Vísir - 27.12.1954, Side 2
72
vlsm
Mánudaginn 27. desember 1954.
rjvWWWVWWWV W^Vr^»^Wtf,VWIi^^VWW«^W^iVWH^.«VlAVWa*,V
frfWVWfr
:)ft,vw0*»
lyvwwww
BÆJAR-
Ekmsstfík íea' 23M3
Lá-rétt: 1 um rödd, 3 náttúru-
hamfarir, 5 á fæti, 6 sama, 7
söngflokkur, 8 . .rétt, 10 hross,
12 ílát (þf.), 10 ósamstæðir, 15
óhljóð, 17 tr-ylltur, 18 fuglar.
Lóðrétt: 1 á vegg, 2 fisk, 3
raupa, 4 þrár, 6 ílát, 9 mishæð-
ir, 11 ekki farandi, 13 veitinga-
staður, 16 sýslustafir.
Lausn á krossgátu nr. 2382.
Lárétt: 1 Hdl., 3 mál, 5 ,RV,
6 te, 7 sár, 8 td, 10 rjól, 12 ára, ‘
14 afa, 15 ógn, 17 ær, 18 agnúar.
Lóðrétt: 1 Hvítá, 2 dr, 3
f>að kemur fyrir, að fuglar verði svo hændir að mönnum, að
þelrfást til að eta úr lóía 'þeirra, en hitt er sjaldgæfara, að menn,
noti annan fótinn við slíkar matgjafir. Myndin hér að ofan
fékk fyrir bragðið 100 dollara vei-ðlaun á myndasýningu vestan
hafs.
Frakkland...
ekki lengur ljóst hvað þjóðinni
Grænlandsvinurinn,
uýtt blað, sem hafið hefir göngu
sína. Það er 16 síður i hálfri
stærð dagblaðanna, prýtt mörg-
um myndum. Útgefandi er
Ragnar V. Sturluson. Að efni
blaðsins má geta umræðna,
sem fram fóru á alþingi 19. nóv.
síðastl,- um Grænland og birt
tillaga Péturs Ottesen um það
að undanförnu þingum. Þá eru
greinar um Grænland eftir tvo
þekkta menn, þá dr. jur. Ragn-
ar Lundborg og dr. jur. Jón
Dúason. í blaðinu er einnig
kort af Grænlandi og Danmörku
með leiðréttum staðaheitum, og
raktir yfir fimmtíu þýðingar-
miklir, stjórnarfarslegir atburð-
ri úr sögu Grænlands. Þá er
kort með skýringu yfir landa-
fundi.og siglingar íslendinga í
fornöld. Að lokum er áskorun
útgefenda um nauðsyn þess að
stofna Grænlandsvinafélag.
Málarinn,
4. tölublað þessa árgangs er
komið út. Efríisyfjirlit: Áhrif
lita og gildi þeirra fyrir um-
hverfið, grein eftir Sæmund
Sigurðsson. Kristinn Andrésson
ritar grein um upphleypta
málningu, þá er Flugvísur og
greinin Hið gamla má ekki
glatast eftir Jökul Pétursson,
Jón B. Jónasson ritar um lista-
menn í ðinaðarstétt, einnig eru
afmælisgreinar og m. fl.
í í'
IViinnisblað $
í almennings. |
Mánudagur,
27. des. — 361. dagur ársins.
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
18,53.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
er kl. 14.55—9,50.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunni. Sími
5030.
Næturvörður
Reykjavíkur Apóteki. — Sími
1760. Ennfremur eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
opin til kl. 8 daglega, nema
laugardaga, þá til kl. 4 síðdeg-
is en auk þess er Holtsapótek
opið alla sunnudaga frá kl.
1—4 síðdegis.
Lögregluvarðstofan
hefir síma 1166.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: Mt. 3, 1—3
Ríkið fyrir höndum.
Gengisskráning.
(Söluverð). Kr.
1 bandarískur dollar .. 16.32
1 kanadiskur dollar .. 16.90
100 r.mark V.-Þýzkal. 388,70
1 enskt pund .......... 45.70
100 danskar kr........ 236.30
100 norskar kr........ 228.50
100 sænskar kr.........315.50
100 finnsk mörk........ 7.09
100 belg. frankar .... 32,75
1000 franskir frankar .. 46.63
100 svissn. frankar .... 374.50
100 gyllini ........... 431.10
1000 íírur ............ 26.12
100 tékkn. krónur . .. 226,67
Guilgildi krónunnar:
100 guilkrónur «=» 738.95
(pappírskrónur ).
Hjónaefni.
Á aðfangadag jóla opinberuðu.
trúlofun sína ungfrú Edda ,B.
Jónasdóttir, Ólafssonar heild-
sala, Freyjugötu 49, og Guð-
mundur Jóhannsson, G. Jó-
hannssonar, Ásvallagötu 59.
