Vísir


Vísir - 27.12.1954, Qupperneq 6

Vísir - 27.12.1954, Qupperneq 6
▼ISIB Mánudaginn 27. desember 1954. WI&VB. Bréí: DAGBLiÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsswn. Auglýsingastjóri: Krisíján Jónssoa Skrifstoíur: Ingólísstrœti l. (Jtgeíandi: BLAÐAÚTGÁPAN VlSIB H.F Lausasala 1 króna. FélagsprentsmiCjan h.f. Semfiför til Peking. Nú mun senn líða að því, að framkvæmdarstjóri Sameinuðu þjóðanna, Svíinn Dag Hammarskjöld, taki sér ferð á hend- ur austur til Kína, og eigi þar viðræður við stjórnina í Peking. Hann mun að sjálfsögðu ræða afstöðu Kíriverja til heimsmál- anna og Sameinuðu þjóðanna yfirleitt, en fyrst og fremst verður erindi hans að tala máli þeirra amerísku flugmanna, sem dæmdir voru fyrir nokkru þar eystra. Höfðu þeir verið bornir þeim sökum, að þeir hefðu komið til landsins sem njósn- arar, og telur kínverska stjórnin, að hún hafi þess vegna haft fulla heimild til að dæma þá eins og gert hefur verið. Dómamir yfir mönnum þessum vöktu að sjálfsögðu mikla athygli um heim allan, er þeir voru kunngerðir í Peking, og var mál þetta tekið til umræðu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna að frumkvæði stjórnar Bandaríkjanna. Því var haldið fram að fulltrúa Baiu.aríkjanna á þinginu, að þessir amerísku borgarar hefðu ekki verið njósnarar, þar sem þeir hefðu verið í venjulegum einkennisbúningum ameríska flughersins, er þeir voru teknir höndum. Þeir hefðu því átt að njóta viður- kenndra réttinda sem stríðsfangar, er flugvél þeirra var skotin niðui’, en það gerðist meðan enn var barizt í Kóreu og' Kírt- verjar aðilar. Það hljómar að sjálfsögðu annarlega að tala um mannúð í styrjöldum, en þó hafa lengi verið í gildi alþjóðlegar reglur, sem þjóðirnar leitast við eða hafa skuldbundið sig til að fylgja, þegar þær eiga í vopnaviðskiptum. Þar er svo fyrir mælt, að hermenn styrjaldaraðila skuli njóta vissra réttinda og verndar — til dæmis er þeir hafa verið teknir höndum. Hermaður stríðsþjóðar er réttdræpur af fjandmönnunum, meðan hann er fær um að bera vopn og berjast, en þegar hann hefur verið tekinn höndum og afvopnaður, gegnir öðru máii. Þá á hann að njóta verndar fyrir ómannúðlegri meðferð, og dráp á fanga kallast morð eftir þeim styrjaldarreglum,. sem lengi hafa verið í gildi. Það hefur löngum verið venja kommúnista að hafa að engu þær leikreglur eða umgengisvenjur, sem tíðkazt hafa þjóða í miili um langan aldur, og þykja eðlilegar og' sjálfsagðar meðai þeirra, er vilja a. m. k. teljast sæmilega siðaðir. Þetta er raunar í samræmi við þá meginreglu hinna alþjóðlegu bófasamtaka kommúnista, að tilgangurinn helgi meðalið, og einstaklingur- inn skuli vera einskis virði, ef hann þjónar ekki hinu rétta markmiði. Og' kommúnistar eru ekki vanir að viðurkenna mistök sin, svo að það er varla vonlegt, að för Hammarskjölds til Peking beri þann árang'ur, að síðustu fórnarlömb kommún- ismans ver'ði látin laus. En árangurslaus för mundi bera þann ávöxt, að hún mundi enn vtrða sönnun þess, að kommúnistar fara aðeins éftir sínum eigin leikreglum, og þeim yrði komið á um heim alian, ef hinar frjálsu þjóðir leituðust ekki við að efla einhug sinn og samtök eftir mætti. Það er eina von hins frjálsa heims, að kommún- istar þori ekki að leggja til atlögu við hann. Góð þjóðkynning. „Góðar þykja mór gjafir þinar, cn betri er þó vinátta þin,“ mættu íslendingar segja mn þann sóma qg vináttuþel, er Þjóðverjar hafa sýnt þeini, baáii með heimsókn Adenauers kanzlara, góðuin gjöf- um, heimsókn ágætra listamanna | og sýningunni, er hér stó'ð ný- i léga. Er þa'ð ekki í fyrsta sinn. sem Þjóðverjar sýna, að þeir á- líta ekki íslendinga menningar- snatiða skrælingja. Erigin erlend 'þjóð’ hefur metið islenzka menn- ingii óg bókmenntir jafnt að verð- ieikum, sem Þjóðverjar. Hafa þýzkir fræðimenn jafnan staðið framai’ öðrnm um kunnleika á íslandi, þjóð þess, menningu og högum. Ilefur