Vísir - 06.12.1954, Blaðsíða 3
Hánudaginn 6. desember 1954.
VÍSIR -
Bækur, §em borizt hafa
Fimnt nýjar bækur frá Nor&ra.
Þar á meðal nýtt bindi af Sýsiu- og Sókna-
lýsingum, Sagnasafn, ævisagnarit o.fi.
Bókaútgáfan Norðri hefur
tcnt á markaðinn fimm nýjar
bækur, en það eru fyrstu bæk-
umar sem koma frá því bóka-
átgáfufyrirtæki á þessu hausti.
Þessar bækur eru Sýslu- og
tóknalýsingar II. bindi, „Þeg-
ur veðri slotar“ eftir Krístján
Sigurðsson, „Dauðs manns
”k;leif“ eftir Jón Björnsson og
!vær barna- eða unglingabæk-
'Hr.
Sýslu- og sóknalýsingar.
Bindi það sem kemur út að
þessu sinni fjallar um Skaga-
fjarðarsýslu. en fyrsta bindið
fjallaði, svo sem kunnugt er,
Um Húnavatnssýslu. Sáu þeir
lakob Benediktsson magister
og Pálmi Hannesson rektor um
útgáfuna.
Sóknalýsingar Skagafjarðar-
sýslu eru 14 talsins, flestar
skrifaðar á árunum 1839—1842,
6n einhverjar eru þó yngri. Þeir
fcem skráð hafa eru Björn Arn-
órsson um Hvamms- og Ketu-
sóknir, Jón Reykjalín um
Fagraness-, Sjóarborgar og
Rípursóknir, Gísli Konráðsson
um Reynistaða-, Glaumbæjar-
og Víðimýrarprestakall, Jón
Konráðsson um Mælifells- og
Reykjaprestakall, Jón Bene-
diktsson um Goðdala- og A-
bæjarprestakall, Jón Jónsson
um Miklabæjarprestakall og
Barðsprestakall, Jón Halldórs-
son um Flugumýrar- og Hofs-
staðaprestakall, Benedikt Vig-
fússon um Hóla- og Viðvíkur-
sókn, Páll Erlendsson um Mikla
bæjar- og Hofssóknir, Davíð
Guðmundsson um Fells- og
Höfðasóknir og Stefán Þor-
valdsson um Knappstaðasókn.
Bókin ev um 200 síður að
stærð og örnefnaskrá aftast í
henni. Mjög er vandað til alls
frágangs.
Dauðs manns kleif
þannig nefnir Jón Björnsson
rithöf. safn smásagna, sem hann
hefur upphaflega skrifað á
dönsku og birt þar og á fleiri
málum áður. Efni gagnanna er
sótt í sannsögulega atburði, sem
gerzt hafa hér á landi fyrr á
öldum og getið er um í annál-
um og öðrum heimildum.
Sjö þættir eða sögur eru í
bókinni og ber sú fyrs.ta nafn
bókarinnar , ,Dauðsmannskleif “,
enda er það lengsta sagan.
Hinar heíta ’ ,,Héfndin“,! „Her-
væðíitg1'
danski“jjji,Gísli
bolil|j! !„N4^áíihai?’i! \ og : V,Andi
fljótsíris". — Bókin er röskar
200 síður að stærð.
„Þegar veðri slotar“
er æviminningabók Kr
Sigurðssonar fearnakennára'jfyá
Brúsastöðum í Vatnsdal. Mest
eru,, þetta æskuþættir frá
berhsku- og uppvaxtarárunurfi;
en lýristján er fæddur og alinn
upp inorður í 'ÞiúgeSyjjarsýfclu pg
lýsil>- þar aldarfari, fóiki og
heimííisltáttum þess, auk þess
sem hann lýsir persónulegu
viðhorfi sínu til manna og
málefna og segir hvað á daga
sína dreif.
Barnabækur,
Barnabækurnar eða ung-
lingabækurnar tvær frá Norðra
eru annarsvegar „Benni í
Afríku“ sem er 11. Bennabók
Norða, enda þykja þær bráð-
skemmtilegar og hafa náð
geysilegri útbreiðslu og vin-
sældum.
Hin bókin er eftir E. B.
White og nefnist „Stúart litli“.
Það er falleg og skemmtileg
bók fyrir yngstu lesendurna
og segir frá undarlegum ævin-
týrum lítillar músar, sem köll-
uð er Stúart litli. Nær 100
teiknimyndir prýða bókina og
gera hana enn skemmtilegri
fyrir lesandann.
Hugstæð bók eftir Ara
Arnalds, fv. sýslumann.
Ari Arnalds: Sólarsýn. —
Göniul .kynni. Hlaðbúð
gaf út. — 1954.
Það er vafalaust heldur fá-
títt, að menn hefjist handa um
ritstörf, og enn fátíðara mun
það vera, að menn byrji að
skrifa góðar bækur þegar ævi-
degi er svo mjög tekið að halla.
Þótt ekki væri nema vegna
þess arna, væri Ari Arnalds,
fyrrum sýslumaður, merkur
rithöfundur og óvenjulegur
gróður á akri íslenzkra bók-
mennta, en því fer svo fjarri,
að hann hafi það eitt sér til á-
gætis að skrifa bækur í hárri
elli. Arj er hugþekkur rithöf-
undur, still hans látlaus en
fágaður, og ber vott um heið-
ríkju andans, góðvild og sið-
fágun. Þess vegna er maður
í góðum félagsskap, þegar mað-
ur sezt niður með þessa þriðju
bóka, sem ósjálfrátt gerir les-
hvílir hinn heiði blær bókanna
tveggja, sem á undan fóru, og
hún er um fram allt ein þeirra
bóka, sem ósjálfrátt gera les-
andann að betri manni. Og,
þegar öllu er á botninn hvolft,
er hægt að hugsa sér ánægju-
legri árangur af ritstörfum?
