Vísir - 06.12.1954, Blaðsíða 7

Vísir - 06.12.1954, Blaðsíða 7
Mánudaginn 6. desember 1954. tism Getur NF verið ópólitískt án G. Rósinkranz? Stjórnmál.'iskoðaiiir réðu engu irm stjórnarkjörið. Aðalfundur Norræna íélagsins, > laugs Rósinkranz er út í hött, og getur ekki stafað af öðru en cin- hveri’i óskiljanlegii reiði hans yf- ir því; að ým'sir télji annan mann betur fallinn. t.il þess að stjórna X. F. en hann. jtessi herför Guðlaugs Rósin- kranz gegn meiri hiuta fundai'- manna á aðalfundi X. F. er sömu náttúru og itin ástralska vopn, „boomerang", — það hæfir þann sjáifan, sem bcitir því. sem haldinn var sl. föstudags- kvöld, heiur valéið nokkrum ólfaþyt í „Timanum" svo og i s,Alþýðublaðinu“ og „pjóðviljan- *m“, og eru frásagnir þeirra aí ffa.ndin.um vægast sagt mjög vill- andi. „Visir" hcfur áður greint frá stjórnarkjöri, sem þ'ar fór fram, t>g sagt frá því á algerlega hlutlausan hátt.. eins og vera 3ber. Hins vegai- hafa annárlegar hvatir valdið því, að þyrlað er yppj moldroki ruiklú og farið með staðiausa staíi, sem ekki skal Játið ómólmælt. „Tíminn" fullyrðir nt. a'., að „Sjálfstæðisflokkurinn Iip.fi gert pólitiska árás A Xorræna félag- jð og sett þar ílokksstjóm.Ó Sannleikurinn i þcssu máli er þcssi: Meiri liluti þeirra sem sát.u 'aðalfurul Norræna félagskis, hæði þeirra, senv fyrir vorn í ífélaginu og eins þeirra, sem tekn- ir voru inn á fundinum, leit svo á, að ekki beeri nauðsvii tíl þesS, iað cndurkjósa Guðlaug Rósin- Jtranz þjóðleikhússtjóra formann ifélagsins, heldur kaus nýjan for- Hnann,, Gunnar Thorodds ii; i>org- arstjóra. Skyit er að geta þess, að álit. meiri hlutans á því, hver skykii verða nsésti formaður X. F., fór engan veginn eftir póli- jtískum skoðunum nnnna á fund- inum, sem m. a. má sjá af því, «ð Eiling Ellingsen, t'rv. flug- jnála.stjóri, sem til þessa ekki licfur verið talinn Sjálfstæðis- jmaður. og Sigurður Magnússon. «tem var á franiboðslisfn Alþýðu- ílokksins við kosjiingar liér fyr- jr skömmu. voru báðir á önd- verðum meið við Guðlc' ö Rós- inkranz á. þessum fundi. og sé þcssum mönmun stjórnað úi' Sjálfstæðishúsiim, þá er það al- gterlega ný kenning. Mikill meiri liluti fundar-1 •ft.nnn A aðaifundinum lcit svo á, að forusta Norræna félagsins þyrfti ekki óhjákvæmilega a.ð vera í liöndum Guðlaugs Rósin- kranz, en um það, hvcrnig stjórn- árkjör fór að ööru' lcyti, má ó lvikað fullyrða, að þar ha.fi Sjálf- stæðismenn engan veginn unnið aö því, fj-ekar en nokkúr annar flökkur,, að' hún yrði „flokks- stjórn4'. og er þetta meiri firra en tali' tekur. pað er fyrst. og fj-cmst Guð- langúr Rósirtkranz sjálfur og við- brögð tians éitir fumlinn, scjij liafa valilið því,. að þettá st.jórn- siir kjör varð að hlaðanu'ili 'og fæi1 á sig Jeiðiniega pólitískan svip. Einhveri-a bluta vegnn telur G. R., áð Norræna félagið geti ekki vorið ópólitískt í höndum flnu- arih (-ti hans. sjálfs. llituj ný- fejöiui fo.nmtður, Gunnar íThoi'- oddsen borgai'Stjói'i, tók þa!