Vísir - 07.11.1955, Side 12

Vísir - 07.11.1955, Side 12
VfSSK er ódýiasta blaSiS «g þó þaS fjöl- breyttaeta. — Hringið f lima 1880 »g gerist áskrifenðor. Mánudaginn 7. nóvember 1955 Þeír, sem gerasl kaupendur VÍSIS efíir 10. Iivers máuaðar, fá blaðið ékeypis t9 □táuaðamóta. — Síml 1660. Kantaraborg minningarræðu, en Þorsteinsson með ar Þorfinnsson og Hæzl&i Eden forsæíísráðherra Bret- lands boðaði heíztu ráðherra sína á fund í gser og var þar rætt um ástand og horfur í sam búð Ísraeismana og Egypta, Kýpurmálin o. fl. Fundinn sátu m. a. Selwyn Loyd iandvarnaráðherra, Sir John Harding og landstjóri Breta á Kýpur. Kunnugt er, að sendiherrar Breta í Kairo og Tel Aviv hafa fengið fyrirmæli stjórnarinnar um að gera rík- isstjórnum þessara Ianda grein fyrir afstöðú Breta, og taka skýrt fram, að þeir styðji heil- huga tillögur Hammarskjölds framkv.stjóra SÞ, sem miða að því að friður haldist á landa- mærum ísraels og nágranna- landanna. í einni fregn segir, að í tilögum bessum sé lagt til, að gæzlulið verði haft á af- vopnaða svæðinu, eins og Ör- yggisráðið hafi á sínum tíma gert samþykkt um. Til nýrra árekstra kom um helgina á iandamærunum, eink anlega á landamærum Sýrlands og ísraels og Jordan og ísraels. Ekki voru árekstrar þessir tald- ir alvarlegs eðlis. En í morgun er sagt frá árás, sem ísraels- stjórn telji rnjög alvarlega. — Segir í fregnum frá Tel Aviv, að herflokkar frá Egyptalandi hafi ráðist á ísraelskt þorp norð an afvopnaða svæðisins, og sé þorp þetta drjúgan spöl innan landamæra ísraels. Eftirlitsnefnd Sþ. h'élt auka fund um málið. Dulies og Tito. ræddust í gær við á Brioni- ey, m. a. um viðsjár á landa- mærum ísraels og Egyptalands. Segir í fregnum, að þeir hafi rætt um þetta með tilliti til þess, að Tito forspti fari brátt í opinbera heimsókn til Egypta- lands. Er þar með látið skína í það, að Tito muni gera Nass- er grein fyrir því, sem milli hans og Dulles fór um þessi mál á Brionifundinum. Stjórnarfundur í Tel Aviv. Hann var haldinn í gær og rætt um tillögur Hammar- skjölds, sem egypzka stjórnin hefur nú einnig til athugunar. Táragas gegia § ííla©B*leaáeÍMías. ? Sá atburður gerðist á ' r *» Italíu í gær, að, að um 100 J imanns meiddust, er knatt- J 2 sp.\ vnukeppni fór fram. *' Voru mcan allæstir orðnir, i í en þó ánægðir, því að bæjar- £ f !iði« stóð betur að vígi, með|' ingarmerlti bifreiðarinnar, 2. En þegar aðkomuliðiðj ] jafnaði metin urðu menn Í gripnir lieift svo mikilii, aði menn þustu inn á völlnn og æptu: Drepum dómarann. Lögreglan kom á vettvang og var bá slegist um alian^ völlinn og vax mannfjöldan-? um dreift með táragas. Meðal þeirra sem meidd- !| ust voru rnargir Iögreglu-,j i menn. [> I* Lenti í tveim árekstrum á klukkustund. Ók Syi°st á atreiag esi laélt sáðaiu 9n*ot t a£ slysstaS. Rétí um tólfleyíið í gærdag hafi komizt til skila, vantar enn var bifreið ekið á hjólríðandij áklæði og útvarp úr bílnum, dreng á götu móts við Mela-Í en piltarnir telja sig ekki hafa skólann, en ökumaðurinn hélt stolið því. Útför í Kaíro. Lýðurinn heimtar vopu. í Kairo fö’r fram útför þríggja egypzkra hermanna, sem féllu í skærum á E1 Auja svæðinu. Ráðherrar og sendiherrar Ar- Fossvogskírkjugarðí. Árclegis í gær fór fram minn- ingarathöfn í Fossvogskirkju- garöi þar sem hvíla jarðneskar leifar brezkra hermanna. Herflokkar af eftirlitsskipinu Romola fylktu þar liði og heiðr- uðu ásamt öðrum viðstöddum abaríkja fylgdu líkunum til minningu hinna látnu með grafar og margir herflokkar. j tveggía mínútna þögn, en fyrir Fólkið æpti hástöfum: Hel bíði °£ á eftir var blásið 1 herlúöur. ísrael ur. fáið oss vopn í hend- frá sendiherr a U r a _a He ncíerson lagði sveig á stall minnísvarðans í reitnum. Nokkrir aðrir sveigar voru þar og lagðir. Þorsteinn Jónsson flugm. lagði sveig á varðann frá íslenzkum og brezk- um mönnum, sem störfuðu sam- an í hernum á stríðstímanum. Margt brezkra mar.na og ís- lenzkra var við athöfnina, sem var öll hin virðulegasta. áfram án þess að sinna drengn- um. Tveir kennarar úr Melaskóla voru þarna nserstaddir er slys- ið vildi til, sáu þeir skrásetn- er var 3472, og gerðu þeir ráð- stafanir til þess að flytja