og ísland löngura átt merka og mikilsmetna vini meðal Þjóðverja. Ælla' mætti að við hefðum svo sem skylt var, sýnt vináttu á mó ti og lagt stund á að kynna sér mcnningu og háttu Þjóð- verja og skapa þar með menn- ingartengsl og trausta vináttu milli þessara náskyldu þjóða, sém báðár standa öðrum þjóðum fram ar um gáfnafar og andlegt at- gjörvi,, og vinna að sem nánust- um kynnum A sem flestum svið- um. Af engri þjóð annarri gætu ís- lendingar lært jafn riiikjð í vis- indum, listum, atorku og hagsýni. En þetta höfum vér íslepdingar látið undir höfuð légjast. Vér liöfuin sýnt miki'ð, mér liggur við að ségja óverjandi, tómlæti gaguvart ■ menningartcngslum vlð þessa ágætu frændþjóð, seiri hálÞ ari ’myndu oss og vænlegri -til þrii'a en Mir og Bukarestfefðir. Og áreiðanlega væri hollaru qg látið undir höfuð leggjast. Vér vænlegra menningu vorri, að að bjóða hinggð þýzlui mennta- og listafólki til kynningar, en ' mongólalýð þeim, er Mír hefur : dregið hingað og kallað „vísinda- og listamenn“, þvi ólikt eru þýzk áhrif vænlegri til menningar- bóta, en áhrif frá oss algerlega óskyidum þjóðum, sem auk þess I standa á miklu lægra stigi, um menningu og gáfnafar. | Fágria ber þvi, að nú erii Þjóð- : verjar að taka þahn sess, sem ! þeim ber, meðal frjálsra þjóða Evrópu, end þótt þar vanti mik-. ið á, meðan Austur-Þýzkaland er ennþá ofurselt valdi mongólslcra þjóða. Og ekki hefur skrefi'ð til fuils réttlætis verið stigið gagn- vart Þjóðverjum, fyrr en þeim hefur verið skilað aftur þeim löndum, sem af þeim liafa verið tekin i tveim síðustu styrjöld- um, þannig að Þýzkaland liljóti aftur þau landamæri, sem það hafði 1914. Þvi öflugt Þýzkaland, i fylkingu vestrænna þjóða yrði sá varnargarður, sem tryggði héimsmenninguna gegn ágang'i kommúnista. Eg' vil nú enda þessar linur á þvi, að óska Þjóð- verjum þess, að jafnan niegi andj þeirra mestu manna verða ríkjandi í Þýzkiandi. P. Á. Prentarinn, 5.-8. tölublað er komið út. — Efisyfirlit: Greinin: Bygging- : arsamvinnufélag prentara 10 ára eftir Gubj. Guðmundsson, íslenzkt prentaratal 1930— ; 1950 eftir G. H. Spurningar- . kver prentlistarinnai’, afmælis- ; sreinar og m. fl. Margt er sisritid lengdamamma svaf Og feóisfa lékk skilnaó af fselm sok». Eftir lát eiginmannsins var hann hefði spillzt á því að tengdamóðurinni leyft aS sofa vera liðþjálíi. í sama rúmi og dóttirin og Þetta endaði með því, sagði terigdasonuiinn meðan sorgin dómarinn, að herra McLaren vaé sárust. En hún hélt því yfirgaf konu sína í janúarmán- T^egar sendiherra íslendinga í Osló kom til landsins fyrir fá- * um dögum, hafði hann meðferðis góðar gjafir frá Norégi. Það voru fornir gripir og fagrir, sem ætlaður hefur verið stuður í Þjóðminjasafninu. Og þetta er ekki fyrsta gjöfin, sem jís- lendingar þiggja frá Norðmönnum, því að í Þjóðminjasafninu e.r þegar til norsk deiid sem fengin er að gjöf írá góð'um vinum, og hinir nýju gripir, sem sendiherra. hafði meðferðis, mun bætast við hana. Við íslendingar crum ekki eins auðugir af íornum gripum og margar aðrar þjóðir, svo sem Norðmenn, en bó ættum viú með einhverju móti að geta þakkað þeim þessar góðu gjafir rneð því að láta eitthvað koma á móti. Það er viSsulega gott að Þiggja gjafir, sem gefnar eru af heilum hug, en þó mun flestum þannig farið, að þeir vilji láta eitthvað lcoma á móti til að sýna, að þeir hafi kunnað aö meta það, sem þeir hafa þegið. Það ættum við að reyna. áfram í tvö og hálft ár. í máli, sem út af þessu reis og kom fyrir dómstól í ^Manchester sagði dómarinn, að i þetta vær.i eitt erfiðásta rnál í sambandi við tengdamæSur, sem hann hefði nokkurntímá haft méð að gera. Hann dæmdi manninum, Har- ,ry McLaren skilnað frá knnu sirtni Edith May Emily, MrLa- ren. i Dómar.inn sagði, að [þaú jhjþnin hefðu yeriðgefin samari- ái'ið 1935. eri í tíu ár þar.' áðuf: riiefði hann búið í húsinu hjá foreldrum eiginkonunr.ar, herra og frú