, hann væri búinn að ráða sig sem formann á Seyðisfjarðar- báti og hann væri því að ná í farangur sinn og ætlaði að því búnu í land. Árni hélt för sinni áfram og horfði eg á eftir hon- um, en þá allt í einu sá eg sömu sýnina og forðum, að mér sýnd- ist eg sjá tvo Árna, sem að þessu sinni gengu hvor á eftir öðrum og þó þétt saman. Eg starblíndi á þetta fyrirbæri og sá jafnframt að þeim gekk illa að komast áfram og báðir höfðu þeir sömu tilburði og hreyfing- ar við að troðast áfram. Þeg- ar þeir voru komnir á móts við miðja afturlestina, sá eg að þeir . stigu báðir jafnt upp á járn- brettin neðan við lestaropin og ætluðu þannig að gera til- raun til þess að smeygja sér áfram fram með lestinni og á bak við fólkið. Þá sá eg hvar þeir stigu báðir vinstra fæti upp á lestarbrúnina en varð fótaskortur og um leið sá eg tvo handleggi grípa um sama , kaðalspottann, sem hékk úr heisubómunni. En það skipti engum togum að báðir menn- irúir stungust á höfuðið og beint 'niðúr í lestiná. - /í skiþinu • voi‘u þífjú léátar- rúm og voru þau öll opin niður í botn. Heyrðist þungur dynkur í neðstu lestinni andartaki eftir að Árni féll niður. Um leið heyrði eg fólkið reka upp ægi- legt vein. ! Eg ruddi mér braut að lest- aröpinu og leit niður. Sá eg þá Árna liggjandi sem hvert ann- að hrúgald á botninum á neðstu lestinni. Sá eg að höfuðið myndi vera molað og Arni liðið lík, því að blóðstraumur féll frá vitum hans og heilaslettur sá- ust hingað og þangað upp um alla veggi. Fóru stýrimennirnir niður í lestina og fleiri rner.n með þeim. Var eg búinn að .fá nóg af hinni óhugnanlegu sýn og sneri inn í klefa, minn aftur. Um landferðina-. hugsaði eg ekki meir. •. ; Líkiðj.yar tekijði.upp úr lest- inni, og eftir litla stund, þegar eg kom út aftur, sá eg að verið var að vefja það inn í teppi á þilfarinu. Að því búnu var það flutt í land. Ekki veit eg hvar lík Árna var jarðsett, en eg’ hygg það muni hafa verið í Seyðisfjarðarkaupstað. En at- burður þessi fannst mér hrylli- legur og hefur hann æ síðaa verið mér minnisstæður. , : ---★-----. U

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.