Vísir - 26.01.1955, Blaðsíða 6

Vísir - 26.01.1955, Blaðsíða 6
VlSIR MiðVikudaginn 26. janúar 1955. D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm lmur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Arekstrum fjöigar örar en ökutækjum í landinuw TjónagreiðsBur á s.l. ári foru fram úr iðgjöldunum. Á síðastliðnum þrem árum ingum fulltrúa tryggingarfélag- hafa bótagreiðslur tryggingarfé- anna að um 97 af hundraði af laganna hér í bænum aukist um t.jónum bifreiðaslysanna eru af helming vegna umferðarslysa, árekstrum miili bifreiða og á- og námu á síðasta ári rúmum 13 milljónum króna. Bandarikin og Kína. Það er óhætt að segja, að línurnar hafa skýrzt verulega síð- ustu dagana, að því er snertir afstöðuna milli Bandaríkj- anna og Kína, en hitt verður ekki sagt, að friðvænlegra sé orðið í heiminum við það. Það, sem gerzt hefur er það, að skip, flugvélar og hersveitir kínverskra kommúnista hafa gert órásir á eyjaklasa fyrir norðan Formósu, lið hefur gengið þar á land og náð þar fótfestu, og það er yfirlýstur tilgangur með árásum þessum að undirbúa innrás á Formósu og töku hennar. Eisenhower forseti hefur látið svo um mælt, að Sameinuðu þjóðirnar ættu að reyna að koma á vopnahléi milli kínverskra . kommúnista og þjóðernissinna, en báðir þeir aðilar hafa þver- tekið fyrir, að þeir þiggi slíka meðalgöngu. Og loks hefur Eisenhower farið þess á leit við þjóðþingið, að honum verði veitt heimild til að láta hersveitir Bandaríkjanna verja For- mósu og Pescadores-eyjar, því að ef kommúnistar næðu þeim, mundi öryggi Bandaríiijanna vera ógnað. I»etta ei- í annað skipti, sem forseti Bandaríkjanna fer fram á heimild til að veita stjórn Chiangs Kai-sheks í átökum við kínverska kommúnista. Það var Truman forseti, sem skipaði á sínum tíma 7. ameríska flotanum að slá hring um eyjuna, til þess að kommúnistar næðu henni ekki, þegar þeir höfðu ]agt undir sig allt meginland Kína, eða því sem næst, en Chiang Kai-shek og nokkurt lið höfðu forðað sér yfir á eyjuna, en varnir þar voru allar í molum. Var þá þegar sýnt, að(ar í kommúnistar voru engir vinir hinna fyrri bandamanna sinna grtiðslur félaganna í stríðinu, enda þótt Rússar hefðu t. d. vafalaust orðið undir inillj. króna. H. S. hefur sent Bergmáli fyr- irspurn, er lvann óskar að dálk- urinn. svari. Enda þótt Bergmál sé ekki fyrirspurnadálkur bein- iínis, telur ]iað að.ekki sé ástæða til að ómaka sig ekki fyrir les- endur til þess. að geta veitt þcim upplýsingar. Fyrirspurn H. S. er þannig: „Bergmál! Viltu geia rekstrum þeirra á muni og mann- svo vel og geta þess í dálkinum, virki, en ekki nema 3 af luindr- hvert maður á að sækja vinninga Slysum og tjónum hefur fjölg- að tiltölulega mun örar en bif- reiðum, og hefur ölvun við akst- ur farið mjög vaxandi siðustu ár- in, að undanteknum síðustu mán- uðum, er nokkuð hefurdregið úr slysum vegna þeirra orsaka og má þakka það auknu eftiriiti lög- reglunnar enda hefur nú verið ráðinn sérstakur lögreglufull- trúi, Ólafur Jónsson, er eingöngu helgar sig umferðarmálunum al- mennt, og telja tryggingarfélög- in þetta mikið framfaraspor í um- ferðamálunum. í gær áttu blaðamenn viðtal við fulltrúa trygginganna, svo og fulltrúa Slysavarnafélagsins og lögreglunnar, og skýrðu þeir svo frá, að á árunum 1952—1954 að báðum árum meðtöldum liefðu tilkynnt tjón vegna bifreiðaslysa orðið sem hér segir; 1952 lentu 10.928 bifreiðar í umferðaslysum og bótagreiðslur vcgna þeirra námu 6,4 milljónum króna; árið 1953 urðu bílarnir 11.066, og bótagreiðslur 9.3 millj. króna, og síðastliðið ár lentu 11.507 bifreið- umfcrðaslysum en bóta- námu 13,1 aði i sambandi við gangandi fólk, og þó eru þar innifalin 3 dauða- slys sem urðu í Reykjavik á ár- inu, en alls urðu 12 dauðaslys á landinu nf völdum umferðar síð- astliðin ár. Þá skýrðu fulltrúar trygginga- félaganna frá, að ákveðin hefði verið breyting á bónusfyrirkomu í ríkisliappdrættinu, og á hvaða tima og livc löngu eftir að dreg- ið er eru vinningarnir greiddir.. Virðingarfyllst, H. S.