Vísir - 06.12.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 06.12.1954, Blaðsíða 4
M&vlúuif Mánudaginn 6. desember 1S54, VÍSIR s em Sól í fulBu suðri.“ 99 ) Kjartan Óiafsson: SÓL f ' FULLU SUÐRI. Ferðasaga | . fiá Suður-Ameríku. Bóka- j s útgáfan Hrímfell 1954. — j 269 bls. 8°. Prentuð í Vest- mannacyjum, Þétta er nýstárleg bók fyrir m'argra hluta sakír. Ekki svo að skilja, að það sé' nýjung að gefnar séu hér út ferðabækur eða frásagnir í blöðum og tíma- ritum af meira eða minna sögu- legum ferðum erlendra sem hérlendra manna úti í heimi, af. mönnum og atburðum lið- inna alda, sem eru öllum þorra manna hér svo ævintýralega ókunnir, og eru sumar með þeim hætti að lesandanum munu verða þær minnisstæðar, svo sem þátturinn af negra- keisurunum á Haití og könnun- arferðum Cabeza de Vava. Höf- undur víkur oft að landafund- um Spánverja og könnunar- leiðöngrum í Ameríku, og ein- mitt í þeim hugleiðingum kem- ur hann inn á svið, þar sem átt hefur sér stað einhver stór- og ekki heldur vegna þess, að ’■ kostlegasta fölsun veraldarsög- ekki hafi hér fyrr vérið skrifað unnar, framin í því skyni að og skrafað um þau fjarlægu hnekkja heimsveldi Spánverja lönd og þjóðir, sem eru efrii- viður þessarar bókar. Það er öllu heldur með hliðsjón af þessu tvennu sem menn gera sér fljótlega ljóst, að hér er á ferðinni óvenjulega fræðandi og skemmtileg ferðabók, þar sem lesendum mun þykja ný- næmi að mörgu og fróðleikur allur girnilegur og ósvikinn að gæðum. Bókin mun vera fyrra eða fyrsta bindi ritverks, sem fjalla á um ferðir höfundar um Ameríkurnar þrjár þverar og endilangar. Þetta bindi tekur til Vestur-Indía og Atlants- hafsríkja Suður-Ameríku, frá La Habana til Buenos-Aires. Á svæðum þessum eru þrjáx höfuðtungur drottnandi: — franska( raunar aðeins í Haiti- ríki, þar sem hún verður næsta torkennileg í munni alþýðunn- ar, og svo meðal yfirvaida og glæpamanna í hinni gömlu fanganýlendu í frönsku Guy- ana), spænska og portúgalska, au'k enskunnar — venjulega mjög. bágborinnar — sem hjálparmáls í viðskiptum við „gringos" þ. e. útlenda túrista o. s. frv., og indíánskra mál- lýskna á stöku stað í afkimum myrkviðarins. — Sp.ænska, franska og portúgalska eru þær tungur, sem sá verður að tala og skilja, sem kynnast viil íbúum þessara þjóðlanda, er meistaralegt skáldverk og tvímælálaust í hópi beztu skáldsaga Hemrngway’s ef ekki sú allra hnitmiðasta og meistaralegasta í allri gerð og byggingu. Efni bókarinnar er einfalt og óbrotið en svo snilldarlega með það farið, og jafnframt dregnar upp svo sannar og lifandi myndir að lesandinn hrífst ó- hjákvæmilega með og heillast í senn af söguefni óg sögumeð- ferð. Þess má að lokum geta að frágangur bókarinnar og ytra útlit er hið smekklegasta í hv.í- vetna og mjög til þess vandað. sem hafa lesið hana og notið hennar, er hún var gefin út í fyrra skiptið hér á landi. Þeir, sem lásu hana þá, munu ekki. hika við að gefa henni sín beztu meðmæli, og þeir voru margir, er lásu hana þá, því að hún seldist upp á skömmum tíma og átti það líka skilið. Væntan- lega verður henni einnig vel tekið að þessu sinni, því að hún verðskuldar það ekki síður nú,. er nauðsynin er enn meiri, að verulega góðar bækur verðii ofan á í samkeppni við þær, sem lélegri eru. Snæbjörn Jónsson hefur þýtt skáldsöguna, en honum standa. fáir á sporði jafnt í ensku og íslenzku, enda er þýðing af- burðavel gerð . J. fslenzkar ræfar og réttlæta hverskyns