Vísir - 10.11.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 10. növeftiber 1054 ‘
vjsm
Ekki aHir þar sem
þeir eru sé5ir.
Sumir kvikmyndaleikararnir
eru ekki allir þar sem þeir eru
séðir.
Eitt af stærstu kvikmynda-
tímaritum Hollywood greindi
t. d. frá því fyrir skemmstu, að
stundum kæmi það fyrir, að
hinn vígalegi John Wayne not-
aði hárkollu í myndum sínum.
Þá upplýsti sama tímarit, í
sambandi við veðmál tveggja
lesenda sinna, að Fréd Mc
Murray hefði meira hár en
Gejie Kelly. — Loks má geta
þess, að Bing Crosby sést sjald-
an hattlaus vegna þess, að
hann má heita sköllóttur, en
Charles Boyer verður að nota
hárkollu til þess að dylja skall
ann.
Ursúla Thiess er talin
Helena fagra vorra daga.
Hún varð hetmsfræg á svipstundu, er hún
giftist Robert Tayfor.
Sonja Henie rík-
ust í Hoflywood.
Samkvæmt nýjustu heimild-
um er Sonja Henie ríkasta leik-
kona Hollýwood, en ekki Lor-
etta Young.
Loretta Young hefir ýmis
arðbær fyrirtæki í gangi og
hefir hagnazt drjúgum, en
Sonja er ekki af baki dottin.
Hún hefir grætt ógrynni fjár á
skautasýningum og þess konar,
auk kvikmyndanna, sem hún
hefir leikið í.
Hin undurfagra Ursúla Thi-
ess, kona Róbert Taylor, hefir
verið nefnd Helena frá Tróju
vorra daga.
En eins og menn vita var
Helena frá Tróju fegurst
grískra kvenna, og var hún
numin á brott, en það varð til
þess, að Trójustríðið brauzt út.
Á ýmsan hátt tekur þó Hel-
ena nútímans hinni fornu nöfnu
sinni fram og má þar nefna
m. a., að hún hefir ferðast hér
um bil umhverfis hnöttinn, en
hin ferðaðist aðeins til Litlu-
Asíu. Einnig er vafasamt að
ætla, að hin „gamla Helena hafi
unnið eins mikinn sigur við að
giftast og hin nýrri, þar sem
hún varð í einu vetfangi heims-
fræg, er hún hreppti kvenna-
gullið mikla, Róbert Taylor.
Fyrir heimsstyrjöldina síðari
var Ursúla einhver þekktasta
kjólasýningardama Þýzkalands,
en á meðan á stríðinu stóð
starfaði hún við lítið leikhús og
seldi jafnframt handrit fyrir
smákvikmyndaþætti. Ef minnst
er á þetta tímabil ævi hennar
verst hún allra frétta, enda var
það eingöngu tímábil hörmuhga
og sárra vonbrigða.
Hamingjusól Ui'súíu byrjaði
aftur að skína, þegar hún fékk
símskeyti frá Howard Hughes
um að koma til Hollywood, en
hann hafði séð ljósmyndir af
henni. Á árinu 1951 tók hún
saman hinar fátæklegu eigur
sínar og hélt til Ameríku.
Þegar hún hafði dvalið þar
í fjóra mánuði hafði hún lært
enskuna svo vel, að hún gat
farið að taka að sér hlutverlc í
kvikmyndum. Hún var svo
heppin að RKO var þá einmitt
Segja má, að japanskir kvik-
myndaframleiðendur hafi orðið
að byrjá frá grunni eftir stríðið.
Á árunum 1930—40 voru yfir-
leitt ekki framleiddar neinar
myndir í Japan nema þær
hefðu einhvern styrjaldarboð-
skap að flytja eða hernaðar-
áróður, og var þessa kyrfilega
gætt af hermálaráðuneytinu. í
heimsstyrjöldinni síðari voru
yfirleitt ekki gerðar nema
áróðursmyndir, eins og að lík-
um lætur.
Eftir styrjöldina er þetta
gjörbreytt. Hafizt hefir verið
handa um að reisa fjölmörg
kvikmyndahús, og nú eru þau
orðin um 4000 í landinu, en voru
ekki nema 1100 í stríðslok.
