Vísir - 26.01.1955, Blaðsíða 3

Vísir - 26.01.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 26. janúar 1955. v/tSIK ♦ FRAMFARIR OG TÆKNI > Raftæki opna dyr, bka gluggum, gæta barna. Ungur Bandaríkjamaður hefir búið heimili sitt tækjum, er gera þetta. Það er keppikefli margra að eignast ýmiskonari heimilis- tæki, til að létta- störfin og gera lífið allt þægilegra. Tækjum þessum fjölgar jafnt og þétt, alltaf við' og við eru ný að baetast við, en ekkert hus mun vera búið.eins mörg- um hjálpartækjum og heimili manns eins í smóbænum West Covina í Kaliforniu í Banda- ríkjunum. í húsi hans opnast útihurðin sjálfkrafa, þegar menn ganga upp tröppurnar að henni, Ijós kvikna í herbergj- unum, þegar komið er, inn í þau, án þess að rofi sé snertur, og gluggar lokast, ef hvessir eða nokkrir dropar koma úr lofti. í húsi Jack Fletchers, 24 ára gamals þúsund-þjala- smiðs, gerist þetta allt og meira til. Fletcher ver nefnilega megninu af frístundum sínum við að finna upp allskonar tæki til að gera þetta og koma þeim fyrir. Hann hefur enga mennt- un hlotið í tæknilegum efnum, en hann segir, að þetta geti allir menn gert, ef þeir nenni Se**#aE nákvæmlega fi rii* mti vains* magu. Bandaríkjamenn eru nú byrjaðir að nota geislavirkt kóbalt til þess að mæla vatns- innihald snjós ó fjarlægum stöðum f háfjöllum Kaliforníu. Sjájfvirkar stöðvar senda einu sinni á dag skýrslur sínar um þetta, og geta veðurfræð- ingar með þessu móti sagt fyrir með mikilli nákvæmni, hve mikils vatns megi vænta úr snjónum til áveitna og raf-l orkuvinnslu. Mynd bessi sýnir, hvernig Fletcher-hjónin geta fylgzt með börnum sír.um. Mynda- vélin „skilar upplýsingum“ á tjald í seíustofunni. að líta í handbækur og eyða tíma í það. Barnfóstra 20. aldar. Útihurðin opnast fyrir áhrif „rafaugna“, ef rofinn er geislinn milli þeirra — það er allt og sumt, og þetta er gömul uppfinning. Undir áþreiðunum í herbergjum hússins er komið fyrir leiðslum, sem hleypa straumi á lampa, þegar gengið er inn, og nú er Fletcher að reyna að finna upp tæki, sem getur „talið“ þann fjölda, seni fer inn í stofu, og slökkt, þegar hinn síðasti fer úr henni. — Á þakinu hefur hann komið fyrir mjög næmum tækjum, Frh. á 9. s. Nýr gashverfill tekur öörum fram. Bre2Útir gashverflaframleið- endur segjast hafa fundið upp nýja skipsvéi, sem nýti elds- neyti sitt a. m. k. 5% betur en nokkur samskonar vél. Er vél af þessu tagi — 5500 hestafla gashverfill — í smíð- um hjá British Thomson- Houston-verksmiðjunum fyrir Shell-félag-ið, og verður hún sett í skipið Auris, sem er til- raunaskip Shell á svið-i aflvéla. Skip þetta (sem hefur komið hingað til lands) hefur verið búið gashverfli, sem hefur sannfært eigendurna um það, að þessi nýja vélartegund muni a. m. k. endast eins lengi og skipið sjálft, að undanskildum hveríilsblöðunum, sem endast ,,aðeins“ í um það bil 10,000 klst. Fyrri gashverflar hafa verið búnir gangskiptum, rafknún- um, sem leyfa að hæg.t sé á aðaldrifi, það látið ganga aftur á bak eða tekið úr sambandi, án þess að vélin sé stöðvuð. En þetta eru kostnaðarsöm tæki og draga um 8% úr orkunýtn- inni. Hinn nýi gashverfill verð- ur ekki með slíkum búnaði. 