Vísir - 10.11.1954, Qupperneq 1
44. árg.
Fimmíudaginn 11. nóvember 1954
257. tbl.
Víg&iÉÐía&ur 8®|c5verja ;
VerSur eftlrmaBur Routm-
els yflriiaiur herslns ?
Bandaríkin leggja allt fram, sem
með þarf, fyrir allt að 10 milljörðum
dollara.
Binkaskeyti frá AP.
Bonn í gær.
Líklegt er talið, að Ludwig
Cruewell, fyrrverandi hershöfð-
ingi verði skipaður yfirmaður
vestur-þýzka hersins, sem stofn-
aður verður eftir fullgildingu
Parísarsamninganna.
Hann er 64 ára og var í sein-
ustu heimsstyrjöld yfirmaður
Afríkuhers nazista og tók við af
Rommel., er hann varð yfirmað-
lir vélahersveitanna. Cruewell er
næstum sköllóttur og notar gler-
augu. Hann hefur að undanförnu
verið starfsmður iðnaðarfyrir-
tækja í Ruhr, og hefur hann oft
sagt, að hann hefði ekki í hyggju
að gerast hermaður að nýju. En
hann er viðurkenndur einn af
heztu liermönnum Þjóðverja á
síðari timum, og er talið að bæði
stjórnarflokkarnir og stjórnar-
andstæðingar geti fallist á hann,
þar sem hann sé lýðræðissinni
og eigi i engu sammerkt með
hinni prússnesku liðsforingja-
tnanngerð.
Bretar tóku Cruwell höndum
að morgni dags nokkurs 1941 er
þyrilvængja hans varð að nauð-
lenda sunnan Tobruk. Var hann
fangi það, sem eftir var striðs-
ins.
Tveir aðrir fyrrverandi hers-
höfðingjar eru taldir líklegir til
þess að taka við störfum í hinum
mýja, vestur-þýzka her. Aniiar er
Adolf Heusinger, er var einn
þeirra, sem Hitler vék frá,' eftir
tilræðið 20. júlí 1944, en hinn er
Hans Speidel, sem um tima átti
-sæti í herráði Rommels í Frakk-
Jandi.
Vestur-þýzki herinn fær að lik-
indum bandariskar F-8C Sabre
þrýstiloft.sorustuflugvélar og
brezka Cenlurion-skriðdreka. —
Flest er lierinn þarfnast munu
Bandaríkin leggja til, og er áætl-
aður kostnaður 10 milljarðar
dollara.
Havenga tekur
við af Maian.
Einkaskeyti frá AP. —
Johannesburg í gær.
Það er nú talið víst, að Þjóð-
ernissinnaflokkurinn sé búinn
að ráða við sig, hver verður
eftirmaður cU,. Malans.
Flokksþingi hefir verið
stefnt saman þann 30. þ. m.,
og mun dr. Malan þá segja af
sér formennsku í flokknum.
Mun fj ármálaráðherrann, Nik-
olas Havenga, sennilega verða
formaður flokksins og þá for-
sætisráðherra landsins.
Ekki vitað um nem
stys i óveðrmu.
Ekki er vitað um neitt slys,
sem orðið hafa af völdum óveð-
ursins, að því er slysavamafélag-
ið skýrði Vísi frá í morgun.
Símasambandslaust var við
nokkrar verstöðvar, og hefur
slysavarnafélagið haft samband
við þæi' eftir að símasamband
komst á aftur, e nhvergi frétt um
nein slys, enda munu bátar yf-
irleitt ekki hafa farið A sjó í of-
viðrinu.
HeHishei&i éfær, vt&ar ittfærL
firjsivíknrleið er agæt.
Samkvæmt upplýsingum, sem
blaðið fékk í morgun er Hellis-
heiði ófær og ekki byrjað að
ryðja hana. Yfir Holtavörðuheiði
var slarkfært í gær fyrir stóra
bíla.
í gærkvöldi snjóaði mikið og
er Hellisheiði talin ófær. Tveir
mjólkurbílar, sem lögðu af stað
að austím í morgun, munu hafa
ætlað að reyna að komast suður
heiði, en mikll snjór er fi’á Svína-
dal austur yfir miðja heiði, og
því hæpið að þeir komist suður
yfir.