Moss. Hjónabandið var farsælt tii ársins 1940, 'þegar herra. Moss uði 1948. Kona hans og tengdamóðir reyndu oft að fá hann til að koma heirn aftur, en hann neitaði því og bað konu sína að stofna heimiii með sér, þar sem tengdamóðirin væri ekki á heimilinu. — Kona hans tal- aði án afláts, sagði dómarinn, og mér fannst hún ekki geta hætt. Hún liefur áreiðanlega getað hjálpað móður sinni til aff láta eiginmanninn aldrei komast að. — Einn slíkur atburður gerðist einu sirin.i úti á götu. Eiginkonan og' tengdamóðirin mættu eiginmanninum úti á götu, þegar hann var að koma írá sunnudagsguðsþjónustu á- samt npkkfum kunningjum 'sínum. Jólahelgin er um garð gengin og væntanlega snúa nú allir á- nægðir og mettir til vinnu sinn- ar, því að þótt raikið sé um að véra um þessa hátíð hátiðanna Iivílast menn vegna þess. að þeir ctu glaðir og ánægðir. Jólin eru samt ekki á.enda, því við teljiim þau ekki öll fyrf en á Þrettánd- amim, og þá fy.rst er siðurinn að má í burt öll merki hátiðahald- anna, taka niðu.r skreytingaýn- ar í heimahúsnm ög kbma fýrir lcyrfilega í kassa til þess að géynia t.i.1 næstu jóla. Þantrig ;er það'hjá fiestúrii, býkf.ég við: Róleg jól. C)g við getuin vist öll glaðst yf- ir.því, að jölin hafa.vefjð frið- söm.og. fóleg'. Engar fréttir hef- uf útvarpið borið okEur af slys- um eða tjóni á mönnum eða eign- um. Hvergi varð neiun eldsvoði, en oft héftir það viljað lienda, að kviknað hafi i á jólum vegna þess að þá er oft farið óvarlégá ineð eld. Það mun mikið hafa dregið úr þeirri hættu að flestir notast nú við raflýsingar á jóla- trjám, en áður vqru notuð kerti, sem gæta varð vel að, svo ekki stafaði af þeim eldhætta. Mild véðrátta. Veðráttan hefur lika verið mild uin jóladagaria, svo að varlíi hefur þurft á upphitun að halda. Érida brást hitaveitan ckki.'að þéssu sinni, en í köíd- um veðrum er álagið einmitt mest á slíkuni hátíðisdöguin og hefur oft verið um það rætt. — Jafnvel þótt kalt hcfði vérið i veðri má géra ráð fyrir að Iiita- véitan hefði nægt, þvi vatnið hefur verið með heitasta níöti undanfarið og liitar nú miklu fljótar upp en áður var. Oveður annars staðar. En jiótt við getum fagnað þvi, að veðrið liafi verið stillt og kyrrt um jólin við landið okkár, gela ekki allir sagt þá sögu. í nágvánnalönriunum hafa geisað versla veðui’ og mörg skip ver- ið að lirekiast í stórviðri um jólin. Þó nmn manntjón hafa ver- ið minna en biist mátti við, því flest skipanna hafa náð heilu og höldnu í höfn. Og um jólin var veður svo slæmt við strendur Hollands, að halda varð vörð við I flóðgarðana, af því að hætta var á að þeir gætu enn einu sinni gefið undan ofsa veðurs og sjör I lu'ft yfir landið. Það hefur ekki ^ alls staðar verið jafn friðsamt. Störfin kalla. j Og eftir allt umstangið og eft- irvæntinguna hafa jólin verið álltol’ stult. Nú kallar vínnan aft- ur og hvei’ ög eiriri hvérfur að sínu skyldustarfi. En eftir eru minningarnai’ ’eftir ánægjulega hátíð, sem hefur hverju sinni hæt andi álirif á aMa. Qg þáð er sannleikiir í því, sem stjórnmáln- maðiir sagði, að væri hugarfar I . allra alltaf eins og það cr um jólin, mynrii ávallt friður lialri- ast. kr. dó. I ■ágústmánuði 1942 fór eig inmaðurinn í herinn og varð , i—• Það vaii.eins og við mann- liðþjáifi. I inn. mælt, þegar mæðgurnar Eiginkonan og tengdamóðirin . sári hann. Þær opnuðu munn- voru sammála um það, þegar ; inn samtímis og helltu sér yfir hann kom heim, að; hann yæri ; hann með fúlsyrðum, sagði * alltof mikill með sig, og að dómarinn a'ð lokum. Bandaríska leikkonan Shir- ley Bootli, var kjörin bezta Icikkona ársins á alþjóðakvik- myndaliátíðinni í Cannes. 1953. Nai'nbót þessa hlaut hún fyrir lcik sinn í myndinni „Konidu aftur, Sheba Iitla“, sem var sýnd hér í Tjarnarbíó. Af 74 ,,dramatískum“ kvikmyndum j irá 27 löndum hlaut þessi mynd aöalverðlaun hátíðarinnar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.