Vísir - 07.11.1955, Side 4
-*•
V í SIR
Mánudaginn 7. nóvember 1955
Nýlega var mál á döfinni í
Þétímerski og var aðalpersón-
an þar einkennilegur maður,
sem sumir álitu að gæti gert
krafíaverk.
Valdemar Eberling er rnaður
nefndur og. er 46 ára að aldri.
Hann er í meðallagi hár, hefir
mjúka og þægilega rödd, sem'
hefir þó dáiítinn móðursökiblæ.
Og þegar hann verður gagn-
tekinn af því, sem hann talar
iffli, verður röddin hvell og
skerandi, eins og hann hafi lært
táltæknina af Hitler. Hann er
af aðalsætt frá Vestfalen, er
smiður að atvinnu en græðari
af köllun. Hann álítur köllun
:sína vera guðdómslegs eðlis og
hefir vafalaust hæfileika til að
sefja fólk og fá það til að trúa
á sig. Hann á geðuga konu og 4 1
böi’n, sem öll eru eins og fólk
er flest. En hann smíðar eða
læknar eða þá hann gægist inn
í framtíðina. Og í sumar var
hann aðalmaðurinn í galdra-
máli. Þar fékk hann tólf mánaða
fangelsisdóm fyrir að starfa ó-
löglega sem leikprédikari og
láeknir, einnig fyrir rógburð og
iíkamsmeiðingar. Dómnum var
á'frýjað og Eberling segist vita
að honum verði breytt.
„Þetta mál kom mér alls ekki
á óvart,“ segir Eberling. „Eg
;sá það fyrir — fyrir 2 árum.
Og eg vissi líka hvernig dómur-
inn yrði. En honum verður
bfeytt. Eg fæ þó einhverja refs-
ingu, það veit eg. Menirnir og
yfirvöldin eru nú einu sinni
-eins og þau eru.“
Rasputin eða galdramaður.
Eberling er frjáis ferða sinna,
I Og nú er hún þriggja ára, kát
|og glöð. Þér skiljið vafafáust,
\ að ég f er ekki að lasta Eber-
ling.“
Læknað í fjarlægð.
Antoni segir frá annarri
lækningu. í Neufelderkoog,
sókn sem er hér skammt frá,
Saldramái í IMorður'
flpýzkalandi.
þessu fólki kom fyrir rétt í
máli Eberlings og sagði frá
ýmsu, sem það notaði til að
verjast göldrum.
Gömul kona kom með flösku
af „galdramjöli“ og sendi dóm
aranum. „Þegar eg finn, að eg
er að verða lasin,fæ eg mér spón
af þessu og þá batnar mér allt-
af. Eg hefi tekið þetta rneðal frá
því árið 1920. Þá bíta galdrar
ekki á mig‘. Dómarinn leit á
miðann á flöskunni: Osvikið
þýzkt galdramjöl, stóð þar. Það
var frá lyfjaþúðinni í náiægu
þorpi.
Annað vitni sagði frá því, að
gott væri að reka saumnálar,
tvær saman, í þröskuldinn á
peningshúsum, og ætti aðeins
ofurlítið að nálunum að standa
upp úr: Þá eru þarna tvö augu
þangað til endanlegur dómur 'viðbot, sem vaka á ■’/erði.
iellur. Á daginn stundar hann ^ið sárum og kýlum var gott
ætvinnu sína en á kvöldin skrif- •Þy9a tiltekna þulu og leggja
ar hann bók um sjálfan sig,|hendur yfir þann, sem þjáðist
sem á að heita: .„Er eg Rasputin Þessb-
eða galdramaður?“
„Eruð þér það?“ spurði blaða
maður nýlega.
„Það búa í mér öfl, svo aÖ cg
Til þess að verjast ásókn
djöfla, átti að grafa í jörð sjö
vaxtöflur með kabbalistatákn-
um; átti t>aö að gerast á mið-
ar, sem var fjarri sanni. Þær
voru ekki göldróttar fremur en
eg. Mig gildir nokkurn veginn
einu hvað um mig er sagt, en
ég vil ekki, að fóllt forðist börn-
in mín eða barnabörn, eða þau
lendi í vanda sökum þess, að
fólk hér álíti, að þau taki
galdrakunnáttu í erfðir.
Það er ekki vafamál að Eber-
ling hefur ræktað hjá sér mik-
inn næmleika fyrir hugsana-
flutningi,“ sagði Looft og tal-
aði af rósemi og hlutleysi um
mál það er hann var í flæktur.
„En hann er of grunnfær í á-
lyktunum, Hann yar sóttur til
barna nazistaforingja — sem
einu sinni var. — Iiann .sagði
að börnin hefði orðið fyrir
gjörningum og að „óvinurinn“
væxú alveg í nánd. í sömu svif-
um vildi svo til að ég gekk þar
hjá.
