Vísir - 06.12.1954, Blaðsíða 9

Vísir - 06.12.1954, Blaðsíða 9
Mánudaginn 6. desember 1954. VÍSIR Ný bók: Ljóðmæli Sipriar Br< í’fyrra kom út I. bindi þessa Ijóðasafns og annað er fyrir skömmu komið á bókamarkað- inn, en á hinu þriðja og; síðasta er von á næsta ári. Sveinbjörn Sigurjónsson, sem sér um út- gáfuna fyrir ísafoldarprent- smiðju, kemst svo að orði í formála, að Sigurður Breið- f jörð, hafi verið eitt afkasta- mesta ljóðskáld 19. aldar, þótt rímur hans séu ekki meðtaldar. En.Sigurður Breiðfjörð var ekki aðeins afkastamikið ljóðskáld, hann var líka gott og ástsælt Ijóðskáld, sem alþýða manna að minnsta kosti setti á bekk með góðskáldum 19. aldai’innar, þrátt fyrir sókn Jónasar á hend- ur Sigurði og rímunum, Margt er sjálfsagt breytt til hins verra á síðari tímum, og má þar til néfna dvínandi áhuga þjóðar- innar í heild fyrir góðum bók- menntum, en góðs viti er þó, að annar og réttari skilningur á gildi rímnanna er kominn til sögunnar nú en hjá Jónasi. En um það skal eigi fjölyrt hér, enda skortir til þekkingu og kunnugleik á rímunum. En ljóþ Sigurðar Breiðfjörð vildi eg mega fara um nokkrum orðum, því að þeim er eg nokkuð kunnugur frá barnæsku og allt af haft á þeim miklar. mætur. Eg held, að það fyrsta, sem í ljóðum Sigurðar hreif mig ó- gleymanlega hafi ekki verið ;; hin fögru erindi, sém Þórhaliur I heitinn Bjarnarson valdi skóla- j Ijóðin gömlu, heídur þessi snjalla lýsing, e'r dagur rís eftir blóðga bardaganótt: „En þar sem slagur eyðix ýtum andlitsfagur, á ré.ttum tíma, kemur Ðagur á hesti hvítum, héðan vagar blóðfull gríma“. Þeim, er þannig orkti, var áreiðanlega vert ,að kynnast nánara.. .Eftir það fór eg að rýna oftar í það, sem eg gat náð í eftir Sigm’ð. Stundum fannst mér eg ganga á grýttri jörð, en það vex oft fagur gróð- ur kringum steina, og er við göngum um slíka jörð blasa kannske allt í einu við steinar, fagrir sfem skínandi demantar. Aukinn skilning fékk eg á þessu, er eg las kvæðið „Á ferð fram jj hjá GiánisstöSum í Breiðuvík“ — eyðikotinu, þar sem Sigurður bjó, én skáldið, er það orkti tfoð, ýbarnsskóna á Stapa og :! várðtíðlitið þangað: „Ýfrum i renndi eiíiatt sjónum ósjálfrátt. ' af berjamónum“, þangað, sem ; skáldið v,í basli bjó á" bala græhum“„ ,y< ; 'ý. r‘ J?i „Þarna‘teglch hann, söngvá samdi, ;ÝÍó;.pg:séri, ; auðnulausum ólán greri, : að honum jfimur baki sneri". Og í sama kvæði segir-skáld- if (Stgr. Th. j: , „Sorann tíðrætt. ef að um kanh- öðrum vera; ; það er þeirra girrid, sem gera, gúllí 'eg 'helzt' skál vifhi bera“. Skáldið kunhl að meta gullið i kvæðum Sigurða.r og hefir á- reiðanlega áílt frá bernzku . haft ríka samúð noeð mannin- um og.skáldinu Sigurði BreiS- fjörð, og þrátt fyrir dóm Jón- asar, sem það dáði mjög, hefir ljómað af gulii Sigurðar í aug- um þess allt fram á elliár, en fyrrnefnt kvæði mun orkt er langt var á