Eimheiðin,
4. hefti 16. árg., er nýkomin
út með margvíslegu efni, þ>ar
á meðal ritgerð eftir finnská
listmálarann Uuno Alenko, sem
nefnist: Um listsköpun fyrr og
nú, þar sem gagnrýndar eru
rækilega ýmsar öfgastefnúr í
listum. Greininni fylgja tvær
myndir. Jólakvæði er í heftinu
eftir Knút Þorsteinsson frá
Úlfsstöðum og grein um jólin,
Ljós heimsins, eftir ritstjórann.
Dr. Stefán Einarsson ritar
grein um ameríska leikrita-
skáldið Eugene O’Neill og list
hans. Björgvin Guðmundsson
tónskáld, ritar grein, sem nefn-
ist Lítið brot úr lífsins bók. Þá
er indversk saga, Fórnin eftir
Negis Dalal, í þýðingu ritstjór-
ans, framhaldssaga eftir Davíð
Áskelsson, ungan rithöfund,
kvæði eftir Kára Tryggason,
Snæbjörn Einarsson og áður ó-
prentaðar vísur eftir Skáld-
Rósu, sem Jóh. Orn Jónsson
hefir skráð. Þá er grein um
leiklistina, Silfur-tunglið, Lok-
aðar dyr og Erfingjann, með 7
myndum, ritsjá um nýjar bæk-
ur o. fl. i
Gjafir til
Mæðrastyrksnefndar.'
Framh.: Ingvar Vilhjálms-
son kr. 200, Safnað af Margréti
á Grund 2.025, Jóhanna föt óg
100, Fjórar litlar systur 60, N.
N 100, G. S. 100, F. Bl. 80, G.
Þ. föt og 50, G. Elinmundar
föt, N. N. 100, G. Þórðard. fatn-
aður, E. Br. 200, G. P. 50, G. J.
30, B. A. 100, Mæðgur prjónles
og 100, Rósa 100, G. J. 200, N.
N. 50, Friða Guðjóns 50, Óli
og Kalli 100, G. Ó. fatnaður 25,
Unnur og kona fatnaður, Har-
aldur Árnason heildverzl. vör-
ur, Haraldur Árnason starfsf.
1.020, ,Kona 50, Hánsína fatn-
aðui’, Ónefnd kona 50, Gömul
kona 50, Svanbjörg Einarsd,
100. Hildur 100. Safnað af Mar-
gréti á Grund 270. S. V. 100.
Peysan s.f., prjónles. Qddur
Kristjánsson 1000. Gísli Guð-
mundsson 100. Ónefndur 50.
Marz h.f. og Júpíter h.f. 3000.
P. Brekkan, fatnáður. Guðrún,
fatnaður. H. S. 100. Alfons
Hannesson 50. Tómas Bergsson,
föt. Jólagjöfin hans pabba 50.
Jón Þorsteinsson 100. G. S. 50.
Gamall sjóm. 100. Karl Jó-
hanns 200. Þóranna 100. N. N.
10. Lyfjabúðin Iðunn 1000. R.
Þ. 100. Stelía, fatnaður. Þór.-
anna 200.
Framh.
Gjafir
til Vetrarhjálparinnar.
Dúlli 25 kr. S. S. 100. Mjólk-
urfél. 500. Þrjú systkini 25.
Alliancee 500. Kalli litli 100.
Skáti 10. S. H. 100. Hilmar 30.
H. Toft 200, Heildv. Edda h.f.
500. E. S. 30. Leifur Guðmunss.
100. Kjartan Ólafss. 100. Magn-
ús Jónss. 150. Veggfóðurverzl.
Viktors Iielgas. 150 Eýgló Vikt-
orsd. 50. Á. M. 25. J. Ö. 50.
Bernhard Petérsen 500. VÍR
merja, 4 lallar, 6 tár, 9 dróg, 11
ófær, 13 agn, 16 nú.
H. Benediktsson 1000. Ónefnd-
ur 500. Lýsi h.f. 1000. — Kær-
ar þakkir. — F. h. Vetrarhjálp-
arinnar. Stefán A. Pálsson.
Símablaðið,
jólabla.ðið er komið út. í inn-
gangi. ritsins er þess getið að
næsta/ár.eigiK.í. 40 ára afmæli
og að þess verði minnst á veg-
legan.hátt. Þá. ritar Jón Kárason
grein :er hann nefnir Við ára-
mót,. einnig er greinin Enn um
Stykkishólm, Hver verður næst
póst_ og símamálastjóri? eftir
Örvarodd, Frívaktarhugleiðjng-
ar um Skálhqit,, eftir Sigurjón
Davíðsson, Gamall sendisveinn
segir frá,, og er það , þáttur er
Björ.n Dúaspn flutti á árs-
skemmtun póst- og símafólks á
Sig'lufirði 19,52, ,Karl Helgason
ritar um sumutdagsferð starfs-
fólks póst-. og síma á Akranesi
í júsí 1954, smásagan Konan
með fötuna, eftir Q., Greinin
Þeir þybbast við, eftir S. X.
Afmælisminningar og margt
fleira er í ritinu.
