Vísir - 23.11.1954, Síða 5
!>riðjudaginn 23. nóvember 1954
9
að'QaaííiíQö)
Þa skal að síðustu getið
þeirrar bókarinnai’ sem verður
mest. og -dýrust -þeirra • allra,. en,
REYKJAyfKUR'
HRINGONUM
FRÁ
Tlsm
„Myndir" Einars Jónssonar aiaN
jólabók Norira í ár.
Fjöldi Norðrabéka vœntanlegar á
markiaðínn næstu daga.
í haust hafa- ekki komið út
neinar bækur frá bókaútgáf-
unni Norðra. en næstu daga eru
margar bækur væntanlegar á
markaðirin og enn fleiri koma
síðar í haust.
Samkvæmt upplýsingum
þeim, er Vísir hefir fengið hjá
forstjóra útgáfunnar, Albert
Erlingssyni, er von eftirtalinna
feóka á næstunni:
Sýslu- og sóknarlýsingar II.
bindi, en það fjallar um Skaga-
f jarðarsýslu. Fyrsta bindið kom
út 1950 og fjallaði það um
Húnavatnssýslur. Hér er um
að ræða útgáfu á hinum stór-
merku sóknalýsingum Bók-
menntafélagsins, sem það lét
safna um land allt fyrir 100 ár-
um. Þeir Pálmi Hannesson
rektor og Jón Eyþórsson veður-
fræðingur hafa séð um útgáfu
beggja bindanna.
.,Dauðs manns kleif“ heita
sagnaþættir, sem Jón Björns-
son rithöfundur hefur skráð
frá ýmsum tímum og búið und-
:ir prentun.
„Þegar veðri slotar“ heita
þættir úr endurminningum
Kristjáns Sigurðssonar kennara
frá Brúsastöðum. Krfstján er
einn af allra elztu núlifandi
farkennurum þessa lands og
hefur stundað kennslu um tugi
vetra. Jafnframt endurminn-
ingunum er þarna birt sýnis-
horn af ljóðagerð hans.
Þessa dagana eru og væntan-
legar á markaðinn tvær ung-
lingabækur frá Norðra. Önnur
þeirra er ný Bennabók, sú ell-
•efta í röðinni, og heitir Benni
í Afríku. Hitt er bók fyrir yngri
lesenduma og ber heitið „Stú-
art litli“, og eru í henni 94
teiknimyndir.
Margar bækur eru svo vænt-
anlegar á markaðinn seinna í
haust. Ein þeirra er æviþættir
Þorbjöms Bjömssonar bónda á
Geitaskarði og nefnist
„Skyggnzt um af heimahláði“.
Önnur er ,.Einn á ferð — og
oftast ríðandi", ferðaminningar
Sigurðar Jónssonar frá Brún,
með teikningum eftir Hall-
dór Pétursson listmálara.
„Þeir spáðu í stjömumar",
heitir bók um fræga heimspek-
inga eftir Gunnar Dal rithöf-
und.
Eftir Helga Valtýsson kemur
út bók, sem bér heitið „Þegar
Kongsbændadagurinn 1 týndist“
og eru það sögur og sviphiyndir.
„Komið víða við“ heitir
endurminningabók eftir Þórar-
in Víking.
Eftir Jón Björnsson er
væntanleg söguleg skáldsaga
sem harin kallar „Bergljót“ og
erU sögupersóriur þær sömu og
í 'skáldsögú 'hariá' „Eldraunin",
Sé^'kbm'út:!í fyri-a. ■' Ji
Tvær' bækúi- komá’1 út eftir
Guðm. G. Hagalín. Önnur
þeirra „Blendnir menn og
kjamakonur“ er þættir og sög-
ur, en hin „Konan í dalnum
og dætumar sjö“ er endur-
minningar Moniku Helgadóttur
húsfreyju að Merkigili i Skaga
firði.
Þá skal að síðustu
þeirrar,. bc
það er heildarútgáfa á mynd-
um, höggnum og máluðum, eftir
Einar Jónsson mynghöggvara.
Myndimar af málverkunum
verða prentaðar i litum.
Bók þessi er prentuð í Stokk-
hólmi og er mjög til hennar
vandað í hvívetna. Verður hún
tvímælalaust í hópi hinna feg-
urstu bóka sem gefnar hafa
verið út hér á landi.
Óvíst er um hverjar bækur
fleiri koma út á vegum Norðra
í haust.
Þjódleikliúsið :
Ballettarnæstu
viðfangsefni.
Næsta verkefni Þjóðléikhúss-
ins verður ballettsýning og
verður frumsýning næstkomT
andi fimmtudagskvöld.
Stjómandi ballettsins er
Erik Bidsted, en hann er einnig
aðalkennarinn við ballettskóla
Þjóðleikhússins. Er þetta þriðji
veturinn, sem hann er hér.
