Vísir - 26.01.1955, Blaðsíða 5

Vísir - 26.01.1955, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 26. janúar 1955. vlsm GAMLA BIO MK MM TJARNARBIO KM Sími 1475. HJARTAGOSiNN (The línave’ o£ Hearts) Bráðfyndin og vel leikin ensk-frönsk kvikmynd, sem hlaut metaðsókn í París á sl. ári. Á kvik- njyndahétiðinni í Cannes 1954 var Ren? Clement kjörinn bezti kvikmynda- stjórnandinn íyrir mynd þessa. Aðalhlutverk: Gerard Philipe, Valerie Hohson, Joan Greenwood, Natasha Parry. Sýnd kL 5, 7 óg 9. Bonuð börnum innan 14 ára. mvwwwvwv*-* wjwyvww - Sí. F. MJ. M. Almenn samkoma í kveld kL 8,30. Séra B. T. Molander, framkvæmda- stjóri æskulýðsdeildar Al- kirkjuráðs, talar. Allir vel- komnir. — Sími 6485 — Oscar’s verðlaunamyndin Gieðidagur í Róm Prinsessan skemmtir sér. (Roman Holiday) Frábærlega skemmtdleg og vel leikin mynd, sem alls staðar hefur hlotið gífurlegar vinsældir. Aðalhlutverk: Audrey Hepburn, Gregory Peck. Sýnd kl. 9. Siðasta sinm. Golfmeistararnir (The Caddy) Sprenghlægileg amerísk gámanmýnd. Aðalhlutverk: Dean Martin og Jerry Lcwis. FjÖlda vinsælla laga eru sungiri í myndinni m. a. lagið That’s Amore, sem várð heimsfrægt á samri sturidu. Sýnd kl. 5 og 7. Síðastá siíttí. vwowvwwvwwvvuwuww Þorskanet Rauðmagaítet Grásleppunet Kolanet Laxaneí Grriðanet Silunganet Nælonnetagarn Hampnetagarn Bómullarnetagarn „Geysir" h.f. Veiðárfær adeildin. WKiAyíKng ói Sjónleikur í 5 sýningum. BJargið barninu mínu \ (Emergenej- Call) Afar spennandi og hug- naem, ný, ensk kvikmynd, er fjallar um baráttuna fyrir lífi litillar telpu. — Sagan kom sem fram- haldssaga í danska viku- blaðinu „Familie Journ- alen“ undir nafninu „Det gælder mit barn“. — Danskur skýringartexti. Aðalhlutverk: Jennifer Tafler, Anthony Steel, Joy Sheiton. i Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Frænka Charíeys Afburða fyndin og fjör- rig, ný, ensk-amerísk gamanmynd i litum, byggð á hinum sérstak- lega vinsæla skopleik. Aðalhlutverk: Ray Bolger, Allyn McLerke. Sýn-d ki. 5. Sala hefst kl. 2. vwvwvwwvwwwvwwuwvv — Sínii 81936 — OKINAWA Áhrifamikil og spenn- andi ný amerísk mynd. Um eina frægustu orustu síðustu heimsstyrjaldar, sem markaði tímamót í baráttunni um Kyrrahaf- ið og þar sem Japanir beittu óspart hinum frægu sjálfsmorðs flug- vélum sínum. Pat O’Brien, Cameron Mitchell. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI — Sími 1544 — Brotna örin (Broken Arrow) Mjög spennandi og sér-' stæð ný amei-sk mynd í í litum, byggð á saimsögu- í legum heimildum frá í þeim tímum er harðvítugv vígaferli hvítra manna og ( indíána stóðu sem hæst í og á hvern hátt varan- •' legur friður varð saminn. Aðalhlutverk: James Stewart Jeff Chandler Debra Paget Bönnuð bömum yngri eni 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 9. < ^W/AVrfWV’A^V.WV/J ) ---:------------ Brynjólfur Jóhannesson í aðalhlutverkinu* Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir j dag frá kl. 4—7 og éftir kl. 2 á morgun. Sími 3191 wwwwwwvwwvwwwvWö Þar sem ViSlR kemur framvegis ót árdegis á laugardögum, þurfa auglýsingar að Kafa borizt blaðinu fyrir KL. 7 A FÖSTUÐÖGIIM. MK HARíARBiO HM GuIIna Iiðið . (The Golden Horde) Hin spennandi ameríska! litmynd um eina af her- | förum mesta einvalds! sögunnar Genghis Khan. J Aim Bljdh, David Farvar. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Að fjallabaki (Coming round the Mountain) Sprenghlægileg ný am- erísk gamanmynd með íj Bud Abbott, Lou Costello. Sýnd kl. 5. WWWVWVVVWVWVWVVVWVVV.VV TRIP0UBI0 VALD ÖRLAGANNA (La Forza Del Destino) Frábær, ný, óperuiriynd. Þessi ópera er talin ein af allra beztu óperum VERÐIS. Hún nýtur sín sérstaklega vel sem kvikmynd, enda mjög erfið uppfærslu á leiksviði. Leikstjóri: C. Gallone. Aðalhlutverk: Nelly Corrady, Titö Gobbi, Gino Sinimberghi. Hljómsvéit og kór óperunnar í Róm, undir stjórn Gabrielle Santinní. Myndin er sýnd á stóru breiðtjaldi. Einnig hafa tóntæki verið endurbætt mikið, þannig, að söngvamynd sem þessi nýtur sín nú sérlega vel. Sýnd kl: 5, 7 ög 9 enn í dag vegna mikillar aðsóknar i gær. Allra síðasti sýningardagur. Bönnuð börnum ínnan 14 ára. Sala hefst kl. 4. BEZT Afl AUGLYSA t VTSi Eg undirri.... óska að gerast áskrifandi Visis. Nafn ................v.............. HeimHÍ ................................ MánaðargjáM kr. 15,00. , . :-v - • :■ .. t . , ; •' % Sendið afgr. blaðsins þenna miða utfylltan eða hringið i sítna 1669 og tilkynnið nafn og heimilisfang. VETR ARG ARÐURINN VETRARGARÐURINN í Vetrargarðinum í kvöid kl. 9. Htjómsveit Baldurs Kristjónssonar leikur. Aðgöngumiðasala eftir kl. 8. Sími 6719. V.G. ♦ BEZT AB AU6LVSA WÓÐLEIKHÚSIÐ ■ % Ópcrurnnr ÍPAGLIACCI Og CAVALLERIA RUSTICANA sýrúngar í kvöld kl. 20.00 UPPSELT næstu sýningar föstudag og laugardag kl. 20. Síðustu sýningar. GDLLMA SfLIÐfiÐ sýning fimmtudag kl. 20. UPPSELT Paníáriir sækist daginn fyrir sýningardag ann- ars seldar öðr.um. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Tekið á móti pöntunum, simi 8-2345 tvær línur. WWWVWWWVWWWWWVWWW Landsmót Landsmót í II., III. og IV. flokki 1955 fara fram í Reykjavík, og hefjast sem hér segir: Landsmót II. flokks hefst um 10. ágúst, landsmót III. flókks hefst um 10. júlí og landsmót IV. flokks hefst um 1. júlí. Þátttaka tilkynnist Knattspyrnuráði Reykjavíkur fyrir 15. febrúar n.k. Knatispyrnuráð Reykjavíkur Hólatorgi 2. i— Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.