Vísir


Vísir - 14.01.1955, Qupperneq 1

Vísir - 14.01.1955, Qupperneq 1
12 fols. 12 bls. 45. arg. Föstudaginn 14. janúar 1955. 10. tbl. Maður slasast sríkií — ók jeppa aftan á vörutíl, Vörubíllinn stóð á Hringbrautinni. Klukkan rúmlega 8 í morg- •un varð bifreiðarsíys á Hring- brautinni skammt frá liáskól- anuin, er jeppa var ekið aftan á vörubifreið er stóð kyrr á göt. unni. Við' áreksturinn tók húsið að mestu leyti af jeppanum, og maðurinn, sem ók honum, Ein- ar Þorsteinsson, Bræðraborg- arstíg 31, slasaðist alvarlega og var fluttur í Landsspítalann. Vörubíllinn, sem jeppinn ók aftan á, stóð_kyrr á Hringbraut inni rétt neðan við Bjarkar- . götu, en jeppanum var ekið vestan Hringbrautina. Er þess getið til, að héla hafi verið á framrúðu jeppans, og Einar því ekki tekið eftir vörubílnum. — Hafði vinstra horn jeppahúss- ins rekist á vörubílspallinn, og sópaðist húsið af, og bíllinn síð an runnið stjórnlaust niður á jafnsléttu á Hringbrautinni, þar sem hann nam staðar. Þeg- ar að var komið var Einar með vitundarlaus, og hafði hann dregizt úr sæti sínu og var aft- an í bílnum. Þegar Vísir átti í morgun tal við handlækningadeild Lands- spítalans,. voru meiðsli Einars ekki full rannsökuð,' en hann var með mikla skurði á andliti. og einnig mun hann vera hand- leggsbrotinn. .Einar Þorsteinsson er piltur um tvítugt, sonur Þorsteins Einarssonar, knattspyrnumanns sem margir kannast við. Rannsóknarlögreglan hefur fregnað, að rétt um sama leyti og slysið gerð'ist, hafi fólksbif- reið komið vestur Hringbraut- ina og ekið framhjá jeppanum, og væri henni mikils virði, ef bifreiðastjórinn á henni kæmi til viðtals. Nýr kaupgjaldsstigi í brezka járnbrautariðnaðinum er nú á dagskrá og' verði hann stað- festur af báðum aðilum geng- ur hann í gildi þegar. Verðlag er nú aftur hœkkandi á kauphöllinni í New York. Douglas MacArthur, fv. hers höfðingi á afniæli liinn 26. þ. m. Hefur verið boðað, að hann muni halda 3 ræður um það leyti, og muni ein vekja heimsathygli. Leið opnaðist í Peking. .Skviivr^i l'laosa rædd í krrrjirí ? Einkaskeyti frá AP. New York í morgun. Hammarskjöld kom hingað seint í gærkvöldi. Þegar eftir komuna ræddi Henry Gabot Lodge við hann. Lodge, sem er aSaliiilllrúi S. Þi., sagði að viðræðufundinum ioknum, að hann væri sannfærð- ur úm, að með viðræSunum hefoi þokast í rétla átt, og mikillar þolinmæði og varúðar væri þörf, lil þess að ná markir.u. Hann kvað það að sjálí'sögðu vaiiia mörgum vonbrigðum, að sam- koniulag náðist ekki um, að sleppa fluginönnunum 11 þegar í stað. Aður hafði Hammárskjöld sagt að ineð viðræðunum het'ði opnast samkomulagsleið, en báðir aðil- ar yrðu að fara gætilega og forð- ast allt, sem gæti orðið til þess, að hún lokaðist aftúr. Þáð er mi almeun. álit, að Chon En-Lai liafi sett skilyrði, sem verði rædd frekar, án þéss nokkuð verði uin þau birt að svo stöddtl. Ný séksiarieta Rússa gegn Parísarsamningunum. Orðsending um bakteríta? og eitorgas. 15-26 st. frost í nÓtt. Frost var víðast svipað í nótt sem leið eins og í fyrri- nótt, en ^ió komst þó hvergi upp í 28 stig eins og þá. — Mest var frostið í nótt 26 stig, á Grímsstöðum, Möðru- dal 24, Þingvöllum 21, Síðu- múla í Borgarfirði 19, Rvík 15 stig. Spáð er allt að lt stiga frosti næstu nótt. Snöggar veðurbreytingar virðast ekki x aðsigi. Hæð er yfir Grænlandi, en lægðir yfir Noregi og Nýfundna- landi. Smálægð íyrir vestan ísland á hreyfingu austur eftir. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Ráðstjórnin rússneska hefur byrjað nýja lotu í sókn sinni gegn staðfestingu Parísarsainn- inganna nieð því að gefa í skyn, að vestrænu þjóðirnar ætti að heyja eiturgas- og bakteríu- styrjöld gegn Rússum. Orðsendíngin hefur verið af- lient sendiherrum Bretlands, Frakklands, Italíu og Benelux- landanna þriggja, eða þeirra, sem munu hafa nreð sér varnar- samtök á grundvelli Parísar- samninganna, sem ráðstjórnin vill óðfús koma fyrir kattarnef. — Segir i orðsendingunum, að í Parísarsamningunum séu ákvæði, sem brjóti -algerlega í bág við Gehfarsamþykktina frá 1925 um bann við bakteríu- og eitnrgás- hernaði. Og því er við bœtt, að jafnvel nazistar liafi ekki lagzt svo lágt í síðari heimsstyrjöld- inni, að nota eiturgas. Það er álit vestrænnp stjorn- málamanna, að hér sé mn nýja söknarlotu að ræða hjá Rússum í licrferð þeirra