Vísir - 24.11.1954, Síða 9
ííiðvikudaginn 24. nóvember 1&54
vfsm
Barrabas eftir Lagerkvist.
.Gunní'axi*
nýientur í Grímsey. Eyjarslceggjar taka á móíi
flugvél og farþegum.
€®ríniS4>y...
Frh. af 4. síðu:
yfir því að þúsund ára ein-
angrun eyjarinnar þeirra er
rofin, og loftbruin til lands
hefur verið endanlega reist.
g gef mig á tal við aldraðan
mann, þerklegan og veðurbar-
inn.
„Já, Grímseý hefur aldrei
veriðg unnið meira þægðarverk
en það að koma upp þessum
flugvelli,“ segir hann. „Hugsa
sér muninn, ef manni liggur á
að í læknir hér eftir, en það
hafa löngum verið verstu ferð-
irnar héðan úr eynni.“
Eg spyr hann hversu lengi
Grímseyingar hafi verið að
kómast í land á árabátum. „Já,
lengst hefi eg verið 11 tíma til
Húsávíkur. Fengum barning
mikið af leiðinni. Annars var
það farið á 7 tímum.“ En til
Akureyrar? spyr eg. „Það var
nú aldrei farið í einum áfaiiga,
venjulega gist á“ Látraströnd-
inni, en mun hafa tekið um
,tvo dágá hvora leið, ef vel
gekk. En svo réði veður og sjór,
hvort urínt vár að leggja á
surídið.“
Það er sama við hvern við
tölum. Allir eru á sama máli.
Stærsta ævintýrið í sögu
Grimseyjar hefur gerzt í dag.
íshafseyjan er orðin landföst.
aður er kominn heim, sem fyrir
eiríum 4 sturidúm var suður í
Reykjavík, og dagblöðin reyk-
visku eru komin í hendur
Grímseyinga að aflíðandi há-
degi út útkomudegi. Skyldi
hinum gömlu Grímseyingum,
sem borið hafa beinin í Mið-
garðakirkjugarði - eklci óróast
við öll þessi ósköp? Hvað er
f jölkynngi hinna gömlu galdra-
manna Antoníusár og Brikta og
hvað þeir nú hétu, á móti töfr-
um hinriar nýju tæknialdar?
Ánægjulegasti
hálftíminn.
Stundin líður cðfjuga. Flug-
freyján kálíar til okkár,; að mál
sé að ganga irírí í vélina á ný.
Við kveðjuni Grímseyinga í
snatri. Sex þeirra fara með
okkur til lands. Hin yngsti að-
eins hálfs annars árs. Vélin
hefur sig til flugs á ný og nú
er stefnt í suðurátt til hinna
snjóvgu fjalla. Brátt er Gríms-
éy horfin sjónum að baki, en
línur fjallanna skýrast óðum,
enda þótt skyggnið sé naumast
eins gott óg á útleiðinni.
Það er glatt á hjalla í flug-
vélinni. Farþegarnir frá Gríms-
ey eru bókstaflega í sjöunda
himni yfir því að komast í
land á svona einfaldan og þægi-
legan hátt. „Eg hefi aldrei átt
ánægjulégri hálftíma á ævi
minni,“ segir ein konan í ferð-
inríi að leiðarenda og allt ferða-
fólkið tekur undir með henni.
Faðmur Eyjafjarðar opnast.
Hrólfssker, Hrísey, Hjalteyri,
Oddeyri koma og hverfa sjón-
um með leifturhraða. Og loks
endar, ævintýrið, þar sem það
hófst, á flugvellinum á Mel-
gerðismelum.
Pár Lagerkvist: Barrabas.
Skáldsaga. Ólöf Nordal og
Jónas Kristjánsson ís-
lenzkuðu. — Útgefandi:
Heimskringla. 1954.
Krossfestingarróman Pár
Lagerkvists, Barrabas, er kom-
inn út á íslenzku. Bókin kom út
í Svíþjóð' haustið 1950, árið
efti ■ fékk höfundurinn Nóbels-
verðiaunin og þótti flestum
sánngjarnt. Ekki þó fyrst og
fremst vegna þessarar bókar,
því að Lagerkvist hefur skrifað
boíri bækur, heldur bar hon-
um verðlaunin fyrir ritstörf
sín í heild, sem rísa traust og
háreist í bókmenntaheimi síð-
ustu áratuga, eins og gotnesk
kirkja með mörgum tumum.
