Vísir - 05.01.1955, Side 9

Vísir - 05.01.1955, Side 9
Miövikudaginn 5. janúar 1955 CnnaKar: BttdvarssoH • • 55 Hvernig ratar síldin Hangar leiðir um hatið ? Eftirfarandi greiii birtist nýlega í Tímariti VerkfræÖ- ingafélags íslands. Enda þótt það tímarit sé emkurn ætlað verkfræðingum og öðrum tæknimenntuðum mönnum, fjallar grein Gunnars um mál, sem allflestir landsmenn hljóta að hafa áhuga á og bera nokkurt skyn á. Þess vegna hefur Vísir tekið sér það Bessaleyfi að birta grein Gunn- ars Böðvarssonar, og væntir þess, að hann sé því ekki mótfallinn. Hugsum okkur eina síld, sem stödd er í hafinu fyrir norðan og austan ísi. og ætlar á got- stöðvarnar við Noreg. þ. e. hún ætlar í ákveðið umhverfi, sem Það er alkunnugt, að ýmsar fisktegundir ferðast langar ieiðir á milli gotstöðva og upp- eldisstöðva. — Af íslenzkum nytjafiskum, má hér einkum nefna síldina, sem gengur í hentar hrygningunni. og er að stórum torfum um úthafið fyrir ýmsu leyti frábrugðið því um- austan og vestan landið, og hverfi, sem hún er í. Segjum leitar frá Norður-íshafi til got- ' einnig, að síldin skynji þetta stöðva við ísland og Suður- umhverfi út frá bragði og hita Noreg. Einnig hafa menn orðið J vatnsins, eða með öðrum orð- varir við stórar þorskgöngur milli íslands og Grænlands. Eitt höfuðeinkenni þessara langferða er, að.fiskarnir virð- ast ekki ganga sem dreifðir einstaklingar heldur halda þeir yfirleitt hópinn og fara í stór- um torfum. Um síldartorfurnar er vitað, að þær geta verið mjög þéttar og þakið tugi fer- kílómetra ? svasði. Rannsóknir síðustu ára með asdiktækjum hafa sýnt, að slíkar torfur eru á víð og dreif um hafið milli fsiands og Noregs, og er staða þeirra sýnilega háð hitasviðinu í hafinu. Þegar á allt er litíð, virðist ekki ólíklegt, að tarfumyndun- , in sé hjá þessum fiskum eðlis-1 hvöt, sem þjónar ákveðnu hag- nýtu markmiði. Höfúndur hef- ur oft átt tal um þetta við dr. Hermann Einarsson fiskifræð- irig, og hefur hann talið þetta líklegt, en hinsvegar hefur rnjög lítið verið gert af þvi að: reyna að skýra torfumyndun- jna. Þó má segja, að rétt skýr- ; jng gæti haft verulega hagnýta , þýðingu. Eftir að hafa > íhugað þettá mál nokkrurii sinnum, er höf- undur þeirrar skoðunar, áð eft- jrfarandi tiíraun til skýringar sá þess verð að koma fram á um hafi möguleika til þess að kanna bragð- og hitasviðið í þeim punkti; sem hún er stödd á. Nú er úthafiðmjög, víðáttu- mikið og sviðsstigullinn (þ, e. breytingár bragðs og hita) því mjög lítill, oa líklegast er hann jafnvel núll á stórum svæðum, þar sem stórir vatnsmassar geta verið eingerðir (hómóg- en). Síldin hefur þyí engan möguleika til þess að kanna sviðsstigulinn á þeim stað, sem hún.er á, og eina ráð hennar er þá að hreyfa sig til þess að finna breytingar. En slík hreyf- ing getur ekki verið skipulögð nema hún geti framkvæmt staðarákvörðun, og hafi auk þess nokkuð fullkomið minni. Er næsta ólíklegt, að hún sé gædd þessum hæfiléikum, og er því vægast sagt erfitt fyrir hana, að rata rétta léið; En það er einmitt hér, sem törfusundið ■ getur komið að gagnj. Ef , mjög margir ein- fetaklingar synda. , saman og þekja stórt svæði er líklegt að um merkjanlegan sviðsstigul geti verið að ræða á því svæði, sem torfan er á. Getí ein- staklingarnir einnig' komið merkjum milli sín um áptand sviðs.ins er, kominn mögúleiki prenti. , 1 tjl þess að kanna sv.iðsstigplinn .... , . I og rata rétta leið. Það getur Það er augljost, að sKyrijun, ° , J? +n ... . að vjsu enn venð erfcitt að rata akveðmna eðlis-eða efnaeigmM; ; .......• \ ,v > > ■ i bemústu leíð, én vahdamaiið er stjurnar Jeika ’ umhverfisins fiskigpngunum, og rátvísii fisk- anha væri óhugsanle'g nema ’.