þingvallaleiðin átti að heita
fær í gær. en eftir snjókomuna í
gærkvöld er á henni mikill, jafn-
fallinn snjór á alllöngum kafla,
og leiðin illfæx'.
Hvalfjarðarleiðin er ei'fið, eink-
anlega kringum Fosshól.
Jeppi komst vestur í Dali í gær,
en þeir sem í honum voru ux'ðu
að moka talsvert til þess að kom-
ast áfi'am.
Slarkfært var yfir Iloltavöx'ðu-
heiði í gær fyrir stóra bíla. Bílar
Nox'ðurleiða fóru noi’ður í mox'g-
un.
Mjólkin.
Mjólkurbílax’nir að austan fóm
Krýsivíkut'leiðina i morgun, aðr-
ir en þeír tveir, sem áður voi'u
nefndir.; Kom hinn fyrsti um kl.
10 og mun nú vei'a skotfæii á
þessari leið.
Hér sést Geir Jón Helgason f. lögregluþjónn ásamt fjölskyldu
sinni, og er myndin tekm vestan hafs. Geir Jón fluttist vestur
um liaf fyrir tæpum þrem árum, en er nú í heimsókn hér.
Britir Vísir við hann viðtal í dag inni í blaðinu.
Sl. ár ferfiiðust 1,7 mDI|.
inanns nei séríeyífsvagnum.
Humlega 15 milljj. kr. voro greidd-
ar í largjöld.
A fyrstu 10 mánuðum þessa
át|s hafa 800 þúsund manns
ferðast með sérleyfisvögnum
á leiðunum Reykjavík, Hafnar-
fjörður og Reykjavík, Vífils-
staðir, Vatnsendi, en það er
lang fjölmennasta sérleyfisleið
landsins.
Á öllu árinu í fyrra nam far-
þegafjöldinn á þessari leið 961
þúsundi.
Önnur fjölfarnasta leiðin er
Reykjavík, Sandgerði, en á
þeirri leið hafa tveir sérleyfis-
hafar fólksflutninga og flutti
aimar þeirra, en það er Kefla-
víkurhreppur, samtals 162250
farþega það sem af er þessu ári,
en hinn sérleyfishafiim, Stein-
dór, flutti nokkru minna.
Aðrar fjölfarnar sérleyfis-
leiðir eru Selfoss, Árnessýsla;
Reykjavík, Stokkseyri ogy
Reykjavík, Mosfellsdalur, en
fluttir hafa verið 30—40 þús.
farþegar á hverri þessara leiða
það sem af er árinu.
Á einstöku leiðum hafa orðið
meiri flutningar á 10 fyi-stu
mánuðum þessa árs heldur en
á öllu árinu í fyrra. Þannig
hafa verið fluttir mun fleiri
flutningar axxkizt nokkuð. Sama
gegnir á Borgai'fjarðarleiðum,
bæði á leiðinni um Uxahryggi
til Hreðavatns og eins á milli
Borgarness og Reykjavkurj
Einnig er um nokki-a aukningu
að í'æða á Snæfellsnesleiðum
og þó einkum á sérleyfisleið-
unum Reykjavík, Hvanneyri;
Ólafsfjörður, Siglufjörður og
Akureyri, Torfafellsá.
Á áiinu sem leið nam tala
séi’leyfishafa 83 eða 14 fleiri
en árið áðiir. Sérleyfisleiðirnar
vour 138 talsins og kílómetra-
fjöldi þessara leiða 11197. Alls
voru rösklega 200 bifreiðar í
notkxm á þessum leiðum, en
ferðafjöldinn nær 118 þúsund.
Meðal farþegafjöldi í hverri
ferð var 14.2, en heildar-far-
þegafjöldi 1680 þúsund. Gi'eidd-
ar voru í fargjöld rúmlega 15
millj. kr.
Fyxir 10 árum ferðuðust
1040 þús. farþegar með séi'-
leyfisleiðum og greiddu þá ekki
nema tæpar 4 millj. kr. í far-
gjöld. Þá voru sérleyfishafar
65 að tölu og sérleyfisleiðirnar
85. —
2 menn í baii í
höfninni í gær.