Fyrsta veturinn voru 50—60
nemendur í ballettskólanum,
en nú em þeir 230. Fyrsti ball-
ettinn, sem Þjóðleikhúsið sýndi,
var „Eg bið að heilsa“. Þetta
sem fmmsýnt verður á fimmtu-
dagskvöldið, er annar ballett-
inn, sem gerður er um íslenzkt
efni. Er það ævintýrið um
Dimmalimm, sem Guðmundur
Thorsteinsson samdi upphaf-
lega á ferðalagi milli Islands og
Ítalíu og sagði systurdóttur
sinni um leið. Seinna skrifaði
hann það, eins og kunnugt er.
Hefur Bidsted samið dansana,
en Karl Ó. Runólfsson tónlist-
ina.
Þar dansa einungis börn úr
ballettskólanum. Aðalhlutverk-
in dansa Anna Brandsdóttir, 10
og Guðný Freysteinsdóttir, 13
ára og Helgi Tómasson 11 ára.
Þá verður sýndur annar ball-
ett, Romeo og' Julia, saminn
við samnefnda tónlist eftir
Tschaikowsky. Er ballettinn
saminn eftir leikriti Shake-
speares. og er fylgt atburðarás
leikritsíns. Aðalhlutverkin
dansa Elsa Bidsted (Julia),
Erik Bidsted (Romeo) og Paul
von Brockdorff (Thibaud).
Einnig leika þau þrídans miUi
ballettanna, og eru það hlut-
verk úr ballett eftir Poncielli.
Tuttugu og fjögurra manna
hljómsveit leikur undir báð-
um ballettunum.
- Gljóir vel
— Drjútjf
Dóttir Kaliforníu
Heillandi fögur og bráð-
spennandi ný amerísk
mynd í eðlilegum litum.
Um baráttu við stiga-
menn og undirróðurs-
menn út af yfirráðum yfir
Kaliforníu. Inn í mynd-
ina er fléttað bráð-
skemmtilegu ástarævin-
týri. Aðalhlutverkið leik-
ur hinn þekkti og vin-
sæli leikari, Cornel Wilde
ásamt Teresa Wright.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ögiftur faðir
Hin vinsæla sænska
stórmynd, sem vakið hef-
ur feikna athygli og um-
tal sýnd í dag kl. 7 vegna
fjölda áskorana.
Vegna plássleysis er til sölu nýtt danskt innskotsborð,
sófaborð, ný og mjög vönduð sænsk kjólföt á meðal mann.
Ennfremur kjólskyrta, vesti og slaufa. Sanngjarnt verð.
Uppl. frá kl. 7%—10 á Snorrabraut 52, herbergi nr. 4
(kjallara).
•Ungfrú Guðrún Á. Símonar
kom í fyrrakvöld með „Gull-
faxa“ úr söngför sinni um Norð-
urlönd. Tóku á móti henni á
flugvellinum söngmálastjóri, Sig
urður Birkis, stjórn Félags ís-
lenzkra einsöngvara og vinir og
ættingjar.
Ungfrú Guðrún hélt hljóm-
leika í Osló og Kaupmgnnahöfn
yi<5 afbrggðs : viðtökur og fram-
úrskarandi dóma. Ætlaði hún
eiiuiig að syngja í Helsingfors og
Stokkhólmi en hafði ekki tíma
til þess, þvi, að æfingar eru nú
að byrja líjá Þjóð’íeikbúsjnii á
. i j ; ... ' . ; • I'; t . ... .
Cayaleria Rusticana, en , þar
syngúr hún aðalhlufverkið, eins
og kunnugt er.
vantar strax. Upplýsingar í síma 9165.
Ód/rt — Ódýrt
Camelpakkinn 9,00.
Allar matvörur eru ódýr-
astar hjá okkur. Sendum
heim pantanir fyrir 300—
500.
Vönimarkaðurinn
; v ". Framnesveg 5.
HAFNARSTfl A
Hnefabikadciid K.R- - Hnefaieikadeifd K.R.
Þeir meðlimir og aðrir, sem ætla að æfa hjá deildinni
í vetur, mætið kl. 9,15 á morgun (þnðjudag) í Félags-
heimilinu. Nýr þjálfari hefur verið ráðinn. •
Útlend kjólföt og húsgögn
Aðalhlutv erk:
Brynjólfur Jóhannesson
og Emilía Jónasdóttir.
Leikstj.:
Gunnar R. Hansen.
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í
dag kl. 4—7 og á morgun
eftir kl. 2. — Sími 3191.
Beitingamenn
GIMBILL
gestaþraut í 3 þáttum
eftir Yðar einlægan, snið-
in eftir „George and
Margaret“ eftir G. Savory
GuðrúnÁ. Símonai
komin heim.
Bifreiðavi&ger&ir — Réttingar
Vegna aukins húsakosts getum við tekið að okkur
réttíngar og allskonar viðgerðir..
á öllum tegundum bifreiða.
Fyrsta flokks fagmenn. — Vönduð vinna.
(ColbUnllAÓ Lf
Brautarholti 20 — símar 6460 og 6660.
Aðstoðarkonu
vantar 1. desember í Kópavogshælið nýja.
Upplýsingar gefur ráðskonan í síma 82785.
Ljósa-perur
allar stærðir og flestar gerðir.
Véia- 00 raftækjaverzlimin
Bankastræti 10. — Sími 2852.
Tryggvagötu 23. — Sími 81279.