þéir styðjist við einhver slík einkenni. Þau geta verið hiti vatnsins og bragð, eða með öðrum orðr um efnainnihald, og komá þar að sjálfsögðu mjog rnörg efni þó ólík.t auðveldára, en. þégar úm einn fisk ér áð raeða. 1 Þar sem. um sjón gétur- ekki verið að ræða,, . yjrðast éift- staklingarnir að vísu ekki h#a; , mikla mögúleika til þéss að ' koma merkjum rriilli sín, en hér skal þó bent á ákveðinn mögúleika. Allt suhd skapar ; fiít gréinav Einnig, er eklci: með ... öíiu útilöka’ð; a^skýrijuni keg- oroa 1 vatmnU’ bg Þegar um itjsyiðsins ' komi”lil ggájná þáð virðist þó talsvert ölífc’- legra. Fiskifræðingar hafa gert víðtækar rannsóknir til þess að tu| Ut°nCe^ kanna þessi atriði, og hefur mpðal annar-s komið í ljós, að jaxinn notar bragð vatnsins til þess að finna þá á, sem hann ætlar að leita upp í. Mun héi’ vera um lífræn efni að ræða, og er hann ótrúlega bragðvís á'þessi efni. En þess. háttar ýannsóknir munu enn vera skámmt á veg komnar. am eingert iðusvið (homo.géneous með ákveðnu orkurofi (energy spectrum) þ. e. með ákveðinni dreifingu straumorku á sveifluhraða. — Orkurofið er. háð tíðni sund- takanna, og hafi fískurinn möguleika til þess að skynja orkurofið getur hann skynjað sundhreyfingar annarra ein- staklinga. . , í víðtali viff dr. Hermann Þó er óhætt að fullyrða, að . Einarsson benti hann höfundi skynjunin • ein sé ekki nóg. i á, að fiskurinn hafi líklega á- kveðið skynfæri til þess að skynja mjög litlar þrýstings- breytingar, og' það sé talið, að rákin gegni þessu" hlutverki enda þótt þetta sé enn mjög á huldu. Virðast því allar líkur fyrir því, að hann geti;kannað orkurofið. Nú er vitað, að hiti hefur áhrif á allar lífrænar efna- og eðiisbreytingar þannig, að þær örfast við vaxandi hita upp að ákveðnu marki. Þessi örfun mun vera um ,10 % fyrir • hver j a gráðu og er líklegt, að þetta gildi einnig fyrir sundhreyf- ingar fiskanna. Fari fisktorfa yfir hitamörk í hafinu, ér lík- legt að sá hluti hennar, sem farið hefur yfir mörkin auki tíðni sundtakanna og breyti þannig iðusviðinu í næstá riám- unda við sig. Ef þetta heíur aðlaðandi áhrif á hina hluta torfunnar sýnda þeir ■ smán- saman að mörkunum, og sund torfunnar syrida þeir smám- pósitífum sviðsstigli. Á likan hátt gætl farið fyrir :síld, sem leitar að kaldari sjó. Stefnan beinist þá að negatífum stigli. Að sjálfsögðu geta hljóð- merki einnig komið til greina og skal ekki frekar um þaff rætt. Fiskarnir virðast hafa nokkra möguleika til þess að koma merkjum miIM sín. Niðurstaðan er því sú, að hóp- eða torfusund getur verið mjög nauðsynleg ráðstöfun til þess að fiskarnir rati rétta leið, enda þótt þessi aðferð sé ekki einhlít, og þeir geti oft villzt af beinustu leið. í sambandi við skynjun iðu- streymis má , einm-g . benda á eftirfararidi tvö atriði. Síld ér venjulega mjög stygg, og hefur reynzt afar érfitt að veiða hana í flotvörpur, nema við alveg sérstök skilyrði.. Getur þetta einmitt stafað af skyrijuri iðu- streymisins, þar sem vörpur framkalla ákveðið iðusvið, og éru vírnet einmitt notuð í rannsóknarstofum til þess að framkalla iðusvið. Þá skal einnig drépið á það, að sumir •fiskar, m.. a. lax, silungur og jafnvel síld, liggja oft í straumi, þ. e.'synda á mióti-‘straumnum en- eru kýrrir miðáð við land. Þetta- getur einriig átt sér stað við skilyrði þar, sem' sjón gétur ekki komið til , greiriá, og ér j furðuj.egt, aðíþetta. sk-uli takast, því fljött á litið yirðíst f|skur- ; irin; áðéihs' gétá skynjað hraðá I sinn gagnvart . vatninú, og ætti ' hann því ekki að geta gréint I milli þess að ; synda í kyrru vatni og iiggja í str.aunn, en þetta gelur hann bersýnilega. Nú ijiun fískur, „sem liggur í straumi synda í raridsviði straumsins (boúndary layer) en