Vísir - 14.01.1955, Qupperneq 11
Fpstydaginn 14. janúar l&o'5.
n
UR RIKI NATTURUNNAR
Hann hlær eins
Ástralski hláturfugiinn getur jafiivel
skotið hugrökkustu mörnium
skeik í bringu.
Fyrir 150 árum, nokkru eftir
að fyrstu evrópsku nýbyggj-
arnir stigu á land við suðaust-
urströnd Astralíu, sló felmtri
mikluni á komumenn.
Ymsir ævintýramenn, sem
voru á njósnaferðum um vot-
lenda frumskógana, heyrðu á
eftir sér . glymjandi hlátur
nokkuð langa stund, án þess að
g.eta fundið nokkra sýnilega
orsök þess hvaðan hann kæmi.
Þegar þetta harðlega fliss elti
þá, jafnvel um hábjartan dag,
flýðu margir þeirra í ofboði til
skips og sigldu aftur til baka
til Evópu.
Næstum hálfa öld sveimaði
„skógarandinn“ yfir votlendi
Astralíu. Engum í ensku ný-
lendunum tókst að finna hann
eða handsama. Um þessar
mundir skrifaði ástralskur
bóndi um fyrstu kynni mín við
þennan „anda“:
Háðslcgur hlátur
kvað við.
„Það var nótt, um 12 leyti.
Eg hafði stigið á bak hesti mín-
um til þess að geta verið einn
stundarkorn. Úr fjarska barst
mér skvaldur búðafélaga'
minna, sem flutzt höfou með
mér hingað fyrir nokkruin dög-
um. Eg lét tauminn hanga og
gaf mig á vald drauma minna.
Skyndilega hrökk eg við. Blóðið
storknaði í æðum. mínum við
þá sjón er eg sá. Pölur tungl-
skinsbjarmi lá yfir óbyggðirnar
og varpaði risaskuggum, ljótum
og afskræmdum, á skrælnaða
jörðina. Hlý næturgola strauk
yfir þetta ömurlega landslag og
barði löng og þurr blöð risa-
kaktusanna ,og bar með sér
súrkenndan þef. Allt í kring-
um mig sá eg grænleit, glóandi
augu stara á mig úr öllum átt-
um og ýmisst slokknandi eða
leiftrandi. Fullur ólýsanlegrar
skelfingar ætlaði eg að snúa
hefjast í
Baden-Baéen í dag.
Viðræour Mendes-France og
Adenauers hefjast í Baden-Bad-
en í dág. Þeir nuinu ræða öll
helztu ágreiningsiuál Frakka og
Vestur-Þjóðverja og samstarf á
rtviði efnahagsmála.
| f ] fyrsta Jagi mun Mendes-
France gera Adenauer grein fyr-
ir tillögum sínum um yfirstjórn
vopnaframleiðslu og dreifingar.
Hann sagði við. fréttamcnn í gær, Leikm. sér að bráðmni.
Hláturfuglínn.
hesti minum við þegar eg sá
runnana rétt hjá mér hreyfast
og háðslegur hlátur gall við.
Eins og þrumu lostinn gaf eg
hestinum tauminn og reið
burtu í dauðans ofboði.
Eftir þetta. þorði cg ekki,
mánuðum saman, að fara út úr
skálunum að næturlagi."
Hlátur — fuglaþing.
Og það fór fyrir fleiri
svipað og þessum ástralska
bónda. Hvernig sem leitað vár
að þessm ,,skógaranda“ bar
allt að sama brunni. Annað
hafðist ekki upp úr krafsinu en
nokkuð stór fugl með sér-
kennilega fjörleg augu, hvítur
eða módröfnóttur á- lit með
brúnar og svartflikróttum stél-
fjaðrir og fáeinar fölbláar
fjarðir á baki og í vængjum. En
Astralíubúar voru svo fullir
ótta við hinn illa anda, að þeir
gátu ekki trúað þeirri stað-
hæfingu að þessi meinleysis-
lega vera gæti verið sá ill-
vættur, sem um var að ræða.
Og það var ekki fyrr en löngu
seinna sem vísindunum tókst
loks að ná i þennan gáskafulla
fugl —i djöfulinn Nimbus, —
sem hinir innfæddu Ástralíu-
búar höfðu í þúsundir ára kall-
að „Kookaburra“. Síðan býður
hann þeim Ástralíubúum er
heima eiga í hans sveit á
skemmtilega leiksýnirigu einu
sinni á hverjum morgni og
hverju kvöldr. Stundvíslega við
sólarupprás og við sólarlag
safnast allir Kookaburrar hér-
aðsins saman. Þegar sóíin gyllirl
skógana, kaktusana og Euka-
lyptustrén, logarauðum bjarma,
byrjar einhver þeirra á þessu
dillandi hása flissi og þá
springur blaðran,, annar, þriðji
og fjórði taka undir. í einu
vetfangi verður kóralrautt
loftið einn samfelldur kliður af
gjallandi hlátri.
I h. Rottur, mýs, ■ fiska, slöngur
I og slýordýr étur.. þessi alætá
með eins mikilli ánægju og
; smáfuglana. T.ímum saman
getur hann setið uppi í gömlu
risaíré á gægjum, eftir, bráð
: sinni. Skyndilega hefur hann
j sig á loft og. lætur sig falla
j niður í. myrkviðinn. til þess að
hremma grunlaust íórnardýrið
með sínum langa gotti og. lyftir
því síðan liátt á Ioft. Þá lætur
hann það allt í einu detta niður
og hremmir svi að nýju rétt
rmr leið og það snertir jörðina.