ð skýrt fram í ræðu sinni, er hann tók við- formánnssætinu, að Noiræna i'élagíð hefði verið og ætti ávallt’ að vera ópólitískt, og var vitan- Joga fullt samkomúlag uiíl þet.ta á fUndmuin. Ilitt er iiieð öllu óSíemilegt af fráfurandi fór-, . manni að láta liggj.-i að þyí, a.ð Gunnar ThoroddSeii eða Sjálf- stæðisflokkuriim hafi í liyggju að. reka Xorræná félagið som flékksíyi'irtæki. Hver hoitvita) máður sér,; að þessi ásökun Guð- flugskýli, flugvélaverkstæði og n. i 3) Gera þarf 50 m. breitt öi'ygg isbelli, sitt hvoru megin flug- brautarinnar. Yfirstjórn vei'ksios annaðist fyrst Marteinn Rjörnsson, verk-1 fræðingur, en síðar Óiafur Páls-! son verkfræðingUr. Kristinn Jóns s.on hefur annast alla fram- kvæmdastjói'n og Júlíus Þórai'- insson verkstjórn. AkufeyrarftagvÖHu:... Framh. af 1. síðu. ætti eftir að verða landinu og fluginu i heild til niikillar bless- unar. Steinn Steínsen, bæjarstjóri, færði ölium, sem unnið hafa að framgangi fiugvailar þessa beztu þakkir fyrir hönd Akureyringa, þai' sem hann myndi verða mik- Mvægur liður i bættum sam- göngum við Akureyri og Norð- ui’land í heild. En auk hans tóku til máls Friðjón Skarphéðinsson bæjarfógeli og Hjörtur Gíslason verkamaður. Að atiiöfninni lokinni var set- ið hádegisverðarboð að Hótel KEA i boði bæjarstjórnar Akur- eyrar. Þar tóku til máls Eysteinn Jönsson, f jármálaráðherra, Stéinn Stéinsen, bæjarstjóri, Ivristinn Guðmundsson, utanrík- isráðherra, Jónas Rafnai', alþing- ismaður, Guðmundur Hlíðdal póst- og simamáíastjóri, Agnar Kofoed-Hansen, Helgi Pálsson og Steindór Steindórsson. Flugvöihirinn. Árið 1949 var tekin ákvöröun uni að staðsetja nýjan flugvöll við Akureyri á Hólmunum við! ósa Evjafjarðar. Fyrstu undir- búningsfi'amkvæmdir liófust þó ekki fyrr en árið 1951, en árið eftir Iiófust framkvæmdir við liann fyrir alvöru. Verkinu var hagað þannig, að grafinn var 50—70 m. breiður skurðui' yfir yestúrkvísl Eyja- fjarðarár að ósum hennar. Upp- mokstri hefur verið dælt uni 150 m. langa ieiðslu að flugvallar- stæðinu. Jafnframt hefur verið gerður skurður á takmörkum flugbráutarinnar og uppmokstur- J inn ur honura notaður sem. garð- ur um flugvallarstæðið. ■ .1 Ails .er búið að .dæia 150—200 þús. teningsmetrum af sandi í undirstöðu flugbrautarinnai'. Síð an Var undirfyiling þessi sléttuð og völtuð,- og ekið ofan á liana 35 sm, þykku Iagi af grófri möl, sem hefur verið þjöppuð vel. Efst er svo vel sléttað slitlag. I.engd brautarimíar er 1000, m. en breidd 50 m, og liggör iuin fæplega í 1 m. haeð yfir liæstu flóðmörk. Framtíðarverketni. Þau verkefni, . sem nú liggja fyt'iiyeru .