Vísir - 26.01.1955, Blaðsíða 1
Miðvikudaginn 26. janúar 1955.
Mikiabraut ónothæf sem
aðalumferðargata í borg.
Mýrarlög undir nokkrum kafia hafa
ekki burðarþol til þess.
Miklabrautin frá Rauðárárstíg að Lönguhlíð getur ekki
ogðið aðalumferðargata í framtíðinni. í skýrslu bæjarverk-
f^æðings um ýmsar framkvæmdir á árinu 1954, stendur
þetta um Miklubraut:
„Haldið var áfram undirbúningi að gatnagerð á kaflan-
um frá Rauðarárstíg að Lönguhlíð. Álitsgjörð barst frá
Dr. Ing. H. Leussinlt í Essen, um undirstöðu götunnar á
þessum kafla, en hann geiði athuganir á henni í sept.
1953. í götustæðinu eru þarna jarðmýrarlög, 2—3 m. þykk.
f rannsóknarstofu Dr. Leussinks í Essen voru gerðar
burðarþolsmælingar á sýnishoihum úr þessum jarðlögum,
en Atvinnudeild Iiáskólans athugaði efnasamsetningu
þeirra eftir fyrirsögn hans. Þessar athuganir sýna, að jarð-
lögin hafa mjög lítið burðarþol, að þáu eru lm og lialda
áfi'am að síga í Iangan tíma.
Efnasamsetning þeirra er óheppileg, t. d. er þyngdar-
lilutfall vatns og fastra efna nú víða 5:1, og kemst jafn-
vel í 7:1. Glæðitap þeirra er 20—90%, en samdráttartala
25—90%. Jarðlög þessi eru ekki talin nothæf til ftam-
búðar sem imdirstaða fyrir aðalumferðargötu í borg.“
20. tbl.
Úr ársskýrslu SkipulagsdeiÍdar:
fjallaði um staði ráðhuss, aðaistöðvar
pósts og síma, ÁVR, Hallveigarstaða o.fl.
Skipulagði eusifremur ný
hverfi, gétur o.fl.
Stórtjón af
eldsvoða
Akureyri í mórgun.
Stórtjón hlautzt af bruna
jgeymsluhúsa í Grenivík s.l. laug-
ardagskvöld.
Þarna var am stórt geymsluhús
að ræða, sem Þorbjörn Áskelsson
útgerðarmaður á Ægissíðu i
'Grenivík átti.
í geymsluhúsinu voru. geymd-
ar allmiklar birgðir af fiski,
mikið af landbúnaðarvólum og
tækjum og þ. á m. dráttarvél,,
enn fremur bátur, mikið af veið-
arfærum og öðrum búnaði til út-
gerðar, og loks tvær ljósavélar,
matvæli og búsáhöld. Allt þetta
brann, ásamt húsinu og varð
engu úr því bjargað nema ein-
um árabáti. Ekki var nein að-
staða til þess að slökkva eldinn,
þarna á staðnum, enda brann liús
ið til kaldra kola á skámmri
stundu.
Húsið var vátryggt og sömu-
leiðis innbú, eða vörurnar, sem
i þvi voru geymdar, en sú trygg-
ing mun hafa verið lág og eig-
andinn því orðið fyrir tilfinnan-
legu tjóni.
Talið er að kviknað liafi út frá
Tafmagnsleiðslum.
Fjórir umsækjendur um
sveítarstjórastööuna í
Borgarnesi.
Fjórar umsóknir hafa borizt
um starf sveitarstjóra í Borgar-
nesi.
Umsóknarfrestur var útrunn
inn úm miðjan þennan mánuð.
Ekki var búið að leggja um-
sóknirnar fyrir hreppsnefnd—
ina, þegar Vxsir átti tal við
Borgarnes í gær, sem stafaði
af því, að ekki hafa allir
hreppsnefndarmenn verið
heima.
Konan á myndinni heitir
Florence Henderson, en djásn-
in, sem hún ber, eru metin á
17 milljónir króna.
Mlkvl aðsókn að Sund-
ftöHinnf s.f. áir.
Mlkllhæfur klrkjuntaðitr
á ferð hér.
