Vísir - 08.11.1954, Blaðsíða 11
ajavo'.
Bitreiðasala
Hreiðars Jónssönar.
Miðstræti 3 A, 5187,
greiðslusloppaefni með flón-
elsrönd, kínversk mynstur.
Verzlimín
Klapparstíg 37, sími 2937,
MAKGT'A SAMA STAE
AILT
FVRlR
KJÖTVERZLANÍR
Síniar Öiíléí%l eg 1908
|>ói4lur H.TeJ<SJ0a Gretti3 3 ðVu & jihi 803KX
Hallgrímiir Lúðvígsson
lögg. skjalaþýoandi og dóm-
túlkur í ensku og þýzku. —
Hafnarstræti 19 kl. 10—12,
sími 7266 og kl. 2—4 í síma
80164.
- Mánudaginn 8. nóvember 1954.
Góð gjöf tíl
Dvalarheimilisins.
Frá því að fyrst var rætt um
byggmgu Dvalarheimilis aldr-
aðra sjómanna. hefir almenn-
ingur sýnt því mikinn áhuga
og hlýhug. En mest og bezt
he'fir þetta komið fram síðan
heimilið fór að rísa af grunni á
hinum fagra og áberandi stað.
Því nú má segja að gjafir til
þess berist daglegá, ekki ein-
ungis héðan úr Reykjavík og
nágrenhi, heldur einnig utan
af landsbyggðinni. í dag hefir
borist vegleg gjöf frá hjónum
í Bolungarvík, þeim Þorsteinu
Guðmundsdóttur og Pétri Ólafs
sy-ni. Er þessi gjöf að uppháeð
kr. 10.000.00 og er herbergis-
gjöf til minningar um skips-
höfnina á m.s. Baldur frá Böl-
ungarvík er fórst 31. jan. 1941.
Mistu þau þar tvo syni sína,
var annar þeirra Guðmundur
skipstjóri á hátnum. Má segja
með réttu að þar komi frafh
hinn forni íslenzki stórhUgur
— þó í annari mynd sé — ekki
með að hefna heldur að minnast
hinna látnu, með því að búa í
haginn fyrri þá sem eytt hafa
starfsþreki sínu á sjónum og
geti er þeir aldurs vegna, verða
að leggja fleyi sínu við land-
festar sökum aldurs eða hafa
mist heilsu sína. við hin erfiðu
störf — baráttu sína við hinn
grimmlynda .,Ægir“ notið
hvíldar í ellinni. Ósk þeirra
hjóna er að herbergið beri
nafnið ..Baldursbúð“.
í dag 7. nóv. verður Pétur
Ólafsson sjötugur. Og um leið
og Byggingarnefnd Dvalar-
heimilisins þakkar hina höfð-
inglegu gjöf og hlýhug til hins
væntanlega Dyalarheim);lis
óskum við honum til hamingju
með afmælisdaginn ög að ævi-
kvöldið verði honum milt og-
fagurt.
Reykjavík, 7 nóv. 1954.
F. h. Byggingarnefndar
Dvalarheimilisins,
Þorv. Björnsson.
Charles Noman
m félagar.
ísi. berklasjúklinga og heimil-
isins í Reykjalundi, þess þjóð-
þrifa fyrirtækis.
KAUPHÖLLiN
er miðstöð verðbréfaskip-,--
anná. — Súrtf Ifíí.
Svartir
peysufatasokkar
X
Off óilf-u
aupi cju
lezt al auglýsa í
Bifreiiastjérar —
BHreiðaeigendur
Smurstöðin í Bafnarstræti 23 er opin aSla
virka daga frá kl. 8—22 nema laugardaga ;l
fra kl. 8-19
Smurstöð vor er elzta fyrirtæki sinnar teg- ;
undar á Saazdmu og selur aðeins hinar heims- ;
kunnu ESSCI-smurolíur |
, Þaulvanir menn veita yður beztu þjónustu,
sem vol er á.
VORT ER
AÐ STYRKLEIKA
HIÐ
NYJA BENZIN
jPíaind
Tvö píanó í fyrsta flokks síandi til sölu.
Seljast með afborgunum.
Verslunin Jién
Njálsgötu 23, sími 7692.
Hinn ágæti sænski jazzpían-
isti Charles Norman er .nú öðru
sinni kominn í heimsókn til
S.Í.B.S., að þessu sinni með
kvartett: sinn og tvo söngvara.
í fyrra lék hann hér með tríói
sínu og hinni eftirminnilegu
dæguplagasöngkou AJice. Baþs,
Við tríóið (Nortnan, Wittström
og Burman) bætist nú ágætur
gítarleikari og söngvari, Rölf
„Guðmundsson“ Berg, sem
ekkert gefur Norman og Bur-
man eftir í gamansemi. Auk
þeirra syngja svo Marion
Sundh og Ulf Carlén mjög svo
nettilega, og ieikur sú fyrr-
nefnda einnig imdir söng sinh
á gítar og harmóníku. Af þeim
sökum verður skemmtun þessi
mjög fjölbveýtit.
Sexmenningarnir höfðu
tvenna hljómleika (eða sýn-
ingar) á föstudag við ágæta
aðsókn og mikinn fögnuó.
blómvendi, aukalög o. s. frv.
Sveitin stendur hér aðeins við
skamma stund, og er ekki að
efa, að mikil aðsókn verður að
þessum skemmtunum, og ekki
spillir, að ágóðanum verður
varið til starfsemi Sambands
m&M . 1111