óhæfu- verk keppinautanna. Skal ekki farið frekar út í það hér, en bók Kjartans hefur margt að geyma um þessa hluti, sem er vissulega athyglisvert. Skrök- sagan, eða „svörtu munnmæl- in“, sem Spánverjar kalla svo, hefur fram að þessu verið ráð- andi í kennslubókum germ- ánskra og engilsaxneskra landa (flestra), einnig hér, og er hún þó greinilega á undanhaldi, vilja menn ekki lengur taka ailt slíkt sem góða og gilda vöru- Frásögn Kjartans er hlóypidómalaus og styðst, að mér virðist, allvíða við frum- heimildir. Ferðasagan sjálf er bráð-, -skemmtileg, og á ekki lítinn þátt í því þessi sérkennilegi háðski kaldranastíll höfundar og orðavalið, sem oft er forn- legt mjög. Mér dettur einn kafli alveg sérstaklega í hug þessa stundina sem dæmi upp á stílinn, vitandi þó að margir aðrir kaflar bókarinnar gefa jafngóða mynd af honum, og kannske betri. Það er í þætt- inum um Argentínu, eða höfuð- borgina Buenos Aires, bls. 190 o. s. frv. Annars er frásögnin öll með ágætum, skiptir ein.att ura blæ eftir aðstæðúm, og fer vel á því á svo langri leið. Frágangur er smekklegur, myndir góðar, og bókin hin ít Tess /a þannig að hann hafi eitthvað af eigulegasta. Ekki kann eg al- þeim að segja, sem mark sé á takandi. Þar nægir engin stofn- enska, „pidgin“-enska, bend- jngámár né 'fetfúr ög' brettúf,' : þó að ekki sé því að héitá að ;. bækur sínar sérgóðum lýsing- j um á því, hvernig þeir sluþpu > heilir á húfi frá öllu saman, 1 svo sem reyndar. er ekkj; tij-f < tökumál. i\ Höfundur þessarar bókar, ■ Kjartan Ólafsson hagfræðing- i xir, ei’ tungumáTdgarpur mikill . og hefur hann á ferðalagi þessu allstaðar mælt á tungu þeirra I þjóða, er hann heipsótti, eins !■ og sagt var um Hall Teitsson \ forðum, iivort' sem það voru i ýkjur eða ekki. Og það þarf \ engum blöðum Um það að ! fletta, að Kjartán er manna ! lærðastur um sögu og hagi !: rómansk-amerískra þjóða að fornu og nýju. Innan um ferða- söguþætti þessa, sem eru fjöl- breyttir að efni og fjörlega skrifaðir, bregður hann einatt jipp svipmyndum úr fortíðinni, mennilega við titil bókarinnar, „Sól í fullu suðri". Mér skilst, að á mest öllu því svæði, sem höf. ferðáðisf um og lýsir þarna, hafi sólin anriaðhvort skinið sem næst beint oí'an á kollirin á hdhúm eðá þá ‘ „í fulíu norðri“. Hitt er þó líka til, eins og þar stendur, og mátti höf- undur vera sjálfráður, hvað af ■því hann vald sem titil bókar- innar. Þórh. Þorgilsson. , Hin fræga bók Emest Herix- ingway’s „Gamii maðurinn og hafið“, sem talin var hafa ráð- ið úrslitum um J>áð áð kóbels-^ verðlauriin féllu í hans hlut í ár, er nu komin út í íslenzkri þýðingu. Séra Björn Ó. Björnsson hef- ur íslenzkað bókina, en útgef- andinn er bókaforlag Odds Björnssonar á Akureyri. „Gamli maðurinn og hafið“ Það er sjaldgæft. að þýðing- ar erlendra bóka komi út í tveim útgáfum hér á landi, en þó kemur það fyrir. Fyrir nokkru kom „Tess af d’Urberville-ættinni“ eftir Thomas Hardy í þýðingu Snæ- bjarnar Jónssonar út í annað sinn. Kom þessi mikla saga út í tveim bindum árið 1942 og seldist þá upp á rnjög skömm- um tíma, svo að. húri hefur verið ófáanleg síðan. Hardy var undir lokin talinn höfuðprestur enskra bók- mennta, og hefur þar þó jafn- an verið margt úrvalsskálda. Var honum sýndur margvísleg- ur sómi, og emi eru bækur hans eftirsóttar, bæði austan hafs og vestan, én sjálfur hef- ur hann orðið . efni í margar bækur. Tess fjallar um snauða sveitastúlku, og er hér um raunasögu að ræða, enda þótt gamansemin og kímnin sé mik- íl á köflum. Er fengur að þvi, að þessi stórfenglega skáld- saga skuli hafa verið þýdd á íslenzku í öndverðu, og ekki síður, að hún skuli nú komin út.