þossi: b) I.uiigÍRg' ílugbi’autarinnai' í á. nn. .k.-'.t'áðO eða. jafnvel 1800 metra, syo að hún verði nægi- leg'a löng fyrir millilandaflug- vélar. 2) Gera^þarf athafuasvæði fyr- •ir flugvöliinn.þar seni komið y.r'ði l'yrfr flugstöðvarbyggingu, Frotté efni herra og dömusloppa, J kínversk harnanáttföt, handbróderuð. Vci'zhsittn FRAM Klappaistíg 37, sirni 2937. iWJWWWWJVWVVVVWíV^ LAUGAVEG 10 SIM! 3361 Kvenkápur úr tweed-efnum, kr. 1050, Gardinuefni, þykk, nijög ódýr. Nylonsokkar, margar gerðir, ódýrir. Gjafakassar, molskinnsbuxitr drengja. Frotté-efni í morgunsloppa, margir litir. Gardínuefni með pífu. Baðmottur með gúmmí undir, fjölbreytt úrvai. Amerískir morgunfejólar. Amerískir kvenkjólar, (síðdegiskjólar). Kvensloppar, vatteraðir. Cretonefni á kr. 15,80. ÆIimIÍímw iivenhápur úr hollenzkum efnum kr. 975, Vefnaðarvöruverzluiiln Týsgötu 1 Sími 2335. Sendum gegn póstkröfu. KRISTOFER KOLUMBUS Unglingrasaga eftir C. W. Hodge. Maður var nefndur Kristófer Kólumbus. Hann lvéit fram þcirri skoðvm, sem ölliun þorra samtíðar- manna hans þótti ganga vitfirringu næst, að jörðin væri hnöttótt og komast mætti til Asíu með þvi að sigla í vesturátt frá Bvrópu. Með lvjálp vina simva tókst honiun aö telja spænsku hirðina á sitt mál. Pá lagði hann með þr.jú smáskip á haf út. En skipshöfnin hafði verið skráð nauðug til ferðar- innar og var Kólumbusi mótsnúin. Að lokum gcrði Iiún uppreisn. Frátt fyrir það tókst Kólumbusi að ná til straiula Ameríku, — sem hann hélt vera Asíu, • 12. október 1492. En þegar stigið var á land í Amoríku hófst enn óeining innan leiðangurs- ins og barátta við Indíánana. Saga þessi segir frá einu glæsilegasta ævintýrinu í annálum mannkynssögunnar. Verð kr. 45.00 ih. SARA BARTCN LÆRIR HJÚKRUN Saga handa stúlkum eftir Helen 1> >re Boylston. Saga þessi segir frá ungri stúlku, sem lærir hjúkruh i st-óru sjúkrahúsi. Margt; i er á daga henn- ar, bæði dapurlegt og skemmtile ;t. Ásamt viu- stúlkum sínum ratar hún í mörg ævintýri. Saga þessi hefur náð nveð afbrlgðuni miklvini vinsæidnm í enskuniælandi iöndum. Brozka blaðið „Seofsman'' sagði nbv bðkina: „Sara Barlon er að- dáunarvorð stúlUa; Sagan a£ barptu hemiar, skyss- nm og ævintýruni er sögð með gletlni og skiiningi." Verð kr. 15.00 ib. "W KVÆÐIÐ UM FÆNGANN eftir OSCAR WII DE í þýíMngu Magnúsar Ásgeircsonar. Viöhafnarútgáfa á KVÆÐfNU UM FANGANN í tilefni aldarafmælis Oscar Wilde. Gefin eru út 350 eintök í alskirmi, árituð af þýðanda. Magm'ts hefur nú endurckoðað þýðingu Sína og gert á henni ýmsar breytingar. Þetta er etn merkasta þýSthg Magnúsar Ásgeirssonar. — Formáta bókarinnar, skrifar Ásgeir Hjartarson. Verð bókarinnar er kr. 88.00. Aðeíns um i53-eintök óseid. AKR AFJALL A fgreiðsla Nýlendugötu lJf. — Sími 77S7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.