Aftur og aftur endurtekur
hann þennan leik, þangað. til
dýrið sýnir enga mótspyrnu
lenguiv Þá flýtir hann sér með
það heim í hreiður sitt. Þar
brytjar hann það í srnátt
og treður upp í soltin gin ung-
ann.a sína.
Mest allt árið býr kooka-
burra með maka sínum. Mjög
sjaldan sést ekkja eða yfirgef-
inn kvenfugl sitja ólundarlega
á ti'jágrein. Þessi sérkennilegi
fugl á venjulega ofurhægt með
að koma sér vel við fólkið. —
Fái hann góð‘a umhirðu hallast
hann innilega að manni. —
Hann er stútfullur af
ék ék
V BRIDGEIÞÁTiltt ^ ‘
4 ♦
$ VISIS .$>
fjfíMsn á Sirirli/<'-/ii*«ii 4:
A
V
♦
A
K, D, 10, 9, 4
K,
3
D,
8, 7. 5
G, 2
Vestur sagði varnarsögn i
spaða, en Suður lét það ekki á
sig fá.og sagði 3 grönd. Spurt
var hvernig Suður ætti að haga
spilinu. Útspilið var spaða
kóngur.
Suður getur gefið Vestri
* einu sinni, en í næsta slag
gáska verður hann að taka með ásn-
Sé hann aftur á móti kvalinn ' um. Nú getur Suður valið á
eða illa meðhöndlaður á hann j milli tígullitarins eða hjartáns.
það til að bíta í fingur þess í þetta skipti er sennilega rétt-
sem illa hefur leikið hann og
flissa síðan illgirnilega.
Hjá bónda einum í Toov-
oombra í Queensland byrjuðu
tamin kokkaburrahjón, sem
hann hafði, daginn kl. 4 að
morgni með því að setjast á
trjábol. Þegar sólin kom upp
ytzt við sjónbaug opnuðu fugl-
árnir nefin og heilsuðu nýjum
degi með ósviknum hlátri, ef
Ijóti karlinn, hann vinur þeirra,
kom þá ekki strax til að
grafa upp orm og annan slíkan
ósóma í ginið á þessum soltnu
gárungum, þvi fuglarnir voru
vanir að borga fyrir alla óstund
vísi með glymjandi hlátri. Og
þeir hlógu þangað til bóndinn
vaknaði við hávaðann og kom
í augsýn.
ast að spila tveimur hæstu
tígli. Komi drottning í annan
hvorn slaginn er sögni'i unnin
án þess að þurfi að „svína“.
Eins og spilin liggja kemur
drottning ekki í þessa tvo slagi.
Og þá er ekki annað fyrir hendi
en að reyna hjartað og þá verð-
ur líka að „svína“. Þar sem.
hjartakóngur liggur rétt vinn-
ur Suður spilið. Hann fær 4
slagi á hjarta, 1 slag á tígul og'
tvo slagi í hvorum hinna lit-
anna, og spilið er unnið.
er aann ræddi árangurinn af við
ræíunnm í Rómaborg, að það
va:s i of milcið sagt, að ítalir hefðu
fallíSt á Þær að öllu leýti, —r þeir
heffSu eðlile.ga . ýmsar áh.yggjm*;
aíniálinu, ekki sizl liinni fjár-
bagSlegii. 1 öSru máli muriu þeir
ræ4a Saar-málið, j þriðja lagi
saihstarfj efnaiiags- og viðskipta
máljim,, m. íi. íiyprjíí. a|5stoð Vest-
ur-I>jóðTver.jíu* . igapíu-y;jyeitt til
framfara í iöpdimi,Fraklía..i.NorS
ur-Afríku, og loks
. Þýzkalands.
sameiningn
ið frá 1815.
Frá stofnun hefir kaup
tvítugfaldast.
Waslungton. (U.S. 13).* —
í veizlu ,sem haldin var hér til
þess að minnast stofnunar elzta
verkalýðsfélags Bandaríkjanna,
Columbia prentarafélagsins, er
stofriað var 1815, flutti Paul
Douglas öldungadeildarþing-
maður ræðu.
Kvað hann hinn sanna lýð-
ræðisanda jafnan hafa ríkt í
félaginu. Douglas minntist
þess, að á fyrsta skeiði félags-
ins var vinnutími prentaranna
60 klst. á viku og kaupið 15
eent á klst. Nú fá þeix yfir 3
dollara á klst. og vinna aðeins
35 klst.
Hi. Eimskipafélag íslands
Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélag íslands verðúr
haldirin í fundarsalnum í húsi félagsins i Reykjavík, laug-
ardaginn 11. júní 1955 og hefst kl. 1,30 e.h.
DAGSKBÁ:
1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum
á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi
ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úr-
skurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. des-
ember 1954 og efnahagsreikning með athugasemdum
endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til
úrskurðar frá endurskoðendum.
2. Tekin. ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu
ársarðsins.
3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra,
ísem úr ganga samkvæmt samþykktum félagsins.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og
eins varaendurskoðandá.
5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp
kunna.aði vera borin.
Þeir einir getá sótt fundinn, seiri hafa aðgöngumiða.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum
og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykja-
vík, dagana 7.—9. júní næstkomandi. Menn geta fengið
eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrif-
stofu félagsins í Reykjavik. Óskað er eftir að ný umboð
og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félags-
ins í Jjendur til skrásetningar, ef unnt er 10 dögum fyrir
fundinn, þ. e. eigi síðar en 1. júrií 1955.
Reýkjavík, 10. janúar 1955.
STJORNIN.
A daginn hefur Kookaburra
venjulega nóg að gera við að
afla fæðu, byggja.hreiður o. þ.
f
I
I
fil kl 10 í kveld.
ÍSfípjp«ira»tii ifeksiiúffí, Isleeii tl,%.