Vísir - 26.01.1955, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 26. janúar 1955.
VlSIR
r
Við getnm margt lært a£
landbúnaði V esturheims.
Rætt við Árna G. Eybnds stjornárráðs-
fuitrua nýkontinn heint ur vesturför.
Margt getni' orðið tll leiðbein.iiigaú
og efftirbrertni.
Tíðindamaður frá Vís: hefur fundið að máli Árna G.
Eylands stjórnarráðsfulltilúa, sem er nýlega heim kominn ásamt
frú sinni, úr ferðalagi um Bandaríkin og Kanada, og spurt
hann um sitt af hverju varðandi ferðalagið.
Fyrirspurn um tildrög að hálfan mánuð, aðallega í for-
ferðinni svaraði A. G. E. á sjá Skúla Rutford, sem er að-
þessa leið: I alforstöðumaður allrar til-
„Yið hjónin lögðum upp í
þetta ferðalag um mánaðamót-
in sept—oktjber. Fór eg í boði
Bandaríkjastjórnar, en enn-
fremur hafði sambandsstjórnin
í Ottawa, Kanada, en henni
var kunnugt um ferðalag mitt,
óskað eftir því, að eg kæmi
þangað. Var það nánar tiltekið
ráðuneyti það, sem fer með
málefni norðurslóða (Ministry
of northern affairs o. s. frv.),
sem óskaði eftir að eg kæmi
til að ræða um landbúnaðar-
og ræktunarskilyrði þar
raunastarfsemi á sviði land-
búnaðar í Minnesota-fylki. —
Frá Minneapolis . fórum við til
Fargo, Grand Forks og Mount- 1
ain í Norður Dakota, og höfð-
um fárra daga viðdvöl á
hverjum stað, og fórum svo
þaðan norður yfir landamærin
til Manitoba.
Á vegum
þjóðrækmsfélagsins.
í Manitoba vorum við hálf-
an mánuð og komum m. a. til
Árborgar, Gimli og Lunda. Má
nyrðra. Fyrstu vikuna dvöld- j skjóta því hér inn í, að þjóð-
umst við í Washington, þar ræknisfél. íslendinga í Vestur-
sem landbúr.aðarráðuneytið og heimi vissi um ferðalagið, og
nefnd skipuð af því, skipulagði óskaði þess eindregið, að við
ferðalagið.
1 Kanada.
Frá Washington fórum við
til Ottawa og dvöldumst þar í
10 daga, heimsótti eg land-
búnaðarháskóla, ,sem er í
grennd við höfuðborgina, og
aðaltilráunastöð á sviði land-
búnaðar í Kanada, sem einnig
er skammt þar frá. Ennfremur
fórum við í ferð upp með
Ottawa-ánni, til Petawawa,
en á þeim slóðum ræð-
ur Kanada yfir miklimi
skóglendum og lætur fram-
. kvæma þar víðtækar tilrauriir
með skógrækt og eru þar marg-
víslegar athuganir gerðar á
þessu mikla skógasvæði.
Kynbætur
á trjám.
Þar eru m. a. framkvæmdar
tilraunir með kynbætur á trjám
og get eg skotið því inn í til
gaman, að yfirumsjón með þeim
hefir danskur maður Holst að i
nafni, sem sambandsstjórnin j
íékk frá Danmörku til þess að
taka að sér þetta starf, og hef-
ur hann haft það með höndum
í nokkur ár.
kæmum, og var efnt til mann-
funda víða á vegum félagsins,
af þessu tilefni."
íslenzkt birki
í Kanada.
Þá vil eg einnig drepa á, að
þarna hafa verið gerðar til-
raunir með íslenzkt birki, en
erfiðlega mun ganga að koma
upp beinvöxnum trjám af hin-
um íslenzka stofni. Því miður
sá eg ekki íslenzku birkitrén
þama, en svo atvikaðist, að við
ætluðum á þær slóðir, fór
hvirfilvindur yfir, og féll fjöldi
trjáa, m.a. yfir veginn, sem við
ætluðum að fara, og urðum við
að snúa við.“
Til Minneapolis.
Hvert var svo haldið?“
„Frá Ontario-fylki héldum
við tdl Minneapolis í Banda-
ríkjuaum, en þar dvaldist eg
við landbúnaðarháskólann í
Landkymiing.