ævina liðið. Mjög er það þakkarvert, að ráðist hefir verið í þessa út gáfu, en til hennar er vel vand- að í alla staði. Mun það sannast því betur sem lengra líður, er fram keinur í niðurlagserindinu í kvæoi. Steingríms, að nafn Sigurðar Breiðfjörðs mun standa: „Fram á leið mig blakkur ber um bjarga lendur. Bærinn þarna í br.ot féll endur Breiðfirðings, en nafn, hans stendur“. A. Th. Fmmskóp? og íshaf Aöalfundur Tón- menntaráðs Unesco í París. Nýlega var í París h.já Unesco, menniíiBarstQfnuii Sameinuðn jjjóðanna, haldinn aðalfuntlur TónmenntaráSs þessarar stofn- unar. Fimmtíu og tveir fullþrúar frá ýmsum Iöndum sátu þingið. Löndin öll át.tu þar sinn fulT trúa, og sat Jón Leifs fundinn fyn ir hönd íslandscleildar ráðsins, Á þinginu, scm stóð í heila viku, voru gerðár ályktanir ög ráðstaf- anir til að auka tónmenntálíf og tánmenntaviðskípti landa á inilli. r ’Veigamcstu atriðin, er snería ísr land, voiu ráðstafajiir.tjl gð. taka þjóðlpg víðsvegar um. h.eim á liljóðrita og varðycita þau og út- breiða, syo og. að gangast fyrir áskriftasöfnun 1 öllum löndum að hijómplötum nýms. tóuverka, sem ekki fást, upptekin og út- breidd með ö&jum hætti. Ennfremur var lögðýi.k áherzia á að Landsþókasafnið á ísiancli eða annað íslcnzkt bókasafn tœki þátt í a.lþjóðleg'ri sarnvinhu tón- 1 i starijókasafi) ífc , : Að iykum fun.dunum, i lýarís tók Jón Leifs þátt í fundum „Nprra'na tónskál.daróðsms" pg noí'ræna >,Steíjasambanclsins“ í Stokkhólmi ög Heisingíors og er nú nýköminn t.it íslands. Á fundi sínum samþykkti Xorraua.. tón skáldaráðið einróma,;að .styðja á allan hátt viðgang hins nýja „Al- þjóðaráðs tónskálda". n Bókm „Frumskógar pg ís} hpf“ eftir Per Höst er ágæÍt jólaþók, og mætti vel minna á han.a með úrválsbokúm fyrir jálin. Þessi bók h.efen- fengið hina beztu dórna, enda hyorttveggja, ágætlega skrifuð -og hinn fróð- legasta. Þá má ekki gleyma því, áð ágþðmn áf solu hennar rt-nn- ur til isiénzka.,s,túdentaheimilis- 'ins 'i Ösio. MARGJ A SAMA STAC LAUCAVEC 10 - AIMI 33« isieiiiirnm hlaut bæði Pulitzer- og Nóbelsverðlaunin fyrir þessa ógleymanlegu sögu. Verð kr. 58,00 í bandi. Komin i bokaverzfanir nda flugvéliit íslenzka unglingasagan Ármann Kr. Einarson .bi'r^a-þáti Ijjfcntu verðlaun sem 'rithöiinátir,’'getm' íengið, þau, aS almenmngur keypti:hvert' einasta eintak af ■ ungKRgac&giiþfcaiis Íát 51 Týnda flugvélin segir m. a; frá'þ'ví, begar Árni I fclraunkQ.ti fann' týnia- brezka fl?igvél á Vatnajökli. 1. Syarti-Pctur. 2. Súnbi gamii segir frá. fi i 3. Veiðiþjófami,r,: 4. Fangiim í kofajuun. 5. Sá iilau- hc/.t sem síðast hlær. , 6. í eftirleit. 7. Týnda flugvélin. 8. Hættulegt ævintýri. 9. Björgun úr gjánni. 10. Ilvað var í kassanum? 11. Itúna k^mur heim. 12. Óvænt jólagjöf. . -■ ,;S .. ■■'i.i .ylt,.;; 'nss&mar Síofitsett 1897

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.