gcgn staðfest- ingu Parisarsamninganna. I.eiða þeir athygli að því, að nægar sannanir séu fy.rir því að nazist- ar hal'i ætlað að beita eiturgasi, á austurvigstöðvunum, og myndu þeir hafa framkvæmt áform siu í þessu efni, cf Churchill hefði ekki varað þá við afleiðingunum, — og getað sagt, að bandamenn hefðu nægar birgðir af eiturgasi, og myndu beita því, ef nazistar gerðu þáð að fyrra bragði. — Reynslan sýndi þvi, að það gæti verið náuðsynieft að tiafa slikan birgðir, til þess að geta sýnt ófy.riijeitnum andstæðingmn i tvo lieimana, ef þeir tiyggðust bcita .slíkuni yöpnum. , HellsUrar bæjar- búa gott. Heilsufar. Reykvíkinga er yf-. irleitt gott um þessar mundir. Samkværnt upplýsingum, sem. Vísir fékk í skrifstofu borgar- læknis í rnorgun, hefur dregið úr mislingum og kverkabólgu, en hins vegar hefur hettusótt- artilfellum fjölgað frá því fyrir jól, og voru 107 í sl. viku, en ekki nema 19 fyrir jól. Þá hef- ur meira borið á rauðum hund- um en fyrir jól, og eru sjúk- lingar nú 70—80 í bænurn. Hættulegar farsóttir eru eng ar í bænum svo að vitað sé. —• Ekki var vitað nema um 2 til — felli af kíghósta í vikunni sem leið, en 6 af hlaupabólu. Yfirleitt má heilsufar teljast gott. • Chile liefir endurtekið, aíi þrátt fyrir mótmælaorð- sendingar ýmissa landa murii Chile, Perú og Equa- dor halda óbreyttri stefnu í landhelgismálum (200 mílna landhelginl. • Útflutningur í Bretlandí nam 2600 millj. stpd. ári'S sem leið eða 3 Vz % meira en 1953. Menn setja Afríku alltaf í samband við mikla hita, en það getur orðið kalt í fjöllunum norðan til í álfunni, eins og þessi mynd ber með sér. Hún er af frönskum hermönnum, er hafa dúðað sig gegn vetrarkuldunum, er þeir bíða átekta á „víg- stöðvunum“. Snjórinn stöðvaði Big Ben! ItiiHi ntilvil fannkonia á llrettlandi. Einkaskeyti frá AP. London i morgún. Fannkoma var mikil á Bret- ‘tandi í nótt og víða á megjnland- inu. Á löngum köflum þjóðveg'a á Bretlandseyjum er snjólág' sem ■er metri á dýpt eða meira sums staðar. Járnbrautárlestir liafá viða tafist og dæmi eru þess, að 2—3 snjóplóga þurfti til að ryðja braut lestum, sem liöfðu verið tepptar yfir 40 klst. Á ýnrsum járnbrautiim óku sjálfboðaliðar eimreiðum i nótt til þess að halda leiðurn opnuxn. Big Ben stöðvaðist. Fannkoma var mikil i London í nótt og stöðvaðist Big Ben, se'm kunn er inri heim allan m. a. vegna þess, að slætti hennar er útvarpað að staðaldri. Á þjóðveginum milli T.ondon og Brighton stöðvaðist öll um- ferð, vegna margra umferðar- slýsa. Var röð bílanna, sem leppst hafði, 8 kílómetra löng, er verst var. Goðafossi snúið aftur. El'tirfarandi tilkynning hefur Vísi horizt frá Eimskipafélagi íslands: M.s. Goðafoss, sem var á leið héðan til Bandarikjanna, hefur orðið að snúa við tii Reykjavík- ur vegna trufiunar á smurnings- kerfi aðalvélar skipsins, og er væntanlegur hingað um kl. 2 í nótt. Ekki er 'álitið, að hér sé um neina alvarlega bilrin að ræða, en búast má við, að skipið tefj- isf í nökkra daga meðan rarin- sókn og viðgerð fer frarh. fengu allf smálesfum i að 9 Afll annars svipaður og undarífadé. Afli var yfirleitt sæmilegur í verstöðvum við Faxaftóa í gær. 20 bálar tiafa bvrjað róðra frá Akranesi, og voru þeir atlir á sjó í gær. Afli þeirra var frá 1 og upp í í'úmar 9 lestir. Flestir bátanna voru með 5—G lestir. Hægviðri var á miðimtira, en gaddur gerir það að verk- um, að erfiðara er að nthafna sig. Verða skipverjar að berja ísinn af bógnum og reiðá. Iveflavíkurbátar fengu lieldur tregari. afla, eða 4—7 lestir. N’okkiir bátár voru méð 7 léstir. Kéflavikiirbátar fcíigri. einnig hægviðri, en sama gaddliin, Sandgerði. Frá Snndgerði róá nú 15 bátar og voru allir á sjó í gær og aftrfl í dag. Var afli bátanna frá 5—S! •• lest, og er mjög stutt að sækja á miðin. Veður var stillt í Sarnl- gerði í morgun, en frostið 11 stig* Hafnarfjörður. Frá Itafnarfirði eru nú 15 báG ár byrjaðir róðra, og voru' þeir með 4—G lestir í gær. í dág eni þeir iilíir á sjó. Höfmna í Hafn- arfirði er nú tekið að leggja og tötuvert þungfært fyrir bátar.a gegmini hrbðann, sem mynda >t hefur. Simasambandslaust var yið ■Grindavik í morgun, vegna þess að verið var að flytja simstöðina milli herbergja. Búist var við að símstöðin' yrði komin í samband aftur siðdegis í dag. \

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.