Vísir - 07.11.1955, Side 10
40
V.J.SIR
Mánudaginn 7. nóvember 1955
tíjartanA m
m
Þegar hann kom inn í varðstofuna, sagði varðstjórinn:
■—• Wilson kom og spurði eftir yður.
— Já, hann lét eftir sig skilaboð.
kvöldvðkunni
Josephine
j Nú þannig liggur þá í því, hugsaði hann. Eg hefði fengið
að vita það, hvort eð var, svo að honum hefur fundizt réttast ^e°a eftirfarandi
■ að segja mér það sjálfur. Hann fór aftur inn í skrifstofu sína og &ögu í samkvæmi:
Baker sagði ný-
svertingja-
— Eg sá yður uppi hjá bröggimum, svo að mér datt í hug
að elta yður. Eigið þér annríkt?
— Eg borða kvöldverð hjá lögreglustjóranum, en það er
klukkutími þangað til.
Séra Rank gekk eirðarlaus um gólf í stofunni, meðan Scobie
lók bjórinn úr ísnum. — Hafið þér frétt nokkuð af Louise ný-
lega?
— Ekki í hálfan mánuð,sagði Scobie.
að skjóta niður skip þarna suður frá.
— Séra Rank settist á stólinn með bjórglasið milli hnjánna.
Ekkert hljóð heyrðist, nema regnið, sem buldi á þekjunni.
Scobie ræskti sig. Svo verður aftur þögn. Það var eins og séra
Rank væri að bíða eftir skipun.
— Það fer nú að stytta upp, sagði Scobie.
— Það hljóta að vera orðnir sex mánuðir síðan konan yðar
fór, sagði Séra Rank.
— Sjö, sagði Ssobie.
! athugaði skrifborðið. Honum virtist sk-jalabindi hafa verið fært
| til, en hann var ekki viss um það. Hann opnaði skúffuna, en þar
j var ekkert að sjá, nema talnabandið, sem hafði slitnað fyrir
löngu. Hann tók það og stakk því í vasann.
— Má bjóða yður viský? spurði lögreglustjórinn.
— Þalika yður fyrir sagði Scobie. Hann lyfti glasinu og
sagði:
— Trejrstið þér mér?
— Já.
— Er eg sá eini hér, sem veit ekki um erindi Wilsons?
Lögreglustjórinn brosti, hallaði sér aftur á bak í stólnum
og lét sér ekki koma þetta á óvart.
— Þeið veit enginn um þetta með vissu nema eg og for-
stjóri fyrirtækisins, sem hann vinnur hjá, en hjá því var auð-
vitað ekki hægt að komast. Raunar veit landstjórinn það líka
En þeir hafa verið j 0g allir sem annast skeytin, sem merkt eru „algert leyndar-
mál“. Mér þykir vænt um, að þér skylduð hitta á það.
— Eg vil, að þér vitið, að fram að þessu hef eg verið trúr
í starfinu.
— Þér þurfið ekki að segja mér það, Scobie.
— í máli frænda Tallits hefðum við ekki getað gert annað
en það, sem við gerðum.
— Auðvitað ekki.
— Þó er eitt, sem þér vitið ekki, sagði Scobie. — Eg fékk
Svertingjastrákur nokkur
var nýlega á skemmtigöngu í
Central Park í New York. Hann
var í sunnudagafötunum sínum
og hinn borginmannlegasti.
Allt í einu flaug fugl yfir og
dreit á ljósgula flókahattinn
stráksins. Þá varð honum að
orði: — Nei, nú þykir mér kyn-
þáttahatrið vera farið að ganga
full-langt.
•
Ferðamaður einn var á leið
frá Sovétsvæðinu í Þýzkalandi
og vestur fyrir járntjaldið.
Hann kom að brú einni og þar
stóð á veggspjaldi: „Tuttugu
metrum vestar er frelsið.“
Þegar hann kom yfir brúna,
brá honum mjög í brún. Þar
stóð: „Stopp! Bílastæði bönn-
uð.“
•
Þegar Picasso, málarinn
„ .. . T . „ heimsfrægi, var ungur og fá-
lanað hja Yusef 200 pund, svo að eg gæti sent Louise til Suður- tækur m^iari var hann eitt inn
Ætlið þér að fara í orlof til Suður-Afríku? spurði séra Afríku. Eg greiði honum fjögur prósent í vexti En ef þér viljið * ,, , ’ , . , _ ,
, , ,, , . ao utvega ser herbergi i Pans.
Hann vildi koma sér í mjúkinn
Rank um leið og hann saup á bjórnum.
— Eg hef frestað orlofi mínu. Ungu mennirnir þurfa meira
á því að halda.
— Allir þurfa að fá orlof.
— Þér hafið verið hér í 'tólf ár áh orlofs, séra Rank.
j —• Það er allt annað, sagði séra Rank.
> — Enginri vinnur meira en þér, séra Rank.
— Séra Rank gekk aftur að stolnum sínum og sagði:
' —• Það batnar allt, þegar regntíminri er úti.
— Hvernig líður gömlu konunni uti í Congo Creek? Ég frétti,
að hún væri að deyja.
hengja mig fyrir það
Mér þykir vænt um, að þér sögðuð mér frá því, sagði
lögreglustjórinn. — Sjáið þér til. Wilson hefur einhvern veginn
komizt á þá skoðun, að Yusef reyni að kúga yður. Hann hlýtur
á einhvern hátt að hafa komizt á snoðir um þetta lán.
Yusef mundi aldrei hafa fjárpynding i frammi.
—• Eg sagði honum það.
— Viljið þér hengja mig?