Einn mesti kvikmyndajöfur
Japans, Masaichi Nagata, hefir
látið svo um mælt, að unnt
ætti að vera að sýna 3—5 fyrsta
flokks japanskar kvikmyndir í
Bandaríkjunum, sem hver um
sig ætti að geta aflað 1 millj.
dollara brúttó-tekna. Nú er i
kvikmyndagerð í Japan ákaf-
lega ódýr, miðað við það, sem
tíðkast vestra, og þess vegna
ættu japanskar myndir að gefa
geysigóðar tekjur. Hámarks-
laun kvikmyndaleikara í Jap-
an eru. um 200.000 krónur, en
aukaleikarar fá ekki nema um
15—20 krónur á dag. Gizkað er
á, að venjuleg svart—hvít
mynd í Japan kosti um 1%
millj. króna, en sams konar
mynd í Bandaríkjunum um 15
millj. króna.
Machiko Kyo, ei« frægasta leik-
kona Japana.
Fnírnar Hopper og Par-
sons sigra Marlon Brando.
Hann þykir nú mesta Ijós, en var
áður harður í honi að taka.
StúHkurnar í Kaupmannahöfn
gerðu aðsúg að Erroí Flynn.
Hðfðu nær slitiö af honum fötiiu
Kvikmyndaleikarar verða
stundum að gjalda vinsælda
sinna þótt oftar njóti þeir
þeirra eins og vera ber.
Leikarinn Errol Flynn varð
heldur en ekki fyrir barðinu á
vinsældum sínum þegar hann
kom í flughöfnina Kasrtup
fyrir skömmu, en hann hafði m.
a. verið beðinn að taka sæti í
dómnefnd, sem velja skyldi
fegurðardrottningu Danmerk-
ur. Flynn var rétt að segja
sloppinn gegnum tollinn, þegar
um 100 ungar stúlkur þustu inn
um forboðnar dyr og um-
kringdu leikarann á svipstundu.
Tollþjnóum og starfsmönnum
flugfélaga var vippað út í horn,
ef þeir dirfðust að koma nokk-
ursstaðar nærri. Erindi ungu
stúlknanna var að fá rithönd
Flynns í bækur eða á myndir.
. Móttökunefndin sá, að Flynn
eða a. m. k. fötin hans voru í
yfirvofandi hættu. Stúlkurnar
gáðu einskis nema að þrengjast
kringum kvikmyndahetjuna.
Nefndin minntist nú á þátttöku
þjóðarinnar í Atlantshafs-
bandalaginu og sá, að heiður
hennar var í veði gagnvtr öðr-
um aðildarríkjum, ef henni
tækist ekki að forða manninum
ómeiddum.
að leita að stúlku í aðalkven-
hlutverkið í myndinm „Mon-
soon“, en hún var tekin í Ind-
landi og er í litum.
Á leið sinni til Indlands kom
Úrsúla við i London og gerðu
blaðamenn þar mikið veður út
af komu hennar og fékk hún
mikið lof í blöðunum, sem sjá
má af því, að í einu blaðinu var
hún skilyrðislaust nefnd feg-
ursta kona heims.
Þó að hin rómaða fegurð
Helenu nútímans orsaki ekki
tap á þúsund skipum eins og
nafna hennar, er hún samt tal-
in bera af öðrum konum og
jafnvel er hún talin fegurri en
hin forna Helena frá Tróju hafi
verið.
Tómstundum sínum eyðir
Ursula í að svara bréfum,
Mesti hemaðarsérfræðing-
ur nefndarinnar lagði ráðin á
og ráðagerðin tókst. Flynn var
bjargað inn í bíl, sem beið hans,
en stúlkurnar hlupu á eftir
bílnum æpandi og skrækjandi.
Fæstum hafði unnizt tími til
að fá rithönd hans, en ein kall-
aði hróðug til kynsystra sinna:
„Mér tókst áð snerta ermina j hún sanna að hún er mjög fögur
hans.“ jog gáfuð ung kona.
Að þvi er síðustu frcgnir frá
Hollywood herma, er Marlon
Brando orðinn „þægilegur í
umgengni“, farinn að nota háls-
bindi og önnur borgaraleg tákn.
Þykir þetta nokkrum tíðind-
um sæta vegna þess, að fyrir
skömmu siðan þótti Brando ein-
hver alversti maður, sem kvik-
myndablaðamemi og konur
hittu fyrir, svaraði þeim skæt-
ingi og fannst fátt um forvitni
og hégómaskap þann, sem virð-
ist fylgja Hollywood.
