Vísir - 19.01.1955, Side 1

Vísir - 19.01.1955, Side 1
45. arg. Miðvikudaginn 19. janúar 1954 14. tbl. Ný veiðitilraun: IIv. Olafui' JólianrGessori 1 A.-Grænlandsmiðyin i morciyii Víða eru gerðar tilraunir með radarstýrð flugskeyti, sem eiga að geta leitað uppi flugvélar. Myndin hér að ofan er frá Sviss, þar sem tilraunir fara fram til f jalla, og eru mennirnir á mynd- inni að vinna að samsetningu flugskeytis. Rýrari afli vélbáta í gær en undanfarið. Beira að atliafna sig ■ liláliatniii, en liins vegar var verra í sgóinn. Fregnir frá verstöðvunum í morgun bera það með sér, að afli hefur verið rýrari í gær en að undanförnu. Brug'ði'ð hefur til hláku og þess vegna auðveldara að athafna sig á bátunum, en hins vegar var verra í sjóinn i gær. Akranes. Þar var afli mjög rýr, að þvi er Vísi var tjáð í morgun,, eða 2—5 lestir á bát. Þó var einn bátur, Guðmundur Þorlákur með 7 lest ir. Akranesbátar róa djúþt, cn fá ])ó lélegan afla. Ilvasst var í nótt, en flestir eða allir mtinu liafa róið í gærkvehli. Keflavík. Þar var aflinn 4-—8% lest, eða heldur litill. Hilmir úr Keflavik var aflahæstur á vertíðinni í fyrra, fékk 10 lestir i róðri að meðaltali. Ekki reru allir Kéfla- vikurbátar í gærkveldi. Sandgerði. Sandgerðisbátar fengu einnig tregan afla, eða 3—7% lest, ög var Muninn hæstur. Flestir Sand- gerðisbátar eru á sjó í dag. Grindavík. Þar var afli hins vegar sæmi- legur, en liæst var Vonin með 12.9 lestir, þá Hreggviður með 10, en margir voru með um 5 lestir. Lægsti báturinn var með 3Vti lest. Enginn Grindávíkurbát- ur réri í nótt, enda illt veður á miðunum. Hafnarfjörður. Þaðan er svipaða sögu að segja, aflinn í rýrara lági, eða 3—7 lestir á bát. Nokkrir bátar reru ekki í gærkveldi. Reykjavík. Bátar héðan hafa yfirleitt haft heldur tregan afla undanfarið, eða 3—(i lestir á bát. Smábátar hafa hins. vegar fengið allgó'ðan afla þegar gefið hefur, en liark- an í veðrinu undanfarið hefur hamlað veiðum hjá þeim. Rvik- urbátar mifnu allir hafa róið í gærkveldi. Kjarnorka í stað kola. Reynsbn af Nautiíusi íinikilvæg öllum þjóðum. London, í morgun. Eitt helzta umræðuefni heimsblaðanna er reynsluferð kjar'norkubátsins Nautilusar. Er það álit merkra blaða, að ef kafbáturinn reynist eins og vonir standa til, hafi verið stig- ið risaskref fram á við til hag- nýtingar kjarnorku til friðsam- legar nota, — því að reynist vélar kafbátsins vel, er fengin merkileg reynsla, sem að gagni mun koma við notkun kjarn- orkunnar til að knýja vélar, reynsla, sem mun verða öllu mannkyni til blessunar. Reyn- ist þær vel þurfi hinir efa- gjörnu um gildi kjarnorkunn- ar í iðnaði ekki lengur að efast, — nýir tímar muni upp renna, þar sem kjarnorkan komi í stað kola. — Það sé því engin furða, þótt beðið sé fregna af Nautil- usi um allan heim með ein- dæma athygli bæði vísinda- manna og alls almennings. Stjórn Ghiangs á á aukafundi, vegna innrásarmnar á VI Kiang Shan. Stjórn Chiangs Kai-sheks kom saman (il aukafundar í gær- kveldi vegna innrásar kommún- ista á Yi Kiáng Shen, sem er smáey í Tacheneyjaklasanum skammt frá Formósu. Ekki er kunnugt um ákvarðanir fundar- ins. Um 100 flugvélar kommúnista gerðu undirbúningsárás á eyna, en þar næst kom lið á fjölda mörgtím smábátúm, og voru þeir yarðir fáHbysubátum. -— Konnn- únistum tókst að ná eynni á sitt vald. Þióðérnissinnar scgja, að mörgum smábátum liafi verið sökkt og einn af fallbyssubátiún konunúnista laskaður. • Tirnes í London segir frá því, að Juan Carlos, sonur Don Juans, sem gerir tilkall til> ríkiserfða á Spáni, hafi byrj- að nám í Madrid. li jjif s BsS&usum sjó og í góóu veHyí, fékk mikfnn nfla. Fvrsta veíðiför á þrssi aiið í svsaríastíia sk.am.ð»degi. Togarinn „Ólafur Jóhannesson“ kom til Pátreksfjarðar af A.