„Sólarsýn“ skiptist í tvo
hluta, og nefnist hinn fyrri
Örlygur í Urðardal, en sá síðari
Skilaboð, Örlygur í Urðardal
er geðþekk og heilsteypt per-
sóna, og Alda kona hans, minn-
isstæð. Líf þeirra er eins og
fögur hljómlist, þar sem eng-
inn tónn er falskur, heldur
samstillt og þýð. En í baksýn
gnæfa hin verstfirzku fjöll, sem
speglast í bláum fleti. — Þetta
er fögur frásögn og um margt
eftirminnileg.
Síðari hluti bókarinnar er
annars eðlis, en ritaður af sömu
samhyggð og hinn fyrri. Þar
gætir dulrænna áhrifa, en það,
sem í sögunni felst, er þetta,
með orðum höfundar sjálfs:
„Vér lítum margt ljótt, en það
Ijótasta er stundum falið. —-
Vér finnum margt fagurt, en,
það fegurstá er stundum hulið“.
„Sólarsýn“ Ara Arnalds á
enn eftir að auka á vinsældir
þessa aldna rithöfundar og
heiðursmanns.
ThS.
©
© Pólsku sjómennirnir 7, sem
hafa verið í haldi í Bretlandi,
fá nú leyfi til að setjast þar
að samkvæmt úrskurði æðsta
réttar landsins.
Ýmsar breytingar voru
gerðar fyrir skömmu á
stjórn ltínverska hersins og?
er litið svo á, að breyting-
arnar leiði í ljós vaxandí
styrk hersins. Hinn nýi
yfirmaður hersins hefir Jhaft
með Iiöndum í meira en eitt
ár skipulagningu innrásar á
Formósu.
— Mýjar NORÐRA-bækur —
I»/ó tí ! íi's Itjf.s i n fftt'B ’ — vuutiiv — Iletjusaynir Æviþtetth*
y Skyggnzt um af heírrraklaöí.
1 I
jýÆviþættir Þorbjörns bónda Björnssonar í Geitaskarði.
í þessari athyglisverðu bók skyggnist stórbrotinn hún^
Slvetnskur búhöldur um af heÍBaahlaði sínu. Bókin er rituð
jr á kjarnyrtu máli, er ber glögglega með sér hinn sérkenni-
|L lega persónuleika höfundar, hins lífsreynda manns' hr staðið
hefur af sér mörg' vályn'd veður.
Þegar kóngsbæna-
dagurinn tymfist.
Sögur og skyndimyndir eftir Helga
Valtýsson rithöfund. Lífið sjálft
hefur sagt höf. þessar sögur — og
það syngur ekki eftir annarra nótum.
Biendmr menn
og kjamakonur,
Sögur og sagnaþættir skráðjr af
Guðniundi G. Hagalín.. Snijjigáfa
höfundar meitlgr fram í riti iþessu
óvenjulegar persónulýsingar, ;þrótt-
miklar og kjarnyrtar, er rpargar
tengjast harðskeyttum átökurn og .
örlagaríkum atburðum frá löngu
liðnum tímum.
Þær eru gefnar 'út með sama sniði og sóknalýsingar Húna-
vatnssýslu er út komu 1950. Pálmi Hannesson og Jakob
Benediktsson sáu um útgáfúha. — Allir þeir, sem unna
.. . ‘I
''þjoðfegáíhr-fræðum, ættu aðt.gæta þess ,að eignast. þetta!
*• ; i&'r' ' "V
iftiBúfiEkilega heimjldardt. úm dýrmætan sögulegan .fjávsjóð.
1 -- I ' ' " * • 1'
♦ Etnif á ferð — og oftast ríðandi.
Sigurður Jónsson frá Brún er landskunnur ferðamaður.
Víða hefur hann ratað, farið lítt troðnar götur, og oftast
ríðandi. Hér birtast ferðaminningar hans um velflestar
sveitir landsins, myndskreyttar af Halldóri Péturssyni,
listmálara.
^ Þegar veftrí slotar.
Endurminningar Kristjáns Sigurðs-
sonar kennara frá Brúsastöðum í
Vatnsdal. Hér eru dregnar fram f jöl-
breyttar myndir hins þögla og sér-
stæða þjóðlífs fyrr á tímum.
♦ Þeir spáðu í stjörii-
uritar.
Frásagnir af merkustu hugsuðum
vesturlanda, eftir Gunnar Dal. Hann
segir ævisögur þessara manna, sem
svo mjög hafa mótað allan hinn
a-ndlega heim okkar, skýrir frá lífs-
viðhorfum þeirra og baráttu. Fróð-
leg bók og skemmtíleg fyrir urtga
sem gamía.
^ Dauösmasi^skleif.
Sannsögulegir þættir frá liðnum
öldum, skrásettir áf Jóni Björns-
syni rithöfundi. Iiér. kynnast menn sérkénnilegu fólki og
steikri skapgerð. ; - ,: . ri i ■■;
Berrni í Afrilcu
nefnist elléfta bókin aí' hipúm vinsælu Benna-bókum í
þýð. Gunnars Guðmundss., yfirkennara.
, Stúártj (itli.
g •‘■Zn' j. ; - . ■
BKáðshepigl.Uleg ævintýri með
Snprradóttlr íþýddi bókina.
Bókaútgáfan NORÐRI IOI — Itefjiigavik
94 teikmmyndum. Anna