Vísir - 06.12.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 06.12.1954, Blaðsíða 2
VtSIB s Mánudaginn 6. desember 1954, Urnnav, ' 'láKÍ •> SÍSSÍfflSíK!^^ ÍWWVW. fWWWV rfVWW"-*% tfWWW- tfWWW-WSi wwww BÆJAR- rwwww DöOwSvswvwwwv !WJWWVVW\MnA>v, Úívarpið í kvöld: 20.30 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar’. 20.50 Um daginn og veginn (Thorolf Smith blaðamáður). 21.10 Einsöngur: Victoria de los Angeles syngur spænsk þjóðlög (plötur). 21.30 Islenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson cand. mág.). 21.45 Kórsöngur: Karla- kórinn Finlandia syngur (plöt- ur). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Útvarpssagan: ,,Brotið úr töfraspeglinum“ eftir Sigrid Undset; VIII. (Arn- heiður Sigurðardóttir). 22.35 Bétt lög (plötur) til kl. 23.10. Fyrirlestur í Siáskólanum. Ivar Orgland sendikennari við háskólann hér flytur fyrir- lestur í I. kennslustofu háskól- ans mánudaginn 6. des. n. k. um „málþróun og máldeilu í Noregi“. Fyrirlesturinn verður fluttur á íslenzku, hefst kl. 8,30 e. h. og er öllum heimill aðgangur. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Næsta sýnikennslunámskeið á smurðu brauði og ábætisrétt- um verður n. k. miðvikudags-, fimmtudags- og föstudagskvöld. l>ær konur, sem ekki komust á síðasta námskeið, geta orðið þátttakendur núna. Allar nán- ari upplýsingar gefnar í sím- um 1810 og 25&§. !Hinnisb!að afintennings. 6. des. Mánudagur, —- 340. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 14,03. Ljósatínu bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur er kl. 15.55—8.25. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. er Næturvörður í Lyfjabúðinni • Iðunni. Sími 1911. Ennfremur eru Apó- tek Austurbæjar og Holtsapó- tek opin til kl. 6 í dag. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jes. 43, 21—25. Eg hef fyrirgefið yður. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opiS kL 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Landsbókasafnið er opið kL 10—12, 13.30—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kL 10—12 og 13.00 —19.00. NáttúrngripasafniS er opið 8unnudaga kl. 13.30—15.00 og 6 þriðjudögum og fimmtudög- um kL 11.00—15.80. Listasafn Einars Jónssonar ▼erðurí vetur oplð írá kL 13,30—15.30 á sunnudögum ein* ungis. — GengiS inn frá Slcóla- vörðutorgi. .... 60 ára er í dag, 6. des. Anna Guð- rún Torfadóttir. Hofteig 38. Heimilisblaðið, júlí-ágúst-hefti og sept.-októ- berheftið er komið út. Fyrra heftið hefst á þýddri grein um ,,Injuna“ drottningu frum- skóganna, frásögn um górilla- veiðar í frumskógum Afríku. Þá ritar J. H. um Skálholtshá- tíðina og Eyþór Erlendsson rit- ar ferðasögu er hann nefnir „För í Þjórsárdal". Kristján Guðlaugsson, hrl. ritar um 10 ára afmæli Loftleiða. Ymsar þýddar sögur og ævintýri o. fl. er í ritinu. Síðara hefti hefst á þýddri grein er nefnist „í kjöl- far Arkarinnar hans Nóa“, þá er smásaga eftir Karel Ca- peck, er nefnist „Skáldið“. Ljóð er þar eftir Þórai-in Kristjánsson sem nefnist J ..Sögð var mér ein saga“. Þá eru þar fáeinir kafl- ar úr bók Rannveigar K. G. Sigurbjörnsson „Gegnum dal- inn“ er nefnist „Ferð í mógraf- ir“. Ljóð er þar eftir Guðrúnu Guðmundsdóttur er nefnist „Haustkvöld í Reykjavík“ og einnig ljóð eftir Einar Sigur- finnsson er nefnist „70 ára“. Ýmsar fleiri þýddar sögur, skrítlur o. m. fl. Leiðbeiningar Neytendasamtakanna. Bæklingurinn „Heimilisstörf- in“ er kominn út. — Neytenda- samtökin eru nú að hefja víð- tæka útgáfu fræðslu- og upp- lýsingabæklinga, sem eru gefn-' ir út undir samheitinu: Leið- beiningar Neytendasamtak- anna. í gær kom út: „Heimilis- störfin“, sem Sigriður Krist- jánsdóttir, húsmæðrakennari tók saman. Eru það leiðbein- ingar fyrir húsmæður um að létta heimilisstörfin, og er bæklingurinn þýddur og' snið- inn eftir erjendum fyrirmynd- um. Innan skamms koma svo út 