Um þessar mundir er hér stadd
ur sænski presturinn Bengt-
Thure Molander, forstöðumaður
Æskulýðsdeildar Alþjóðaráðs
kirkna.
Síra Molander er á leið vestur
um haf, en hefur liér fjögurra
sólarhringa viðdvöl. í kvöld flyt
ur hann erindi í KFUM, en á
morgnn heldur hann áfram för
sinni. Sira Molander er mikil-
hæfur kirkjumaður, sem marga
mtm fýsa að hltista á.
Vélbátur brotnar í spón.
Tiw lesta bát ralt upp í Þorláks*
liofn í iVrriiióíí.
Tíu lesta vélbát rak upp i iklappimar og þar brotnaði liann
kiappir í þorlákshöín í fyrrinótt
og brotnaði í spón.
Bátur þessi hét Sandvíkingur
og var gerður út frá þorláks-
höfn. Lá hann í þorlákshafnar-
legu, e'n aftákabrim var þar og
vonzkuveður í fyrrinótt Um eða
upp úr miðnœttinu mun bátur-
inn ánhaðhvort hafa slitnað upp
eða dregizt unz hann.rttk upp í
og er með öllu talinn ónýtur.
Urðu menn bátsins varir um
nóttina, þegar ha.nn vár að reka
upp í klappirnar, en fengu ekk-
ert að gert vegna veðurofsans.
þorlákshafnarbátar liafa ekki
getað hreyft sig í nær heila viku,
eða frá því s.l. firhmtudag, sök-
um brims og hvassviðris, og enn
er landlega hjá þeim í dag.
Mikil aðsókn var að Sund-
höll Reykjavíkur á árinu sem
leið og mun meiri en árið
næsta áður.
Þessi aukning mun þó aðal-
lega eiga rót sína að rekja til
Norrænu sundkeppninnar, sem
háð var á s.l. sumri, og því
naumast eða ekki sambærileg
við aðsóknma næstu ár á und-
an.
Haildartaia Sundhaliargesta
árið sem leið nam 225 109
manns og skiptist sem hér seg-
ir: Karlar 63.749, konur 23.955,
drengir 49.677, telpur 50,122,
skólafólk 30,071 og íþróttafé-
lagar 5.535.
Samkvæmt ársskýrslu Skipu-
lagsdeildar Reykjavikurbæjar
fyrir s.I. ár hafa allmörg svasði
í bænum verið tekin til skíþu-
lagsgerðar á árinu.
Meðal þeirra svæða, sem tekin
hafa verið til meðferðar á árínu,
er fyrirhugað ibúðarhverfi í
Gufunesi, í nánd við verksmiðj-
una, íbúðasvæði austan Sjó-
mannaskólans, enda þótt það sé
ekki tilbúið til bygginga strax,
og ibúðahverfi sunnán háskóla-
lóðarinnar, svo aðeins nokkuð sé
riefnt.
| þá var tekið til meðferðar
skipulag við Vatnagarða og
gerðar tillögur að legu gatna í
(námunda við væntanlega þurr-
kví og enrifremur-var Fjallað Um
skipulagsbreytingar á suður-
hluta miðbæjarins og tillðgur
gerðar að stoðsetningu ráðhúss,
torgi milli þess að Lækjargötu
o. fl.
skipulag svæðisins kringum Há-
logaland var fjallað sérstakléga
um framtíð Dalbrautar. Jarð-
vegsdýpi er mikið í nokkrum
bluta Laugardalsins og óhægt
um gatnagerð íi þeim kafla.
Gerð var tillaga um skipulag 'á.
ofannefndu sýæði með sérstökú
tilliti til þessa, og liggja nú báð-
ar skipulagstillögurnar fyrir
bæjarráðx til athugunar.
Bræðrabo rga rst ígu i ■. Tillögur
voiai gerðar um bi'eikkun
Bræðraborgarstígs og fjallað um
| liæð húsa við þá götu. — Sam-
þykkt var að vinna að breikkun
götunnar. >
j Meðal annax'ra eldri gatna,
sem sérstaklega var fjallað um
á árinu, ýmist vegna legu þeirra,
'gerðar í framtíðinni eða hugs-
anlegra breikkana voru: Fjall-
bagi, Borgaríún, Klcppsvegur,
Elliðavogur, Réttafhoitsvcgur og
Frakkastígur.