6®jsnfar, sm ber 35 festír. Nýlega hafa verkfræðingar og vísindamenn við Goodyear- Ougvélasmiðjurnar í Banda- ríkjunum, lokið við teikningar al furðulegu geimfari. Hafa teikningar þessar vakið mikla athygli hjá Eldflauga- félagi Bandaríkjanna. Er hér um að ræða 9.000 smálesta geimfar, sem á að geta borið 35 lestir af vörum og farþeg- um til geimstöðva, sem svífa umhverfis jörðina í 800 km. íjarlaegð. Segja vísindamenn- irnir, að geimfarið fyrirhugaða myndi verða 5 mínútur á leið- inrú til stöðva þessara. Gert er ráð fyrir. vængjum og léndingarútbúnaði á geim- Lockheed boðar nýja, mjög fullkomna flugvél. Verður lníiit gajshverHlslircyfli. Lockheed-flugvélaverksmiðj- urnar tilkynna, að hær muni síðla árs 1957 afgrtiða nýja tegund farþegaflugvéla, sém muni verða öllum öðrum full- komnari. Hreyflar þeirra verða af svonefndri „turbo-prop“ gerð, en þá er gashverfill (túrbína) látinn snúa skrúfunni. Eru Bretar þegar farnir að nota slíka flugvélahreyfla og gefast þeir vel, eru til dæmis næstum hljóðlausir. Verður hin nýja Lockheed-flugvél búin fjórum hverflum, sem framleiða sam- tals 24,000 hestöfl. Heldur félagið því fram, að þetta muni verða hraðfleygasta flugvél á langleiðum, og að auki spar- Stœrsfai verksmiðj- an í smíðum. Snemma á þessu ári tekur til starfa stærsta þyrilvængja- verksmiðja £ heiminum £ Strat- ford í Connecticut. Það er Sikorsky-flugvéla- smiðjan, er . rekur þessa nýju verksmiðju, sem eingöngu mun fást við smíði þyrilvængja. — Lögð verður áherzJa á að fram- leiða tveggja hreyfia, risavaxn- ar þyrilvængjur, og munu um 4.000 manns vinna að fram- leiðslunni. Notkun þyrilvængja fer mjög í vöxt í Bandai'íkjunum, bæð-i til almennra mannflutninga og eins til einkanota. Þá þykja þær mjög heppilegar til þess að skreppa í skyndiferðir vegna viðskipta, eða til fjarlægra veiðivatna um helgár. : neytnust allra, sem nota skrúf- ur: — Rúm verður ætlað fyrir 64 farþega, svo að einungis einni sætaröð verður bætt við, enda þótt farþegaklefinn verði næstum 14 m. lengri en á stærstu Constellation-fTugvél, sem nú er í notkun. Meðalhraði flugvélarinnar verður 640 km. á klst. og verð- ur farmburðarmagn hennai* meira en hálf áttunda smálest, þegar flogið verður 6400 km. Ieið í 9000 metra hæð. Elds- Framlrald á bls. 9. farinu, sem verður í þrem hlut- um. Eiga hlutar þessir síðan að geta lent hver um sig með venjulegum hætti. RaferiKÍagsíslar varð- veCta matvæli. Fyrirtækið U. S. General Electric Company er nú að gera tilraun með 1.000.000 volta rafal. Þegar rafeindum er skotið úr um þröngan málmglugga, verður rafallinn upptök raf- eindageisla, sem virðist vel til fallinn til þess að varðveita matvæli, sótthreisna lyf og lækningaáhöld og drepa skor- dýr. Ýmislegt bendir til, að raf- eindageislar geti breytt eða endurbætt aðferðir, sem notað- ar eru við matvælageymslú, Þrennt þarf til þess, að mat- væli geymist með heppilegum hætti: Bakteríur verða að drepast, svo og mygla, í öðru lagi má aðferðin ekki vera of kostnaðarsöm, og í þriðja lagi niá aðferðin ekki breyta eðli og bragði matvælanna. Raf- eindageislar eru sagðir full- nægja tveim fyrstu skilyrðun- um, en verið er að rannsaka, hvort þeir fullnægja þvi þriðja. Þegar Amy Johnson flaug Ástralíu 1930. U J r"— Fil Hllllll IIIMBWIMiIIIIIiiii Frh. Heimurinn krafðist mets. í Þótt Amy væri tveim dögum á undan Hinkler, er hún lagði upp á sjöunda degi, til að fljúga þvert yfir Indland til Kalkutta, mátti hún samt engan tíma missa, því að. á leiðinni frá