Tvö hraustmexini fengxi sér bað
í böíninni í gær, og létu sér ekki
bilt við verða, þótt kalt væri í
veðri og vatni.
JTm klukltan 4 í gærdag var
lögi'eglunni tilkýnnt að maður
uokkui' hcfði stungið sér til
sunds fram af Ingólfsgarðinum.
Fói- lpgreglan á staðinn. og
„veiddi" mánninn upp úr sjón-
um, og fæi'ði hann á lögi'eglu-
stöðina, Reyndist maðui'inn vei a
ölvaður. Léeknii- var fenginn til
þess að líta á manninn og taldi
liann að honurn yrði okki meint
af volkinu. Hann var þó í gxezlu
i fangageymslu lögi'eglunnai',
meðan honum var að hitna.
Klukkan 9 í gærkvöldi var lög-
i'eglunni tilkynnt um annaii
mann, sem væi'i að svamla i
höfninni. Ilafði sá faJlið niður á
nxilli skips og bryggju, en ekki
er vitað hvort þar var um ásetn-
ing að i-æða eða hvort mannin-
um hefur oi'ðið fótaskortur. Hann
var einnig mjög ölvaður og var
fluttur í lögreglustöðina og færð-
ur í þui'r föt. Mun honum ekki
hafa orðið neitt meint af volk-
inu.
farþegar á milli Reykjavkur
og Hrunamannahrepps nú held-
ur en á öllu árinu í fyrra. Á
Þingvallaleið hafa farþega-
Aðalfundur Varðal^
í kvöld.
Landsmálafélagið Vörður held»
ur aðalfund sinn í Sjálfstæðis-
húsinu í kvöld, og hefst fundur-
inn kl. 8.30.
Þegar stjórnarkjöri og öði'iim
venjulegum aðalfundarstörfum
hefur vei'ið lokið, mun Ólafui'
Thors forsætisráðherra flytja
ræðu um stjórnai’samstai'fið. —-
Mun hann í'æða það, sem flokk-
arnir sömdu um að gera að verk-
efnum sínum, er stjórn var mynd-
uð, hvernig fi-amkvæmdir hefðit
gengið og fi'amtíðai’horfur.
Er áreiðanlegt, aðfélagsmenu'
munu hafa áhuga á að hlýða á!
ræðu forsætisráðherra, og verð-
ur fundurinn vafalaust fjölsótt-*
ur og fróðlegur. j
Tvær íslenzkar leikkonur
við nám í Svíþjóð.
SkaiiMTihlaiftp
varð af Isingu.
Eins og getið var í Visi í gær,
varð Reykjavík rafmagnslaus um
kl. 10,30 í gærmorgun.
Stafaði þetta af ísingu og seltu,
sem settist á víra og einangrara.
Var gripið til Elliðaárstöðvarinn-
ar til að dreifa orku um bæinn, og
síðan til gömlu Sogslínunnar, þar
sem skammlilaup hafði oi'ðið í
tengivirki við Elliðaár. Viðgerð
var lokið að fullu um kl, 2 í gær.
Hafa fengSð sænskait ríkisstyrk fif dvafarinitar
Einkaskeyti til Vísis.
Stokkhólmi í gær.
Tveir ágætir fulltrúar íslenzkr
ar leikmenningar dveljast í
Stokkhólmi um þessar mundir,
Bryndís Pétursdóttir og Sigríður
Hagalín.
Þær hafa, eins og kunnugt er,
fengið ríkisstyx'k til þess að
kynna sér leildist og ætla að
kynna sér sænska leiklist svo
sem unnt ei'.
Þær segjast þegax' hafa séð og
lært margt og kveðast vera mjög
hrifnar af sænskri leiklist. Við
ætlum bráðum til Gautaborgar og
við hlökkum mikið til að sjá þar,
eina kvenleikhússtjórann í Svi-
þjóð, hina frægu leikkonu Kai'itv
Kavli, sem meðal leikara sinna
hefur hinn unga og mjög nm-
deilda leikara Per Oscarson. Það.
an ætlum við til Halsingborg 03
Malmö, en á báðum þeim stöðuxn
eru góð leikhús og ágætir lefk.
arar. j