Um 190 umsaknlr
Skipulag gatna,
Merkustu götur, sem fjatlað
var um á árinu, sem sérstök
skipidagsatriði, voru þessar:
Reykjanesbraut, frá Mikla-
torgi að Bústaðavegi. — Gerðar
tillögur um legu, breidd o. fl.,
auk tillagna um byggð sunnan
liénnar. — Bæjarráð samþykkti
tillögurnar í aðalatriðum.
Suðurlandsbraút. Fjallað um
‘breytingu á stefnu Suðurlands-
brautar, norðan Múlavégar.
Samþykkt var að stefna hennar
skyldi breytast í framtíðinni og
yrði brautin frarnlengd í Borg-
artún, um nyrðri hluta Sigtúns.
Dalbraut. í sambandi við
Staðsctnlng bygginga.
Sá flokkur verkefna, seni
snertir einstök liús, löðir eða
takmörkuð svieði, var allum-
fangsmikill og er eftirfarandi
lauslegt yfirlit yfir þessi verk.
Athugun á svæði fyrir nýjari
Frh. á 11. síðu.
bárust um listamanna-
Útlilutunarnefnd listamanna-
launa settist á rökstóla nú um
helgina og er nú að störfum.
Höfðu borizt um 190 um-
sóknir.
Ekki er vitað ennþá, hvenær
nefndin lýkur störfum, en í
henni eru Þorsteinn Þorsteins-
son sýslumaður, Þorkel! Jó-
hannesson háskólarektor og
Helg iSæmundsson ritstjóri.
Forsætisráðherra Araba-
bandalagsiris hafa haldið 3
fundi í Kairo. í gær sagði
fo(rsætisrá&h|erra Libanon.s,
að hann væri hlynntur að-
ild að öryggis- og varnar-
bandaiagi Tyrklands og
Irak, ef það gæti orðið án
þess að samstarf Araba-
ríkjanna rofnaði.
• Menzies forsætisráðherra
Ástralíu lagði af stað í
morgun frá Karach á Sam-
veldisráðstefnnna í London.
Mendes hefir dvalizt í viku -
tíma á Ceylon.
• Indónesar hafa stofnað
þriðja háskólann í ríki sínu
í Surabaja á Java.
Fyrsta skíðamót
ársins um næstu helgi.
Beztu skíðameim Reykjavíkw keppa þar.
Fyrsta skíðamót ársins hér í
Reykjavík verður háð um næstu
helgi, væntanlega í Hveradölum.
Hér er um að ræða svokallað
Stefánsmót og er einvörðungu
keppt i svigi. Keppt verður í öll-
um flokkum karla og kvenna og
meðal þátttakenda verða flestir
beztu skíðamenn Reybjavikur og
reyndar landsins alls.
Keppnin hefst á laugardaginn
og lýkur á sunnúdag. í A-flokki
karla — eri sú keppni fer fram
á sunnudaginn — keppa m. a. frá
Ármanni þeir Ásgeir Eyjólfsson,
Stefán Kristjánsson og Sigurðuf
Guðjónsson. Frá Í.R. Eysteinn
Þórðarson, Guðni Sigfússon, Þór->
arinn Gunnarsson, Úlfar Skær-
ingsson og Grímur Sveinsson, en
frá K.R. má nefna Magnús Gu'ð-
mundsson.
1 B-flokki karla keppa m. a.
frá Í.R. Jakob Albertsson, frá
K.R. Óskar Guðmundsson, Elfar
Sigurðsson og Jón í. Rósantsson,
frá Skátum Hilmar Steingríms-
son og Einar F.inarsson og frá Ae
manni Kolbeirin Ólafssön og
Snorri Welding.
En eins og áður getur verðuv
einnig keppt i kvennaflokkum,
C-:flokki karla og drengjaflokki.
Búi/.t er við harðri og tvisýnni
keppni. ,