„Þetta ferðalag hefur ef til
vill að öðrum þræði verið land-
kynningarferðalag.“
„Það má vel segja, því að
alls flutti eg erindi og sýndi
kvikmyndir á 23 stöðum í
Bandríkjunum og Kanada,
sumstaðar á vegum þjóðrækn-
isfélagsins, en annarsstaðar án
þess. Kvikmyndirnar sem eg
sýndi voru: „Gimsteinn norð-'
ursins (Jewel of the North),
sem Ferðafélag íslands á,
mynd af Heklugosinu 1947 og
ferðamyndir frá Þórsmörk og
úr Öræfum.
Eg vil geta bess, að Heklu-
kvikmyndin vakti alveg
sérstaka athygli, þar sem
hútt var sýnd í skólum og
menntastofnunum.
Frá Winnipeg fórum við
aftur suður fyrir landamærin
til Bismarck í Norður Dakota.
í Oregon,
— Islendingar þar.
„Heimsóttir þú fleiri land-
búnaðarstofnanir en þú þegar
hefur minnst á?“
„Já. Frá Bismarck fórum við
eftir stutta viðdvöl til Cor-
wallis í Oregonfylki, en í
Corwallis er landbúnaðarhá-
skóli fylkisins. Þarna vorum
við tvær vikúr og var eg ýmist
í landbúnaðarháskólanum eða
tilraunabúi í Astoria þar í
fylkinu, eða á ferðalögum.“
„Hittir þú íslendinga þar?“
„Fremur fátt mun um fs-
lendinga í Oregon, ef miðað er
við* þau fylki, þar sem þeir eru
fjölmennastir. Nokkra menn
hitti eg af íslenzkum ættum. !
Þeirra meðal er Barði Skúla- j
son ræðismaður í Portland, en
hann er nú 84 ára. Þar eru'
nokkrir íslendlngar. í Corwgllis
kynntist eg manni af íslenzk-
um ættum, gagnmerkum
manni, Sigurði Péturssyni,
ættuðum frá Hákonarstöðum á
Jökuldal. Hann hefur í 42 ár
verið kennari í ensku við land-
búnaðarháskólann. Um þriðja
íslendinginn frétti eg, Straúm-
fjörð lækni, kunnan mann, en
því miður kynntist eg honum
ekki. því að meðan eg dvaldist
í Corwallis var hann á
skemmtiferðalagi í Florida, en
hann brá sér suður þangað í
einkaflugvél sinni.“
Búskapur
í Oregon.
„Hvað fannst þér nú athygl-
isverðast á sviði búskapar
þarna í fylkjunum vestur við
Kyrrahaf?“
„í fylkjunum Oregon og
Washington skiptir alveg í tvö
horn með* veðurfar. Á strönd-
inni er víða mjög mikil úr-
koma, en handan strandfjall-
garðsins inni í landinu afar
þurrksamt. í strandhéruðum er
því aðallega um grasrækt að
ræða, en hveitirækt og hjarð-
búskap handan fjallanna inni
í landinu.
Úrkoma eins og í
Mýrdalnum.
Á tilraunabúinu i Astoria,
þar sem eg dvaldist nokkra
daga, er úrkoman svipuð og í
Mýrdalnum, en þó er veður-
fari þannig háttað, að bændur
verða að veita vatni á túnin til
eg bar fyrst til nefna háliða- getur verið okkur til leiðbein-
gras, sem er mikið ræktað jngar og eftirbreytni. Á sviðL
á þessum slóðum.
Hjá íslendingum
vestur á stéönd.
„Víðar munu sporin hafa
legið?“
„Frá Oregon lá svo leiðin til
bæja, þar sem íslendingar hafa
um áratuga skeið verið fjöl-
mennir, Bellingham, Blaine
Scattle, Vancouver o. fl. Á öll-
búnaðartækni er feikna margt-
ahyglisvert, og að endingu vil.