Heimilisblaðið,
jólaheftið er komið út. Efnis-
yfirlit: Jólahugleiðingar eftir
Jón Helgason er nefnst Jólum
mínum uni, eg. eins, þá .er ljóð
ef.tir Þórarin .Kristjánsson er
nefnist Hljómskálagarðurinn í
jú'ní 1954'. Grein er þar um Al-
hert Schweitzer og friðarverð-1
laun Nobels, saga eftir Maxim
Gorki er nefnist Jólin hans
Tvans. Ivaríovitjs, þá er kafli úr
endurminningum Jóns Helga-
sonar er nefnist Misheppnuð
skreiðarferð. Saga er þar eftir
Magnús Jóhannsson frá Hafra-
nesi er nefnist Maður fyrir
borð, kaflar úr endurminning-
um Brynjólfs Björnssonar frá
Norðfirði, ávarp, flutt að Skál-
holti 18. júní 1954 af Einari
Sigurfinnssyni, mörg ljóð,
þýddar smásögur, skrítlur,
myndir og fleira er í ritinu.
Veði’ið í morgun:
. Kl. 8 í morgun: Reykjavík
logn og 1 st. hiti. Stykkishólm-
ur SA 2, 2. Galtarviti A 1, 4.
Blönduósi SA 2, 2. Galtarviti
A 1, 4. Blönduósi SA 2, 2. Ak-:
ureyri SA 1, 0. Grímsstaðir S,
2, h-1. Grímsey S 3., 2.,Raufar-
hön ASA 5, 2.. Dalatangi SÁ 2,
3. Hólum í, Hornafirði logn, 2.
StórhÖfSa í Vestmannaeyjum
NNV 1, 3. Þingvellir logn, 0.
Keflavíkurflúgvöllur VSV 4, 2.
— Veðurhorfur, Faxaflói: Súð-
Framh. af 1. síðu.
um, en áskorunum rignir niður.
íSegja: fréítaritarar, að þingnxenn
séu margir .hikandi sem íyr.r, ótt-
ist endurvigbúnað Þýzkalands,
en eigi síður einangrun og sam-
vinnuslit við liinar lýðræðis-
þjóðirnar og, syo bætist ofan á
þetta ótryggt efnahagslegt ástand
Og deilur um iniianlandsinál. —
Margir óttast lika hótanir Rússa,
sem ala á þvi, að eftir fullgild-
ingu verði engir möguleikar á
sameiningu.
Horfurnar.
Yfirleitt þora menn litlu að spá
um hvernig fer, er gengið verð-
ur til atkvæða í dag. 1 mörgum
blöðum kemur fram sú skoðun,
að fulltrúadeildin kunni að full-
gilda samningana, þrátt fyrir at-
kvæðagreiðsluna sl. föstudag.
Ver.ði sú reyndin er það qttinn
við, að V.-Þýzkaland verði her-
vætt livað sem Frakkar segja, og
Frakkland éinahijfaðS óg álirifa-
lílið. Sú slcoðun kenmr einnig
fram, ■ að varlegast sé að spá
engu. í tveimur stuðningsblöð-
um samninganna i Frakklandi
var svo að orði komist, að svo
virtist sem þingmenn gerðu sér
væri fyrir beztu, og að i raun og
v.eru væru miklu fleiri samþykk-
ir takmörkuðum endurvígbúnaði
V.-Þ. eins og Parisarsamning-
arnir gera ráð fýrir, en atkvæða-
greiðslan liefði sýnt s.l. föstudag,
en þingmenn ekki þorað að fylgja
sannfæringu sinni og' sctið lijá.
Þeirrar skoðunar gætir mjög,
að sú stund, er gengið verður til
atkvæða að nýju í fulltrúadeild-
inni, kunni að reynast mikilvæg-
ari en nokkur önnur, sem fram
hefur farið í deildinni á síðari
tþnum. Örlög Erakklands kunni
að vera undir þvi komin Iivað
gerist i dag'.
Eisenhower „bundinn“
við símann.
Eisenhower forseti dvelst nú
iAugiista í Georgíu. Undirbýr
Iiaan boðskap sirin til þjóðþings-
ins, er hann flylur 6. janúar, en
vegna þess hve horfurnar þykja
pggtiærilegar éftir áð Parísar-
samningárnir voru felldir, hefur
hann haft stöðugt saniband við
DuUes i síma, en að óbreyttu fer
hann ekki til AYashington fyrr en
3. jan., eins og upphaflega var á-
kveðið.
'vestan og vestan kaldi. Slyddu
1000. Þ. S. 100: S. J. 100; Slipp- j él. Hiti 1—*2:stig:í dag, én snjóél
félagiS í Rvk. 500. Shell 500. og hiti um frostmark í nótt.
Útför
JoBís E. ISergsve'iiassoBBffli*
fer fram frá Demkirkjimni fjriðjudaginn 28.
þ.m. ld. 2 e.L — Jarðsett verður í Gamla
kirkjugarðmum.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Ástríður Eggertsdóttir,
böra pg íengdabörn, r