Það mun ekki algengt, þó
fyrir augu manns beri kross á
kirkjutumi eða kross í kirkju-
garði, að manni verði hugsað
til hins upprunalega hlutverks
krossins. Tvö þúsund ára gam-
all vani hefur sljófgað tilfinn-
inguna fyrir því. Krossinn var
eitt sinn háðulegt píslartæki,
notað í því skyni að gera af-
tökur langvinnar og kvala-
, fullar.
Lagerkvist byrjar sögu sína
um Barrabas með því að draga
OEZTA
HÚSmÁLPIN
HRGNSAR OG FAGAR ALLT
A'
VWWVVWUV^ftWWJWVWWWV%WVVVVWU\VVWWW.
Skrrfstofustúlka oskast
Stúlka vön vélritun og með nokkra málakunnáttu
(stúdentsmenntun) getur fengið vinnu í Landspítalanum
stráx eðá úirí n.k. áramót.
Skriflegar úmsóknir með Upþlýsiríguirí um aldur,
ménntun og fyrfi störf serídist til yfirlæknis háridláeknis-
deildar Landspítalarís fyrir 1. des. n.k.
Skrífstofa ríkisspítaSanna
upp nægilega glögga mynd af
krossfestingu, að sá grimmdar-
leikur birtist lesandanum í
ským ljósi. Síðar í bókinni er
annarri krossfestingu lýst, með-
al annars hvemig flugnaskar-
inn þekur líkama hins deyjandi
manns. í það sinn er það þræll,
sem festur hefur verið upp, og
þess er getið að þrælsmerkið
hafi verið tekið burt „vegna
málmgildis síns, og af því að
þess var ekki lengur þörf.“
Fvrsta krossfestingin, sem
Lagerkvist lýsir (þær em alls
þrjár í bókinni) er frægasta af-
taka mannkynssögunnar, og
Barrabas, sem horfir á hana,
það er ræninginn, sem guð-
spjöllin segja frá, hann, sem
lýðurinn heimtaði að yrði lát-
inn laus í staðinn fyrir Jesú. í
guðspjöllunum er hann aðeins
aukapersóna, sem undirstrikar
hið algera ranglæti í örlögum
Krists, hjá Lagerkvist er hann
aðalpersónan.
Barrabas verður hér aðal-
persónan af því að þessi sér-
staka krossfesting hefur slík á-
hrif á hann að hún mótar allt
hans líf upp frá því, og dauða
hans með. Og samt verður hann
i bók Lagerkvist aldrei annað
en guðlaus maður. En atvikin
hafa hagað því svo, að annar
maður hefur í bókstaflegri
merkingu þolað dauðann hans
vegna. Hinn raunvemlegi af-
brotamaður gengur frjáls burt
af aftökustaðnum, og um leið
byrjar hann að brjóta heilann
lun manninn, sem hékk á
krossinum, sem honum sjálf-
um hafði verið ætlaður. Upp
frá þessu verður Barrabas
aldrei sá sami, sem hann áður
var.
Feita hóran, sem hann býr
með í Jerúsalem, finnur að hann
er breyttur. Hann getur ekki
stillt sig um að leita uppi læri
heilsteypt, en hér er eins og
hún brotni í sundur. Lesandinn
mætir Barrabasi næst í kopar-
námum á Kýpurey, hann er
þar þræll rómverska ríkisins„
hlekkjaður við samfanga sinn
Sahak, sem er kristinn. Barra-
bas segir honum frá því sem
hann vissi um Krist, en trúir
ekki á undrin, lætur Sahak þó
rista merki Krists innan á
þrælsmerkið, sem hann ber á
brjóstinu. Meðfangi þeirra
fleiprar um það að Sahak til-
heyri einhverjum Tesú, sem
talinn sé guð þrælanna, en ekki
rómverska ríkinu. Þeir tveir,
samhlekkjungar, eru leiddir
fyrir landsstjórann og skipað
að afneita Jesú. Barrabas gerir
það, en Sahak ekki, og er því
krossfestur. Barrabas horfir á.