“ Greitt strax. Samkvæmt upplýsingum, sem: Bergmál hefur fengið hjá Fjár- málaráðuneytinu eru vinningar greiddir hjá rikissjóði í Arnar- laginu þannig að strax á eftir citt hvoli og hefjast greiðslur undir- ár án tjóns lækki iðgjaldið um eins og dráttur hefur farið fram.. 25 af hundraði, en áður var þetta Geta vinningshafar því farið þeg- bundið við þrjú ár. . — Vegna ar daginn cftir og sótt vinning þessa hafa vátryggingarfélögin sinn. Vona ég að H. S. tefji nii ákveðið að efna til skoðanakönn- ekki °S fari í skrifstofu rikis- unar meðal bifreigðaeigenda um bótagreiðslufyrirkoinulagið við næstu endurnýjun trygginganna. Nú hafa tryggingarfélögin tek- ið höndum saman, ekki einungis um hagsmunamál sín, heldur og um almennar slysavarnir ,og cf fleiri aðilar vilja lcggja þeim lið, mun þessum málum betur ráðið í framtiðinni en hingað til. sjóðs og sæki sinn vinning, þvi cg geri auðvitað ráð fyrir, að liann hafi verið einn af þeirá heppnu, þegar dregið var 15. janúar. Bergmáli árás Þjóðverja, ef þeir hefðu ekki fengið ógrynni hergagna og matvæla frá Bandaríkjunum. Sjaldan launar kálfur ofeldi, segir máltækið, og sannaðist það þar sem oftar. Bandaríkjámenn og fleiri eru sannfærðir um, að kommún- jstar verði aldrei stöðvaðir með blíðmælgi eða mótmælum gegn ofbeldi þeirra. Þar komi aðeins til greina að svara þeim á sama máíi og þeir mæia á sjáífir — að beita valdi til að hindra ofbeldi þeirra. Og þeim sýnist einnig, að kominn sé tími til að stinga við fótum, jafnvel þótt deilt sé um kínverskt land, For-' milljónum króna meiru en mósu. Undanhald gagnvart kommúnistum hafi jafnan hvatt þá SÍöldin á sama tíma. Vegna þessarar miklu aukning- ar umferðarslysa og bóta vegna þeirra hafa tryggingarfélögin séð sig tilneydd að liækká nokk- uð iðgjaldagreiðslur, en þó er út- reikningur þeirra byggður á reynslunni frá 1953, en ekki hin- um míklu bótagreiðslum ársins 1954, sem námu nálega tveim ....* ið- !•: til nýs ofbeldis, og sé ekki seinna vænna að stöðva þá, ef að-1 staða þeirra eigi ekki að verða svo góð fljótlega, að ekki verði til neins að veita þeim mótspymu síðar. Á þessu byggist af-1 gtaða Bandaríkjastjórnar, og hún er eðlileg, þegar litið er á' framferði kommúnista víða um heim. I Það var athyglisvert í upplýs- Byggingar gistihusa verði gefnar frjálsar. Kurteisi barna. S. H. J. liefur sent bréf um framkomu barna í Stræt- isvögnunum og þótt oft hafi áður verið um þetta atriði rætt i’dálk- inum, er sanit góð vísa sjaldan of oft kveðin. Bréfið er á þessa leið: „Mig langar til að biðja þig að koma á framfæri við foreklra. sem stálpuð börn eiga, sem ferð- ast með strætisvögnunum, að brýnu fyrir þeim, að þau eigi ek> ; a-S laku upp sæti, þegar full— oi iú'3 fólk stendur. Alltof algengt. Það vill svo oft til, þar scm fólk býður eflir strætisvagni, að unglingarnir þyrpast fram fyrir þá iHiiorð’iu og geysast inn í vag; ’in og laKa upp flest sætin, off si ' ’ ' f'iu fn iast meðan full- orðið ng iafnvel gamalt fólk verð- ur að standa. Þar sem vagnstjór- arnir geta að iafnaði ekki fyigzt mcð þessu finnst inér bezta leið- j in 111 að koma þessu í lag vera sú, að foreldrarnir tali um þetta við börnin, þvi maður verður að ætla, að foreldrar geti haft nokk- ur áhrif á börn sin í þessu efni.