— Eg þarf á yður að halda hér, Seobie, óhengdum- Þér eruð
eini yfirmaðurmn hér, sem eg raimverulega treysti.
Scobie rétti fram höridina með tómu glasinu. Það var eins og
-— Hún deyr í þessari viku. Hún er góð kona. Hann saup handtak.
aftur á bjómurri og lagði hendurnar á magarin, — Eg á svo Derry tilkynnir, að framinn hafi verið stórþjófnaður í nám-: Kvikmyndaleikkonan Au
erfitt með að ná andanum, sagði hann. , unum^ 1 drey Hepburn seghXkemmTi
- Þer ættuð að drekka floskubjor, sera Rank “ Hverju var stohð? ;legustu gullhaiTirar> sem hún
—• Eg er her vegna þeirra, sem eru að deyja. Þa senda þeir — Gimsteinum. Er það Yusef — eða Talht?
eftir mér. Eg hef aldrei verið góður við þá, sem lifa, Scobie. • Það gæti vel verið Yusef, sagði Scobie. — Hann hirðir ekk-
— Hvaða vitleysa, séra Rank. é'rt um demanta til iðnaðarþarfa. Hann kallar þá möl. En auð-
—. Þegar eg yar ungur í starfinu, hélt eg að fólkið talaði við vitað er eg ekki viss.
hjá gestgjafanum og sagði:
— Eg get fullvissað yður um,
: að eg er fyrirmyndar leigjandi.
j Síðasti gestgjafinn, sem eg var
hjá, grét, þegar eg fór.
— Eg vil ekki eiga neitt á
hættu með það, sagði gestgjaf-
inn. — Hjá mér er það regla,
að listamenn greiði húsaleig-
una fyrirfram.
prestiim sirni og eg hélt, að guð mundi blása þeim í brjóst hin-
um réttu orðum. En eg er alltaf niðurbrotinn um regntímann.
Guð blæs mér ekki í brjósti hinum.róttu orAmr, acobie. Eg var
einu sinni prestuh í Northamton. Þar eru {mí$uð stígvél. Þetta
fólk bauð mér í te og rabbaði við mig um Vit't og þetía. Fólkið
var mjög höfðinglegt þar, En eg gerði ekkert gagn þar. En það
fór á sömu leið. Ef fólk er í vandræðum hér, fer það til yðar,
Scobie.
— Það er ekki svo mikil hætta á, að eg lendi í vandræðum,
séra Rarik, sagði Scobie. Eg er heimskur, miðaldra maður.
Scobie leit inn í skrifstofuna sína á leið sinni til húss lög-
reglustjórans. Þar lá blað á borðinu, áletrað: „Eg leit inn-til
að rabba við yður. Ekkert áríðandi. Wilson.“ Þetta þótti honum
kynlégt. Hann hafði ekki séð Wilson í nokkrar vikur, og fyrst
erindið var ekki áríðandi, hvers vegna hafði hann þá skrifað
það. Hann opnaði skúffuna sína og sá, að farið hafði verið í
riana. Hami saknaði kúlupennans síns. Sýnilega hafði Wilson
verið að svipast um eftir blýanti til að skrifa á blaðið og
stungið honum síðan á sig í ógáti.; En til hvers hafði hann
skilið þemian miða eftir..
— Esperanca kemur hingað eftir fáeina daga. Við verðum
að véra varkárir.
— Hvað segir Wilson?
— Hann álítur, að Tallit sé saklaus. Hann hefur illan bifur
á Yusef — ög yðm-, Scobie.
— Eg hef ekki séð Yusef í langan tíma.
—• Eg veit það.
— Eg fer nú að skilja þessa veslings Sýrlendinga. Það er
alltaf haft eftirlit með þeim og skrifaðar skýrslur um þá.
— Hann skrifar skýrslur um okkur alla, Scobie. Fraser, Tod,
Thimblerigg og mig sjálfan.. Honum finnst eg of makráður.
En það gerir ekkert til. Wright opnar skýrslur hans, og auð-
vitað skrifar Wilson skýrslur um hann líka.
— Skrifar nokkur skýrslur um Wilson?
— Því geri eg sannarlega ráð fyrir.
Um miðnætti gekk hann upp eftir í áttina til bragganna.
Hariri drap tvisvar á dyrnar og þær voru opnaðar strax.
—• Ástin mín, sagði hún. —Eg hélt þú mundir aldrei koma
framar. Eg var svo vond við þig síðast.
— Eg mun alltaf koma, þegar þú vilt, að eg komi.
hafi nökkru sinni fengið, hafi
staðið í bréfi, sem fekk frá
kaupmanni einunj í London.
Kaupmaðurinn sagði, að ný-
lega hefði maður komið inn í
búðina og beðið um Audrey
Hepburn.
— Audrey Hepburn? ságði
kaupmaðurinn undrandi. —
Hún er sannarlega ekki hér.
— Þá er það ekki satt, sem
stendur á skiltinu í glugganum
yðar: „Það, sem ekki er í glugg-
anum, getið þér beðið um inni
í búðinni.“
MARG? A SAMA STAf>
C & &UN‘Wfká
t mim
1943
Svo stökk Bolo upp á klett og
benti Tarzan að koma á eftir sér.
Tarzan kleif upp á klettinn,
langt fyrir npðan þá sást undarleg
sjón. : ■■
Bolo fór fyrir þeim Tarzan um
Jíjkóginn. Þeir fóru sér hljóðlega.
Þeir sáu innfædda menn af Wab-
ulu-bálkinu, og þeir voru klyfjaðir
fílabeini.