Ég er að vísu enginn vinur
þessa manns. Hann vildi fá mig
í nazistaflokkinn, þegar hann
ið fyrir illum áhrifum. Galdra-
talið er bara blaður úr fólkinu
hér .. .“
Þetta mun rétt vera. Eberling
hefir ekki sagt, að Claus Looft
væri galdramaður, og heldur
ekki að frú Minna Maa,se/ sem
var andbýlingur Anthonis-hjón
anna, væri galdrakind, þótt að
er ungur jarðeigandi, sem heit
-! hún
gengi þar framhjá þegar
ir Rolf Kruuse og er í mikluj Heide Mari var veik.
áliti. Faðir hans var einnig! En ,,óvinir“ og_ „gjörningar“,
bóndi og jarðeigandi, en varðj hefur Eberling sagt. Þá segir
geðveikur og var fluttur á geð- fólkið: Þegar „gjörningar
eru
veikrahæli í Slésvík. IÍönúm' á ferðinni,- þá eru galdramenn
versnaði jafnt og þétt og loksj að baki. Og voru þær ekki
vai'ð hann gjörsamlega brjálað- göldróttar móðir lians Loofts
ur. Hann þekkti engan mann og °g amma hans? Og Minna
gat ekki talað við neinn og þeg-| Maase, er ekki eitthvað til sem
ar hann var tekinn út úr gúmrní heitir ill augu?
klefanum, var hann svo óður,! Claus Looft lætur þetta ekki.
að 4 menn þurfti til að halda hafa áhrif á sig, en frú Maase
honum. Rolf Kruuse fór til hefur ekki sama st-yrk til að
Eberlings og bað hann um bera, hún heldur sig í garðin-
hjálp. Eberling sat kyrr og'um sínum að húsabaki, talar
hljoður stundarkorn. Þar næst aðeins við son sinn og bónda og
sagði hann: „Þú getur farið til vill ekki annað fólk sjá.
Slésvíkur á morgun og talað
við föður þinn. Og hún móðir
þín getur farið og sótt hann
Sækjandi málsins sagði' í.
ræðu fyrir rétti, að Eberling
hefði vakið hatur og úlfúð með
eftir fjórtán daga.“ — Tvö ár: níði um saklaust fólk og unn-
eru liðin síðan er þetta gex-ðist! ið' því mein, sém gæt.i skaðað
og eldri Kruuse stjórnar nú
stórbúi sínu í Tensbiittel. Hann
er alveg heilbrigður.
Eberling segir: „Ég veit ekki
hvei'nig ég get gei't þetta. En ég
get það. Það gildir einu þó að
sjúklingarnir sé í fjarlægð.
Þegar ég var til rannsóknar á
geðsjúkdómastofnuninni. í Kiel
læknaði ég mann sem var sjúk-
ur í spítala í Köln. —- Sálfræð-
ingarnir geta borið vitni um
það. Ég get ekki skilið hvers
vegna ég má ekki hjálpa, þeg-
ar ég get það.
Dúfan yfir dómarasætinu.
andlega heilbrigði þess. Væri
þetta algjörlega andstætt þeirri
mannást, sem hann talaði um
jafnt og þétt. Auk þess hefði
hann hagnýtt sér heimsku
manna og einfeldni.
Þessir atburðir sýna, að enn
er tileinkennilegt fólk og. ein-
kennilegt viðhorf hjá almenn-
ingi, þó að á tuttugustu öld sé.
Kaupi ísl.
frímerki.
S. ÞOKMAR
Spitalastíg 7
(eft* • kl. 5)
Ég veit, að dómurinn verður S
VAVVyWWVVVWVVVWVVV
komst til valda og’sagði, að Hitl- jmildaður, bæði af því að ég sá
er væri af guði sendur. Ég vildi yfir dómarasætinu hvíta dúfu,
ekki ganga í flokkinn og sagði, 1 sem brosti til mín og eins af
aS'' fjandinn sj&lfur hofSi sent Því að ég er rangloga ákærður.
I’jóðvei jum Hitlei'. Þ5etla svát \ Eg heti aldrei iborið Þ»að
Kápuefni
iápt. Kati seif. ...'ivii- ..kui , 1 1 u.l l.it...... i t.fi! ,
úlit að (ig liaí'i fengið vix* kríngum liutí X?©stí, et var i jkoEtaði xnit5 átta múntiöii fang- treinn, að hanti væi'i galcirai^arl,
lolsl' 0(5 stSa'r tlvöl í fangabúðum. t«n. ég sagOl og viö ÞaO stend 4g
XSTei. ée er enginn vinur manns- ! að. börn og íullorönir hafi orö-
=5«sta. Eg
þesHi öil frú guði, lil aí5 egl kættu fyrir átSöMri.
noti þau tii góös. Kg get séöj
bað, sem aðrir sjá ekki, og Rætt við galdramann.
einlit og röndótt
ullörkjólefnl.
ysQL.rr,
'i
u
skynjað það, sem aðrir ekki
skynja. Eg get læknað, þar sem
aðrir hafa orðið að gefast upp.