Fyrir tæpu ári síðan er haft
eftir Marlon Brando, að hann
hafi sagt: „Eg er búinn að fá
nóg af Hollywood. Eg kom
þangað til þess að afla mér fjár
og reynslu. Nú hef ég hvort
tveggja, og nú er ég farinn.“
Eftir kvikmyndina „Julius
Með leik sínum í kvikmynd-
inni „Bengal Brigade“ mun
Japanir eru næstmestu kvik-
myndaframleiðendur kolmisins.
Á þessu ári fullgera þeir 319
teikna föt sín og setja saman Caesar“, þar sem hann lék eitt
undarlegustu matseðla með aðalhlutverkið, lét hann svo um
alls konar austurlenzkum rétt- ‘ mselt, að það yrði bið á því, að
um- hann kæmi aftur til Hollywood.
Kvartaði hamr undan því, að
hinir illræmdu eða frægu kvik-
myndablaðamenn hefðu reynt
að stimpla sig sem hálfgerðan
vitfirring eða bjána, vegna þess
að hann var ekki nægilega „lið-
Legur“ við þá, en taldi sig mega
iiafa einkalíf sitt í friði.
Er það í frásögur fært, að
hann hafi komizt í hina mestu
ónáð.hjá þeim Heddu Hopper
Kvikmyndaiðnaður Japana ’ tyrir, að framleiddar verði alls
hefur líklega aldrei staðið með 319 myndir.
jafnmiklum blóma og um þess-
ar mundir.
í landinu eru um 45 kvik-
myndaver, þar sem unnt er að
taka hljómmyndir, en að fram-
leiðslunni starfa 6 meiri háttar
kvikmyndafélög auk um 20
fjársterkra einstaklinga. í
fyrra framleiddu Bandaríkja-
menn einir fleiri kvikmyndir
en Japanar, og í ár er gert ráð
Flestar japanskar kvik-
myndir eru ætlaðar heima-
markaði, en allmargar hafa þó
verið sýndar í Bandaríkjunum
og víðar um heim og hlotið
ágæta dóma. Er þess skemmst
að minnast, að myndin „Rasho-
mon“ hlaut mikla aðsókn hvar-
vetna, og var meðal annars
sýnd hér í Reykjavík, eins og
menn e. t. v. rekur minni til.
Mature lékigur
hestamaður.
Victor Mature, sem venju-
lega leikur ógurlega hrausta
mexin, t. d. Samson í Samson og
Dalilu, er víst eklti eins harður
af sér og margir halda.
Að minnsta kosti er það
upplýst, að honum er meinilla
við að sitja hest, og verður því
að fá annan leikara til þess að
þeysa á trylltum hestum, þegar
það á við.
og Lauellu Parsons, skæðustu
slúðurdálkahöfundum Holly-
wood, en hann talaði jafnan um
þær sem „þá með blómin“, og
„þá feitu“. Hopper er nefnilega
fræg fyrir fáránlega hatta, sem
líta út eins og matjurtagarðar,
en Parsons er ákaflega vel í
skinn komið. Þetta gátu þær
vitanlega ekki fyrirgefið hon-
um, hófu hastarlegt stríð gegn.
honum, sem þær nú virðast hafa
unnið.
Að minnsta kosti er Marlon
Brando nú með allra „liðleg-
ustu kvikmyndaleikurum, er
veitzt er að honum fil þess að
hafa eitthvað eftir honum eða
til þess að taka af honum
myndir.
Stærstu blöð
og tímarit.
Allir vita, að brezk dagblöð
koma út í stærra upplagi en
nokkur önuur í heimi.
Samkvæmt nýjustu skýrsl-
um, er „Daily Mirror“ stærsta
blað Bretlands (og um leið alls
heimsins), og er þá átt við, að
upplag þess sé stærst, en banda
rísku blöðin eru miklu stærri að
blaðsíðufjölda. „Daily Mirror“
kemur út í ca. 4.607.000 ein-
tökum hvern virkan dag. Næst
eru þessi dagblöð: „Daily Ex-
press (4.133.000), „Daily Mail“
(2.169.000), „Daily Herald“
(1.864.000) og „Daily Tele-
graph“ (1.024.000).
Hins vegar eru tímaritin
langstærst í Bandaríkjunum, og
er upplag þeirra sem hér segir:
„Life“ (5.970.000), „Ladies
Home Journal" (4.931.000),
„McCall’s (4.558.000), „Satur-
day Evening Post“ (4.466.00),
„Woman’s Home Companion"
(4.328.000), „Family Circle“
(4.115.000). J
I