Loks flyzt Barrabas til
Rómaborgar sem þræll lands-
stjórans frá Kýpur. Þá verður
sá atburður að Rómaborg tekur
að brenna og víðsvegar heyrist
hrópað: „Það eru hinir
kristnu!“ Allt í einu grípur
Barrabas löngun til að hjálpa
hinum kristnu. Hann grípur
eldbranda og varpar þeim inn
í húsin, er staðinn að verki,
gripinn höndum ásamt þeim
kristnu og krossfestur eins og
þeir. „f þínar hendur fel eg
minn anda“, eru síðustu orð
hans.
Bók Lagerkvists flytur sál-
fræðilega skýringu á því,
hvernig trúin á Jesúm serp guðs
son gat breiðst út, hvernig
hann gat orðið fordæmi manna
og hvernig kenningin um frið-
þægingardauða hans gat
myndast. Hinir kristnu voru
fátækir og fyrirlitnir menn og
þess vegna eðlilegt þeim að
trúa á frelsara. Kraftaverkin
gátu verið skynvilla fólks
með of þreyttar taugar. Hug-
myndin um friðþægingardauð-
ann á rót sína í þeirri einföldu
staðreynd, að Jesús var tekinn
af lífi í staðinn fyrir Barrabas.
sveinana og tala við þá. Hann)síðar verður Barrabas fyrir
þeirri reynslu að horfa á tvær
aftökur þar sem fórnarlömbin
eru nákomin honum sjálfum,
svo að virðast kann að þau láti
lífið hans vegna, en telja sig
sjálfa deyja fyrir Jesú. Sjálfs-
ásökunin tekur að grafa um
sig í sál Barrabasar og neyðir
hann til að leita samfélags ,við
hina kristnu og að lokum til að
þjóna guði þeirra með þeim
aðferðum, sem tiltækastar eru
ræningjaeðli hans, það er. að
segja með því að kasta cldi-
bröndum í Rómaborg. Með
þessum verknaði verður hann
fangelsisvistin hafi haft þau á-
hrif á augu hans, að honum
sýndist krossfesti maðurinn
veltir því fyrir sér, hvort
stafa frá sér björtu ljósi. Og
var það aðeins skynvilla, að
dimmt sýndist verða um leið og
hann gaf upp andann, þessi,
sem sumir fullyrtu að væri
guðs sonur? Hann læðist um
nóttina út að gröfinni til þess
að sjá hvort nokkuð sé að
marka það sem sagt hefur verið,
að sá krossfesti mundi rísa upp
frá dauðum. Þegar birtir um
morguninn er. gröfin tóm og
skarðmynt stúlka fullyrðir að sönnunargagn brennuvargánna
engill hafi komið og velt burt fyrir því að pólitískar áróðurs-
'steininum. Barrabas þekkir | lygar þeirra gegn kristna fólk-
|þessa stúlku og veit að hún er
- SKERMAR
Sending af erlendum lömpum og skermum
tekin upp nýlegá.
Glæsllegt úrval.
Sk vriM u h ú f) Sn
Laugavegi 15. — Sími 82635.
ekki alveg með sjálfri sér. Hann
hefur þungað hana og hún hef-
ur fætt andvana barn. Foreldr-
ar hennar hafá rekið hana burtr
með formælingúin og eftir það
fylgir hún „frelsaranum“, sem
boðaði að sjúkir og lýttir skyldu
læknaðir og hinir fátæku mett-
ir. Eftir dauða Jesú heldur hún
því fram að hánn hafi verið
sonur guðs, og fyrir það er hún
dæmd og grýtt til dauða. Barra-
bas horfir á þessa aftöku. Eftir
á stelur hann líkama hennar
-— öldungis eins og hann bjóst
við að lærisveinamir héfðu far-
ið að með krossfestan líkama
Jesú —■ og grefur hann í eyði-
mörkinni.
I Hingað til er sagan órofin og
inu séu sannar. Með öðrum
orðum: hann stuðlar að því að
auka fjölda hinna saklausu
píslavotta margfaldlega.
Það er ekkert kraftaveik í
þessari bók. Það leiðir alltaf
til sjálfásökunar að haíría trú
þjáningabræðra sinna og að
koma sér undan að sæta sömu
kjörum og þeir. Barrabas er,
andstætt umhverfi sínu, trú-
leysingi, hann er þess vegna
sjálfum sér samkvæmur, þegar
hann svarar landstjóranum á
Kýpur því, að harín trúi ékki
á neinn guð, en hefði látið
rista merki Krists á þræls-
merki sitt af því hann langaði
til að trúa á hann.
Þegar allt kemur til alls, er
Framh. á 10. síðu.