Eg veit ekki hvers vegna eg
get þetta, en eg get það. Og þér
getið fengið nægar sannanir
i'yrir því hér í nágrnninu.
Kraftur sá, sem eg bý yfir, hef-
ir læknað þetta fólk og svo
lekki eg ýrnis ráð, sem áður
voru kunn
Geðveikraspítali í Kiel úr-
skurðaði, að Eberling væri
■eðlilegur maður og að öllu á-
byrgur gjörða sinna og ein-
lækni hans væri ekki að efa.
Hann hefði ofstækisfulla trú á
köllun sinni.
.Valdemar Eberling býr í
Nordhastedt. Það er lötið þorp,
s.em þokan frá Norðursjónum
grúí'ir oft yfir; og hugir manna
tfu þar þungir’í vöfum og ein-
spora. ■ ■ ■ ■'■■■,.■■■■■& 'iisjjll
Galdramjöl.
Öldum saman hefir hér legið
í landi trúin á það, að yf-irnátt-
úrleg öfl hefði áhrif á líf manna.
Eólkið í hinum lágreistu býlum
hefir fastlega trúað þessu. Hér
-eru ekki lengur galdrabrennur,
æsi fólkið trúir því, að galdra-
menn sé til og nefnir jafnvel
Claus Looft varð til þess að
koma af stað „galdrarnálinu í
Sarzbúttel“, fen svo var málið
kallað. Looft er jarðeigandi og
hefir verið formaður sóknar-
'nefndar þarna í Sarzbuttel;
hann er ýíðförull maður, hefir
kynnst Ameríku og Afríku af
eigin raun og ferðast víða um
Evrópu. En fyrir svo sem einu
ári var hann sakaður um gald-
^ur...... Þá var honum nóg
boðið.
Ræddi hann síðar við blaða-
mann út af þessu galdramáli,
sem verið hafði á döfinni og
kom þá inn á umræður um trú
og hjátrú og það að menn þekki
ekki miki'ð þau öfl, sem eru að
verki í hugum manna. Taldi
hann það greinilegt, að sumir
menn hefði hæfileika til að
lækna,- hvort sem þeir- gerði það
meo sefjun eða öðruvísi. En
fyrst þeir gæti þetta, þá væri
ekki loku fyrir það skotið, að
þeir gæti-Tíka notað þessháttar
gáfur til ills. ■
Sóttir
itl nazista.
„En galdra trúi eg ekki á,“
segir Looft. „Hér í sveitinni
trúðu menn því, að- móðir mín
i:Sfn því til sönnunar. Margt af og amma hefði verið göldrótt-
■■.“x'.I'. AMIVU. . ■’,
Nei, ég er engrnti vinur manns
ins — en að ég, færi að níðast ið veik af því, að þau hafi orð-
*m^Bsgusmí»j
1 á börnum hans — beita þau
gjörningum — það nær ekki
nokkurr átt.
Lækningar.
í Salzbuttel :er gestgjafi, scm
Anthoni heitir og kona hans
heitir Ei'na. . Maðurinn kom
heim úr rússnesku fangelsi
1948, en konan hafði — meðan
hann var í burtu — séð um
heimilið og krá þeirra, sem var
þó mjög sködduð af sprengjum.
Árið 1952 eignuðust þau dótt-
ur, en hún þreifst ekki. Þegar
hún var sex vikna, var hún
flutt í spitala. En henni hrak-
aði æ meir og læknarnir gátu
ekkert fyrir hana gert. Loks tók
móðir hennar hana aftur heim
og var hún þá grindhox'uð.
„Ég vissi ekki hvað ég átti
að, gerá,“ sagði móðir barnsins.
„En ég var, svo örvæntingar-
full, að ég sendi eftir Eberling.
Eg haf'ði heyrt hans getið, en
trúði því ekki meira en svo, að
það yrði að gagni. En móðir má
einkis láta ófreistað til að hjálpa
barninu sínu. Hann kom, lagði
höndina á enni barnsins og taut
aði eitthvað og daginn eftir var
Heide Mari eins og annað barn.
Hún hafði matarlyst og brátt Heimsmeistarinn í harmónikuleik, Fritz Dobler, ásami konu
tók hún að fitna og- þyrrgjast.j. sinni, meS heimsmeistaraverðlaunin.
fWV.“