þar er fyrir hendi iðusviff, sem ekki ér eingerf , og er þetta einmitt aðalmunurinn á ástand- inu í kyrru vatni og randsvjði. Með skynjun iðusviðsins :gétur fiskurinn þannig kannað straumástandið og hegðað sér eftir því. Það skal tekið , fram að allir hafstraumar eru iðu- straumar (turbulent) og ér þykkt randsviðá þeirra ‘ýfrlett mörg hundruð méti'ar. Loks skal hér drepið á hugs- anleg áhrif hita á reknetja- veiðar. Þessi veiðiaðferð bygg- ist sem kumiugt er á því, að lögð eru í sjóinn net með á- kveðinni möskvastærð, sem er valin þannig, að fiskurinn á- netjist þegar hann syndir á netið. Veiðin á tímaeiningu og flatareiningu fer eftir því hve margir fiskar synda á netið á tímaeiningu. Ef gert er ráð fyrir því, að sund fiskanna sé „út í bláinn“ (in random) og n fiskar séu í rúmeiningu hafsins, en meðal- hraði þeirra v, fæst með hægu móti, að nv/3 fiskar synda á tímaeiningu á flatareiningu netsins. Ef síðan er gert ráð fyrir því, að fyrir hvern einn fisk, sem syndir á netið ánetjist k (sem er að sjálfsögðu minna en einn) verður veiðin á tíma- einingu og flatareiningu nets- ips: F=kvn/3 Þessi litla jafna sýnir, að sundhraðinn er jafn þýðingar- mikill og fiskmagnið. Þar sem hiti getur örfað sundhraðann er ekki ólíklegt, að hann geti haft einhver áhrif á veiðina. Þá er fróðlegt að gera sér ljóst, að reknet taka oft 5 til 10 síldar á fermetra á 10 stund- um, þ. e, um 0,5 til eina sild á fermetra og stund. Ef gert er ráð fyrir, að tíunda hver síld, sem syndir í netið ánetjist, sést að 5 til 10 síldii’ þurfa að synda á netið á fermetra og stund. Ef síðan er af handahófi gert ráð fyrir því, að síldin syndi 1.000 til 2.000 metra á klukkustund, fæst að sildarmagnið þarf að vera 0,01 til 0,03 síldir á rúm- metra, en það er furðulega lítið og sést því, að reknetjaveiði geur verið góð, enda þótt síld- armagnið sé lítið. Ne&attjar&arbííageymsk ur vestan hafs. í Chicago í Banðaríkjunum hefur verið opnuð stærsta neð- anjarðargeymsla fyrir bifreið- ar, sem um getur. Er bifreiðageymsla þessi undir einum af skrúðgörðum; . borgarinnar, sem kenndur er jvið Grant forseta og hershöfð- , ingja, en rétt hjá garðinum er ' aðalviðskiptahverfi borgarinn- ar. Er geymslan öll neðanjarð- Jar og gerð í þrem hæðum. j Þar er alls hægt að geyma. 12359 bifreiðir í einu, en ætlun- - I in er að koma upp fimm slík- J um bifreiðageymslum unx . hverfis Loop-hverfið, sem er | viðskiptahjarta borgarinnai’. Hin fyrsta, sem tekin er í notk- I un kostar yfir 130 millj. kr., en borgarstjórnin ætlar að koma upp hundruðum lítilla bíla- geymsla hingað og þangað um borgina og verja í þeim til- gangi nærri milljarð króna. Sigorgeir Sigurjónssoa hœ&tarittariðgmaður. Skrlfstofutlml 10—11 og 1—I VJalstr. 8. Síml 1043 og 809*5 TækiS tekur vi& skiiaboSum. Rannsóknardeild Bell-síma- félagsins ameríska hefur fund- ið upp „svartæki“, sem tengja má við talsíma. Er tækið hefur verið tengt, og einhver hringir í viðkom- andi síma, fer tækið í gang, og; þylur í símann orðsendingu, sem símnotandi hefur talað inn- á tækið, áður en hann hefur sett það í samband, af því að- hann hefur þurft að bregða sér frá. Er þá t. d. hægt að: biðja þann, sem hringir, að> segja til sín, og tekur tækið svar hans niður, en símaeigand- inn getur svo „yfirheyrt“ tæk- ið, er hann kemur aftur, og veit þá, hvert hann á að hringja. Segulband það, sem í tækinu er, má nota meira en milljón sinnum, án þess að það slitni. Myndin er af stærstá herskipi heims, ftugvélaskipinu „Forrestal“ Það ér 60 þúsund lestir að stærð, og mun liafa kostað Banda- ríkin um 3500 millj. króna. Myndin var tekin skömmu eftir að skipið hljóp af stokkunum riýverið.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.