“ Þótt Iengi hafi verið grunnt á þvi góða milli Bandaríkja-1 maruia og Kínverja, virðast horfurnar helzt þær, aó þen*. ferðamálaféiag Reykjavíkur vill fá erlendan geti lent saman, ef engin breyting verður á stefnu þeirra. Værij sérfræðirtg til að leiðbelna um rekstur þá mikil hætta á því, að fleiri þjóðir mundu dragast út í þann1 gistihúsa og matsölustaða. leik, og mundu þá margir eiga um sárt að binda. I „ * { Ferðamalafelagxð vill að nú þegar verði gefnar frjálsar byggingar í sambandi við hótel Dómarnlr í jngáslavw. ^JT-^að er ekki hægt að liggja kommúnistum á hálsi fyrir þ ^ að þeir dragi alltaf Vöh úr viti að dæma menn þá, séi valdhafarnir í ríkjum þeirra telja óþarfa að einhverju leytií Síðasta dæmið um þetta er það, að- þeir Djilas og Dedijer hafa verið sekir fundnir og dæmdir í fangelsisvist að heita má á sama sólarhring og rétturinn var settur yfir þeim. Þeir voru báðir nánir samverkamenn Titos, og annar ritaði meira að segja ævisögu einvaldans, en ekki hefur honum nægt það til sáluhjálpar. En ef til vill er það táknrænt, að Tito lætur þetta gerast, meðan hann er hvergi nærri. 1 En réttarhöldin og dómarnir yfir þeim félögum eru ljós dæmi þess, hvað Júgóslavar eru ósköp langt á eftir lærifeðrum sínum austur í Rússlandi. Þeir eru enn að burðast með gamal- dagsaðferðir að dæma menn í fangelsi. Rússar kunna betur tökin á þessu, eins og þeir sýndu, þegar þeir flettu ofan af fantinum Beria og létu síðan gera hann höfðinu styttri eða gat á hnakkann á honum, eins og einnig mun tíðkast. Og Júgóslavar hafa ekki heldur lært að nota stórhátíðir í sam- bandi við slík mál. Þeir hefðu að minnsta kosti átt að bíða fram í dymbilviku. rekstur í landinu. * Stjórn Ferðamálafélagsins æddi við blaðamenn í gær um ta liíál og önnur í sambandi r4ð'.f-ér9aíóg útlendinga hingað til "'láiads.jrl^vaSst sjórnin vera þeirrar skoðunar, að hótelmálin væri í vandræða- og ófremdar ástandi eins og sakir stæðu og annað tveggja yrði að gera. að hætta nú þegar landkynningar- starfsemi ríkisins, a. m. k. þeim þætti hennar, sem miðar að því að laða útlendinga til íslands, eða þá að ráða bót á hótelmál- um landsbúa. Vill stjórn félagsins fá hing- að til lands erlendan sérfræð- ing til þess að leiðbeina okkur um hótelrekstur, rekstur mat- sölustaða ,og um annað það, er snertir móttöku erlendra ferða— manna, . 1*T Kannast margir við. Flestir, sem ferðast eitthvaö að ráði mcð strætisvögnúm munu kannast við þetta, er rætt er um ... , ., i bréfinu frá S. H. J. Og tek ég Aðiar tillögur félagsstjórn- un(jjr þag lucg h0num, að for- arinnar eru í stuttu máli þær, cldrar ættu að skerast í málið og að auk þess sem komið yrði upp vanda um við börn sin. Það er nægilega mörgum gistihúsum leið sjón að sjá unglinga sitja, er víðsvegar um landið, yrði og fullorðið fólk stendur í vögnun- séð fyrir fjölda góðra matsölu- um- Og Iield ég þó að oft stafi staða. Það yrði að hafa nægi- Það af skilningsleysi barna, aö legan farkost milU íslands og Þau s,aluli fki ^ar1 s,að UP»J útlanda og sömuleiðis að sjá *inr u or num- n ________________ ferðafólkinu fyrir ferðum um hvað gert fyrir þá hér heima. landið undir leiðsögu sérþjálf- Hefir í því sambandi komið til aðra, vel menntaðra leiðsögu- mála að koma hér á sérstökum manna. Loks yrði svo að sjá gjaldeyri —- svokallaðri ferða- ferðamönnum fyrir skemmti- krónu — fyrir útlendinga, sem atriðum í Reykjavik og þá helzt til íslands koma ög fleira hefir- þannig, að þau séu í senn borið á gómá til þess að auð- skemmtiatriði og fræðsluatriði j velda útlendingum íslandsför og hafi menningarlegt gildi. og dvöl. jafrivel koma á stofn einskonar Ferðamálafélag Reykjavíkui- hátíðai’viku á ekki óþekkum hefir nú starfað í rúmt ár og grundvelli og Edinborgarbúar hefir starfað af kappi að því að gerá árlega. 1 ráða bót á ýmsu því, sem á- Ferðamálafélagið telur, að foótavant má teljast í sambandi stóraúka megi gjaldeyristekjur | við mótttöku og aðbúnað er- þjóðárinnar af ferðamönnum j lendra ferðamánna sem ísland: ef vel er að þeim búið og eitt- gista.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.