eg segja, þó í þessum stóriu
löndum, Bandaríkjunum og
Kanada, séu geisilega mik-
il og víðtæk landbúnað-
arskilyrði, að íslenzkur land-
búnaður er ekki svo mjög
fjarstæður því, sem þar tíðk-
ast og ber fyrir augu, að við*
getum ekki sitthvað af þvL
um þessum stöðum mætum við lært, og við getum alveg hik-
á samkomum íslendinga. Að-
fangadagskvöld dvöldum við í
góðu yfirlæti á heimili síra
Eiríks Brynjólfssonar frá Út-
skálum, sem nú er prestur í
Vancouver. Marga aðra ágæta
íslendinga hittum við, presta!
og ræðismenn, Jakobínu John-
son skáldkonu, Bjarna Kolbeins
húsasmíðameistara og fjölda
marga aðra, sem of langt mál
yrði upp að telja. Líðan landa
vestra er hvarvetna góð, að eg
bezt veit, og áhuginn sami fyr-
ir Islandi.
Á fjallabýli
í Montana.
Frá Vancouver fórum við
aftur til Seattle og þaðan til
Billings í Montana. Þar dvöld-
um við á stórbýli í einni fjalla-
sveitinni um áramótin. í Mont-
ana er stundaður hjarðbúskap-
ur í stórum stíl. Frá Montana
var svo farið um Minneapolis
til Washington og New York
og heim.“
Lokaorð.
„Og hvað viltu svo segja að
laust haldið áfram umbóta-
starfsemi okkar á sviði land-
búnaðar, vitandi það, að hér
eru miklir möguleikar fyrir-
hendi eigi síður en annars-
staðar.“
þess að fá góða.sprettu. Stafar lokum um ferðina í heild?“
það af því, að þurrkamir eru j „Ura ferðina sem búnaðar-
á aðalsprettutímanum og lega fræðslu- og kynningar-
vatnsuppgufun mikil í hitun- . ferð vil eg segja. að hún var
um á þeim tíma árs. Er eg ágætlega
spurði um ræktunárskilyrði *
var svarið jafnan: Hér er ekk-
ert hægt að rækta nema gras.
Þetta má þó vitanlega ekki
taka bókstaflega, en slík- svör
bera það með sér hve geisi
þýðingarmikil grasræktin er á
þessúm slóðum.
í Oregon er mjög mikil
grasfrærækt, Þaðan getum
við áreiðanlega fengið fræ
af gdastegundum, sem tor-
velt hefur reynzt að fá nóg
af hingað til lands, og vil
skipulögð af land-
búnaðarráðuneytinu í Wash-
ington, og fyrirgreiðsla öll hin
bezta og fræðsla á þeini stöð-
um, sem heimsóttir voru, en
það gerði ferðina enn ánægju-
legrí en ella, að* verða þess enn
betur og enn víðar var en áður,
hve víða eru íslendingar, sem
standa framarlega á sviði bún-
aðannála og gegna þar ábyrgð-
armiklum störfum. Og þótt mér
hafi verið allvel um það kunn-
ugt fyrr, sé eg það enn betur
en áður, að ýmislegt í fræðslu
og leiðbeiningarstarfi vestra,
Finnsku
kuhSaskórnir
fást í Fclli. — Ný gerð.
VERZL
TEIIÍIMISTOFA í
Gunnars Theodórssonar
Frakkastíg 14, sími 3727. £
Sérgrein: Húsgagna- og £
innréttingateikningar. —
Sliídeiilafclag Revkjavíkiir
KVÖLDVAK4
í SjálfstæSishúsinu annað kvöld, fimmtudagskvcld, 27. jan kl. 9.
Húsið opnað klukkan 8,30.
DAGSKRÁ:
1. MælskulistaLkeppni milli stúdenta frá Menntaskólanum
á Akureyri og Menntaskólanum í Reykjavík.
KEPPENDUR:
Andrés Bjömsson Bjarni Guðmundsson
Barði Friðriksson Björn Th. Björnsson
Magnús Jónsson Jón P. Emils
Stjómandi: Einar Magnússon
Dómendur: Einar ÓI. Sveinsson og Halldór Halldórsson.
2. Eftirhermur: Karl Guðmundsson.
3. Einsöngur: Ketill Jensson.
4. Dans.
Miðasala í Sjálfstæðishúsinu
dag kl. 5—7.
STJÓRNIN.
^VVWWVMAWUyyWyVWIWVWVWVVVWWVVAViAVWVVUWVVSWVIMVMMVWSVVVWVVWV