dreng- inn í slysavarðstofuna. Var hann meiddur á fæti, en ekki alvarlega. Kennararnir gerðu og lögreglunni aðvart um at- burð þenna. Nær klukkustund síðar var lögreglunni gert aðvart um á- rekstur tveggja bifreiða, sem orðið hafði á Rauðarárstíg. Er þangað kom var um sömu bif- reiðina að ræða, R-3472, er var önnur þeirra sem í árekstrin- Lim lenti. Tveir menn voru í bifreiðinni og flutti lögreglan þá á lögreglustöðina. Kom þar í ljós að báðir mennirnir voru andir áhrifum áfengis og hafði annar þeirra ekið á drenginn, sn að því búnu tók hnn við stjórninni og það var hann sem lenti í árekstrinum á Rauðarár- átígnum. Kvaðst sá, sem ók á dreng- nn, hafa orðið hans var, en áagði að bíllinn hafi rásað til á veginum og lent á drengnum. Kvaðst hann hafa litið við og ;éð að drengurinn var staðinn á fætur og hafi hann þá haldið áfram. Ekið á grindverk. Á laugardagskvöldið á tíma- blinu 21—23, var bifreið ekið á grindverk við húsið Sóleyj- argötu 27, Njarðargötumegin, og grindverkið brotið niður á .kafla. Bílstjórinn hélt áfram án þess að tilkynna óhapið og nú eru það vinsamleg tiitnæli rannsóknarlögreglunnar að hann gefi sig fram við hana og eins eru sjónarvottarf beðnir að láta lögregl^na vita. Innbrot. Innbrot var framið í Pípu- verksmiðjuna við Rauðarárstíg um helgina. Þar var stolið á 2. hundrað krónum í skiptimynt. Ylfrmalur Hrólfs kraka lézt um Einkaskeyti til Vísis. Khöfn í morgun. Louis-Jensen sjóliðsformgi, yfirmaður herskipsins Hrólf s kraka, andaðist í kíefa sínum um borð í skipinu í gær. Hrólfur kraki var á Ieið frá Klakksvík til Kaupmannahafn- ar. Holger Louis-Jensen, sem var kommandörkapteinn, varð sjúkur í Klakksvík, og var 'þá haldið heimleiðis. Er skip hans var komið í Kattegat, lézt skip- herrann. Hann var aöeirts 45 ára að aldri. Þegar Hróifur kraki sigldi inn til Kaupmanna-» hafnar, var það með fána í hálfa llridgc: Hallveig Fróðadótíir kom af karfaveiðum í morg- Staðnir að verki. Aðfaranótt laugardagsins tók lögreglan fjóra menn fasta er stöng. voru að stela hjóli undan bíl á horni Njarðargötu og Hring- brautar. Voru piltar þessir þá að skr Úa hægra afturhjólið undan bílnum, en voru búnir að stela varadekki og ýmsum áhöldum úr bílnum og fleygja Tvímeimingskepm Bridge því út í skurð, sem er þar á félags Reykjavíkur í meistara næstu grösum. Piltarnir voru1 allir drukknir. En þrátt fyrir að sfgruðu. hjólið, varadekkið og áhöldin Vísitölubundið Einkaskeyti til Vísis, Khöfn í gær. Rankastjóri ríkisbankans sænska hefur ráðizt heiftarlega á það fyrirkomulag að láta kaupgjaíd fylgja vísitölu. Bankasíjórinn, sem heitir Per Ásbrink, sagði að það væri „barnalegt“ að- spenna kaup- gjaldið upp og þar með kalla yfir sig þá verðbólgu, sem allir segja, að þeir vilji ekki. Sænska blaðið „Afton- bladet" segir, að ummæli ríkis flokki lauk í gær og urðu þeir Eggert Benónýsson og Vil- hjálmur Sigurðsson sigurvegar- ar með 583% stig. Næstir í röðinni urðu Kristj- án Kristjánsson og Þorsteiiin 582 stig, Ein- og Lárus Karls- son 575 st., Jóhann Jóhannsson og Stefán Stefánsson 561 stig. Gunngeir Pétursson og Zophon- ías Pétursson 561 stig, Haf- steinn Ólafsson og Jóhann Jóns son 552 ,st. Gunnlaugur Kristj- ánsson og Stefán J. Guðjohn- sen 550 st. og Tryggvi Péturs- son og Ólafur Þorsteinsson 541% 'stig. Alls tóku 32 tvímenningar þátt í keppninni og falla '16 neðstu pörin niður í 1. flokk. Fimm umferðir voru spilaðar Á þriðjudaginn kemur og á sunnudaginn verður sþilað j Um miðja þessa viku hefst nýr myndasöguþátt ur Vísis, sem ætlaður er yngsíu lesendunum, og bankastjórans sé til þess fallin! jafnvel þeim, sem eru ekki læsir ennþá, en hafa 'þó gaman af að skoða myndir og hlýffia á að vekja meiri athygli en lestur þeirra, sem eldri eru. Eru þétta sögur H. C. Andérsens, teikningar og frásagnir. Gerir J firmalceppni félagSins, en þriðju nokkur frétt í Svíþjóð um Vísir ráffi fyrir, að mikill fjöldi unglinga muni háfa áiiægjú af áð fylgjást með: myndaþáttúm | daginn í næstu viku hefst sveita langan tíma. I þessum, og munu þeir koma að minnsta kosti annan hvern dag fyrst um sinn. keppni í 1. fíokki.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.