2 bæklingar í viðbót, og eru þeir þegar tilbúnir til prentun- ar. Annar nefnist: Að velja sér skó, sem Kristjana Steingríms- dóttir þýddi, en hann var gef- inn út af Heimilisráði Ríkisins í Danmörku og Ney.tendaráði danskra húsmæðra, sem veittu Neytandasamtökunum útgáfu- rétt á bæklingnum hér á landi. Þriðji bæklingurinn er um „Búsáhöld“, sem er sniðinn eft- ir sænskum fyrirmyndum. Tók Halldóra Eggertsdóttir, náms- stjóri, bæklinginn saman og þýddi hann. — Meðlimir Neyt- endasamtakanna fá bæklinginn heimsendan ókeypis, en allir ofannefndir bæklingar eru inni- faldir í árgjaldinu, sem er 15 krónur. Geta allir orðið með- limir, hvar sem þeir búa á land- inu. Skrifs.tofa samtakanna er í Bankastræti 7, opin kl. 4—7 alla virka daga nema laugar- daga, þá frá kl. 2—4 og geta menn tilkynnt áskrift í síma 82722. — Veðurhorfur í dag: Suðvesturland tl Breiðaf jarð- ar: Austan stinningskaldi: og skýjað í dag. Norðaustan kaldi og léttskýjað í nótt. Vestfirðir: norðaustan köldi eða stinnings- kaldi. Dálítil snjókoma norðan- til. Noiðuriand til Austfjarða: Norðaustan kaldi eða stinnings- kaldi. VSða dálítil él. Suður- lánd.: Austan og síðan norð- fiiutssffðí téi 2370 iffaptr í Tunls a IIi Lárétt: 2 spítur, 6 forfeður, 7 titill (útl.), 9 hvílt, 10 elds- neyti, 11 ...staðir, 12 bardagi, 14 verzl.mál, 15 sjá 6 lár„ 17 efni. Lóðrétt: 1 hræfuglana, 2 fornafn, 3 skógarguð, 4 tveir eins, 5 skeldýrs, 8 umbrot, 9 kvennafn, 13 fornafn, 15 num- ið staðar, 16 rafveita. Lausn á krossgátu nr. 2370: Lárétt: 2 tolla, 6 dró, 7 nr, 9 eð, 10 nón, 11 ost, 12 US, 14 SR, 15 kút, 17 gorta. Lóðrétt: 1 kinnung, 2 td, 3 orf, 4 lóð, 5 auðtrúa, 8 rós, 9 ess, 13 kút, 15 KR, 16 TA.' austan stinningskaldi. Skýjað í dag og léttskýjað í nótt. Bágstadda fjölskyldan. Samskot afhent Vísi N. N. 130 kr. D. A. 200. Ónefndur 75. G. S. 50 L. .H S. Á. 100 krónur, Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: N. N. 25 kr. Ónefndur 10 kr. Einkaskeyti frá AP. París í morgun. Til þessa hafa 1200 úilagar f Tnnis g-efist upp og afhent um 900 riffla og eitthvað fleira af l vopnum. í Alsír er baráttumii gegn útlögum haldið úfram í Aur- es-fjöilum. Yfir 400 bættust viS i gær og aflientu vopn sin, gegn fullri sakaruppgjöf satnkvæmt þeim skilmálum, sem Frakkar buðu fyrir skemmsfu, cn útlagar hafa frest til fimœtudags næstkom- andi a5 ráða það við sig, hvort þeir gefast upp eða halda bar- áttunni áfram. HaUgrímur Lúðvígssoa lögg. skjalaþýðandi og áóm- túlkur i ensku og þýzku. — Hafnarstræti 19 kl, 10—12, sínii 7286 og kl. 2—4 í síma 80164. Sforesefiii 125 cm. breitt á kr. 54.50 140 — —------ 84.20 160 — —------- 82.00 170 — — — — 78.00 195 — — .---- 98.00 150 cm. breitt á 31.00 og 36.85 130 cm. br. á 38,60 og 39.30 mtr. H. Toft Skólayörðustíg 8, simi 1035. eni komnir aítur. Geysir" h.f. Veiða r f æ r adeildm BEZT AÐ AUGLYSAI VlSl "RFJRRBBI Ást við fyrstu sýn Gamanleikur í 3 þáttum eftir Miles Malleson í þýð- ingu frú Ingu Laxness. Leikstjóri: Inga Laxness. Frumsýnd þriðjud. kl. 20,30. Aðgöngumiðasala í Bæjar- bíói eftir kl. 1 á mánudag. Sími 9184. Cœpnylnn* snhfiur VERZL Sing&w iðnaðar-hraðsaumavél til sölu með tækifærisverði, ■súni 5982. Sigorgeir SigorjónMoa hœstarittarlógmaBmr. BkrlfstofuUml 10—U og 1—4 ABalstr. 8.8írul 1043 og 809*k T H R i C H L O R - H R EI. N S U M bj@rg Sólvallagutu '74, • Simi 3237. BarmahliA (>. MAGNOS thorlacius hæstaréttarlögmaðar. Málflutningsskrifstofa Aðabtræti 9. — Simi 1875. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS fer til Grundarfjarðar, Skarðs- stöðvar, Salthólmavíkur og Króksfjarðarness eftir helgina. Vörumóttaka á mánudag. í kvöld skemmtð Ádam og Eva Inga Völmart Haukur Morthens Méðir miay ^ígríðoi* ftísladóttir andaáist 5. þ. mánaðar að keimili miau Gretti&götn 42 Fyrir Jtónd systkinanna og ........

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.