á nýjan leik. Þ.eir, s.em til þekkja, halda því fram, að fleiri bækur verði gefnar Út nú fyrir jólin en á sama tíma að undanförnu Er það því að þakka, að almemx-: ingur hefir mikil auraráð. óg bókaútgefendur bjartsýnni, þlví að hið erlenda v.öruflóð, sem á sínum tíma kom í veg fyrir það. að bækur þættu heppilega- til jólagjafa. hefir mettað vöru- þörfina, svo að menn geta á ný snúið sér að bókum til gjafa. En úr vöndu er að ráð fyrir þá, sem þurfa að fara eftir auglýs-; ingum.;blaðanna $ip þaíj, hvaðaj bækur þeir eígi að kaupa til að gefa vinum sírium. eða lésa sjálfir. Auglýsingarnar eru því miður samdar þannig, að ekki verður annað af þeim skilið en að hver bók uin.sig sé hin bezta, annað hvort í sínum flokki eða þótt Iitið ;sé á heildina. Valið. er auðvaldara, þegar um er að raéða bækúr, sem stað- izt hafa tönn tímans og dóma niannq um langan aldur,. eins og Tess eftir Hardy. Þá • geta merin ekki aðeins stuðzt við það, sem fróðir menn hafa sagt um slíka bók með öðrum þjóð- um,. heldur og leitáð til þeirra, — Moistnar Bókaútgáfa Meningarsjóðs J heí’ir nýlega gefið", út ritiS j „Mannfundir“. Ísíenzkar ræður | í þúsund ár, sem Vilhjálmur Þ. Gíslason, útvarpsstjóri, Siefir: tekið saman. Þetta er mikið rit, 432 bls. í Skírnisbroti. í þ.ví eru 195 ræð- ur og ræðubrot eftir 114 :ræðu- menn. 19 myndir eru sérprent- aðar á. myndapappír. , Safni þessu er. ætlað að gefa yfirsýn um megneinkenni ís- lenzkrar ræðumennsku og marga snjöllustu og sérkenni- legustu ræðumenn Islendinga í rúmlega þúsund ár. í bókinni eru ræður, sem fluttar hafa verið á Alþingi, á manntals- þingi, á þingmálafundum, í ríkisráði, í réttarsölum, í kirkjum, á þjóðhátíðum og hér- aðshátíðum, vð vígsluathafnir, í veizlum og samkvæmum, við mínningarathafnir og útfarir óg viðar. Hr hér í fyrsta sinn reynt að setja fram í einni bók sýnis- horn úr öllum greinum ís- lenzkrar ræðugerðar frá upp- hafi, Bókin á að sýna nokkuð í þúsund ár IIé í sögulega þróun ræðunnar að efni, formi og sstivLtegundum. Ræðurnar eru teknar mjög víða að, úr jprentquðum og óp.renv- uðum heimildum. Þær ,f jalla um stjórnmál, trúmál, réttarí'ar,. sj álfstæðisbaráttuna, kvenrétt- indi, atvinnu- og fjármál, bók- menntir og listir, skóla- og menningarmál. Þá eru einnig. ræður frá ýmsum mannfagnaSS o. fl. Meðal ræðumannanna erii margir áhrifamestu menn Is-* landssögunnar og fjöldi annars fróðleiks úr ýmsum áttum og. stöðum þjóðfélagsins. Bókin hefst á ritgerð um k- lenzkar ræður eftir Vilhjálm:. Þ. Gíslason. Hann hefir einni'g ritað skýringar með ræðunum., -— Prentun og bókband annað- ist Prentsmiðja Hafnarfjarðar. @ Herréttur í Paris kx’að upp. líflátsdóm í gær yfir 3 fyrr- verandi foringjum í aðalstöð Gestapo í Lyons í seinusta heimsstyrjöld, en nokkrir hlutu fangelsisdóm. við heilbrigSiseítirlitið í Reykjavík m er laus til umsóknar, veitist frá 1, febrúar n.k. Umsækjandi skal vera á aldrinum 21—35 ára og hafa sérmenntun á sviði heilbrigðiseftirlits, eða skuldbinda sig til að afla sér hennar erlendis. ; Laun samkv. IX. fl. launasamþykktar Reykjavíkur- bæjar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 12. desember næstkomandi. Reykjavík, Austurstræti 10 A.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.