-Grænlandsmiðum í morgun og mun þetta vera fyrsti ís- lenzki togarinn sem stundað hefur veiðar á þcim stöðum í svartasta skammdeginu. Bardagar blossa upp í Costa Rica. Fregn frá San Jose í Costa Rica hermir, að bardagar hafi blosað npp aftur í landinu. í Lið var flutt sjóleiðis til vest- ur- og austurstrandarinnar til stuðnings uppreistarinönnum og var ekki unnt að hindra land- gönguna. Frcsthörkurnar torveMa ffug. Pollurinn á ísafirði er nú lagður svo sem Vísi hefir sagt frá og hefur það orsakað að flugvélar liafa ekki getað lent þar síðustu dagana. Enn sem komið er, hefur þetta þó ekki komið að sök, því sjór hefur verið það kyrr vestra að flugvélarnar hafa lent utar á firðinum í staðinn. Annarsstaðar hafa frost eða ísalög ekki orðið til hindrunar flugi enn sem komið er, nema hvað afgreiðsla flugvéla á Höfn í Hornafrði er nokkurum erf- iðleikum bundin vegna þess að ósinn er ísilagður. Flúgvöllurinn á Akureyri lokaðist á sunnudag vegna snjókomu og í gærmorgun var einnig ófært þangað sökum fjúks og dimmviðris. Nokkurum erfi'ðleikum mun rafmagnsskorturinn á Akur- eyri einnig valda í sambandi við flugið þangað norður. Samkvæmt upplýsingum frá fréttaritara Vísis á Akureyri, mun hafa orðíð að taka raf- magnið af stefnuvituhum og fyrir bragðið eru þeir óvirkir á meðan. Mikil gjafamatvæli til Evrópu. Frá því snemma í desember hafa 15 skip með matvæli, lyf og hjúkrunarvörur frá Banda- ríkjunum komið til Póllasds. Alþjóða Rauði krossinn tekur í þessari viku við tveimur skipsförmum matvæla til við- bótar og úthlutar þeim til fólks, sem á um sárt að binda af völd- um flóðanna í Mið-Evrópu. Matvæli þessi eru gjöf frá Bandaríkjunum. M. a. fá Aust- ur-Þjóðverjar 500 smálestir af rúgi og 50 smálestir af smjöri. Alls er gert ráð fyrir, að hið nauðstadda fólk í Póllandi, A,- Þýzkalandi og Tékkóslóvaldu fái 23 skipsfanna með 67.000 smálestir 'gjafamatvæla, sem ena áð verðmæti um 10 mill- jónir dollara. Visir átti tal við skipstjórann, Kristján Pétursson, strax er hann kdm í land í morgun og innti hann frétta af ferðinni. Kristján skipstjóri kvaðst hui'a verið 11 sólarhringa á sjálfum miðunum, en þau liggja um 80 milur úl l'rá Angmalgslik á Grænlandsströnd og aflinn var sem næst 2(>0—270 lestir, mest karfi. En karfi er nú miklu verð- mætari fiskur lieldur en þorskur og alltaf mikil eftirsþurn eftir honurn. Skipstjórinn kvað hafa verið miklá erfiðleika á staðarákvörð- unum á þessum .slóðum, ekki sízt vegna þess að þarna liggur inegin straumur og hann mjög þungur. Til þcssa Jiafa skip getað gert staðarákvarðanir fyrir atbeina miðunarstöðvarinnar í Angmags- alik, en hún brann i vetur. Ekki var heldur hægt að miða við sól- arliæð, því dimmviðri var allan timann, sem togarinn var á mið- unum. Þrátt fyrir dimmviðrið var veður annars gott og milt. Frostið komst mest niður í 8 stig, cn var oftast vægara. Hins vegar var allt niður í 28 stiga frost uppi á ströndinni: samkvæmt veðurskeytum frá veðurstöðvunum þar. Ekki kvaðst Kritsján hafa orð- ið íss var á leiðinni, ekki einu sinni séð borgarisjaka á leiðinni. Kvaðst liann liafa siglt með rad- ar á nóltunni, én í ratsjánni hafi heldur aldrei orðið iss vart. Aft- nr á inóti kvað Kristján vera inik- inn is út af norðanverðum Vest- fjörðum, vestanvið hin svoköll- uðii Halamið og togararnir hefðu veitt þar upp við ísröndina að undanförnu. 1 þessari. veiðiför fékk Kristján 4 áður óþekktar fis- tegundir, sem hann kvaðst aldrei hafa séð áður, hvorki hér við íslandsstrendur, né heldur á fyrri veiðiferðunt sínum á Grænlandsmiðum. Yfirleitt eru þetta litlir fiskar, eu sá stœrsti er langur og mjór fiskur, sem líkist livað mest slöngu, en hausinn og lqafturinni hvað mest fuglsgoggi. Þessar fisk: legundir kvaðst Kristján liafat sett i vínahda og njjúndi hann sendá þær suður lil nánari'grein-' ingar. (

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.