Karachi til Port Darwin hafði hann ekki misst neinn dag úr. Það var nú farið að taka á krafta .hennar, að hún unni sér engrajr hvíldar. Jafnvel þótt heíini léki raunvérulega enginn hugur á að setja nýtt met, gat hún samt ekki komizt hjá því að finna það, að heimurinn krafðist þess af henni. Hún tók stefnu til Allahabad, 1600 kifi. inn í Mið-Indlandi, en benzínið þraut eftir rúmlega 1100 km. ílug, svo að hún varð að lends hjá Jhansi. Nokkurn hluta leið- arinnar naut hún fylgdai brezkrar. herflugvélar og ann- arar De Havilland „Moth“- vélár, sem var undir stjórn viðskiptafulltrúa De Havil- land-félagsins í Indlandi. Amy var nætursakir í Jhansi og snemma á áttunda degi lenti hún í Allahabad. Húnj hafði skamma viðdvöl þar og flaug áfram 700 kílómetra, sem eftir voru til Kalkútta. Þá var hún búin að fara helming leiðai'- innar til Ástralíu, 11,000 km., á átta dögum og' vár enn tveim dögum á undan Hinkler. Any lcndir í versta veðri. Hinkler hafði líka farið í tveim áföngum rfir Indland, en þó ekki alveg sömu leið. Hann hafði viðkomu í Cawnpore í :tao Allahabad. Á níunda iegi lagði Amy upp frá Kal- kútta íil Rangoon, í 1050 km. fjarlægð. Sá áfangi var hættu- légur að mörgu leyti. Þoka var í Kalkutta, þegar Amy lagði upp, en veður fór batnandi, þegár hún var komin fyrir botn j Bengal-flóans í grennd við Akyab. Er Hinkler var þarna á ferð tveim árum áður, hafði hann úeflt á tvær hættur með því aðuljúga beint yfir flóann. Þegar Akyab er að baki, verður að fljúga yfir Yomas- f jaRgárðinn, sem er hár og ægi- legur. '-Þar lenti Amy i versta vtðrv rigningú og stormi' í fangið. Hún fór yfir fjölíin í 12,000 feta hæð. Hinkler hafði eirmig lent í stormi þarna, en hafði þó ekki þurft að fara upp í meira en 7000 feta hæð. Þegar komið var yfir fjöllin, neyddi slæmt skyggni Amy til að lækka flugið niður í allt að 150 feta I hæð og fylgdi hún ströndinni í fyrstu, en síðan járnbrautinni, sem liggur til Rangoon. Veð- j hlaupabrautin í Rangoon er venjulega notuð fyrir flugvöll, en á leiðinni þangað suður með ströndinni er lítið um flat- neskjur eða velli, sem hægt er að nota,' ef í nauðir rekur. Amy gekk illa að finna höf- uðborg Burma vegna slæms skyggnis og þegar hún korn auga á íþróttavellina í Insein, sem eru skammt frá Rangoon, hélt hún að það væri veðhlaupa- brautin. En henni fannst þar of lítið svigrúm til þess að lenda, svo að hún hélt áfrám suður á bóginn. En Rangoon leyndist henni enn, svo að henni fór ekki að lítast á blikuna og tók því aftur stefnu norður á bójg- inn, til þess að lenda á íþrótta vellinum, í stað þess að halda áfram leitinni að veðhlaupa- brautinni. Óhapp í lendingu. Leikni Amy var svo mikil, að hún lenti heilu og höldnu í Insein, þótt það virtist hin mesta fífldirfska, en þá varð hún fyrir smávægilegu óhappi. Hún þekkti ekki völlinn og þegar flugvélin rann eftir hon- um, lenti hún niðri í skurði, svo að hjólin biluðu lítið eitt. En til allrar hamingju var hægt að fá viðgerð á augabragði, því að við íþróttavellina eru vinnu- stofur, sem reknar eru af hinu opinbera. En vegna þessa óhapps tókst Amy ekki að halda sama bili milli sín og Hinklers og nú íór að verða tvísýnt um úrslitin. Slysið varð á níunda degi ferð- arinnar, 13. maí. Allan næsta dag, 14. maí, var unnið af kappi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.